Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1994, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1994, Page 23
MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1994 31 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Húsnæðismiölun stúdenta vantar allar stærðir af íbúðum og herbergi á skrá, ókeypis þjónusta. H.S., Stúdentaheim- ilinu v/Hringbraut, sími 91-621080. Par meö eigin atvinnurekstur óskar eftir 2 herbergja íbúð, 60-70 m2, sem fyrst. Upplýsingar I slma 91-812628 I dag og næstu daga. Reglusöm hjón meö 2 börn, 12 og 5 ára, bráðvantar 3-4 herb. íbúð fyrir 1. sept., helst I vesturbæ. Upplýsingar I síma 91-621547 eftirkl. 18. Systkin utan af landi bráðvantar 4 her- bergja íbúð I Reykjavík næsta vetur. Reglusemi og skilv. greiðslum heitið. S. 98-71256 eða 91-678843 e.kl. 19. Systur utan af landi á leiö í nám vantar 2-3 herb. íbúð I Rvík. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitió. Uppl. I síma 985-27661 eða 91-610442 e.kl. 18. Tvö pör meö tvö börn óska eftir einbýlis- húsi til leigu á höfuðborgarsvæðinu frá og með 1. sept. Upplýsingar I símum 91-814885 og 91-624607 eftir kl. 18. Óska eftir 4ra herb. íbúö i Kópavogi, helst I austurbæ, á ca 40—15 þús. á mánuði. Uppl. I símum 985-42822 og 91-677159 eftirkl. 20. Óska eftir 4ra-5 herbergja íbúö I Kópa- vogi, helst sem næst Snælandsskóla. Upplýsingar gefur Kristín 1 síma 91-641858 eða Guólaug I 91-44477. Óska eftir stórri íbúö, einbýlishúsi eða raðhúsi I Hafnarfirði. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar I síma 91-653126. 6 manna fjölskylda óskar eftir 4-5 her- bergja íbúð I Kópavogi. Greiðslugeta 40-45 þús. Uppl. I síma 91-644451. Nema í FB vantar 2 herbergja eða einstaklingsíbúð I Breiðholti. Upplýsingar I síma 93-71453. Okkur vantar 2-3 herbergja íbúö sem fyrst, ekki skemur en 1 ár. Upplýsingar I síma 91-811024. íþróttfélag óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð sem fyrst. Uppl. I síma 91-612256 (eða 91-685949 á skrifstofútíma). 3-4 herb. ibúö óskast í lok ágúst til langs tlma. Uppl. I síma 91-15477. jpf Atvinnuhúsnæði Plötuklippur (Hydrol.), beygjuvél (Handr.), rafsuðuvélar, punktsuðuvél, Pulmax, gataplan, gastæki, handverk- færi og bíll (vsk-bíll). Til greina kemur að selja vélar og verkfæri og húsnæói I einum pakka eða selja vélar og leigja húsnæóið. Upplýsingar I síma 91- 666155 frá kl. 8-18 næstu daga. Til leigu á góöum staö í Skeifunni, 90 m2 heildverslun eða verslunarhús- næði. Einnig á sama staó 120 mz fyrir heildverslun eóa ljósmyndastofu, sér- inngangur. Símar 31113, 657281 á kvöldin og 985-38783 um helgar. Geymsluþjónusta, sími 91-616010 og boðsími 984-51504. Tökum aó okkur aó geyma bila, vélsleða, húsvagna, búslóð- ir, vörulagera o.m.fl. Til leigu bílskúrspláss í Hliöunum. Gæti hentað sem æfingahúsnæði fyrirhljóm- sveitir. Upplýsingar I síma 91-621536 milli kl. 18og20. Til leigu iönaöarhúsnæði í Hafnarfiröi, 60 m2, með háum innkeyrsludyrum. Svar- þjónusta DV, slmi 91-632700. H-8537. Skrifstofuhúsnæöi til leigu v/miöbæinn, 40 m2 og 2x20 m2 , útsýni, sanngjörn leiga. Uppl. 1 slma 91-623515. Til leigu 120 m2 iönaöarhúsnæöi v/Lyngás I Garðabæ. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8517. Til leigu 80 m2 iönaöarhúsnæöi v/Lyngás I Garðabæ. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8518. Óska eftir 30-50 m2 húsnæöi I Hafnar- firði eóa Garðabæ. Upplýsingar I síma 91-651971. Omar. # Atvinna í boði Veitingahús í miöbænum. Erum að leita að hressum og ábyggileg- um starfskrafti til aðstoðar I eldhússtöríúm á morgnana. Vinnutími frá kl. 8 til 14, 5 daga vikunnar. Ekki yngri en 20 ára. