Dagur - 01.03.1996, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 1. mars 1996
Smáauglýsingar
Húsnæði til leigu Sala
Til leigu 3ja herb. íbúð á Eyrinnl.
Laus strax.
Umsóknir leggist inn á afgreiöslu
Dags fyrir 10. mars, merkt „íbúð á
Eyrlnni".________
Tll leigu einstaklingsherbergi með
aögangi aö eldhúsi og baöi.
Uppl. í síma 854 0787.
Bifreiðar
Til sölu Daihatsu Feroza El 11 árg.
1989.
Ek. 112 þúsund.
Toppeintak.
Uppl. í síma 462 4556 eftir kl. 19.
Vélsleðar
Heilsuhornið
Nýtt! Nú er loksins hægt aö fá
kvöldvorrósarolíu í fljótandi formi.
Bio Bicho, góður við iðrakveisum
og óþægindum í maga.
„Urte Pensil" kvefbanlnn kröftugi,
ómissandi á þessum árstíma.
Silica belgir meö Elftingu, gott fyrir
beinin og neglurnar.
Propolis olía viö eyrnabólgum.
Ostrin, þetta stórmerkilega Ostru-
efni sem hressir, bætir og kætir
bæöi unga, stressaða fólkiö og
viröulega eldri borgara.
Hellhvelti pasta, gróft og hollt.
Sykurlausar vörur s.s. rauðkál,
rauðrófur, sultur, safar og kex.
Gerlausar vörur.
Glutenlausar vörur og mjólkurlaus-
ar vörur.
Súrdeigsbrauðin frá Björnsbakarii á
miövikudögum og föstudögum og
eggin góöu flesta daga.
Skemmtilegu skrautpönnurnar
komnar aftur.
Veriö velkomini!
Heilsuhorniö, fyrir þína heilsu!
Heilsuhornið,
Skipagötu 6, Akureyri,
sími 462 1889,
sendum í póstkröfu.
Þjónusta
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
• Daglegar ræstingar. • Bónleysing.
• Hreingerningar. • Bónun.
• Gluggaþvottur. • „High speed“ bónun.
• Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif.
• Sumarafleysingar. • Rimiagardínur.
Securitas.
Opiö allan sólarhringinn s: 462 6261.
Fatnaður
Max kuldagallar.
Seljum 1. mars til 8. mars, vand-
aða kuldasamfestinga, fyrir börn og
unglinga, frá Max meö 15% af-
slætti.
Dæmi nr. 1-6, áöur kr. 7.900,- nú
kr. 6.715,-
Nr. 8-14, áöur kr. 11.400,- nú kr.
9.690,-
Sandfell hf.,
Laufásgötu, sími 462 6120.
Opið frá 8-12 og 13-17 virka daga.
GENCIÐ
Gengisskráning nr. 42
28. febrúar 1996
Kaup Sala
Dollari 64,02000 67,42000
Sterlingspund 98,47900 103,87900
Kanadadollar 46,24000 49,44000
Dönsk kr. 11,37400 12,01400
Norsk kr. 10,06590 10,66590
Sænsk kr. 9,58600 10,12600
Finnskt mark 14,21020 15,07020
Franskurfranki 12,79960 13,55960
Belg. franki 2,12260 2,27260
Svissneskur franki 53,98440 57,02440
Hollenskt gyllini 39,21360 41,51360
Þýskt mark 44,02480 46,36480
ítölsk líra 0,04131 0,04391
Austurr. sch. 6,23640 6,61640
Port. escudo 0,42160 0,44860
Spá. peseti 0,51950 0,55350
Japanskt yen 0,61035 0,65435
írskt pund 101,17800 107,37800
Bíóm fyrir þig
Til sölu Polaris Widetrack árg. ’90.
Ek. 3.000 mílur, ný drifkúpling, nýir
Kimpex gasdemparar.
Sleðinn lítur vel út, er í góöu lagi og
fæst á fínu verði.
Uppl. í síma 461 2288.
Árnað heilla
Áttatíu ára verður þann 2. mars,
Margrét Jónsdóttir, Lindasíðu 2,
Akureyri.
Hún verður að heiman á afmælisdag-
inn.
Opið hus
IHI
Opið hús í Hafnarstræti 90,
laugardaginn 2. mars kl.
11-12 f.h.
Komið og ræðið bæjarmálin.
Heitt á könnunni.
Framsóknarfélag Akureyrar.
Sporvagninn
Girnd
eftir Tennessee Williams
Sýning klukkan 20.30
laugardaginn 2. mars
Allra síðasta sýning
Örfá sæti laus
#
Miðasalan er opin daglega kl. 14-18
og sýningardaga fram að sýningu.
Símsvari tekur
við miðapöntunum allan
sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
SÍMI 462 1400
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
Messur
Rúm til sölu.
Tvíbreiö rúm og einbreiö til sölu á
tombóluverði.
Uppl. í síma 462 2589, Vigfús.
I blíðu og stríðu.
Skírnan/endir, brúöarvendir, afmæl-
isblóm & skreytingar.
Kransar, krossar & kistuskreyting-
ar.
Gjafa- og nytjavörur fýrir unga sem
aldna á veröi fyrir alla.
Verið velkomin!
Blómabúð Akureyrar,
Hafnarstræti 88,
sími 462 2900.
Opiö alla daga frá kl. 10-21.
Akureyrarkirkja.
Laugardagur 2. mars.
Fræðslufundur á vegum
Eyjafjarðarprófastsdæmis í
Safnaðarheimili Akureyr-
arkirkju kl. 13.30-15.30.
Efni: Heimsóknarþjónusta kirkjunnar.
Sigrún Gísladóttir, framkvæmdastjóri
ellimálaráðs Reykjavíkurprófastsdæma
flytur erindi.
