Dagur - 08.05.1996, Blaðsíða 10

Dagur - 08.05.1996, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 8. maí 1996 DAODVELJA Stiörnuspa 9 eftir Athenu Lee * Mibvlkudagur 8. maí (Vatnsberi KJÚfSEy (80. jan.-18. feb.) J Þaö eru líkur á streitu og efasemdum ef þú blandar þér of mikib í málefni annarra. Þér ætti að ganga best upp á eigin spýtur, einbeittu þér því ab þín- um málum af alefli. (H^^Fiskar (19. feb.-gQ. mars) Fjölskyldan er vibkvæmt mál núna. Ekki vera því ab brydda upp á „eldfim- um" málum nema ab þú viljir leggja öll spilin á borbið. Góður dagur til að vinna ab langtíma fjárhagsáætlunum. (Hrútur ^ (21. mars-19. april) J Vertu vibbúin(n) aukaverkefnum eba ab þurfa axla meiri ábyrgö. Þab líbur ab tímamótum í ákvebnu sambandi og þú ert orðin(n) viss um hvab þú vilt. Happatölur 9,17 og 28. (vjtfr Naut ^ (20. april-20. maJ) J Góður dagur til alls kyns hópvinnu og sameiginlegar framkvæmdir gætu ver- ið upphaf gróba og gleðistunda. Meb- an gott andrúmsloft ríkir skaltu nýta þab og laga allan misskilning. (/jUK Tvíburar ^ V^yV. J\ (81. maí-20. júni) J Þegar togstreita á sér stab er betra að beita virbulegri lagni frekar en miskunnarlausum abferbum vib ab sanna að þú hafir rétt fyrir þér. Þrálátt vandamál munu hverfa smám saman. ( KVflWhi ^ (81. júní-as. júli) J Þú ert óvarin(n) fyrir því ab láta út- smogib fólk nota þig. Gættu þín að gefa ekki alltaf eftir. Þú þarft ab laga þig aðeins betur ab áætlunum. Þetta er ekki beint þinn happadagur í fjármálum. Haltu þig við ab kaupa þab naubsynlegasta núna. Þér gengur betur í mannlegum samskiptum og fréttir verba til ab létta lundina. (i f Meyja 'N V (S3. ágúst-22. sept.) J Hafbu langtímaþægindi í huga þegar þú endurskobar útgjöld þín, sérstak- lega varðandi heimilið. Nú væri gott ab endurnýja gömul kynni, jafnvel þótt þab kreföist smá ferbalags. Ab hafa gób áhrif er hjálplegt í vib- skiptum, en heppnin er ekki þín megin í fjölskyldumálum, sem skapar vanda- mál. Vertu ekki kærulaus og haltu per- sónulegum leyndarmálum fyrir þig. (xmQ. Sporðdreki^) V (85- okt.-21. nóv.) J Það verður erfitt ab velja, sérstaklega í félagsmálum þar sem upp koma mis- skiptar skoöanir. Þú kemur vel fyrir og það nýtist þér, einna helst í ástamál- um. Happatölur 12,13 og 36. (Bogmaður ^ (22. nóv.-21. des.) J Þú ert laus vib truflanir og getur geng- iö frá erfibum málum í tæka tíb. Ákvebin abstaba eba hegðun einhvers aðila kemur þér á óvart og skilur þig eftir í hrúgu af spurningarmerkjum. (Steingeit ^ \jT7l (22. des-19. jan.) J Nú verður ab draga línuna varlega milli þess ab vera klók(ur) og fljótfær. Þú gætir þurft ab bregöast fljótt vib tækifæri en samt ekki fara of geyst í hvernig sé best ab nýta þab. Hvernig var í skólanum Hildur? Fínt nema einhver lúði var að elta mig. HVAÐ?! Öskraðir þú ekki eins og ég sagði þér að gera? Hljópstu að næsta síma og hringdir í 112? Viltu að ég öskri og hringi í 112 þegar einhver / lítill lúði í 1. bekk eltir mig í frí- mínútunum? Á léttu nótunum Ljóft dagsins Hjáleiga Nemandinn útskýrði hugtakib „hjáleiga" á eftirfarandi hátt: „Hjáleiga