Dagur - 04.05.1996, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 4. maí 1996
LAUGARDAGUR 4. MAÍ
09.00 Morgunsjónvarp bamanna.
10.50 Hlé.
15.30 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi.
16.00 íþróttaþátturinn. Sýnt verður upptaka frá úr-
slitaleiknum á íslandsmótinu í snóker. Umsjón:Logi
Bergmann Eiðsson.
17.00 Hlé.
17.55 Öskubuska. (Cinderella) Teiknimyndaflokkur
byggður á hinu þekkta ævintýri. Þýðandi: Bjarni Hin-
riksson. Leikraddir: Elva Ósk Ólafsdóttir, Kristján
Franklin Magnús og Sigrún Edda Bjömsdóttir.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Hvita tjaidið. Kvikmyndaþáttur i umsjón Val-
gerðar Matthíasdóttur.
19.00 Strandverðir. (Baywatch VI) Bandarískur mynda-
flokkur um ævintýri strandvarða í Kaliforníu. Aðalhlut-
verk: David Hasselhof, Pamela Lee, Alexandra Paul,
David Charvet, Jeremy Jackson, Yasmine Bleeth, Gena
Lee Nolan og Jaason Simmons. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
Kynnt verða þrjú laganna sem keppa í Osló 18. maí.
20.50 Enn ein stöðin. Spaugstofumennirnir Karl Ágúst
Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurður
Sigurjónsson og Örn Árnason bregða á leik. Stjóm upp-
töku: Sigurður Snæberg Jónsson.
21.15 Simpson-fjöiskyldan. (The Simpsons) Banda-
rískur teiknimyndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu
og Möggu Simpson og vini þeirra í Springfield. Þýðandi:
Ólafur B. Guðnason.
21.45 Leitin að Jóakim. (Das Phantom - Die Jagd auf
Dagobert) Þýsk sjónvarpsmynd í léttum dúr byggð á
sannri sögu um baráttu lögreglunnar við að koma bönd-
um á eftirlýstan glæpamann. Leikstjóri: Roland Suso
Richter. Aðalhlutverk: Dieter Pfaff, Jörg Gudzuhn og
Simone Thomalla. Þýðandi: Veturliði Guðnason.
23.30 Dótturhefnd. (Mother's Justice) Bandarísk sjón-
varpsmynd frá 1993. Myndin er byggð á raunverulegum
atburðum og segir frá baráttu konu við að hafa uppi á
manni sem nauðgaði dóttur hennar. Leikstjóri: Noel
Nosseck. Aðalhlutverk: Meredith Baxter, G.W. Bailey og
Carrie Hamilton. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir.
00.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 5. MAÍ
09.00 Morgunsjónvarp bamanna.
10.40 Hlé.
17.25 Rætt við Jan Guillou. Helgí H. Jónsson
fréttamaður ræðir við sænska rithöfundinn og
rannsóknarblaðamanninn Jan Guillou.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Ómír. Tyrknesk barnamynd. Þýðandi: Greta
Svérrisdóttir. Lesari: Þorsteinn Úlfar Björnsson. (Euro-
vision).
18.15 Riddarar ferhyrnda borðsins. (Riddarna av det
fyrkantiga bordet) Sænsk þáttaröð fyrir börn. Þýðandi:
EddaKristjánsdóttir. Sögumaður: Valur Freyr Einars-
son.
18.30 Dalbræður. (Brödrene Dal) Leikinn norskur
myndaflokkur um þrjá skrýtna náunga og ævintýri
þeirra. Þýðandi: Matthías Kristiansen. (Nordvision -
NRK).
19.00 Geimskipið Voyager. (Star Trek: Voyager)
Bandariskur ævintýramyndaflokkur um margvísleg æv-
intýri sem gerast í fyrstu ferð geimskipsins Voyagers.
Aðalhlutverk: Kate Mulgrew, Robert Beltran og Jenni-
fer Lien. Þýðandi: Karl Jósafatsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
Kynnt verða þrjú laganna sem keppa í Osló 18. maí.
20.45 Tjaraarkvartettinn. Þáttur um kvartettinn sem
skipaður er bræðrunum Hjörleifi og Kristjáni Hjartarson-
um frá Tjöm í Svarfaðardal og eiginkonum þeirra, Kristj-
önu Amgrímsdóttur og Rósu Kristínu Baldursdóttur.
