Dagur - 09.03.1996, Blaðsíða 17

Dagur - 09.03.1996, Blaðsíða 17
Laugardagur 9. mars 1996 - DAGUR - 17 Smáauglýsingar Húsfélög, einstaklingar athugib! Framleibum B-30 eldvarnahuröir, viðurkenndar af Brunamálastofnun ríkísins, í stigahús og sameignir. Gerum fast verðtilboð þér að kostnaðarlausu. ísetning innifalin. Alfa ehf. trésmibja. Messur Akureyrarkirkja. Laugardagur 9. mars. Hádegistónleikar í Akur- eyrarkirkju kl. 12. Wolfgang Trezch, tónlist- arkennari í Mývatnssveit við orgelið. Létt máltíð í Safnaðarheimili eftir tón- leikana. Sunnudagur 10. mars. Sunnudagaskóiinn kl. 11. Munið kirkjubílana! Hátíðarmessa í lok kirkjuviku kl. 14.00. Sr. Guðmundur Guðmundsson, hér- aðsprestur prédikar. Prestar kirkjunnar og Valgerður Valgarðsdóttir, djákni, þjóna fyrir altari. Tónlist: Kór Akur- eyrarkirkju, Bjöm Þórhallsdóttir, Eyr- ún Unnarsdóttir, Sölbjörg Bjömsdóttir, Þómý Haraldsdóttir og Dóróthea Dag- ný- Tómasdóttir. Organisti: Bjöm Steinar Sólbergsson. Mánudagur 11. mars. Leiksýning í kirkjunni kl. 20.30. Heimur Guðnðar. Síðasta heimsókn Guðríðar Símonardóttur í kirkju Hall- gríms. Höfundur og leikstjóri: Stein- unn Jóhannesdóttir. Aðgöngumiðar seldir við kirkjudyr._____________ Laufássprestakall. Kirkjuskóli nk. laugardag 9. mars kl. 11 í Svalbarðs- kirkju og kl. 13 í Greni- víkurkirkju. Kyrrðar- og bænastund í Grenivíkur- kirkju sunnudaginn 10. mars kl. 21. Sóknarprestur. X \ SUNDLAUG AKUREYRAR A.T.H. Breyttur opnunartími Opið virka daga frá kl. 07.00-21.00 ♦ Um helgar frá kl. 08.00-18.00 ♦ INNILAUGIN ER opin um helgar fyrir foreldra með yngri börn Alltaf heit og góð (35°) SUNDLAUG AKUREYRAR \^S/m46!25}2^^ Innréttingar Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Parket í miklu úrvali. Sýningarsalur er opinn frá kl. 9-18 mánudaga-föstudaga. Dalsbraut 1 • 600 Akureyri Sími 461 1188 Fax 461 1189 Glerárkirkja. Laugardagur 9. mars. Biblíulestur og bæna- stund verður í kirkiunni kl. 13. Þátttakendur fá afhent stuðningsefni sér að kostnaðarlausu. Allir velkomnir. Sunnudagur 10. mars. Guðsþjónusta verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu kl. 10. Barnasamkoma verður í kirkjunni kl. 11. Foreldrar em hvattir til að mæta með bömum sínum. Messa verður kl. 14. Ath. Bamagæsla verður í kirkjunni meðan messað er. Undir sálmi við predikun verða bömin leidd inn í safn- aðarsalinn þar sem þeim verða sagðar sögur, sungið með þeim og beðið. Fundur æskulýðsfélagsins er kl. 20. Sóknarprestur.____________________ Bægisárkirkja. Guðsþjónusta verður í kirkjunni nk. sunnudag 10. mars kl. 14. Sr. Sigurður Guðmundsson biskup predikar og þjónar fyrir altari. Sr. Gunnlaugur Garðarsson.________ Bakkakirkja. Guðsþjónusta verður í kirkjunni nk. sunnudag 10. mars kl. 14. Sr. Sigurður Guðmundsson biskuð predikar og þjónar fyrir altari. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Dalvíkurkirkja. Barnastarfíð verður á Dalbæ sunnu- daginn 10. mars kl. 14. Ungir og gamlir eiga stund saman. Athugið breyttan stað og tíma. Sóknarprestur. Hestamenn! Látum ekki aka á okkur ískammdeginu- notum ENDURSKINSMERKI HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR ORÐ DAGSINS 462 1840 Leikdeild U.M.F. Skriðuhrepps Höfundur: Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri: Aðalsteinn Bergdal. 