Dagur - 08.08.1996, Blaðsíða 13

Dagur - 08.08.1996, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 8. ágúst 1996 - DAGUR - 13 Takið eftir Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í sfma 5626868.____________ Minningarkort sjóðs Guðnýjar Jónsdóttur og Ólafs Guðmundsson- ar frá Sörlastöðum í Fnjóskadal til styrktar sjúkum og fötluðum í kirkju- sóknum Fnjóskadals fást í Bókabúð Jónasar._________________________ Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlíf- ar fást í Bókabúð Jónasar, Blómabúð- inni Akri, Möppudýrinu Sunnuhlíð og í símaafgreiðslu FSA.____________ Frá Sálarrannsóknafélaginu á Ak- ureyri. Minningarkort félagsins fást í Bók- val og Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá félaginu. Stjórnin.________________________ Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúð- inni-Bókval._____________________ Minningarkort Sjálfsbjargar á Ak- ureyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi. Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvík, Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá Mar- gréti Kröyer, Helgamagrastræti 9. Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strand- götu 25b, 2. hæð.________________ Minningarkort Styrktarsjóðs hjartasjúklinga fást í öllum bóka- verslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Fundir FBA deildin á Húsavík. Fundir vikulega á mánudögum kl. 22 í Kirkjubæ. Hilmar og Jim á Tuborgdjassi Hilmar Jensson, gítarleikari, og Jim Black, trommuleikari, munu leika nýjan jazz á Tuborgjassi Listasumars og Café Karolínu í Deiglunni í kvöld, fimmtudag, kl. 21.30. Þeir félagar léku þar síðasta sumar ásamt saxafónleikaranum Frá Menntaskólanum á Akureyri Ræstitæknar Auglýst er eftir ræstitæknum til starfa við skólann. Ræstitæknar eru fastráðnir en skila árlegum vinnu- stundafjölda á tímabilinu 1. september til 30. júní. Al- menn vinnuvika er 40 klukkustundir og dagvinna unnin á tímabilinu 08.00 til 17.00 frá mánudegi til föstudags. Ráðið verður í nokkur stöðugildi en til greina kemur að ráða starfsmenn í hlutastarf. Vinnan er fólgin í að halda öllum húsum og munum skólans hreinum undir verkstjórn húsvarðar. Kaup og kjör fara eftir samningi milli ríkisins og Verka- lýðsfélagsins Einingar. Skriflegar umsóknir skulu hafa borist skrifstofu skólans fyrir 24. ágúst 1996. Frekari upplýsingar gefur Snorri S. Kristinsson, húsvörður MA, í síma 461 1433 milli klukkan 11.00 og 12.00 daglega til 16. þ.m. Mermtaskólanum á Akureyri, 6. ágúst 1996, Tryggvi Gíslason, skólameistari MA. Chris Speed við frábærar undir- tektir áheyrenda. Þetta er í fimmta sinn sem Jim Black sækir okkur íslendinga heim, en hann er bú- settur í New York. Hann hefur leikið á fjölda hljómplatna m.a. með Tim Beme, Dewey Redman, Dave Douglas og hljómsveit sinni Human Feel. Hann hefur komið fram á öllum helstu jazzhátíðum Bandaríkjanna og Evrópu og leik- ið m.a. með Joe Henderson, John Zom og Django Bates. Hilmar sendi frá sér geisladisk síðastliðið haust og er á leið til New York til tónleikahalds og upptöku á nýjum diski. Hann hef- ur auk þess leikið á fjölda annarra diska og verið iðinn í íslensku jazzlxfi. Elskulegur föðurbróðir minn, SÖLVI JÓNSSON, Hofsósi, verður jarðsunginn frá Hofsósskirkju laugardaginn 10. ágúst kl. 14.00. Margrét Guðleifsdóttir, Siglufirði. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐMUNDA FINNBOGADÓTTIR, Tjarnalandi, Eyjafjarðarsveit, lést á Kristnesspítala 4. ágúst. Jarðarförin fer fram frá Munkaþverárkirkju laugardaginn 10. ágúst kl. 14.00. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hennar er bent á sundlaugarsjóð Kristnesspítala. Díana Sjöfn Helgadóttir, Helgi Sigfússon, Ólafur Helgi Theodórsson, Hrefna Hreiðarsdóttir, Fanney Theodórsdóttir, Kristján Helgi Theodórsson, Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir, Vigdís Helga Theodórsdóttir, Guðmundur Logi Lárusson, Finnbogi Helgi Theodórsson, Lilja Guðmundsdóttir, Auður Theodórsdóttir, Theodór Theodórsson, Jóhanna Kristín Júlíusdóttir, Svava Theodórsdóttir, Gunnhildur Freyja Theodórsdóttir, Jóhann Sigfússon, barnabörn og barnabarnabörn. DAGSKRÁ FJÖLAAIÐLA SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 19.00 Leiðin til Avonlea. (Road to Avonlea) Kanadískur myndaflokkur um ævintýri Söru og vina hennar í Av- onlea. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Undrið í Karnak. (The Secrets of Kamak) Bresk heimildamynd um rannsóknir vísindamanna á hinu forna hofi í Karnak í Egyptalandi sem sumir telja eitt af undram veraldar. 21.35 MaUock. Bandarískur saka- málaflokkur um lögmanninn Ben Matlock í Atlanta. Aðalhlutverk: Andy Griffith. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.25 Ljósbrot (7). Vahn atriði úr Dagsljóssþáttum vetrarins. Kynnt nýtt úrræði fangelsismálastofnunar, svokölluð samfélagsþjónusta, slegist í för með söngvaranum Ragga Bjarna, Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr bregða sér í læknasloppa og Tríó Nordica leikur. Kynnir er Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 23.00 Eilefufréttir og dagskráriok. STÖÐ2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Sesam opnist þú. 13.30 Trúðurinn Bósó. 13.35 Umhverfis jörðina í 80 draumum. 14.00 Hvil í friði, frú Colombo. (Rest In Peace Mrs Colombo) Kona ein ákveður að hefna sín á tveimur mönn- um sem hún telur að beri ábyrgð á dauða manns síns í fangelsi. Eftir að hafa myrt annan manninn flytur hún inn á hinn manninn, en það er enginn annar en lögregluforinginn Columbo. Hún ætlar að myrða konu hans. Aðal- hlutverk: Peter Falk og Helen Shaver. 1990. 15.35 Handlaginn heimilisfaðir. (Home Improvement). 16.00 Fréttir. 16.05 í tölvuveröld. 16.35 Glæstar vonir. 17.00 í Erilborg. 17.25 Vinaklíkan. 17.35 Smáborgarar. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.0019>20. 20.00 Systumar. (Sisters )Nú hefur göngu sína ný syrpa þessa vinsæla myndaflokks sem er áskrifendum Stöðvar 2 að góðu kunnur. Þættimir verða vikulega á dagskrá. 20.55 Hope og Gloria. (Hope and Gloria) Nýr bandarískur gaman- myndaflokkur þar sem Cynthia Ste- venson og Jessica Lundy leika vin- konurnar Hope og Gloriu. Önnur vinnur við spjallþátt fyrir sjónvarp en hin er hárgreiðslukona. Einkalíf þeirra beggja er stormasamt og þær þurfa á vinskap hvor annarrar að halda þótt það geti reynst erfitt að viðurkenna það. Næsti þáttur verður sýndur að viku liðinni á Stöð 2. 21.25 Væringar. (Frontiers) Nýr breskur spennumyndaflokkur um tvo háttsetta menn innan lögreglunnar sem starfa hvor í sínu umdæmi og hafa horn í síðu hvor annars. Þeir hafa þekkst lengi og aldrei verið kært með þeim. Þeir beita mjög ólíkum að- ferðum við að leysa úr glæpamálum og leggja allt kapp á að sýna fram á yfirburði sína. Þessi fyrsti þáttur er á við heila bíómynd að lengd en næsti þáttur verður sýndur að viku liðinni. 22.10 Taka 2. 23.45 Fótbolti á fimmtudegi. 00.10 Hvil í friði, frú Colombo. (Rest In Peace Mrs Colombo). 01.45 Dagskrárlok. RÁSl 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Ægir Fr. Sigurgeirsson flytur. 7.00 Fréttir - Morgunþáttur Rásar 1 - Berg- þóra Jónsdóttir. 7.30 Fréttayfirht. 7.31 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir - „Á ni- unda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45). 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 9.38 Segðu mér sögu, Gúró eft- ir Ann Cath-Vestly. Margrét Örnólfs- dóttir les þýðingu sína (8). (Endurflutt kl. 19.40 í kvöld). 9.50 Morgunleikfimi með Halldóra Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Ár- degistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Sam- félagið í nærmynd. Umsjón: Bjami Dagur Jónsson og Sigrún Stefánsdótt- ir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávarút- vegsmál. 