Umsjón: Sonja B. Jónsdóttir. Framleiðandi: Nýja bíó.
21.40 Finlay læknir. (Doctor Finlay IV) Skoskur mynda-
flokkur byggður á sögu eftir A.J. Cronin um lækninn
Finley og samborgara hans i smábænum Tannochbrae á
ámnum eftir seinna stríð. Aðalhlutverk leika David
Rintoul, Annette Crosbie og Ian Bannen. Þýðandi:
Gunnar Þorsteinsson.
22.35 Helgarsportið. Umsjón: Arnar Björnsson.
23.00 Ljósmyndarinn. (Paparazzo) Bresk sjónvarps-
mynd frá 1994. Ungur ljósmyndari kemst að því að ekki
er allt með felldu í lífi ungrar kvikmyndastjörnu. Leik-
stjóri: Edward Bennett. Aðalhlutverk: Nick Berry, Fay
Masterson og Michael J. Shannon. Þýðandi: Örnólfur
Árnason.
00.15 Útvarpsfréttir og dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 6. MAÍ
15.00 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi.
17.25 Helgarsportið. Endursýndur þáttur frá sunnu-
dagskvöldi.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Fréttir.
18.02 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur mynda-
flokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan.
19.00 Sókn í stöðutákn. (Keeping Up Appearances)
Bresk gamanþáttaröð um raunir hinnar snobbuðu Hy-
acinthu Bucket. Aðalhlutverk leikur Patricia Routledge.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
19.30 Beykigróf. (Byker Grove) Bresk þáttaröð sem
gerist í félagsmiðstöð fyrir ungmenni. Þýðandi Hrafn-
kell Óskarsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
Kynnt verða þrjú laganna sem keppa í Osló 18. maí.
20.50 Veisla f farangrinum. Ferðaþáttur i umsjón
Sigmars B. Haukssonar. í þetta skiptið verður litast um í
Halifax í Nova Scotia.
21.20 Frúin fer sína Ieið. (Eine Frau geht ihren Weg II)
Þýskur myndaflokkur um miðaldra konu sem tekið hef-
ur við fyrirtæki eiginmanns síns eftir fráfall hans. Aðal-
hlutverk: Uschi Glas, Michael Degan, Christian Kohlund
og Siegfried Lowitz. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir.
22.10 Mótorsport. Þáttur um akstursíþróttir. í þessum
fyrsta þætti sumarsins verða rifjuð upp eftirminnileg at-
vik frá síðasta sumri. Umsjón: Birgir Þór Bragason.
22.35 Af landsins gæðum. Hrossarækt. Fyrsti þáttur af
tíu um búgreinarnar í landinu, stöðu þeirra og framtíð-
arhorfur. Rætt er við bændur sem standa framarlega á
sínu sviði og sérfræðinga í hverri búgrein. Umsjón með
þáttunum hefur Vilborg Einarsdóttú en þeir eru fram-
leiddir af Plús film í samvinnu við Upplýsingaþjónustu
landbúnaðarins og GSP-almannatengsl. Áður sýnt í maí
1995.
23.00 Eilefufréttir.
23.15 Einn-x-tveir. Knattspyrnu- og getraunaþáttur.
Þátturinn verður endursýndur kl. 16.00 á laugardag.
Umsjón: Ingólfur Hannesson.
23.55 Dagskrárlok.
Stöð 2
LAUGARDAGUR 4. MAÍ
09.00 Með Afa.
12.00 NBA-molar.
12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Hvað er ást?. (The Thing Called Love) Ein af síð-
ustu myndunum sem River Phoenix lék í en hann lést
árið 1993. Hér er stóra spumingin sú hversu mörg ljón
séu í veginum hjá ungu tónlistarfólki sem dreymir um
frægð og frama í Nashville, höfuðvígi kántrítónlistarinn-
ar. Aðalhlutverk: River Phoenix, Samantha Mathis,
Dermot Mulroney og Sandra Bullock.
15.00 Ernest fer i fangelsi. (Ernest Goes to Jail) Það er
óþarfi að kynna Ernest P. Worrell fyrir áskrifendum
Stöðvar 2 en nú sýnum við albestu myndina hans og að
þessu sinni lendir kappinn á bak við rimlana. Jim Varn-
ey leikur Ernest en leikstjóri myndarinnar er John
Cherry.
