Dagur - 04.05.1996, Blaðsíða 16

Dagur - 04.05.1996, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 4. maí 1996 Smáauglýsingar Húsnæði til leigu Sumarhúsalóðir Til leigu herbergi. Uppl. í síma 462 1337. Til leigu lítið verslunarhúsnæði að Hafnarstræti 104 á Akureyri (í göngugötunni). Leigutlmi er frá 1. júní nk. Uppl. í slma 462 3811. Húsnæði óskast Tannlæknastofa Kristjáns Víkings- sonar óskar eftir lítilli íbúð tll leigu fyrir starfsmann, sem næst miðbæ. Uppl. T síma 462 6323.__________ Óska eftir rúmgóðri 2ja-3ja herb. íbúð á leigu strax. Uppl. T síma 894 0724 eftir kl. 19. Óska eftir 2ja herb. íbúð frá 15. maí-15. júlí, helst á Brekkunni. Uppl. í síma 462 1668 og 462 2379 frá kl. 20-22._____________ Par með barn óskar eftir 3ja herb. íbúð um næstu mánaðamót. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. T sima 464 3160, Mundi.___ Óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu um miðjan júní. Regluseml og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. I síma 466 1442.__________ Óskum strax eftir 3ja herb. íbúö til leigu fyrlr leikmann KA í handbolta. Uppl. I sTma 462 4236.______ Blaðamaöur á Degi óskar eftir að taka á leigu litla íbúð á Akureyri eða i nágrenni, ekki síðar en frá 1. júní. Öruggar greiðslur og allt á hreinu. Uppl. T síma 462 4222 og 461 1406, Sigurður Bogi.____________ Hjálp! Ungt reyklaust par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. gefur Sveinn Traustason og Lisa Shanney í símum 461 1697 Og 461 2300.____________________ 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Skilvfsum greiðslum heitið. Uppl. I síma 462 6347.__________ Ungt par með tæplega ársgamalt barn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu frá 1. júní nk., helst á Brekkunni. Reglusemi heitið. Uppl. gefa Björn Jósef og Jóhanna Sigrún i síma 462 3842 eftir kl. 17. Skúta til sölu <ti " || - 'B.' "wr~ - zúTLLn TT. Jf. ■ ■■ ■ - T.t., Upplýsingar milli kl. 18 og 20 í síma 462 4891. GENGIÐ Gengisskráning nr. 84 3. maí 1996 Kaup Sala Dollari 65,54000 68,94000 Sterlingspund 98,33100 103,73100 Kanadadollar 47,71600 50,91600 Dönsk kr. 11,09090 11,73090 Norsk kr. 9,93110 10,53110 Sænsk kr. 9,53560 10,07560 Finnskt mark 13,54920 14,40920 Franskur franki 12,63080 13,39080 Belg. tranki 2,06490 2,21490 Svissneskur franki 52,50970 55,54970 Hollenskt gyllini 38,23960 40,53960 Þýskt mark 42,82800 45,16800 ítölsk líra 0,04165 0,04425 Austurr. sch. 6,06280 6,44280 Port. escudo 0,41410 0,44110 Spá. peseti 0,50930 0,54330 Japanskt yen 0,62188 0,66588 (rskt pund 101,47500 107,67500 Enn eru eftir nokkrar lóðir ólofaðar í sumarhúsahverfinu í Lundsskógi í Fnjóskadal. Upplýsingar gefur Þórólfur í sima 462 6477. Búvélar Til sölu Zetor 6945 4x4 árg. '79. Alö moksturstæki. Upplýsingar gefur Dragi hf., sTmi 462 5700. Atvínna óskast Skrifstofustarf. Reglusöm og reyklaus 32 ára kona óskar eftir skrifstofustarfi. Hef stúdentspróf af viðskiptabraut og mikla reynslu af tölvunotkun. Uppl. í slma 435 1309. Mótorhjól Til sölu KTM 250 SX mótorcross- hjól. Verð 430 þús. miðað við stað- greiðslu. Mjög lítiö ekið. Uppl. I síma 554 3971. Bifreiðar Óska eftir Subaru Justy J-12 árg. ’89 eða yngri. Vel með farinn og lítið keyrðan. Staðgreiðist. Uppl. I síma 462 6887. Eldhús Surekhu Indverskt krydd í tilveruna. Ljúffengir veisluréttir í einkasam- kvæmi og minni veislur. Heitir indverskir réttir fýrir vinnu- hópa alla daga. Maí tilboð í hádeginu, kr. 700,- Kindagúllas í anís-kókos sósu. Linsubaunaréttur meö hvítlauk. Hvítkálssalat meö hnetum. Basmati hrísgrjón. Poppadums. Vinsamiegast pantiö með fyrirvara. Indís, Suðurbyggð 16, Akureyri, sími 4611856 & 896 3250. 1 ( h JANNA nrsTin 1 * :;m Nýtt íslenskt leikrit eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýning laugard. 