Dagur - 08.08.1996, Blaðsíða 14

Dagur - 08.08.1996, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Fimmtudagur 8. ágúst 1996 FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 S]ónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Sesam opnist þú. 13.30 Trúðurinn Bósó. 13.35 Umhverfis jörðina i 80 draum- um. 14.00 Morðmál. (A Case For Murder Æsispennandi lögfræðingadrama frá 1993. Dómari er myrtur og kona hans ákærð fyrir morðið. Margt bendir hins vegar tU þess að lögfræðingurinn sem tekur að sér að verja konuna sé sjálfur sekur um morðið. Aðalhlutverk: Jennifer Grey, Peter Berg og Belinda Bauer. 15.35 Handlaginn heimilisfaðir. (Home Improvement). 16.00 Fréttir. 16.05 Taka 2. 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Aftur til framtíðar. 17.25 Jón spæjó. 17.30 Unglingsárin. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19>20. 20.00 Babylon 5. 20.55 Austurleið. (Wagons East Síðasta bíómynd gamanleikarans Johns Candy en hann lést þegar upptökum myndar- innar var við það að ljúka. Hér segir af landnemum í villta vestrinu sem eru orðnir hundleiðir á bófum og indíánum, og ákveða að verða fyrsti hópur land- nema tU að halda aftur austur á bóginn. FóUtið þarf hins vegar að finna vanan vagnstjóra tU að vísa veginn aftur heim og sá eini sem er á lausu er drykkjusvol- inn James Harlow, vonlaus maður með vonlausa fortíð. í aðalhlutverkum eru auk Candys, Richard Lewis, EUen Greene og John C McGinley. LeUrstjóri er Peter Markle. 1994. 22.45 Hringur Houdinis. (The Linguini Incident) Bandarisk gamanmynd frá 1992 með David Bowie, Rosanna Arqu- ette og Eszter Balint í aðalhlutverkum. Myndin gerist í New York og fjallar um drauma og þrár þriggja einstaklinga og óvenjulegar tUraunir þeirra tU að láta koma undir sig fótunum. Lucy er gengU- beina á veitingastaðnum DaU á Man- hattan en hún er með Houdini á heUan- um. Á sama stað vinnur Bretinn Monte sem er reiðubúinn að giftast hverri sem er fyrir atvinnuleyfi og við kynnumst einnig Vivian en hún er vægast sagt framsækinn hönnuður. Er hugsanlegt að eitt vel skipulagt rán geti komið þre- menningunum á græna grein eða mun það leggja lif þeirra í rúst? Leikstjóri myndarinnar er Richard Shepard. 00.25 Morðmál. (A Case For Murder). 01.55 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 09.00 Bamaefni. 12.00 NBA-molar. 12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Mafíufjölskyldan. (Love, Honor and Obey: The Last Mafia Marriage) Vönduð, dramatísk og spennandi bandarisk framhaldsmynd í tveimur hlutum. Myndin byggir að nokkru leyti á sönnum atburðum og margar persón- ur í myndinni eiga sér raunverulega fyr- irmynd þó svo að öllum nöfnum hafi verið breytt. Seinni hluti er á dagskrá á morgun. 14.35 Handlaginn heimilisfaðir. (Home Improvement). 15.00 Úlfhundurinn 2. (White Fang 2: Myth Of The White Wolf) Ævintýra- mynd fyrir alla fjölskylduna frá Walt Disney. Hér er um sjálfstætt framhald fyrri myndarinnar að ræða. Við fylgj- umst með ævintýrum úlfhundsins og eiganda hans, Henrys Casey, í óbyggð- um Alaska þar sem þeir kynnast meðal annars stoltum indíánum og leggja þeim lið. Aðalhlutverk: Scott Bairstow og Charmaine Craig. Leikstjóri: Ken 01- in. 1994. 16.45 Júragarðurinn. (Jurassic Park) í Júragarðinum hefur andrúmsloft sem rikti á jörðinni fyrir mörgum milljónum ára verið endurvakið og risaeðlur hafa verið skapaðar af vísindamönnum. En maðurinn hefur ekki það vald yfir nátt- úrunni sem hann hefur tilhneigingu til að halda. Margt fer úrskeiðis og voðinn er vis. Aðalhlutverk: Sam Neill, Laura Dern og Jeff Goldblum. Maltin gefur þrjár og hálfa stjömu. 