Dagur


Dagur - 01.03.1996, Qupperneq 10

Dagur - 01.03.1996, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Föstudagur 1. mars 1996 PAC DVE LJ A Stjömuspa eftir Athenu Lee Föstudagur 1. mars (S Vatnsberi (20. jan.-18. feb.] Taktu tillit til annarra í fjölskyldunni þegar upp kemur ágreiningur um hugmyndir þínar. Reyndu aö hressa upp á félagslífiö. (! Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Morgunninn er góður fyrir athafnir sem krefjast samkeppni og hikaöu ekki við að fara þínar eigin leiðir, ef það þjónar þínum hagsmunum best. Sjálfstraust þitt laðar að sér fólk. D Hrútur (21. mars-19. apríl) Cóður andi er í kringum þig og þú skalt ekki vera feimin(n) við að biðja um greiða. Ef óvissa ríkir, þá treystu á eðlisávísun þína. • (W Naut (20. apríl-20. maí) 3 Þetta er mikilvægur dagur fyrir þá sem ætla að reyna eitthvaö nýtt og ævin- týralegt, kannski tengt rómantík. Ekki skemmir það að fólk er afskaplega hjálplegt íkringum þig. (M Tvíburar (21. mai-20. júní) ) Ekki taka vandamál of nærri þér því abstæöur eru þannig nú að þær gera gjarnan úlfalda úr mýflugu. Brátt kem- ur tímabil þar sem allt fer að ganga betur og auðveldara fýrir sig. (M Krabbi (21. júní-22. júlí) D Það er eitthvab þungskýjað hjá fjöl- skyldunni í dag og flestir þarfnast upplyftingar. Fylgstu vel með því að samskipti gangi vel fyrir sig í dag til að forbast misskilning. (<mápijón 'N (23. júlí-22. ágúst) y Málin þróast hratt og vel í dag og fylgstu meb svo þú verðir ekki útund- an. Hafðu augu og eyru vel opin því nú kunna að berast mjög gagnlegar upplýsingar. (E Meyja (23. ágúst-22. sept.) ) Óvænt tækifæri spila stórt hlutverk í dag og vertu vibbúin(n) því ab bregb- ast fljótt vib og sjá hvab gerist. Af- brýðisemi kemur upp og skemmir kvöldið fyrir þér. (23. sept.-22. okt.) J Þab er kraftur og eldmóður í þér, svo nýttu daginn vel til athafna þar sem árangurinn af þeim mun gera þig ánægba(n). Vonandi skapast um leið áhugamál sem endast. í{mC Sporðdreki^) yrWTC (23. okt.-21. nóv.) J Sama gamla rútínan, dag eftir dag, gerir þig allt í einu leiba(n) og þú ferö að svipast um eftir tilbreytingu. Það er vel þess virði því reyna verður að gera það besta úr lífinu. ®Bogmaður (22. nóv.-21. des.) J Leysa verður vanda sem upp kemur vegna skiptra skobana, til þess ab þú getir framkvæmt þær breytingar sem þú vilt sjá heima fyrir. Þú kemur auga á óþarfan vinskap við einhvern. Steingeit 'N (22. des-19. jan.) J Þú sérb ekki fram á að geta slappab mikib af, en vinna þín mun a.m.k. bera sýnilegan árangur. Þörf er á stuttu og óvæntu ferðalagi í dag. t Q) O) D) UJ Ef ég lít á björtu hliðarnar þá hætta sennilega að festast hár! á milli tannanna á mér í hvert skipti sem hann kyssir mig r Svo Palli Páls yfirgaf bara frama- brautina? Hvers vegna gerði hann þetta? \ # Hann segist hafa Ég skil hvað hann á við. Gæðin hafa tekið þátt í lífsgæða- | |fka verið kapphlaupinu í | ag kroppa 18árogað ! lífsgæðin hafi unnið. ) í hælana , á mér. Þú ert heppinn. Eg er alltaf öftust í flokknum. —------------ A léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! Skattakerfib Skattakerfið getur ruglab mann í ríminu. Árib 1996 borgar mabur skatta af tekjum sem mabur vann sér inn 1995 en eyddi 1994! Afmælisbarn dagsins Orbtakib Elsta landakortib Elsta landakortib sem vitab er um var dregib upp ábur en menn hófu ab skrifa og er geymt á Semitic Museum í Harvard í Bandaríkjunum. Þab er rist á leir- töflu frá Babylon og er álitib meira en 2.500 ára gamalt. Þab verða líklega ekki neinar stór- vægilegar breytingar í lífi þínu á ár- inu, en þab horfir vel fyrir fjármál og frama. Þú veröur heimakær og ferð- ast lítib í ár. Þú nærö lengra í ásta- málum en þú gerir þér grein fyrir og alvöru tækifærin sem kynnu ab end- ast eitthvað, munu líklega gefast þér seinni hluta ársins. Hafa e-n fyrir varaskelfu Merkir ab hafa einhvern til ab- stobar, ef í naubir rekur. Orbtakib er kunnugt frá 17. öld. „Vara- skeifa" merkir „aukaskeifa, höfb til vara á ferbalögum". Spakmælift Refsing lygarans Þessi er refsing lygarans: Honum er ekki trúab jafnvel ekki þegar hann segir sannleikann. (Taimud) • Alfrebsstigib I leikskrá sem handknatt- leiksdeild KA gefur út fyrir heimaleiki sína hefur Gunnar Níels- son séb um ab skrifa pistla sem hafa yfirskriftina Á léttu nótunum. í síbustu leik- skrá fjallar hann um dómara- mál og hversu oft andstæö- ingar KA hafa kennt dómur- unum um ef leikur tapast. „Ef ummælum þeirra skyldi trúa þá erum vib KA-menn alveg sérstaklega verndabir af dómurunum, okkar menn komast upp meb ab berja og meb slóttugum leikaraskap tekst leikmönnum okkar ab blekkja dómara svo mjög ab þab hálfa væri nóg. Svo rammt hefur ab þessu kvebib ab Viggó Sigurbsson [þjálfari Stjörnunnar] hefur fundib upp nýtt dómarastig, þab er Alfrebsstig. Fram ab þessu hefur abeins verib talab um þrjú dómarastig, nefnilega: hérabs-, lands- og alþjób- legt." • Alltaf fenginn í útsendingar Og Viggó fær fleiri létt skot. „Nú er sem sagt komib fram hib fjórba, þökk sé hinum mikla dóm- arasérfræb- ingi, sem eins og allir vita sem eitthvab hafa fylgst meb beinum sjónvarpssendingum á libnum árum, veit alltaf miklu betur en dómararnir hvernig dæma skal. Þab væri kannski athugandi fyrir þenn- an sama sérfræbing ab gera sér einhverja grein fyrir því af hverju hann er alltaf fenginn til þess ab abstoba vib lýsing- ar frá stórleikjum, hvernig á því stendur ab hann er alltaf kominn í frí þegar úrslit fara ab nálgast." • Sannir karl- menn Ab lokum fylgir ein í léttari kantin- um, svona í tilefni dagsins og umræb- unnar í þjób- félaginu und- anfarna daga. Skobanakannanir eru gerbar um allt milli himins og jarbar og eru persónulegustu at- hafnir fólks þar ekki undan- skyldar. Athyglisverbar nibur- stöbur munu hafa komib fram í einni slíkri eigi alls fyrir löngu, en þess ber reyndar ab geta ab þær hafa ekki fengist stabfestar af vibur- kenndri stofnun. Þar kom nefnilega ( Ijós ab 30% karl- manna snúa sér á hina hlib- ina og fara ab sofa ab aflokn- um ástarleikjum. Hin 70% fara heim til sín. Umsjón: Halldór Arlnbjarnarson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.