16.20 Andrés önd og Mikki mús.
17.00 Oprab Winfrey.
18.00 Lincoin.
19.00 19>20. Fréttir, NBA tilþrif, íþróttafréttir, veður og
aðalfréttatími.
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir.
20.30 Góða nótt.
21.00 Litli Búddha. (Little Buddha) Keanu Reeves er
leikari mánaðarins á Stöð 2 og fyrsta myndin sem við
sjáum með honum er Litli Búddha eftir Bertolucci. Þetta
er merkileg mynd um búddhamunkinn Norbu sem
saknar læriföður síns, Dorje, og er sannfærður um að
hann sé endurfæddur í Bandaríkjunum. Hann leitar
hans og telur sig hafa fundið Dorje í stráknum Jesse
Conrad sem býr ásamt foreldrum sínum í Seattle. Nor-
bu fer fram á að fá strákinn með sér aftur heim til Bhút-
an til að ganga úr skugga um hvort hann sé lærifaðirinn
endurfæddur. í myndinni er einnig sögð saga furstason-
arins Siddhartha Gautama sem seinna varð þekktur
sem hinn mikli lærimeistari Búddha. Aðalhlutverk: Ke-
anu Reeves, Chris Isaak, Bridget Fonda og Alex Wie-
sendanger. Leikstjóri: Bemardo Bertolucci.
23.05 Hveijum skal treysta?. (Don't Talk To Strangers)
Spennutryllir um Jane Bonner sem skilur við eiginmann
sinn, ofbeldisfullan fyrrverandi lögreglumann í St. Lou-
is. Jane fær forræði yfir syni þeina en þau málalok gera
eiginmanninn hamstola. Hann getur þó lítið gert til að
fá niðurstöðunni breytt. Fljótlega kynnist Jane hrifandi
ungum manni að nafni Patrick Brouse. Þau giftast og
ákveða að stofna nýtt heimili í Los Angeles. Ákveðið er
að Patrick verði eftir í St. Louis til að undirbúa flutning-
inn á meðan Jane keyrir til Los Angeles ásamt syni sín-
um. Hún er varla lögð af stað þegar hún verður þess vör
að einhver veitir þeim eftirför og sá aðili hefur illt eitt í
hyggju. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Shanna Reed og
Terry O'Quinn. Leikstjóri: Robert Lewis. Stranglega
bönnuð böraum.
00.35 Hvað er ást?. (The Thing Called Love).
02.05 Dagskráriok.
SUNNUDAGUR 5. MAÍ
09.00 Baraaefni.
12.00 Helgarfléttan.
13.00 íþróttir á sunnudegi.
16.00 Heilbrigð sái i braustum likama.
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.00 Saga McGregor-fjölskyldunnar.
18.00 í sviðsljósinu.
19.00 19>20. Fréttir, Mörk dagsins, íþróttafréttir, veður
og aðalfréttatími.
20.00 Morðsaga. (Murder One) Annar þáttur í þessum
víðfræga myndaflokki sem fjallar um dularfullt morðmál
og umfangsmikU réttarhöld. Aðalhlutverk leikur Daniel
Benzali en aðalframleiðandi er Steven Boccho en hann
á að baki myndaflokkana New York löggur og Laga-
króka.
20.50 Villiblóm. (Fiorile) Þriggja stjömu kvikmynd gerð
í samvinnu ftala, Frakka og Þjóðverja. Maður ekur langa
leið til að heimsækja aldraðan föður sinn. Á leiðinni seg-
ir hann börnum sínum ættarsögu sína sem hefst á því
frásögn um það hvemig forfeðrar hans efnuðust á
óheiðarlegan hátt. Myndin þykir kaldhæðin og vel leik-
in. Aðalhlutverk: Claudio BigagU, Galatea Ranzi og Mi-
chael Vartan. Leikstjórar: Paulo og Vittorio Taviani.
Bönnuð böraum.
22.50 60 minútur.
23.40 Bak við luktar dyr. (Behind Closed Doors) Grá-
glettin gamanmynd um svikahrappinn Harry Reynolds
sem er nýsloppinn úr steininum og staðráðinn í að
græða fúlgu fjár hið fyrsta. Hann ákveður að ræna gull-
farmi úr skipi sem Uggur á hafsbotni. En það fer allt
saman út um þúfu þegar Harry kynnist Julie og tíu ára
syni hennar, David. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Karen
AUen og Chris Haywood. Leikstjóri: Michael Jenkins.
