Dagur - 07.06.1996, Blaðsíða 13
Föstudagur 7. júní 1996 - DAGUR - 13
Fundir
Kristilegt félag
kvenna.
Aglow fundur verður
mánudagskvöldið 10. júní kl. 20.00 í
félagsmiðstöðinni Víðilundi 22.
Vitnisburðir. Söngur og fyrirbænaþjón-
usta.
Kaffiveitingar. Þátttökugjald er kr. 300.
Þetta er síðasti fundur fyrir sumarfrí,
allir velkomnir, bæði konur og karlar.
Samkomur
KFUM og KFUK.
——1 Sunnudagur 9. júní:
' Sameiginleg samkoma
með Hjálpræðishemum kl.
20.30 í Sunnuhlíð.
Ræðumaður Knut Gjengedal kennari
frá biblíuskólanum „Troens bevis“ í
Noregi.
Nemendur frá skólanum taka einnig
þátt í samkomunni.
Allir velkomnir._________________
Hjálpræðisherinn.
Föstudaginn 7. júní kl. 10-
17, flóamarkaður.
1 Sunnudaginn 9. júní kl.
20.30, sameiginleg sam-
koma með KFUM og KFUK í Sunnu-
hlíð. Nemendur frá biblíuskólanum
„Troens bevis" í Noregi taka þátt.
HVÍTASUtinUmHIM WSHAHÐ5HUD
Föstud. 7. júní kl. 20.30, kristniboðs-
samkoma. Lilja Óskarsdóttir kristni-
boði verður með myndasýningu.
Laugard. 8. júní kl. 23.00, miðnætur-
samkoma í Dynheimum.
Sunnud. 9. júní kl. 20.00, vakninga-
samkoma, ræðumaður verður Lilja
Óskarsdóttir.
Mikill og líflegur söngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Vonarlínan, sími 462 1210.
Athugið
Minningarspjöid Hríseyjarkirkju
fást í Bókabúð Jónasar.
Takið eftir
. Frá Sálarrannsóknafé-
iaginu á Akureyri.
Lára Halla Snæfells starfar
hjá félaginu laugardaginn
8.júní.
tímapantanir í síma 462 7677 og 461
2147 milli kl. 13.30 og 16.00 föstud. 7.
júní. Stjórnin.
Athugið
Hornbrekka Ólafsfirði.
Minningarkort Minningarsjóðs til styrkt-
ar elliheimilinu að Hombrekku fæst í
Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði.
Minningarspjöld Zontakiúbbs Akur-
eyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafnar-
stræti og Blómabúðinni Akri, Kaupangi,
Minningarspjöld sambands íslenskra
kristniboðsfélaga fást hjá Hönnu Stef-
ánsdóttur Víðilundi 24, Guðrúnu Hörg-
dal, Skarðshlíð 17 og Pedromyndum
Skipagötu 16.
Fíkniefna
upplýsingar
Símsvari lögreglunnar
462 1881
Nafnleynd
Verum óbyrg
Vinnum saman
gegn fíkniefnum
Segðu frá því
sem þú veist
Akureyri:
Fimm böm fermd í kaþólsku kirkjunni
Dagana 4. og 5. maí sl. voru Fimm börn fermd í kaþólsku kirkjunni á Akur-
eyri og var þessi mynd tekin við það tækifæri. Aftari röð frá vinstri: Séra
Patrick Breen, Magni Edvardo Dias Goto og Johannes B.M. Gijsen, biskup.
Fremri röð frá vinstri: Tómas Hjalti Tryggvason, Kristján Hermann
Tryggvason, Ivan Ivar Þorsteinsson og Greta Huld Mellado.
Eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
KRISTJÁN MARGEIR JÓNSSON,
Þórunnarstræti 134, Akureyri,
sem lést í Kristnesspítala laugardaginn 1. júní, verður jarð-
sunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 10. júní kl. 13.30.
Hólmfríður Jónsdóttir,
Ólöf Guðbjörg Kristjánsdóttir, Ingimar Snorri Karlsson,
Jónheiður Kristjánsdóttir, Rúnar Hafberg Jóhannsson,
Óskar Kristjánsson, Mikkalína Björk Mikaelsdóttir,
Bjarni Kristjánsson, Ragnheiður Bragadóttir,
Sigmundur Geir Sigmundsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
sem lést að Hornbrekku, Ólafsfirði mánudaginn 3. júní
verður jarðsungin frá Ólafsfjarðarkirkju laugardaginn
8. júní kl. 11.00.
Sólveig A. Þórleifsdóttir, Einar Þórarinsson,
Karl G. Þórleifsson, Anna Freyja Eðvarðsdóttir,
Sigrún Þórleifsdóttir, Gestur H. Sæmundsson
og ömmubörnin.
DACSKRÁ FJÖLAMÐLA
SJÓNVARPIÐ
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Fréttir.