Allir velkomnir sem áhuga hafa á mál-
efninu eða á sjálfboðaliðastörfum í
heimsóknarþjónustu.
Sunnudagur 3. mars, æskulýðsdag-
ur þjóðkirkjunnar.
Upphaf kirkjuviku Akureyrarkirkju,
sem hefur yfirskriftina: Kirkjan og
unga fólkið.
Sunnudagaskóli í kirkjunni kl. 11.
Krílakór Akureyrarkirkju syngur undir
stjóm Hólmfríðar Benediktsdóttur.
Fimm ára böm sérstaklega boðin til
kirkju ásamt foreldrum. Bömin fá bók
að gjöf frá kirkjunni, „Kata og Óli fara
í kirkju“.
Æskulýðs- og fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 14.
Sóknarprestar þjóna fyrir altari. Ama
Yr Sigurðardóttir, guðfræðinemi, pred-
ikar. Flytjendur tónlistar: Kór Akur-
eyrarkirkju, Bamakór Akureyrarkirkju
undir stjóm Hólmfríðar Benediktsdótt-
ur og málmblásarakvintett úr Tónlist-
arskólanum á Akureyri. Organisti:
Bjöm Steinar Sólbergsson.
KafTitónleikar Kórs Akureyrarkirkju
verða í Safnaðarheimilinu eftir messu.
Mánudagur 4. mars. Biblíulestur í
Safnaðarheimilinu kl. 20.30. Björgvin
Jörgensson heldur áfram lestri og skýr-
ingum á Daviðssálmum.______________
Glerárkirkja.
Laugardagur 2. mars.
Biblíulestur og bæna-
stund verður í kirkjunni
kl. 13. Þátttakendur fá
afhent stuðningsefni sér að kostnaðar-
lausu.
Allir velkomnir.
Sunnudagur 3. mars, æskulýðsdagur.
Fjölskylduguðsþjónusta verður kl.
11. Hanna Þórey Guðmundsdóttir flytur
hugleiðingu. Félagar úr æskulýðsfélagi
kirkjunnar flytja minningarlestra. Sus-
ukihópur frá Tónlistarskólanum á Akur-
eyri kemur í heimsókn og flytur nokkur
lög. Bamakór kirkjunnar syngur.
Hátíðarfundur verður hjá æskulýðs-
félaginu kl. 20._____Sóknarprestur,
Kaþólska kirkjan,
Eyrarlandsvegi 26,
Akureyri.
Messa laugardag kl. 18.
Messa sunnudag kl, 11._____________
Möðruvallaklausturskirkja.
Barnasamkoma verður í kirkjunni nk.
sunnudag kl. II. Foreldrar em hvattir
til að mæta með bömum sínum.
Messa verður kl. 14. Fermingarböm
og foreldrar þeirra eru hvött til að
mæta. Sr. Gunnlaugur Garðarsson.
Glæsibæjarkirkja.
Kvöldntessa verður næstkomandi
sunnudag 3. mars kl. 21.
Athugið messutíma.
Sr. Gunnlaugur Garðarsson._________
Laufásprestakall.
Q Kirkjuskóli verður nk.
laugardag 2. mars kl. 11 í
Svalbarðskirkju og kl.
13.30 í Grenivíkurkirkju.
Fermingarfræðsla í Svalbarðskirkju
sunnudag kl. 11.
Æskulýðs- og fjölskylduguðsþjón-
usta í Svalbarðskirkju sunnudaginn 3.
mars kl. 14 á Æskulýðsdegi Þjóðkirkj-
unnar.
Böm úr kirkjuskólanum syngja í mess-
unni ásamt kirkjukómum og unglingar
lesa.
Kyrrðar- og bænastund í Svalbarðs-
kirkju sunnudagskvöld kl. 21.
Sóknarprestur._____________________
Dalvíkurkirkja.
Messa sunnudaginn 3. mars kl. 11.
Sóknarprestur.
Takið eftir
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl.
19.00 í síma 562 6868.
EcrGArbíc
S 462 3500
HEAT
Óskarsverðlaunahafarnir Roberf De Niro og Al Pacino leiða saman hesta sína í fyrsta
skipti. Val Kilmer, Jon Voight, Tom Sizemore og Ashley Judd fara einnig með stór
hlutverk. Leikstýrð af Michael Mann (The Last of the Mohicans).
Föstudagur og laugardagur kl. 21.00
Heat - 170 mín. - B.i. 16
JUMANJI
Varpaðu teningnum og leystu spennuna úr læðingi.
Þér á eftir að líða eins og þú sért í rússibana þegar þú fylgir Robin Wiiliams (Hook, Mrs.
Doubtfire), Kirsten Dunst (Interview with a Vampire, Little Women) og Bonnie Hunt
(Only Vou, Beethoven) í gegnum frumskóginn þar sem eingöngu er að finna spennu,
grín, hraða og bandóð dýr sem hafa dýrslega lyst vegna þess að þú ert veiðibráðin.
JUMANJI býður upp á allt þetta og meira til því lygilegar, og stórfenglegar tæknibrellur
opna þér nýjan heim sem þú hefur ekki séð áður.
Skelltu þér með til að vera með.
TENINGURINN LIGGUR ÞÍN MEGIN.
Föstudagur og laugardagur kl. 21.00
Jumanji - B.i. 10
DESPERADO
Hann sneri aftur til að gera upp sakir við einhvern, hvern sem er, alla...
„Suðrænn blóðhiti...” „Suðræn sprengjuveisla..." „Það er púður í þessari."
Föstudagur og laugardagur kl. 23.00
Desperado - B.i. 16
Móttaka smóauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fímmtudaga- ■23* 462 4222
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■