12.57 Dánarfregnir og aug- lýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Út- varpsleikhússins, Blindhæð á þjóð- vegi eitt eftir Guðlaug Arason. Leik- stjóri: María Kristjánsdóttir. Sjötti þáttur af sjö. Leikendur: Ingvar E. Sigurðsson, Stefán Jónsson og Hjálmar Hjálmarsson. (Áður flutt 1992). 13.20 Norrænt. Af músik og manneskjum á Norðurlöndunum. Um- sjón: Guðni Rúnar Agnarsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kastan- íugöngin eftir Deu Trier Mörch í þýð- ingu Ólafar Eldjárn. Tinna Gunn- laugsdóttir les (15). 14.30 Miðdegis- tónar. Tónlist eftir Joseph Haydn. 15.00 Fréttir. 15.03 Vinir og kunningj- ar. Þráinn Bertelsson segir frá vinum sínum og kunningjum og daglegu lífi þjóðarinnar. (Áður á dagskrá sl. sunnudag). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðfræði i fornritum. Innlendar arf- sagnir um blót. Jón Hnefill Aðal- steinsson flytur þriðja erindi sitt af sex. 17.30 Allrahanda. 18.00 Fréttir. 18.03 Víðsjá. Hugmyndir og Ustir á Hðandi stund. Umsjón og dagskrár- gerð: Ævar Kjartansson og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt - Barnalög. 20.00 TónUstarkvöld Útvarpsins. Frá tón- leikum í gærkvöldi á austurrísku tón- Ustarhátíðinni „Carentischer. Somm- er". Kammersveitin Wiener Virtuosen leikur dansa og skemmtitónUst eftir Haydn, Beethoven, Mozart, Schubert, Strauss, Hasenöhrl og Brahms. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Hrafn Harðarson flytur. 22.30 Kvöldsagan, Á vegum úti eftir Jack Kerouac. Ólafur Gunnarsson les þýðingu sína (25). 23.00 Sjónmál. Um- ræðuefni frá ýmsum löndum. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sig- Hope og Gloria Stöð 2 hefur í kvöld kl. 20.55 sýningar á nýjum bandarísk- um gamanmyndaflokki þar sem Cynthia Stevensson og Jessica Lundy leika vinkon- urnar Hope og Gloriu. Önn- ur vinnur við spjallþátt fyrir sjónvarp en hin er hár- greiðslukona. Einkalíf þeirra beggja er stormasamt og þær þurfa á vinskap hvor annarrar að halda. Matlock Lögmaðurinn í Atl- anta, Matlock, verður á skjánum í sjónvarp- inu í kvöld kl. 21.35. Aðalhlutverk er sem fyrr í höndum Andy Griffith. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. urðsson. (Endurtekinn þáttur frá síð- degi). 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns - Veður- spá RÁS2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir - Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Björn Þór Sigbjömsson. 7.30 Fréttayf- irht. 8.00 Fréttir - „Á níunda tíman- um“ með Rás 1 og Fréttastofu Út- varps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfir- Ut. 9.03 LísuhóU. 11.15 LeikUst, tónhst og skemmtanalífið. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. 12.00 FréttayfirUt og veður. íþróttadeUdin mætir með nýjustu fréttir úr iþróttaheiminum. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Hvitn: máfar.14.03 Brot úr degi. Umsjón: Guðrún Gunn- arsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dag- skrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar hehna og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. BíópistUl Ól- afs H. Torfasonar. 17.00 Fréttir. Dag- skrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞjóðarsáUn - Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Gestur Þjóðarsálar situr fyrir svöram. Siminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 MiUi steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á sam- tengdum rásum tU morguns. - Veður- spá. Næturtónar á samtengdum rás- um tU morguns. 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir - Næturtónar. 03.00 Næturtón- ar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚT- VARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæðis- útvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.