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8525. Óskum eftir starfsfólki í eftirt. störf: 1. A kassa eftir hádegi og allan daginn.- 2. í grænmetispökkun. 3.1 söluturn (eftir hádegi og helgar). 4. Umsjón m.heitum mat. Ekki yngri en 20 ára. Svarþj. DV, slmi 91-632700. H-8550. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir starfsfólki I heimilishjálp. Ennfremur er óskað eftir manni til um- sjónar á verndað heimili. Nánari upplýsingar gefur Ása Olafs- dóttir 1 síma 91-888500. Starfskraftur óskast í verslun fyrri part dags og eitthvaó á kvöldin og um helg- ar. Verður að vera stundvís og áreióan- legur, hafa meðmæli. Yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8539. slmi 91-632700. H-8538. Hresst sölufólk óskast í símasölu á kvöldin (ekki bækur). Góð laun I boði Okkur vantar einnig duglegan sölu- mann til söluferða út á land. Uppl. síma 91-22020 1 dag kl. 13-18. Listföröunarfræöingar óskast til starfa er- lendis. Góó laun I boði fyrir rétta aóila. Eingöngu áreióanlegt og hæft fólk kem- ur til greina. Svarþjónusta DV, slmi 91-632700. H-8499. Starfskraftur óskast strax I verslun og myndbandaleigu I vesturbæ. Aldurs- takmark 20 ára, helst vanur. Vinnu- tími kl. 14-18 mán. til íbs. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-8532. Óskum eftir aö ráöa starfsfólk til þjón- ustustarfa I sal strax. Einhver reynsla æskileg. Upplýsingar gefa Jakob eða Hlynur á staðnum 1 dag. Veitingahúsið Hornió, Hafnarstræti 15. Bilasala óskar eftir aö ráöa sölumann til starfa. Tölvukunnátta æskileg. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-8548. Dyraveröir óskast til dyravörslu á skemmtistaó. Einnig óskast diskótek- arar. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8556. Skemmtistaöur óskar eftir 2-3 go-gos í dansatriði (I íötum), góó aukavinna. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8555. Síminn hjá DV er 91-632700. Bréfasími auglýsingadeildar er 91-632727. Græni síminn er 99-6272 (fyrir landsbyggðina). Trésmiöir óskast. Óska eftir smiðum I tlmabundió verkefni, eingöngu menn vanir innivinnu koma til greina. Uppl. I símum 91-881810 og 985-23541. Tækjastjórar meö réttindi óskast til starfa vió malbikun. Einungis vanir menn koma til greina. Uppl. I slma 91-652030. Áreiöanleg og þolinmóö barnfóstra óskast I 40% starf. Mörg börn. Uppl. á staónum. Stúdló Agústu og Hrafns, Skeifunni 7. Óska eftir manni á traktorsgröfu. Eingöngu vanir menn koma til greina. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8551. Gott tækifæri: Til sölu bónstöó á góðum stað, I góðu húsnæði og á hlægilegu verði. Uppl. I síma 91-643019 á kvöld- in. jk£ Atvinna óskast 34 ára iðnaöarmaður (prentari) óskar eftir vel launuðu starfi sem fyrst. Er meó meirapróf. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8531. Haröduglegur maöur óskar eftir vinnu sem fyrst, allt kemur til greina. Er meó meðmæli. Uppl. I slma 91-870981. Húsasmið, 46 ára, vantar vinnu strax á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar I slma 91-677901. Langar til þess aö vinna viö uppvask um helgar og á kvöldin. Er 37 ára. Upplýs- ingar I síma 91-644451. T résmiður óskar eftir vinnu strax, er van- ur dúka- og flísalögnum. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8529. Barnagæsla 2 dagmæöur, miösv., fóstra og uppeld- ism., opnum eftir sumarfrí, laus pláss. Húsn. eing. f. börnin. Dagskipulag. S. á dag. 683557, á kv. 39412 eóa 682568. Barngóð amma óskar eftir aó koma heim og gæta bama og bús með léttum heimilisstörfum. Er barngóð, vön og hef meðmæli. Síma 91-870656 e. kl. 16. @ Ökukennsla 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboði 984-54833. Kristján Sigurðsson. Kenni alla daga á Toyota Corolla. Bók og verkefni lánuó. Greiðslukjör. Visa/Euro. Engin biö. Símar 91-24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bió. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa vió endurtökupr. Engin bió. S. 72493/985-20929. g^r Ýmislegt Fjárhagsáhyggjur. Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við öll fjármál og eldri skattskýrslu. Fyrirgreióslan, Nóatúni 17, sími 91-621350. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! i Smokkar (Kontakt/Extra) í úrvali. 30 stk. 1.350 kr. Póstsendum frítt. Eing. merkt ; viótakanda. Visa/póstkr./pen. Póst- , verslun, Strandg. 28, Hf., 91-651402. Æfingin skapar meistarann , vinnings- númer 57, 463 og 140. Uppl. I slma 91-655247. %) Einkamál Miölarinn - Stefnumót. Alhliða kynningarþjónusta. Allir aldurshópar, öll áhugasvið. S. 886969. Opið virka daga 17-20. Miðlarinn, pósthólf 3067, 123 Rvík. Unga, rússneska konu 22 ára (grönn, blágr. augu og lj. hár), langar að kynn- ast góðum og skemmtil. manni á aldr- inum 25-35 ára með sambúð I huga. Tilb. sendist DV, m. „Special-8545“. Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að kom- ast I varanleg kynni við konu/karl? Hafóu samband og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 870206. Kona óskar eftir kynnum við fjárhags- lega sjálfstæðan mann. 100% trúnaður. Svör sendist DV, merkt „K 8534“. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annað? - Lögþing hf. Ilraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. Bókhald Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annað er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafið samband við Pétur eóa Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Áætlanagerö, bókhaldsþjónusta, skatt- kærur, rekstrarráógjöf og vsk-uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhagfræðing- ur, sími 91-643310. # Þjónusta Háþrýstiþvottur. Öflug tæki. Vinnu- þrýstingur aó 6000 psi. 13 ára reynsla. Okeypis verótilboð. Evró-verktaki hf. S. 625013, 10300, 985-37788. Geymið auglýsinguna. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviógeróir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviógerðir. Einnig móóuhreinsun gleija. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Bændur og garöyrkjufólk! Viógerðir á landbúnaóar- og smávélum, t.d. garó- sláttuv. Sæki eða geri við á staónum. E.B. þjónustan, s. 657365 og 985-31657. Gluggaviögeröir - glerísetningar. Nýsmíði og vióhald á tréverki húsa, inni og úti. Gerum tilboó yóur aö kostn- aðarlausu. S. 51073 og 650577. Gluggaþvottur - háhýsi. Tökum aó okkur gluggaþvott 1 háum sem lágum húsum. Kraftverk, s. 91-811920 og 985-39155. Málningarvinna. Faglegt viðhald skapar öryggi, eykur velhðan og vióheldur verðmæti eignarinnar. Leitið tilboða I s. 91-12039 e.kl. 19 eða símsvari. Tökum aö okkur allar trésmíöar úti og inni, tilboð eða tímavinna. Sími 91-871102. Hreingerningar Ath.t Hólmbraeöur, hreingerningaþjón- usta. Vió erum með traust og vandvirkt starfsfólk í hreingerningmn, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið 1 síma 19017. JS hreingerningarþjónusta. Almennar hreingerningar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. Garðyrkja Græn bylting... Túnþökur - Ný vinnubrögð. Fjölbreytt úrval. Túnþökur í stórum rúllum, 0,75x20 m, lagðar með sérstökum vélum, betri nýting, hraðvirkari tækni, jafnari og fullkomnari skuróur en áður hefúr jekkst. 