01.10 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 6. MAÍ
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Glady-fjölskyldan.
13.05 Busi.
13.10 Ferðalangar.
13.35 Súper Marió bræður.
14.00 Villingurinn. (The WUd One) SígUd kvikmynd
með Marlon Brando í aðalhlutverki. VilUngurinn Johnny
þvæhst um Bandaríkin ásamt félögum sínum. Það verð-
ur uppi fótur og fit hvar sem þeir koma því þessi náung-
ar em hinir mestu vandræðagripir. Myndin fær þrjár og
hálfa stjömu hjá Maltin. Önnur aðalhlutverk: Lee Mar-
vin, Robert Keith og Mary Murphy. LeUtstjóri: Laslo
Benedek.
15.35 Vinir. (Friends).
16.00 Fréttir.
16.05 Fiskur án reiðhjóls.
16.35 Glæstar vonir.
17.00 Ferðir Gúllivers.
17.25 Töfrastfgvélin.
17.30 Marsípan grísinn.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurínn.
19.0019>20.
20.00 Eiríkur.
20.20 Neyðarlínan. (Rescue 911).
21.10 Lögmaðurinn Charles Wrigbt. (Wright Verd-
icts).
22.00 Krzysztof Kieslowski. Pólski leikstjórinn Ki-
. eslowski öðlaðist heimsfrægð þegar hann gerði þrileUr
sinn um táknræna merkingu Utanna í franska þjóðfán-
anum. Fyrsta myndin var sýnd á Stöð 2 í síðasta mán-
uði og sú næsta er á dagskrá 17. maí. í þessum þætti
kynnumst við manninum Kieslowski og verkum hans.
Krzysztof Kieslowski lést af völdum hjartaáfaUs hinn 13.
mars fyir á þessu ári.
22.25 Villingurinn. (The WUd One).
23.45 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR 4. MAÍ
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Yrsa Þórðardóttir flytur.
Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónUst.
8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur
áfram. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45). 9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna gmndu. Þáttur um náttúmna, umhverfið
og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurfluttur
annað kvöld kl. 19.40). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir.
10.15 Með morgunkaffinu. Morgunblöð Johanns Strauss,
Vínarvalsar, Spænskir tónar, HarmónUtkumússUt, Vorvisur
og fleira í Uutningi Heinz Sanauers, Sólrúnar Bragadóttur,
Bergþórs Pálssonar, Jónasar Ingimundarsonar, Braga Hlíð-
bergs, Abba flokksins og fleiri. 11.001 vikulokin. Umsjón:
Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og
auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Smámun-
ir. Töluð orð og skrifuð, samtöl, minningar, bréf og ferða-
sögur. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 15.00 Með laugar-
dagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 ísMús 1996. Tónleikar og
tónlistarþættir RUusútvarpsins Americana - Tónlistarhefðir
Suður-Ameríku. Kólumbía/Venezúela/Karabisku eyjamar
Umsjón: Þorvarður Árnason. 17.00 Endurflutt hádegisleUtrit
Útvarpsleikhússins Keystone, byggt á sögu eftir Peter Lo-
vesay. ÚtvarpsleUtgerð: Michael Z. Levin. Þýðandi: Hávar
Sigurjónsson. LeUtstjórit Ingunn Ásdísardóttir. Síðari hluti:
18.15 Standarðar og stél. Allan Botschinsky og Niels-
Henning irsted, Pedersen leika dúetta á trompet og bassa.
Sveiflu trió Barney WUens, PhUips Catherine og Palle Dani-
elsson s leikur. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morg-
un). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Ópemkvöld Út-
varpsins. Bein útsending frá Palais Garnier í París. 23.00
Orð kvöldsins hefst að ópem lokinni: Haukur Ingi Jónasson
flytur. 23.05 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um
lágnættið. Klarinettukonsert í A-dúr K 622 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rás-
um tU morguns. Veðurspá.
SUNNUDAGUR 5. MAÍ
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Tónlist á sunnudags-
morgni. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45). 9.00 Frétt-
ir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnús-
sonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti).
