Dagur - 27.04.1996, Blaðsíða 11

Dagur - 27.04.1996, Blaðsíða 11
í megrun með Mozart Um snilli hinna gömlu tónskálda deila fáir. Tónlist þeirra þykir mörgum andlega nærandi en nú virðist sem hún geti einnig haft gildi fyrir líkamann og hjálpað fólki við að viðhalda heilbrigðri líkamsþyngd. Þetta eru í það minnsta niðurstöður úr nýrri rann- sókn frá John Hopkins læknaskól- anum í Bandaríkjunum. Rannsóknin fólst í því að tæp- lega sjötíu konur á aldrinum 29 til 67 ára voru látnar borða nokkrar máltíðir með eða án sígildrar tón- listar. í ljós kom að ef spiluð var róandi sígild tónlist tóku konurnar minni bita, tuggðu hægar og borð- uðu þar af leiðandi færri kaloríur en ef eina undirspilið var borða- glamur. Niðurstöðumar voru mis- munandi eftir aldri því í ljós kom að því eldri sem konumar voru því meira hægðu þær á sér. Rann- sakendur telja hugsanlega skýr- ingu vera að þær eldri hafí verið hrifnari af tónlistinni en hinar ungu og því uppteknari við að hlusta. AI/þýtt og endursagt Stærsta radísa í heimi hann Hann má vera stoltur, þessi franski garðyrkju- bóndi sent hér heldur á uppskeru sinni. Við nán- ari athugUn reyndist þessi radísa vera 127 cm á lengd og 14 kíló að þyngd!! Það hlýtur því að hafa kostað bóndann svo- lítil átök við að taka upp úr garðinum að þessu sinni. Aðspurður sagðist ætla að nýta safann úr radísunni til að búa til einhvers konar djús og geyrna til vetrarins en djúsinn mun víst virka vel á kvef og hósta. Hann hlýtur svo að borða radísuna í áföngum... ásamt allri fjölskyldunni lfka. Flóamarkaður ÍKjamalundi idag Flóamarkaður Náttúrulækn- ingafélags Akureyrar verður í Kjarnalundi í dag kl. 14-16. í boði verður alls konar varn- ingur - en nú í sumarbyrjun verður áhersla lögð á stórrýmingarsölu á fatnaði þar sem bróðurparturinn verður seldur á 50-100 krónur. LOTT# VINNINGSTÖLUR I nA annc~ MIÐVIKUDAGINN I Z4.U4. 1990 AÐALTÖLUR BÓNUSTÖLUR (3) (£) Hoildarvinningsupphæð: 45.431.780 Á fslandi: 941.780 Vinningar Fjöldi vinninga Vínnings- upphæð ~\ m 6 af 6 3 14.830.000 ry 5 af 6 cL . + bónus 1 365.130 3. 5>'6 1 208.320 4. 4 af6 157 2.110 C 3 af 6 O. + bónus 623 220 Samtals: 785 Upplýsingar um vinningstölur fást olnnlg í slmsvara 568-1511 oöa Grænu númeri 800-6511 og í textavarpi á síöu 453. Laugardagur 27. apríl 1996 - DAGUR - 11 e e s s s I s s s s s s s s s s s s s s s s s SYNING Opib laugardag og sunnudag frá kl. 13-17 Sýningartilbob Geislaspilari, fjarstýrb samlæsing og mottusett ókeypis fyrir þá sem stabfesta pöntun á nýjum bíl á sýningunni I Nýi sportjeppinn frá Suzuki “ sem á engan sinn líka Ab auki sýndir: ★ Baleno 1996 - Bestu kaup Verbfrá 1.140.000 ★ Vitara 1996 - 4 cyl. og V-6 Verö frá 1.795.000 ★ Aflmeiri og sparneytinn Swift Verb 940.000 BSiX HF. Laufásgötu 9 • Sími 462 6300 Afl og öryggi SUZUKIBÍLAR HF. S s 3 3 S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s e e e e e s ^iraisairarai»i»ia9ii»i»i»iB»«siis»i»i»i»i»is0is»is«i!»iB9iirais0i!»isar s s s s s s tn sunnut kl. 20.30 Sýning uppboðsverka hefst í dag í Mánasal Sjallans kl. 16-19. Sýnum einnig á morgun; sunnudag kl. 14-18. Málverk og ekta handunnin persnesk teppi Anticjue-Gallery Sími 462 4668 sími 552 4211

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.