90% færri samskeyti. Grasflötin tilbúin samstundis. Urval grastegunda. Hægt er aó velja um fingerð og gamalgróin íslensk grös (língresi, vallarsveifgras og túnvingul) sem og innflutta stofna af túnvingli og vallarsveifgrasi. Kjörið fyrir heima- ;arða og íþróttavelh. Einnig úthaga- Jökur með náttúrulegum blómagróðri og smágerðum íslenskum vallargrös- um, sem henta vel á sumarbústaðalönd og útivistarssvæói sem ekki á að slá. • Að sjálfsögðu getum vió einnig útveg- aó áfram venjulegar vélskornar tún- 3ökur í stærðunum 46x125 cm, hvort sem er í lausu eóa 50 m2 búntum. Meó öllrnn pöntunum er hægt að fá ítarlega leiðbeiningabæklinga um þökulagn- ingu og umhirðu grasflata. Túnþöku- vinnslan, s. 874300/985-43000. Túnþökur - Afmælistilboö - 91 -682440. I tilefni af 50 ára lýóveldisafmæli ísl. viljum vió stuóla að fegurra umhverfi og bjóðum þér 10 m2 fría séu pantaóir 100 m2 eða meira. • Sérræktað vallarsveifgras sem hefur verið valið á golf- og fótboltavelli. Híf- um allt inn í garða. Skjót og örugg afgr. Grasavinafélagið, fremstir fyrir gæðin. Þór Þ., s. 682440, fax 682442. Túnþökur - trjáplöntur - verðhrun. Lægsta veró. Túnþökur, heimkeyróar eða sóttar á staðinn. Ennfremur fjölbr. úrval tijáplantna og runna á hagstæðu verói. Túnþöku- og tijáplöntusalan Núpum, Ölfiisi, opið 10-21, s. 98-34686/98-34388/98-34995. Túnþökur - þökulagning - s. 643770. Sérræktaóar túnþökur af sandmoldar- túnum. Gerió verð- og gæóasaman- burð. Gerum verðtilboó í þökulagningu og lóóafrágang. Visa/Euro þjónusta. 35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan, s. 985-24430/985-40323. Túnþökurnar færðu beint frá bóndanum milliliðalaust. Sérræktað vallarsveif- gras. Verð á staónum 60 kr. m2, einnig keyrðar á staðinn. Aðeins nýskornar þökur. Jarðsambandið, Snjallsteins- höfóa, sími 98-75040. Almenn garövinna. Uðun, hellulagnir, mosatæting, slátt- ur, tijáklippingar, mold, möl, sandur o.fl. Sanngj. verð. Láttu gera þaó al- mennilega. S. 985-31940 og 45209, Stéttar og plön. Mynstursteypa, lituð eða ólituð, einnig slétt áferó. Hagstætt verð. Sýningarsvæói við Steypustöóina hf., Sævarhöfóa 4. Skrautsteypan hf., sími 873000. Alhl. garöyrkjuþj. Garðúóun m/perma- sekt (hef leyfi), tijáklippingar, hellu- lagnir, garósláttur o.fl. Halldór Guð- finnss. skrúðgarðyrkjum., s. 91-31623. Urvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. Túnþökur af góöum túnum, þekking og 15 ára reynsla. Símar 91-666555, 91-874046 eða 985-39196. Túnþökur. Nýskornar túnþökur ávallt fyrirliggjandi. Bjöm R. Einarsson, sím- ar 91-666086 eóa 91-20856. Tllbygginga Odýrt þakjárn og veggklæöning. Framleiðum þakjárn og fallegar vegg- klæðningar á hagstæóu verói. Galvaniseraó, rautt og hvítt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, símar 45544 og 42740, fax 45607. Til sölu mótatimbur, 1x6, ca 1500 metr- ar, einnotað, 1 1/2 x4 og 2x4, ca 1300 metrar, selst I einu lagi. Upplýsingar I slma 91-672527 eftirld. 