Dagur - 09.03.1996, Blaðsíða 14

Dagur - 09.03.1996, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 9. mars 1996 Hrossaræktendur - Hestamenn Fræðslufundir Þorkels Bjarnasonar um byggingu og byggingardóma hrossa verða haldnir á félags- svæðinu sem hér segir: Mánudaginn 11. mars kl. 20.30 í Skeifunni, Akureyri. Þriðjudaginn 12. mars kl. 14.00 á Kópaskeri, Öxarfirði. Þriðjudaginn 12. mars kl. 20.30 í Ýdölum, Aðaldal. Miðvikudaginn 13. mars kl. 20.30 í Hringsholti, Svarfaðardal. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Hrossaræktarsamband Eyfirðinga og Þingeyinga. AKUREYRARBÆR UMHVERFISDEILD AKUREYRARBÆJAR Verkstjóri - Flokksstjórar Verkstjóri og flokksstjórar óskast til starfa við UNGLINGAVINNU og SKÓLAGARÐA ísumar. Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og hafa reynslu af verkstjórn/flokksstjórn og garðyrkjustörfum. Upplýsingar um störfin eru veittar á skrifstofu umhverf- isdeildar í síma 462 5600 og hjá starfsmannastjóra í síma 462 1000. Umsóknarfrestur er til 20. mars nk. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild Akureyrar- bæjar Geislagötu 9. Starfsmannastjóri. Vetrarleikar Í.D.L. 1996 15. og 16. mars Keppnisgreinar opnar öllum 150 m skeið Grímubúningareið, fullorðinsflokkur og unglingaflokkur. Tölt A og B fullorSinsflokkur. Tölt ungmennaflokkur, unglingaflokkur og barnaflokkur. GæSingaskeiS. Sýningaratriði: StóShestar, hryssur, gæSingar, unglingar, ræktunarbú ofl. Skróning í keppnisgreinar og sýningaratriSi í Skeifunni, sími 462 6163 og Hestasporti í HöfSahlíS 1. SíSasti skróningardagur er þriSjudagur 12. mars. Keppni hefst föstudaginn 15. mars kl. 18 ó 150 m skeiSi og grímubúningareiS aS því loknu. A laugardag kl. 10 hefst keppni ó tölti fullorSinna, B flokkur. Dagskrá og staðsetning auglýst nánar síðar. Snyrtilegur klæðnaður. VETRARLEIKANEFND Í.D.L. ÓAMLA MYNDIN Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja einhvem á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minjasafnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 462 4162 eða 461 2562 (símsvari).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.