18.02 Leiðarljós. (Guiding Light)
18.45 Auglýsingatimi - Sjónvarps-
kringlan.
19.00 Fjðr á fjölbraut. (Heartbreak
High) Ástralskur myndaflokkur.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Heilsuefling.
20.45 Allt f hers höndum. (Allo, Allo)
Bresk þáttaröð um gamalkunnar,
seinheppnar hetjur andspyrnuhreyf-
ingarinnar og misgreinda mótherja
þeirra.
21.15 Lögregluhundurinn Rex.
(Kommissar Rex) Austurrískur saka-
málaflokkur. Moser lögregluforingi
fæst við að leysa fjölbreytt sakamál
og nýtur við það dyggrar aðstoðar
hundsins Rex. Aðalhlutverk leika To-
bias Moretti, Karl Markovics og Fritz
Muhar,
22.05 Leitin. (Ich klage an) Þýsk
spennumynd frá 1994. Myndin er
byggð á sönnum atburðum og segir
frá baráttu austurþýskrar móður við
að hafa uppi á bami sínu sem hvarf
þegar fjölskyldan var í frii nálægt
landamærum Vestur-Þýskalands árið
1984. Seinni hluti myndarinnar verður
sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri:
Frank Guthke.
23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
STÖÐ2
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Bjössi þyrlusnáði.
13.10 Skot og mark.
13.35 Súper Maríó bræður.
14.00 Morð á dagskrá. (Agenda For
Murder) Rannsóknarlögreglumaður-
inn Columbo rannsakar dauðdaga
Franks Stalpin, ilhæmds fjárglæfra-
manns.
15.35 Vinlr. (Friends).
16.00 Fréttir.
16.05 Taka 2.
16.35 Giæstar vonir.
17.00 Aftur til framtíðar.
17.30 Ungiingsárin.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.0019>20.
20.00 Babylon 5.
20.55 Löggur og bófasynir.
(Cops And Robbersons ) í þessari
gamanmynd leikur Chevy Chase fjöl-
skylduföður sem þarf að hýsa lög-
reglumann (Jack Palance) vegna þess
að sá síðarnefndi er að fylgjast með
glæpamönnum í næsta húsi. Þó að
verkefni lögreglumannsins sé erfitt er
það þó lítið í samanburði við þau
vandræði sem skapast þegar hinn
seinheppni fjölskyldufaðir tekur að
veita óumbeðna aðstoð í málinu. í
öðmm aðalhlutverkum eru Dianne
West og Robert Davi. Leikstjóri: Mi-
chael Ritchie.
22.35 Miili skinns og hörunds.
(The Big Chill) Víðfræg kvikmynd
með úvarlsleikurum. Vinahópur sem
var óaðskiljanlegur á skólaámnum
hefur tvístrast eftir að hfsbaráttan tók
við. Fólkið kemur saman aftur við
jarðarför eins vinar og þá kemur í ljós
að þau hafa sannarlega farið ólíkar
leiðir í lífinu. Maltin gefur þrjár stjörn-
ur. Aðalhlutverk: Tom Berenger,
Glenn Close, Jeff Goldblum, Wihiam
Hurt og Kevin Khne. Leikstjóri: Lawr-
ence Kasdan. Bönnuð bömum.
00.20 Morð á dagskrá. (Agenda For
Murder).
01.55 Dagskrárlok.
RÁSl
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra
Árni Bergur Sigurbjömsson flytur.
7.00 Fréttir - Morgunþáttur Rásar 1 -
Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayf-
irhtog frétth á ensku. 8.00 Frétth. „Á
níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og
Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú.
8.30 Fréttayfirht. 8.50 Ljóð dagsins.
(Endurflutt kl. 18.45 í dag). 9.00 Frétt-
h. 9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Her-
manns Ragnars Stefánssonar. 9.50
Morgunleikfimi með Hahdóm Bjöms-
dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veður-
fregnh. 10.15 Sagnaslóð. Frásagnir af
Löggur og bófasynir
Gamanmyndin Löggur og bófa-
synir, eða Cops and Robbersons,
er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl.
20.55. Fjölskylda ein þarf að hýsa
lögreglumenn sem em að fylgjast
með vafasömum nágrönnum.
Þetta er sannkölluð himnasend-
ing fyrir heimilisföðurinn sem aUa
ævi hefur haft gríðarlegan áhuga
á glæpamönnum.
atburðum, smáum sem stómm.
Gluggað í ritaðar heimhdh og rætt við
fólk. (Frá Akureyri). 11.00 Frétth.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigríður
Arnardóttir. 12.00 Fréttayfhht á há-
degi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr
Hér og nú frá morgni). 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 Veðurfregnh. 12.50 Auð-
hndin. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnh og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins Maríus eftir Marcel Pagnol. Þýð-
andi: Áslaug Ámadótth. Leikstjóri:
Gísh Hahdórsson. Fimmti þáttur af
tíu. Leikendur: Þorsteinn Gunnars-
son, Anna Kristín Arngrimsdótth,
Þorsteinn Ö. Stephensen, Baldvin
Hahdórsson, Rúrik Haraldsson, Valur
Gíslason og Róbert Amfinnsson.