4. maí kl. 20.30 Uppselt Sýning sunnud. 5. maí ki. 16.00 Sýning föstud. 10. maí kl. 20.30 Sýning laugard. 11 maí kl. 20.30 Sýning miðvikud. 15. maí kl. 20.30 Veffang Nönnu systur: http://akureyri.ismennt.is/~la/verkefni/nanna.html. Miðasalan er opin virka daga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Símsvari tekur við miðapö'ntunum allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. SÍMI 462 1400 LEIKFELAG AKUREYRAR ökukcnnsU Kenni á Mercedes Benz. Tlmar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akúreyri Sími 895 0599 Heimasími 462 5692 Ráðskona Óska eftir ráðskonustarfi á Norður- landi. Get byrjað strax. Uppl. í síma 462 1233. Dráttarvélar Farsími o m T1 1 TOI RFASOI\l LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 461 1090 Til sölu MF 362 árg. ’93, ek. 343 tíma, og MF135, ek. 612 tíma. Uppl. I síma 462 5066. Til sölu Motorola 8200 GSM kr. 45 þús. og Nokia 2110i GSM kr. 40 þús. Uppl. I síma 462 4225 eftir kl. 17, Bergur. A ekki einhver rafmótor sem hann vill selja? Vantar Jötunn rafmótor, 13-15 hest- öfl, 440 volt, einfasa með þétta- kassa uppá vegg, ekki áföstum mótor. Uppl. T síma 464 3299, Héðinn Höskuldsson, Bólstað. Japanskt baðhús Nuddpottur aö austrænum hætti, japanskir drykkir og snakk. Burstun úr heitum olium og jap- anskt slökunarnudd. Ríflega 2 klst. sælutími (Algjör stressbani). Jafnframt bjóðum við uppá sjúkra- nudd, vöðvanudd, íþróttanudd, acu- pressure og acupuncture og hið geysivinsæla TRIMMFORM professi- onal 24 (Vöðvaþjálfun og AppelsTnu- húð). Tilvalið fyrir sumarið. Vatnsgufa og nuddpottur. Nuddstofa Ingu, KA-heimilinu, SÍmi 462 6268. Ingibjörg Ragnarsdóttir, lögg. sjúkranuddari. Guðfinna Guövarðardóttir, nuddfræðingur. Aðalheiður Þorleifsdóttir, nuddfræðingur. ■ ■ Oll raflagna- þjónusta Ecre/irbie S 462 3500 EXPECT THE UNEXPECTED. FATHER OF THE BRIDEII Steve Martin er hamingjusamur heimilisfaðir. Allt virðist leika í lyndi. Þar til... dóttir hans verður ólétt. Og konan hans verður ólétt í þriðja sinn. Sprenghlægileg mynd þar sem Steve Martin fer á kostum sem verðandi pabbi... og afi. Aðalhlutverk: Steve Martin, Diane Keaton, Martin Short og Kimberley Williams. Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur kl. 21.00 Father of the Bride II THE SCARLET LETTER Spennandi, magnþrungin og ástríðufull saga úr samfélagi sem er uppfullt af fordómum og heitt. Aðalhlutverk: Demi Moore, Gary Oldman og Robert Duvall. Leikstjóri er Roland Joffé (The Mission, The Killing Field) Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur kl. 21.00 The Scarlet Letter - B.i. 16 DEVILIN A BLUE DRESS Spennuhlaðin ráðgáta með Óskarsverðlaunahafanum Denzel Washington (Glory, Philadelphia, Crimson Tide) og frá sömu framleiðendum sem gerðu Óskarsverðlauna- myndirnar Silence of the Lambs og Philadelphia. Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur kl. 23.15 Devil in a Blue Dress TOYSTORY Hér er undrið komið, fyrsta alteiknaða teiknimyndin í tölvum. Otrúleg þrívfdd og frábærar raddir gæða þetta meistaraverk lifi. Þar fer ein vinsælasta teiknimynd allra tíma og einnig sú fullkomnasta. Hvað gerist þegar leikföngin í bamaherberginu lifna við?! Þetta er stórbrotið ævintýri sem enginn má missa af... Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur kl. 23.00 Toy Story - Enskt tal Sunnudagur kl. 15.00 ToyStory- íslenskt ogenskttal Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. I helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga- rOP 462 4222 ■ ■■ ■ ■ 11.1 ■■■■■ M ■■■■■ I ■ M M M ■■■■■■■ M IJIJ ■UMJ 1.11.1 1..IJJJ II 1.1 IIIM 1111 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ IJIIII ■ 11.1 ■ ■ I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.