4. sýning sunnudaginn 10. mars kl. 15.00. Örfá sæti laus. 5. sýning fimmtudaginn 14. mars kl. 20.30. 6. sýning föstudaginn 15. mars kl. 20.30. Uppselt var á þrjár fyrstu sýningarnar. Sýnt er að Melum Miðapantanir í símum 462 6793 og 462 6794 á milli kl. 17 og 20. Leikdeildin. KVIKMYNDAKLÚBBUR AKUREYRAR sýnir í Borgarbíói sunnudaginn 10. mars kl. 17.00 mánudaginn 11. mars kl. 18.30 PRESTUR PRIEST Ungur, kappsfullur, kaþólskur prestur glímir við stærstu spurningar lífsins er hann verður að horfast í augu við samkyn- hneigð sína. Bundinn af þagnar- heiti er hann ekki megnugur að hjálpa ungri stúlku sem segir frá því viS skriftir að faðir hennar hafi misnotað hana. Myndin hefur vakið miklar deilur enda er tæpt á stórum spurningum. Allir velkomnir. MiðaverS kr. 550. Skólafólk kr. 450. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 11. mars 1996 kl. 20- 22 verða bæjarfulltrúarnir Ásta Sigurðardóttir og Sigríður Stefáns- dóttir til viðtals á skrifstofu bæjar- stjóra að Geislagötu 9,2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er462 1000. Verkalýðsfélagið Eining Stjórnarkjör og kjör fulltrúa á 38. þing ASÍ Verkalýðsfélagið Eining Eyjafirði auglýsir hér með eftir listum varðandi kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs fyrir starfsárin 1996 og 1997, og vegna 38. þings ASÍ að við- hafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. Ber samkvæmt því að skila lista skipuðum sjö aðalmönn- um og fimm til vara í stjórn og varastjórn og 40 aðal- mönnum í trúnaðarmannaráð, tveimur endurskoðendum og einum ti! vara. Lista skipuðum fulltrúum Einingar á 38. þing ASÍ skal hann skipaður 22 aðalmönnum og 22 varamönnum. Hverjum lista skulu fylgja skrifleg meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Listum ber að skila á skrifstofu félagsins, Skipagötu 14, eigi síðar en kl. 12 á hádegi mánudaginn 18. mars 1996. Akureyri 8. mars 1996. Stjórn Verkalýðsfélagsins Einingar. Skynjaðu styrk þinn Sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir karla verður haldið dagana 23. og 24. mars nk. Leiðbeinendur eru sálfræðingamir Ásþór Ragnarsson og Kristján Magnússon. Helstu efnisþœttir eru: Karlmannsímynd - hlutverk - fyrirmynd. Kröfur umhverfisins til karla. Hvað viljum við sjálfir? Samskipti/samstaða karla. Samskipti kynjanna. Jákvæðar og neikvæðar hliðar á karlmennsku. Tilfinningar - reiði, gleði, sorg - hvemig tökumst við á við þær? Markmið námskeiðsins: Að gefa körlum kost á að spegla sig í reynslu og viðhorfum annarra karlmanna. Með umræðum og æfingum verður reynt að skapa aðstæður sem fá þátttakendur til að skynja eigin styrk og styrk samstöðu og samkenndar hópsins. Kenndar verða leiðir til bættra samskipta og bættrar sjálfsmyndar sem karlmaður. Námskeiðsgjald er 5000 krónur. Umsóknum skal skila fyrir 16. mars nk. á sérstökum eyðublöðum sem fást hjá ritara jafnréttisfulltrúa Akureyrar, Geislagötu 9. Upplýsingar á sama stað í síma 462 1000. Jafnréttisnefnd Akureyrar. Munið söfnun Lions fyrir endurhœfingarlaug í Kristnesi Söfnunarreikningur í Sparisjóði Glœsibœjarhrepps á Akureyri nr. 1170-05-40 18 98

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.