Dagur - 01.03.1996, Blaðsíða 13

Dagur - 01.03.1996, Blaðsíða 13
Föstudagur 1. mars 1996 - DAGUR - 13 Samkomur HvímsunnuKifíKJAti Föstud. 1. mars kl. 17. Krakkaklúbbur- inn. Kl. 20.30. Alþjóðlegur bænadagur kvenna. Laugard. 2. mars kl. 20.30. Samkoma í umsjá unga fólksins. Sunnud. 3. mars kl. 15.30. Vakningasam- koma. Samskot tekin til kirkjunnar. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Vonarlínan, sími 462 1210, Alþjóðlegur bænadagur kvenna, haldinn 1. föstudag í mars ár hvert. Þessi alþjóð- legi bænadagur eða bænaákall hefur upp- runa sinn frá konum á Haiti og hefur yfir- skriftina að þessu sinni „Guð kallar okk- ur til ábyrgðar“. Bænadagurinn verður haldinn sameigin- lega af konum úr flestum kirkjum og trúar- samfélögum á Akureyri, í Hvítasunnu- kirkjúnni v/Skarðshlíð föstudaginn 1. mars kl. 20.30. @ Allar konur hjartanlega velkomnar._____ KFUM & KFUK, j’- Sunnuhlíð. ' Föstud. 1. mars kl. 20.30. Hittumst heima hjá Gústa og Bryndísi í Melasíðu 3. Eigum góða kvöld- stund saman, léttar veitingar í lokin. Allt ungt fólk velkomið. Sunnud. 3. mars kl. 20.30. Almenn sam- koma. Ræðumaður er Jóhannes Valgeirs- son. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Föstud. kl. 10-17. Flóamark- t aður. Kl. 17.30. 11+ Kl. 19.30. Unglingaklúbbur. Sunnud. kl. 17. Dagur bamanna. Fjöl- skyldusamkoma. Krakkamir mæta kl. 15. Allir velkomnir. SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Föstudagur: Unglingafundur á Sjónarhæð kl. 20.30. Allir velkomnir! Sunnudagur: Sunnudagaskóli í Lundar- skóla kl. 13.30. Foreldrar, hvetjið böm ykkar til að koma. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17. All- ir innilega velkomnir. Mánudagur: Bamafundur kl. 18. Öll böm velkomin! Þau böm sem hafa verið við Ástjöm em sérstaklega hvött til að koma. Athugið Frá Reikifélagi Norð- )3 urlands. Fundur verður sunnu- lkV' daginn 3. mars kl. 20.30 í Bamaskóla Akureyrar. Allir sem lokið hafa námskeiði í Reiki velkomnir. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknafélag- inu á Akureyri. Þórhallur Guðmundsson miðill og Inga Magnúsdóttir spámiðill verða með skyggnilýsingafund í Lóni v/Hrísalund, þriðjudaginn 5. mars kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórnin. Ath. Eftirtaldir miðlar starfa hjá félaginu á næstunni: Þórhallur Guðmundsson, Valgarð Einars- son, Geir Ólafsson, Sigríður Guðbergs- dóttir, Lára Halla, Bjami Kristjánsson, Guðrún Hjörleifsdóttir og Inga Magnús- dóttir spámiðill. Tímapantanir hjá þessum miðlum fara fram í síma 461 2147 og 462 7677 milli kl. 14 og 17. Heilun verður nk. laugardag frá kl. 13.30-16. Stjórnin. Takið eftir Hornbrekka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrkt- ar elliheimilinu að Hombrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði._ Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Minningarspjöld Zontaklúbbs Akur- eyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafnar- stræti og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá Hönnu Stef- ánsdóttur Víðilundi 24, Guðrúnu Hörg- dal, Skarðshlíð 17 og Pedromyndum Skipagötu 16.________________________ Minningarkort Styrktarsjóðs hjarta- sjúklinga fást í öllum bókaverslunum á Ákureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarspjöld Kvenfé- jj;i lagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúð- inni Akri, Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvík og hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9. Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strandgötu 25b, 2. hæð. Leiðrétting Ranglega var sagt í blaðinu sl. miðvikudag í umfjöllun um upp- færslu leikdeildar Ungmennafé- lags Skriðuhrepps á Saumastof- unni eftir Kjartan Ragnarsson að Leikfélag Dalvíkur hefði sýnt þetta verk í Viborg í Noregi árið 1979. Hið rétta er að Viborg er á Jótlandi í Danmörku. Á þessari missögn er beðist velvirðingar. Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð í spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími 461 2080. Viðtalstími samgönguráðherra Samgönguráðherra Halldór Blöndal verður með viðtalstíma í Kaupangi v/Mýrarveg mánu- daginn 4. mars £rá kl. 13-17. Vinsamlegast pantið tíma í síma 462 1500, 462 1504 eða 462 3557. ORÐ DAGSINS 462 1840 ^_____________r Hestamenn! Látum ekki aka á okkur í skammdeginu - notum ENDURSKINSMERKI HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR Þökkum innilega samúð og hlý- hug við andlát og útför, JÓNS GUÐMUNDSSONAR, Þórunnarstræti 120, Akureyri. Sérstakar þakkir til heimilisþjónustunnar, heimahlynningar og hjúkrunarfólks á handlækningadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Svava Ásta Jónsdóttir, Guðjón Steinþórsson, Elín Dögg Guðjónsdóttir, Jón Orri Guðjónsson, Sigurveig Guðmundsdóttir. DAGSKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Brimaborgarsöngvaramir. (Los 4 musicos de Bremen) Spænskur teiknimyndaflokkur um hana, kött, hund og asna sem ákveða að taka þátt í tónlistarkeppni í Brimaborg og lenda í ótal ævintýrum. Þýðandi: Sonja Diego. Leikraddir: Ingvar E. Sig- urðsson, Margrét Vilhjálmsdóttir og Valur Freyr Einarsson. 18.30 Fjör á fjölbraut. (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhalds- skóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Dagsljós. 21.10 Happ í hendi. Spurninga- og skafmiðaleikur með þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrir keppendur eigast við í spurningaleik í hverjum þætti og geta unnið til glæsilegra verðlauna. Þættirnir eru gerðir í samvinnu við Happaþrennu Háskóla fslands. Um- sjónarmaður er Hemmi Gunn og hon- um til aöstoðar Unnur Steinsson. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson. 22.05 Danielle frænka. (Tatie Dani- elle) Frönsk bíómynd frá 1993. Mynd- in er í léttum dúr og segir frá eldri konu sem er öllum til ama. Leikstjóri: Etienne Chatfliez. Aðalhlutverk: TsiUa Chelton, Catherine Jacob og IsabeUa Nanty. Þýðandi: Valfríður Gísladóttir. 23.50 Björk á tónleikum. (Björk Unplugged) Upptaka frá tónleUtum Bjarkar Guðmundsdóttur hjá MTV- sjónvarpsstöðinni. Þar flutti hún nokkur laga sinna í nýstárlegum bún- ingi. Áður á dagskrá 27. desember 1994. 00.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. STÖÐ2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Glady-fjölskyldan. 13.10 Ómar. 13.35 Ási einkaspæjari. 14.00 Með Mikey. (Give Me a Break: Live With Mrkey) Gamanmynd um Michael Chapman, öðru nafni Mikey, sem var eitt sinn barnastjarna en Ufir nú á fyrri frægð og rekur umboðsstofu fyrir verðandi barnastjörnur. Maltin gefur þrjár stjömur. 15.30 Ellen. 16.00 Fréttir. 16.05 Taka 2. 16.30 Glæstar vonir. 17.00 Könguióarmaðurinn. 17.30 Eruð þið myrkfælin?. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19 > 20. 19.05 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 20.00 Suður á bóginn. (Due South). 20.45 Ævintýri Stikilsberja-Finns. (Adventures of Huckfinn) Ný kvik- mynd gerð eftir þessu sígilda ævintýri Marks Twain. Aðalpersónan er hvitur strákur sem strýkur frá föður sínum og heldur í viðburðarika ferð niður Mississippi-fljótið ásamt þrælnum Jim. Pilturinn ber með sér að hafa al- ist upp við fordóma hvíta fólksins í garð svertingja. 22.35 Ólikir heimar. (A Stranger Am- ong Us) Spennumynd um Emily, harð- skeytta og byssuglaða lögreglukonu í New York. Margt hefur á daga henn- ar drifið en ekkert líkt því sem gerist þegar hún rannsakar morð á heittrúð- um gyðingi. Stranglega bönnuð bömum. 00.20 Brellur 2. Lögreglan fær brellu- kónginn Rollie Tyler til liðs við sig og hann leggur gildm fyrir geðsjúkan glæpamann. Bönnuð bömum. 02.05 Dagskrárlok. RÁS1 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Sig- urður Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1 - Edward Fre- deriksen. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Frétt- ir. „Á níunda timanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45 í dag). 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragn- ars Stefánssonar. 9.50 Morgunleik- fimi. með Halldóm Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Frásagnir af atburð- um, smáum sem stórum. Gluggað í ritaðar heimildir og rætt við fólk. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfé- lagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni). 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auð- lindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, 1 skjóli myrkurs, eftir Fre- derick Knott. Fimmti þáttur af tíu. Leikendur: Anna Kristín Amgríms- dóttir, Sigurður Skúlason, Hákon Waage, Lilja Þórisdóttir og Helgi Skúlason. (Áður flutt 1976). 13.20 Spurt og spjallað. KeppnisUð eldri borgara úr nágrannabyggðalögum höfuðborgarinnar keppa. 14.00 Frétt- ir. 14.03 Útvarpssagan, Hundurinn eftir Kerstin Ekman. Jónína Guð- mundssdóttir les 2. lestur þýðingar sinnar. 14.30 Menning og manrúif í New York. 2. þáttur af fjómm. 15.00 Fréttir. 15.03 Léttskvetta. 15.53 Dag- bók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Landnám ís- lendinga í Vesturheimi. 17.30 Allra- handa. Alfreð Clausen syngur lög frá liðnum ámm. 17.52 Umferðarráð. 18.00 Fréttir. 18.03 Frá Alþingi. 18.20 Kviksjá. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun). 18.48 Dánarfregn- ir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Bakvið GuUfoss. Menningar- þáttur barnanna. (Endurflutt á Rás 2 á laugardagsmorgnum). 20.10 Hljóð- ritasafnið. Lagaflokkur fyrir baryton eftir Ragnar Björnsson við ljóð eftir Svein Jónsson. 20.40 Smásaga, Pípa mannætuhófðingjans, eftir Ilju Ehren- búrg í þýðingu Baldurs Óskarssonar. 21.30 PáUna með prikið. (Áður á dag- skrá sl. þriðjudag). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passiu- sálma. GísU Jónsson les 23. sáhn. 22.30 Þjóðarþel - Landnám Islendinga í Vesturheimi. (Áður á dagskrá fyrr í dag). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónas- ar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur (Endurtek- inn þáttur frá síðdegi). 01.00 Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Ólíkir heimar Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 22.35 spennumyndina Ólík- ir heimar með Melain Griff- ith í aðalhlutverki. Emily er harðskeytt, byssuglöð lög- reglukona sem starfar í New York. Hún rannsakar ránmorð á heittrúuðum gyðingi. Verðmætir dem- antar eru horfnir af vett- vangi en engin ummerki eftir glæpinn finnast. Happ í hendi Hemmi Gunn verður á sín- um stað í dagskrá sjón- varpsins í kvöld kl. 21 með getraunaleikinn Happ í hendi. Gestir koma i sjón- varpssal og spreyta sig á spurningum og þrautum og áhorfendur taka virkan þátt í leiknum. RÁS2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Björn Þór Sigbjömsson. 7.30 Fréttayf- irht. 8.00 Fréttir. „Á níunda tíman- um“ með Rás 1 og Fréttastofu Út- varps: 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfir- ht. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 LísuhóU. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 FréttayfirUt og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Frétt- ir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞjóðarsáUn - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sim- inn er 568 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 MUh steins og sleggju. 20.00 Sjón- varpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Ævar Öm Jósepsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt Rásar 2 tU kl. 02.00. Umsjón: Ævar Öm Jósepsson. 01.00 Veðurspá. Næturtónar á samtengdum iásum til morguns: 02.00 Fréttir. Næt- urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 8.10-8.30 og kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.