17. Ferðalög Til sölu ódagsettur flugmiöi til og frá Bandaríkjunum, kr. 40.000. Uppl. I síma 91-72241 eftir kl. 18.30. Heilsa Trimm form Berglindar. Höíúm náð frá- bærum árangri I grenningu, allt aó 10 cm á mjöðmum á 10 tímum. Við getum hjálpað þér! Erum læróar I rafnuddi. Hafóu samband I síma 33818. Opið frá kl, 8-23 alla virka daga. Slökunardáleiöslusnældur. Yflr 30 titlar. Hringdu og fáðu sendan ókeypis upplýsingabækling. , Sími 625717. Dáleiðsluskóli Islands. ® Dulspeki - heilun Keith og Fiona Surtees, starfandi miðl- ar og heilarar, með leiðsögn I fyrri líf, tarotspil o.fl. Túlkur á staðnum. Þjálf- unarhringir á þriðjudags- og miðviku- dagskvöldum. Upplýsingar og bókanir I slma 91-657026.________________ Helgarnámskeiö 1 með Keith og Fiona Surtees 27.-28. ágúst. Aó komast I tengsl við æóra sjálfió. Takm. fjöldi. Verð kr. 5.500 meó mat. S. 91-657026. Helgarnámskeiö meö Keith og Fiona Sur- tees 20.-21. ágúst I að læra að spá 1 tar- rotspil. Takm. ijöldi. Verð kr. 5.500 með léttum mat. S. 91-657026. Gefins Gefins tík, springer-spaniel og border collie blanda, mjög blíó og barngóð. Einungis gott heimili kemur til greina, helst I sveit. Sími 91-812628. Kettling? Gætir þú tekió að þér lítinn kettling? Svört og hvít læða, mjög falleg og þrifln, óskar eftir eigendum. Uppl. I síma 91-14234. 2 kanínur fást gefins í búri, karl og kerl- ing, gæfar og góðar. Uppl. I síma 91- 870235. Falleg dvergkanína og búr með öllum fylgihlutum fæst gefins. Upplýsingar I simum 91-887756 og 91-611228. Gullfallegur, greindur 3ja mánaöa kett- lingur fæst gefins á gott heimili. Uppl. I síma 91-15604._______________ Gömul AEG þvottavél í góöu lagi fæst gefins ásamt þeytivindu. Upplýsingar I síma 91-871348.______________________ Philco þvottavél meö bilaöri vindingu fæst gefins. Upplýsingar I síma 91-11213 eftirkl. 18.________________ Vel alinn 7 mánaöa fress fæst gefins á skemmtilegt heimili. Er mjög skemmti- legur. Uppl. I síma 91-653765._______ Ónýtar reiðhjólaslöngur fyrir garóeig- endur fást gefins. Örninn, verkstæðið, Skeifunni 11, simi 91-889891.________ 10 vikna kettlingur fæst gefins. Móðir hálfpersnesk. Uppl. I síma 91-870384. 17 hamstrar fást gefins. Uppl. I síma 91-671126.______________________ 3 sæta sófi fæst gefins. Uppl. I síma 44086.__________________ 6 mánaöa Irish setter fæst gefins á gott heimili. Uppl. I síma 91-672554. Barnarúm fyrir 2-6 ára fæst gefins. Upplýsingar I síma 91-870936.________ Boss uppþvottavél fæst gefins. Upplýsingar I síma 91-36959._________ Fjórir 8 vikna gamlir hvolpar af blönduóu kyni fást gefins. Uppl. I s. 643254. Gamall svefnbekkur fæst gefins. Uppl. I síma 91-650223. Labradorblendingur fæst gefins, 11 vikna. Uppl. I síma 91-650219. Rafha eldavél í góðu lagi fæst gefins. Uppl. I síma 91-677057 e.kl. 21. Stór og góöur svefnsófi fæst gefins. Upplýsingar I síma 91-79033. Svefnbekkur fæst gefins. Upplýsingar I síma 91-44248. Tveir hvolpar fást gefins, eru aó verða 3 mánaða. Uppl. I sima 92-46772, Tveir kassavanir kettlingar fást gefins. Upplýsingar I síma 91-44779. Tveir páfagaukar ásamt búri fást gefins á gott heimili. Uppl. I síma 91-73679. Vinnuskúr fæst gefins. Upplýsingar I síma 91-861251. Tilsölu Kays er tískunafniö í póstverslun í dag með 200 ára reynslu. Tilboó. Yfir 1000 síður. Fatnaður, jóla- oggjafavara, bús- áhöld o.fl. Vetrarlistinn kr. 600 án bgj. Pönts. 52866. B. Magnússon hf. Yiðskii )tal )laðið Vikublað um íslenskt og erlent viðskiptalíf Gefins 11 mánaöa tík. Labrador golden fæst gefins, aðeins á gott heimili. Uppl. I síma 91-874340 eftir kl. 19. Mízuia ISLANDSMÓTIÐ 1. DEILD KVENNA MIZUNO-DEILDIN Fimmtud. 11. ágúst kl. 19.00 Ásvellir, Hf. Haukar - Valur KR-völlur KR - Höttur Garðabær Stjarnan - ÍA Dalvíkurvöllur Dalvík - UBK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.