1993. Bönnuð börnum. 19.00 Fréttir og veður. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir. (America's Funniest Home Videos). 20.30 Góða nótt, elskan. (Goodnight Sweetheart). 21.05 Vasapeningar. (Milk Money) Bandarisk gamanmynd frá 1994. Þrir vinir sem em rétt að komast á tánings- aldurinn leggja vasapeningana sína í púkk og ákveða að borga vændiskonu fyrir að afhjúpa nekt sína alla. Þeir halda úr úthverfinu niður í miðborgina en svona smástrákar em auðveld bráð fyrir vonda menn og guttarnir em rænd- ir. Þá kemur þeim til bjargar veraldar- vön og gullfalleg kona sem kölluð er V. Einn af strákunum fellur fyrir þessari draumadis og ákveður að kynna hana fyrir pabba sínum sem er ekkill. Aðal- hlutverk: Melanie Griffith og Ed Harris. Leikstjóri: Richard Benjamin. 22.55 Wyatt Earp. Kúrekamyndir em þema mánaðarins á Stöð 2 og við byrj- um á bandarískri stórmynd frá 1994 um þjóðsagnapersónuna Wyatt Earp sem tók sér á hendur að temja villta vestrið. Hann var lögfróður og sérdeilis góð skytta sem allir byssubófar óttuðust. Ungur lærði hann af föður sínum að ekk- ert skipti meira máli en fjölskyldan og réttvísin. Við kynnumst æskuámm Earps og því hvernig hann breyttist úr ungum ævintýramanni í harðsnúinn lög- gæslumann sem vílaði ekkert fyrir sér. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Dennis Quaid, Gene Hackman og Jeff Fahey. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. Strang- lega bönnuð bömum.. 02.10 Júragarðurinn. (Jurassic Park). 04.15 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 09.00 Bamaefni. 12.00 Fótbolti á fimmtudegi. 12.25 Neyðarlínan. (Rescue 911). 13.10 Lois og Clark. (Lois & Clark: The New Adventures). 13.55 New York löggur. (N.Y.P.D. Blue). 14.40 Mafíufjölskyidan. (Love, Honor and Obey: The Last Mafia Marriage) Nú verður sýndur seinni hluti þessarar dramatísku og spennandi framhalds- myndar. Með aðalhlutverk fara Eric Ro- berts og Nancy McKeon. 16.05 Handlaginn heimilisfaðir. (Home Improvement). 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Saga McGregor-fjölskyldunnar. 18.00 í sviðsljósinu. (Entertainment Tonight). 19.00 Fréttir og veður. 20.00 Morðsaga. (Murder One). 20.50 Úr böndum I. (She's Out I) Ný og hörkuspennandi bresk framhaldsmynd í þremur hlutum um Dolly Rawlins sem hefur afplánað átta ára fangelsisdóm fyrir að hafa myrt eiginmann sinn. Nú er hún laus og hennar bíða dýrmætir dem- antar en einnig nokkrir óprúttnir aðilar sem vilja fá sinn skerf af auðæfunum. Handritið skrifaði Lynda La Plante. Að- alhlutverk: Ann Mitchell. Annar hluti af þremur verður sýndur annað kvöld á Stöð 2. Myndin er frá 1995. 22.40 Listamannaskálinn. (The South Bank Show) Fjallað er um Lyndu La Plante sem skrifaði handritið að fram- haldsmyndinni She's Out en fyrsti hluti var sýndur hér á undan. La Plante er einn þekktasti höfundur Breta um þess- Föstudagur kl. 20.55: Austurleið með John Candy Bandaríska gamanmyndin Austurleið (Wagons East) er á dagskrá Stöðvar 2 en þar er um að ræða síðustu mynd Johns Candy sem lést þegar tökum var um það bil að ljúka. í myndinni fáum við heim sanninn um að ekki voru það allt hetjur sem riðu um héruð villta vestursins. Hér segir af landnemum sem eru búnir að fá sig fullsadda á indíánum og ribböldum og ákveða að snúa aftur heim á leið. Fólkið þarf vanan vagn- stjóra til að vísa leiðina og fyrir valinu verður afdankað- ur og illa ruglaður drykkjus- voh að nafni James Harlow. Og því fer sem fer. Þessi ágæta gamanmynd var gerð árið 1994 og leikstjóri er Pet- er Markle. ar mundir en frægasta verk hennar er án efa Prime Suspect. 