Dagur - 07.06.1996, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 7. júní 1996
Flygkynning ||
Laugardaginn 8. júní kl. 14:00-17:00 mun Flugskóli
Akureyrar kynna starfsemi sína á Akureyrarflugvelli.
Boðið verður upp á kynnisflug og léttar veitingar.
Allir velkomnir.
Flugskóli Akureyrar.
Komdu og líttu ó úrvalið
Qkaupland
Kaupangi ■ Sími 462 3565
Kvennakórinn Lizzý í Suður-
Þingeyjarsýslu átti tíu ára af-
mæli í fyrra og við þau tímamót
var ákveðið að halda upp á af-
mælið með því að fara tónleika-
ferð til Norðurlanda. Kórinn
heldur utan þann 15. þessa
mánaðar og syngur á sex tón-
leikum í ferðinni, þeim síðustu
þann 26. júní í Osíó.
í kvennakómum Lizzý eru 40
konur af stóru svæði, aðallega
Suður-Þingeyjarsýslu, og þurfa
margar að fara langan veg til æf-
inga að Breiðumýri í Reykjadal.
Tónleikaferðin hefst í rauninni
með tónleikum í bækistöð kórsins
að Breiðumýri á morgun, laugar-
dag. Auk þeirra verða tónleikar í
nýja íþróttahúsinu við Valsárskóla
á Svalbarðsströnd á þriðjudags-
kvöld og í Seltjarnameskirkju á
föstudagskvöld, daginn fyrir brott-
för af landinu. Þess má geta að
tónleikamir á Svalbarðsströnd em
þeir fyrstu í nýja íþróttahúsinu.
Kórinn heimsækir Danmörku,
Svíþjóð og Noreg og verður með
tónleika í hverju landanna. Að
sögn Hólmfríðar Benediktsdóttur,
stjómanda kórsins, fer alls utan
um 60 manna hópur og á hann
heimboð í Gautaborg til Ingibjarg-
ar Gísladóttur, Mývetnings sem
þar býr.
I Fredrikstad í Noregi bætist
konunum liðsauki. „Bellmans
kavalerene“, sem er karlakór stað-
arins, mun syngja með konunum á
tónleikunum sem haldnir verða
þar. Á efnisskrá kvennakórsins
Lizzý í Norðurlandaferðinni, eru
eingöngu íslensk verk, þar á með-
al eitt verk sérstaklega samið fyrir
kórinn af ungu tónskáldi Hildi-
gunni Rúnarsdóttur. Verkið heitir
Bóthildarkvæði og er samið upp
úr gömlum íslenskum þjóðdöns-
um fyrir 5 einsöngvara, kvenna-
kór og píanó. Undirleikari kórsins
er Helga Bryndís Magnúsdóttir.
GKJ
[imiagaramur
(plast-ál-tré)
(Sólarfilma-myrkva-venjulegar)
Kvennakórinn Lizzý:
Leggur upp í tónleika-
ferð til Norðurlanda
Listviðburður frá
Listahátíð
Fílharmóníukvartett Berlínar
Philharmonia Qartett Berlin
leikur í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju
laugardaginn 8. júní kl. 16.00.
Á efnisskrá eru verk eftir J. Haydn, B. Bartok
og L. v. Beethoven.
Aðgangseyrir 1.200 kr.
Miðasala við innganginn.
Munið söfnun Lions
fyrir endurhœfingarlaug í Kristnesi
Söfnunarreikningur í Sparisjóði
Glœsibœjarhrepps á Akureyri
nr. 1170-05-40 18 98
Konurnar í Kvennakórnum Lizzý í nýjum búningum tilbúnar í Norðurlandaferðalagið.
Vordagar kirkjunnar
á Hvammstanga
Vordagar verða í kirkjunni í
Breiðabólsstaðarprestakalli í
Húnaþingi 10.-12. júní nk. Það er
dagskrá fyrir böm yngri en 12 ára
með söng, leikjum, fönduriðju,
helgistund og fánahyllingu. Síð-
asta daginn fer hópurinn allur sem
verið hefur á vordögunum í ferða-
lag að Þingeyrarkirkju og dvalið
verður í Þórdísarlundi í Vatnsdal.
Sýslumaöurinn á Akureyri
Hafnarstræti 107, 600 Akureyri
Sími 462 6900
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálfum
sem hér segir:
Litia-Brekka, Arnarneshreppi, þingl.
eig. Hjördís Sigursteinsdóttir og
Brynjar Finnsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Stofn-
lánadeild landbúnaðarins, 12. júní
1996 kl. 11.30.
Skarðshlíð 8b, Akureyri, þingl. eig.
Auður Aðalsteinsdóttir, gerðarbeið-
andi Akureyrarbær, 12. júní 1996
kl. 10.30.
Sýslumaðurinn á Akureyri
6. júní 1996.
Ferðalagið er opið fyrir alla þá
sem verið hafa í sunnudagaskól-
anum í vetur og foreldra þeirra. í
þessari ferð verður uppskeruhátíð
vordaganna með viðeigandi söng,
leikjum og pylsumáltíð.
Dagskráin fer fram undir ber-
um himni og innandyra í kirkju og
skóla. Hún er liður í samstarfs-
LtTTt
VINNINGSTÖLURI . . 771
MIÐVIKUDAGINN | 05.06 ■ 19^ 6
AÐALTÖLUR
Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæö
1 . 6 *f 1 1 42.750.000
r\ 5 af 6 éLm + bónus 0 1.116.523
3. 5 *£ 1 0 238.682
4. 4 af 6 244 1.550
r- 3 af 6 O. + bónus 831 190
Samtals:
Haildarvinningsupphæð: A fslandi:
44.641.295 1.891.295
Upplýslngar um vinningstðlur fást elnnig f sfmsvara
568-1511 eða Grænu númeri 800-6511 og f textavarpi
á sfðu 453.
verkefni Húnavatns- og Kjalames-
prófastsdæma sem stendur nú yfir.
I sömu viku em sambærilegir vor-
dagar einnig haldnir í Melstaðar-
prestakalli í Miðfirði og á Hólma-
vík. Starf þetta er borið upp af
bamafræðurum kirkjunnar á
hverjum stað en dagskrárefnin em
þau sömu á öllum stöðum, gefin
út í vönduðum bæklingi af pró-
fastsdæmunum. Prestur á
Hvammstanga er sr. Kristján
Bjömsson, en prófastur Húnvetn-
inga og Strandamanna er sr.
Guðni Þór Ólafsson á Melstað.
(Fréttatilkynning)
Leiðrétting
Síðastliðinn þriðjudag var í frétt af
úrsögn Valdimars Guðmannsson-
ar, formanns Alþýðusambands
Norðurlands, úr framsóknar-
flokknum sagt að hann hafi verið
formaður kjördæmisráðs flokksins
á Norðurlandi vestra. Valdimar
hefur aldrei gegnt þessari stöðu
heldur hefur hann verið formaður
verkalýðsráðs kjördæmissam-
bandsins.
Já... en ég nota nú
yfirleitt beltið! •
«lr
FERÐAR