er kvenmabur sem karlmenn geta leigt sér til ab sofa hjá." Afmælisbam dagsins Orbtakib Ekkert Þú situr enn v/'ð giuggann og senn er komin nótt, og úti er nibamyrkur, svo annarlega hljótt. Og senn er komin nótt. (fyrsta erindi kvæ&is Steins Steinarrs „Ekkert") Horfur á að ná persónulegum árangri eru góbar í byrjun árs, þótt þab gæti kostab þig eitthvab tímabundib. Farðu hægt í ýmsa hluti svo þú skabir ekki heilsuna. Þab kemur jó-jó-tímabil í ástarsambönd en fjölskyldulíf ætti ab vera nokkuð stöbugt og ham- ingjusamt. Leggja e-b í sölurnar Merkir ab fórna e-u, hætta á e-b. Orötakib er kunnugt frá 18. öld. Líkingin er dregin af áhættusamri kaupmennsku. Spakmælib Dagur Dagurinn í dag er sá fyrsti þeirra daga sem þú átt ólifaba. (Óþekktur höfundur) &/ STORT • Síldarsamningar Mál málanna þessa dagana eru síldarsamn- ingarnir milli Norbmanna, íslendinga, Færeyinga og Rússa, sem tók- ust á elleftu stundu, en búib er ab þrefa um síldina mánubum saman og ekki var útlit fyrir ab samningar tækjust. Norskir hagsmunaabil- ar eru ævareibir og telja ab norska ríkisstjórnin hafi gefib ís- lendingum 190 þúsund tonna kvóta og einn þeirra lét svo um mælt ab næst mundu íslending- ar krefjast þess ab fá olíuborpall í Norbursjó! Allir gera sér grein fyrir ab þarna er tekist á um gríbarlega hagsmuni til framtfió- ar. Þeir sem komnir eru á mibj- an aldur muna eftir síldarævin- týrinu og þá kemur Siglufjörbur fyrst upp í hugann en einnig Raufarhöfn og Austurlandshafn- Ir á síbustu árum sfldarverkunar úr Norsk-íslenska sfldarstofnin- um hér á landi. Þab var mikil blóbtaka fyrir þessa stabi þegar síldin hætti ab láta sjá sig á ís- landsmibum og lá vib efnahags- legu hruni því sfldveibarnar voru svo þýbingarmiklar fyrir þjóbarbúib. • Ofveibi Af hverju hætti síldin ab ganga á íslandsmib? Þab var aubvit- ab vegna of- veibi á smásíld vib Noregs- strendur og hrygningar- stofninn hreinlega hrundi. Þetta þekkjum vib líka meb svokallaba Suburlandssíld og minnumst þess Akureyringar þegar smá- síldinni var ausib upp úr Pollin- um og sett í bræbslu í Krossa- nesi. Því mibur er þab svo meb flesta ef ekki alla fiskistofna hér vib land ab þeir hafa verib of- veiddir á síbustu árum. Þab er því engin spurning ab samning- ar um veibar úr Norsk-íslenska síldarstofninum eru engum þýbingarmeiri en okkur íslend- ingum. Vonandi ganga menn svo „varlega um glebinnar dyr" þegar síldveibar hefjast á ný. • Síldarsöltun á Sigló Þab hlýtur ab vera fagnabar- efni ef síldin gengur aftur á sínar gömlu slóbir vib Norburlandib á næstu árum, sem marga dreymir um eftir tæplega 30 ára síldarleysi. Þá geta Siglfirbingar farib ab salta síld á ný en þurfa ekki ab setja upp sýningu, sem hefur dregib ab sér ferbamenn í stórum stfl. Ritari S&S notabi sumarfríb sitt til ab taka þátt í síldarævintýrinu fyrr á árum og er þab ógleymanleg lífsreynsla. Skipin komu inn drekkhlabin og fólkib vann meban þab gat stabib uppi. Aubvitab vona menn ab þessir tímar komi aftur á björtum sumarnóttum. Umsjón: Svavar Ottesen.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.