23.35 Skuggar og þoka (Shadows and Fog) Spennandi og gamansöm Woody Allen-mynd sem gerist á þriðja áratugn- um. Dularfullir atburðir gerast í smábæ eftir að sirkusinn kemur þangað. Morð- ingi leikur lausum hala og skelfing gríp- ur um sig. Fjöldi stórstjama leikur í myndinni en í helstu hlutverkum er Woody Allen, Mia Farrow, John Malkov- ich, Madonna, Jodie Foster, Kathy Bates og John Cusack. 1992. Bönnuð böm- um. 01.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Sesam opnist þú. 13.30 Trúðurinn Bósó. 13.35 Umbverfis jörðina í 80 draum- um. 14.00 í hættulegum félagsskap. (In The Company Of Darkness) Tauga- trekkjandi spennumynd um fjöldamorð- ingja sem leikur lausum hala í friðsælum bæ í Bandaríkjunum. Lögreglan veit ná- kvæmlega hver hann er en hefur engar sannanir gegn honum. Ung lögreglu- kona fellst á að vingast við þennan stór- hættulega mann og reyna þannig að koma upp um hann. Aðalhlutverk: He- len Hunt og Steven Weber. 1992. Stranglega bönnuð bömum. 15.35 Handlaginn heimilisfaðir. (Home Improvement). 16.00 Fréttir. 16.05 Núll 3. 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Ferðir GúUivers. 17.25 Frímann. 17.30 Furðudýrið snýr aftur. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19>20. 20.00 McKenna. Bandariskur mynda- flokkur um McKenna-fjölskylduna sem leiðir borgarbörn um ósnerta náttúruna í Idaho og þarf að greiða úr ýmsum vandamálum sem upp koma. 20.50 Úr böndum II. (She's Out II) Ann- ar hluti breskrar framhaldsmyndar um Dolly Rawlins sem hefur afplánað átta ára fangelsisdóm fyrir að hafa myrt eig- inmann sinn. Nú er hún laus og hennar bíða dýrmætir demantar en einnig nokkrir einstaklingar sem vilja fá sinn skerf af auðæfunum. Þriðji og síðasti hluti verður sýndur annað kvöld á Stöð 2. 22.40 I hættulegum félagsskap. (In Laugardagur kl. 22.55: Wyatt Earp með Kevin Costner Vandaðir vestrar um sögufrægar persónur eru þema mánaðarins á Stöð 2 og byrjað verður á mynd- inni um Wyatt Earp frá 1994 með Kevin Costner í titilhlutverkinu. Earp var lögfróður maður og sér- deilis góð skytta sem allir bófar óttuðust. Hann var fastur fyrir og trúði á fjölskylduna og réttvísina. í myndinni kynnumst við fyrst æskuárum Earps og síðan því hvernig hann breyttist úr ungum ævintýramanni í harðsnúinn lög- gæslumann sem vílaði ekkert fyrir sér. Auk Costners leika Dennis Quaid og Gene Hackman stór hlut- verk. Leikstjóri er enginn annar en Lawrence Kasdan. Laugardagur kl. 21.05: Gamanmyndin Vasapeningar Bandaríska gamanmyndin Vasa- peningar (Milk Money) frá 1994 er á dagskrá Stöðvar 2. Sagan hefst á því að þrír vinir sem eru rétt að fá hvolpavitið leggja vasapeningana sína í púkk og ákveða að fá ein- hverja fagra dömu til að sýna sér nekt sína. Þeir halda niður í borg- ina í þessum tilgangi en allt geng- ur á afturfótunum hjá þeim. Þá kemur þeim til bjargar gullfalleg snót sem kölluð er V og ákveður einn af guttunum að kynna hana fyrir föður sínum sem er ekkju- maður. í aðalhlutverkum eru Mel- anie Griffith, Ed Harris og Malcolm McDowell. Leikstjóri myndarinnar er Richard Benjamin. Sunnudagur kl. 20.50: Ur böndum eftir Lyndu La Plante Stöð 2 sýnir fyrsta hluta bresku framhaldsmyndar- innar Úr böndum (Sherquote s Out). Myndin fjallar um Dolly Rawlins sem hefur afplánað átta ára dóm fyrir að hafa myrt eiginmann sinn. Nýfengið frelsi gefur fyrirheit um mikil auðæfi. Dolly veit hvar dýr- mætan ránsfeng er að finna en það flækir málið að nokkrar stallsystur hennar ætla sér að fá sinn skerf af auðæfunum. Þessi framhaldsmynd er gerð eftir handriti Lyndu La Plante en hún er þekktust fyrir persónusköpun sína í bresku spennumyndunum Djöfull í mannsmynd (Prime Suspect) sem áskrifend- ur Stöðvar 2 eru að góðu kunnar. Fjallað verður um Lyndu í Listamannaskálanum sem hefst strax að lokinni sýningu fyrsta hluta framhaldsmyndarinnar. Annar og þriðji hluti eru á dagskrá tvö næstu kvöld. The Company Of Darkness). 