10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Hugur ræður hálfri
sjón. Um fræðistörf dr. Guðmundar Finnbogasonar á fyni
hluta aldarinnar. Fjórði þáttur af fimm. Umsjón: Jóhann
Hauksson. Styrkt af Menningarsjóði útvarpsstöðva. (Endur-
flutt nk. miðvUmdag kl. 15.03). 11.00 Messa frá Háteigs-
kúkju. Séra Tómas Sveinsson prédUtar. 12.10 Dagskrá
sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir,
auglýsingar og tónhst. 12.55 Hádegistónleikar á sunnu-
degi. Hljóðritun frá Breska útvarpinu BBC 13. desember sl.
Olaf Bár syngur og CamUlo Radicke leUtur á píanó. 14.00
Tónar af okkar öld - svipmynd af Caput-hópnum. Umsjón:
Bergljót Haraldsdóttir. (Áður á dagskrá í apríl sl.). 15.00 Þú,
dýra list.16.00 Fréttir. 16.08 Þættir úr sögu íslenskrar verka-
lýðshreyfingar. Lokaþáttur: Af höfninni. Umsjón: Þorleifur
Friðriksson. Hljóðvinna: Hreinn Valdimarsson. Lesarar:
Baldvin HaUdórsson, Jón Simon Gunnarsson, Jón Guðni
Kristjánsson og Guðrún Gunnarsdóttir. (Endurflutt nk. mið-
vUtudagskvöld). 17.00 ErkiTíð '96. TónUstarhátíð Erkitón-
listar, Ríkisútvarpsins og TónUstarskólans í Reykjavík. Bein
útsending frá setningu hátíðarinnar og fyrstu tónleUtunum.
Kynnir: AtU Heimir Sveinsson. 18.00 Guðamjöður og arnar-
leir. Erindaröð um viðtökur á Snorra-Eddu. „Hírir rjúpan
huld í dún". Bergljót Kristjánsdóttir flytur. 18.30 Balletttón-
Ust. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun). 18.50
Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veð-
urfregnir. 19.40 Út um græna gmndu. Þáttur um náttúruna,
umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
(Áður á dagskrá í gærmorgun). 20.35 Hljómplöturabb. Þor-
steins Hannessonar. 21.15 Sagnaslóð: Sagt frá þremur ein-
kennilegum mönnum á síðustu öld. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson. (Áður á dagskrá í mars sl.). 22.00 Fréttir. 22.10
Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Haukur Ingi Jónasson flytur.
22.30 Til alha átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Um-
sjón: Sigríður Stephensen. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag).
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: IUugi Jökulsson. 24.00 Frétt-
ir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moU. Þáttur Knúts R. Magn-
ússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Næturút-
varp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá.
MÁNUDAGUR 6. MAÍ
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Ingimar Ingimarsson flyt-
ur. 7.00 Fréttir - Morgunþáttur Rásar 1 - Edward Frederik-
sen. 7.30 FréttayfirUt. 8.00 Fréttir - „Á níunda tímanum",
Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30
FréttayfirUt. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50
Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45). 9.00 Fréttir. 9.03 Lauf-
skálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónas-
son. (Frá Akureyri). 9.38 Segöu mér sögu, PoUýanna eftir
Eleanor H. Porter. Lilja Þórisdóttir les þýðingu Freysteins
Gunnarssonar. (16:35). (Endurflutt kl.19.40 í kvöld). 9.50
MorgunleikfUni með HaUdóm Björnsdóttur. 10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Verk eftir Franz
Schubert. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Ásgeir Eggertsson og Sigriður Arnardóttir. 12.00
FréttayfirUt á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og
nú frá morgni). 12.20 Hádegisfréttu. 12.45 Veðurfregnir.
12.50 AuðUndin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánar-
fregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhild-
ur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Og enn
spretta lgukar. Úr minnisblöðum Þóru frá Hvammi eftir
Ragnheiði Jónsdóttur, fjórða og síðasta bindi. Guðbjörg
Þórisdóttir les (4:12). 14.30 Gengið á lagið. Þáttur um tón-
Ustarmenn norðan heiða. Kristján Siguijónsson gengur á
lagið með Magnúsi Magnússyni og HUf ísaksdóttur. (Áður
á dagskrá sl. miðvikudagskvöld). 15.00 Fréttir. 15.03 Aldar-
lok. Umsjón: Jómnn Sigurðardóttir. (Endurflutt nk. fimmtu-
dagskvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn.
Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekið að loknum frétt-
um á miðnætti). 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - FUnmbræðra
saga eftir Jón HjaltaUn. Matthew James DriscoU bjó til
prentunar. Jóhanna Jónas les (4). Rýnt í textann og for-
vitnileg atriði skoðuð. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardótt-
ir og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurflutt í kvöld kl.
22.30). 17.30 AlUahanda. Lög eftU Gylfa Þ. Gíslason. 17.52
Umferðarráð. 18.00 Fréttir. 18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón
Ormur Halldórsson. 18.20 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Frið-
jónsdóttir. 18.35 Um daginn og veginn. Ólafur Oddsson
héraðslæknU á Norðurlandi eystra talar. (Frá Akureyri).
18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun). 18.48 Dán-
arfregnir og auglýsingar. 19.00 KvöldfréttU. 19.30 Auglýs-
ingar og veðurfregnir. 19.50 TónUstarkvöld Útvarpsins -
Evróputónleikar. Bein útsending frá tónleikum Portúgalska
útvarpsms í Belem salnum í Lissabon. 22.00 Fréttir. 22.10
Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsms: Haukur Ingi Jónasson
flytur. 22.30 Þjóðarþel - FUnmbræðra saga eftU Jón Hjalta-
Un. Matthew James DriscoU bjó til prentunar. Jóhanna Jón-
as les (4). Rýnt í textann og forvitnileg atriði skoðuð. Um-
sjón: Anna Margrét Sigurðardóttir og Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir. (Áður á dagskrá fyrr í dag). 23.00 Samfélagið í
nærmynd. Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 24.00
Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá síðdegi). 01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum tU morguns - Veðurspá.
LAUGARDAGUR 4. MAÍ
8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 8.15 Morguntónrar. 9.03
LaugardagsUf. Umsjón: Hrafnhildur HaUdórsdóttir. 12.20
Hádegisfréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. Umsjón:
Helgi Pétursson og Valgerður Matthiasdóttir. 15.00 Heims-
endir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson. 16.00
Fréttir. 17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 20.00 Sjón-
varpsfréttir. 20.30 VinsældaUsti götunnar. Umsjón: Ólafur
PáU Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15
Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 24.00
Fréttir. 00.10 Næturvakt Rásar 2 til kl. 02.00. - heldur áfram.
01.00. Veðurspá. Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og
fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og
fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
SUNNUDAGUR 5. MAÍ
07.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. 08.00 Fréttir. 08.07
Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 TónUstarkrossgátan. Um-
sjón: Jón Gröndal. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps Uðinnar
viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.50 Rokkland. Umsjón: Ólafur
PáU Gunnarsson. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þór-
arinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Á mörkunum. Um-
sjón: Hjörtur Howser. 16.00 Fréttir. 17.00 Tengja. Umsjón:
Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins
og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00
Djass í Svíþjóð. Umsjón: Jón Rafnsson. 22.00 Fréttir. 22.10
Segðu mér. Umsjón: Óttarr Guðmundsson. 24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum
rásum til morguns: Veðurspá. Næturtónar á samtengdum
rásum til morguns: 02.00 Fréttir. 03.00 Úrval dægurmálaút-
varps. 04.30 Veðurfregnk. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum.
MÁNUDAGUR 6. MAÍ
6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00
Fréttir - Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Björn Þór
Sigbjömsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir - „Á níunda tím-
anum" með Rás 1 og Fréttastofu Útvarps. 8.10 Hér og nú.
8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunútvarpið heldur
áfram. 9.03 Lísuhóll. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Frétta-
yfirlit, 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson. Tónlistarmaður dagsins kynnir
uppáhaldslögin sín. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún
Albertsdóttir. Tónlistarmaður dagsins kynnir uppáhald-
slögin sín. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp
og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine
Magnúsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Kristín Ólafsdóttir,
Sigfús Eirikur Amþórsson, Sigurður G. Tómasson og frétta-
ritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál - Kristinn R.
Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir - Dagskrá. 18.00
Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu.
Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar Útvarps líta i blöð fyrir
norðan, sunnan, vestan og austan. Síminn er 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjón-
varpsfréttir. 20.30 Rokkland. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtón-
ar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar
á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Næturtónar á
samtengdum rásum til morguns. 01.30 Glefsur. 02.00 Frétt-
ir - Næturtónar. 03.00 Þriðji maðurinn. 04.00 Ekki fréttir
endurteknar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl.
8.10-8.30 og 18.35-19.00.