13.20 Stefnumót í héraði. Áfangastað-
ur: Stykkishólmur. Umsjón: HaUdóra
Friðjónsdótth. 14.00 Frétth. 14.03 Út-
varpssagan, Svo mælir Svarti-Elgur.
Það er lífssaga heilags manns af Ogl-
ala-Súa-þjóð, skráð af John G. Nei-
hardt. Eyvindur P. Eiriksson les þýð-
ingu sína (14:18). 14.30 Fyrsta kjör-
tímabU Alþingis. Fyrstu skrefin í átt
th stjórnfrelsis. Bergsteinn Jónsson
flytur erindi (6). 15.00 Fréttir. 15.03
Léttskvetta. Umsjón: SvanhUdur Jak-
obsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir.
16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í um-
sjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti). 17.00 Frétth. 17.03 Mörg
andht Óðins. Þáttaröð um norræn
goð. Umsjón: Ingunn Ásdísardótth.
17.30 AUrahanda. Herb Alpeit og
Tijuana blásararnir leUta. 17.52 Um-
ferðarráð. 18.00 Frétth. 18.03 Víðsjá.
Hugmyndh og listh á hðandi stund.
Umsjón og dagskrárgerð: Ævar Kjart-
ansson og Jómnn Sigurðardótth.
18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í
morgun). 18.48 Dánarfregnir og aug-
lýsingar. 19.00 Kvöldfrétth. 19.30
Áuglýsingar og veðuifregnh. 19.40
Með sól í hjarta. Tónlistarþáttur fjöl-
skyldunnar. Umsjón: Anna Páhna
Árnadóttir. (Áður á dagskrá sl. laug-
ardag). 20.15 Aldarlok: Fjallað um
skáldsöguna Elskede ukendte efth
dönsku skáldkonuna Kirsten Thomp.
Umsjón: Halldóra Jónsdóttir. (Endur-
fluttur frá mánudegi). 21.00 Trommur
og tilvUjanir. Slagverk í tónhst. Um-
sjón: Pétur Grétarsson. (Áður á dag-
skrá á þriðjudagskvöld). 22.00 Frétth.
22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvölds-
ins: Sigríður Hahdórsdótth flytur.
22.30 Kvöldsagan: Kjölfar kriunnar, á
skútu um heimsins höf. Unnur Jökuls-
dótth og Þorbjörn Magnússon lesa
ferðasögu sina (5). 23.00 Kvöldgesth.
Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00
Frétth. 00.10 Fimm fjórðu. Djassþátt-
ur i umsjá Lönu Kolbnínar Eddudótt-
ur. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi).
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum tU morguns - Veðurspá.
Allt í hers höndum
Réne Artois og félagar hans í.
frönsku andspymuhreyfingunni
skemmta landsmönnum á föstu-
dagskvöldum. í þessari syrpu,
sem verður sýnd í sumar, er 31
þáttur. Sem fyrr em Réne og
vinh hans seinheppnir, en það
kemur sjaldnast að sök í barátt-
unni við nasistana og hundingj-
ana sem fylgja þeim að málum,
því heimskara hyski er hvergi að
finna á jarðríki.
I&
RÁS2
6.00 Frétth. 6.05 Morgunútvarpið.
6.45 Veðurfregnh. 7.00 Fréttir.
Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og
Björn Þór Sigbjörnsson. 7.30 Fiéttayf-
hht. 8.00 Frétth. „Á níunda timan-
um“ með Rás 1 og Fréttastofu Út-
varps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfh-
ht. 9.03 Lísuhóh. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. 12.00 Fréttayfhht og veður.
íþróttadeildin mæth ineð nýjustu
frétth úr íþróttaheiminum. 12.20 Há-
degisfrétth. 12.45 Hvítir máfar. Um-
sjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03
Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásnin Al-
bertsdóttir. 16.00 Frétth. 16.05 Dag-
skrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og
fréttaritarar heima og eilendis rekja
stór og sniá mál dagsins. 17.00 Frétth
- Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Siminn er 568 60 90.
19.00 Kvöldfrétth. 19.32 Milh steins
og sleggju, 20.00 Sjónvarpsfrétth.
20.30 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea
Jónsdótth. 22.00 Fréttir. 22.10 Nætur-
vakt Rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jós-
epsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Nætur-
vakt Rásar 2 til kl. 02.00. Umsjón:
Ævar Örn Jósepsson. 01.00 Veðurspá
- Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns. 02.00 Frétth - Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 05.00 Frétth og
frétth af veðri, færð og flug-
samgöngum. 06.00 Fréttir og frétth af
veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05
Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.
Útvarp Austurlands kl. 8.10-8.30 og
kl. 18.35-19.00.
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-
19.00.