00.15 Dagskrórlok. ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Sesam opnist þú. 13.30 Trúðurinn Bósó. 13.35 Umhverfis jörðina í 80 draum- um. 14.00 Forfallakennarinn. (Substitute )Spennumynd um enskukennarann Laum Ellington sem klikkast þegar hún kemur að karli sínum í bólinu með kyn- þokkafullri námsmey. Hún myrðir þau bæði, fer síðan huldu höfði og sest að í fjarlægum bæ. Þar gerist hún forfalla- kennari og svifst einskis til að koma ár sinni vel fyrir borð. Aðalhlutverk: Am- anda Donohoe. 1993. 15.35 Handlaginn heimilisfaðir. (Home Improvement). 16.00 Fréttir. 16.05 Matreiðslumeisarinn. 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Ruglukollamir. 17.10 Dýrasögur. 17.20 Skrifað í skýin. 17.35 Krakkamir í Kapútar. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19>20. 20.00 Sumarsport. 20.30 Handlaginn heimilisfaðir. (Home Improvement). 21.00 Úr böndum III. (She's Out III) Þriðji og síðasti hluti framhaldsmyndar- innar um Dolly Rawlins sem var dæmd fyrir að hafa myrt eiginmann sinn. Þeg- ar hún losnaði úr fangelsi biðu hennar dýrmætir demantar en einnig óprúttnir aðilar sem vilja sinn skerf af auðnum. 22.50 Forfallakennarinn. (Substitute). 00.15 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Sesam opnist þú. 13.30 Trúðurinn Bósó. 13.35 Umhverfis jörðina í 80 draum- um. 14.00 Hjálparsveitin. (Trouble Shoot- ers) Sjónvarpsmynd um feðga sem hafa sérhæft sig í því að bjarga fólki úr rú'st- um eftir jarðskjálfta. í upphafi myndar- innar ríkir mikið ósætti á milli feðganna og á það rót sína að rekja til dauða eig- inkonu sonarins. Aðalhlutverk: Kris Kristofferson og David Newsom. 1993. 15.35 Handlaginn heimilisfaðir. (HomeImprovement). tu. 16.00 Fréttir. 16.05 Sumarsport. 16.35 Glæstar vonir. 17.00 í Vinaskógi. 17.25 Mási makalausi. 17.45 Doddi. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19>20. 20.00 Beverly Hills 90210. 20.50 Núll 3. 21.25 Sporðaköst. Laxá í Mývatnssveit. 21.55 Brestir. (Cracker 2). 22.45 Hjálparsveitin. (Trouble Shoot- ers). 00.15 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Sesam opnist þú. 13.30 Trúðurinn Bósó. 13.35 Umhverfis jörðina í 80 draum- um. 14.00 Helgarfri með Bemie 2. (Week- end At Bernies II) Þessi tjúllaða gaman- mynd hefst daginn eftir að þeirri fyrri lauk. Larry og Richard lifðu af brjálaða helgi hjá Bernie á Hampton eyju og snúa nú aftur til New York. Þeir skila Bernie í líkhúsið og fara til tryggingar- fyrirtækisins til að gefa skýrslu um það sem gerðist. Aðalhlutverk: Andrew McCarthy og Jonathan Silverman. 1993. 15.35 Handlaginn heimilisfaðir. (Home Improvement). 16.00 Fréttir. 16.05 í tölvuveröld. 16.35 Glæstar vonir. 17.00 í Erilborg. 17.25 Vinaklíkan. 17.35 Smáborgarar. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19>20. 20.00 Systumar. (Sisters). 20.55 Hope og Gloria. (Hope and Glor- ia). 21.25 Væringar. (Frontiers) Nýr breskur spennumyndaflokkur um tvo háttsetta menn innan lögreglunnar sem starfa hvor í sínu umdæmi og hafa horn í síðu hvor annars. Þeir beita mjög ólikum að- ferðum við að leysa úr glæpamálum og milli þeirra ríkir hörð samkeppni. 22.20 Taka 2. 22.55 Fótbolti á fimmtudegi. 23.20 Helgarfrí með Bemie. (Weekend At Bernies II). 00.50 Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.