Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1994, Side 24
32
MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1994
AIG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG A8G AEG AEG
ir - Hagstætt verð.
Vampyr 730
kraftmikil
1300 wött
dregur inn
snúruna,4 föld sía
2 fylgihlutur,Litur: Ijósgró.
verfc kr. 13.678,-
Stgr. kr. 12.994,-
Vampyr 7100
1 300 wött,
stillanlegur sogkraftur,
dregur inn snúruna,
4 föld sía
innbyggS fylgihluta-
geymsla.
Litur: Jökulgró.
Verö kr. 14.501,-
Stgr. 13.776,-
◄ ES3*
Vampyr 7200
1300 wött, stillanlegur
sogkraftur, 4 föld sía,dregur
inn snúruna,
innbyggð fylgihlutageymsla.
Litur: Rauð.
Verð kr. 15.742,-,-
Vampyr 8200
1500 wött,
stillanlegur sogkraftur,
6 röld sía,
dreaur inn snúruna,
nnbyggð fyígihlutageymsla.
Litur: Hvit.
Verð kr. 16.735,-,-
Stgr. kr. 15.899,-
Á NÆSTA SÖLUSTAÐ
EÐA í ÁSKRIFT I SiMA
S327-00
B R Æ Ð U R N I R
ORMSSONHF
Lágmúla 8, Sími 38820
Umbodsmenn um land allt
Smáauglýsingar
RentaTent
Rent a tent - leigjum tjöld.
Sterk og falleg. Stæröir 12, 24, 36, 48,
og 60 m2 , með eða án gólfs, hvar sem
er. gras eða malbik. Hentar t.d. versl-
utíum með markaði.f. afmæli fyrir litla
og stóra, brúðkaup, ættarmót og allt
mögulegt. Tjaldleigan Skemmtilegt,
Bíldshöfða 8, sími 91-876777.
!SPJ
Verslun
Tréform hf. Veljum íslenskt.
Framleiðum EP-stiga, Selko-innihurð-
ir, einnig eldhús- og baðinnréttingar og
stigahandrið. Tréform hf., Smiðjuvegi
6, sími 91-44544.
Komdu þægllega á óvart. Full búð af
nýjum, spennandi vörum v/allra hæfi:
titrarar, titrarasett, krem, ollur,
nuddoliur, bragðolíur o.m.fl. í/dömur og
herra. Glæsilegur litm.listi, kr. 950 +
send.kostn. sem endurgr. vió fyrstu
pöntun. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar
póstkr. duln. Opið 10-18 v.d., 10-14
lau. S. 14448, Grundarstíg 2.
Útsala, stærölr 44-58. Tískufatnaður.
Stóri listinn, Baldursgötu 32,
s. 622335. Einnig póstverslun.
JBfl Kerrur
staðnum. Allar geróir af kerrum, allir
hlutir til kerrusmíða. Opið laugard.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911.
Þú kynnist
íslandi betur ef
þú ert áskrifandi
að DV!
Askriftarsíminn er
63*27*00
Island
Sækjum
þaö heimí
Fréttir
Skemmdir unnar á Þórsheimilmu í Eyjum:
Hægt að bæta
flesta hluti sem
skemmdir voru
- segirLeifurLeifsson.formaðurÞórs
„Ég get ekki sagt hve tjónið er
mikið og það er ekkert farið að kanna
hvort við séum tryggðir fyrir svona
löguðu. Það hefur ekki fengist leyfi
til að hreinsa þama, því er enn allt
á rúi og stúi. Tryggingamar og rann-
sóknarlögreglan leyfa það ekki,“
sagði Leifur Leifsson, formaður
íþróttafélagsins Þórs í Vestmanna-
eyjum, í samtah við DV í morgun.
Miklar skemmdir voru unnar á fé-
lagsheimili Þórs í Vestmannaeyjum
í fyrrinótt og uppgötvaðist innbrotið
í gærmorgun þegar þjálfari kom til
vinnu. Þá var búið að brjóta rúður í
húsinu og skemma það sem hægt var
að skemma. Ný ljósritunarvél hafði
verið brotin, tölva, myndavélabún-
aður og fleiri skemmdir unnar.
í gær var maður handtekinn vegna
innbrotsins og skemmdarverkanna
og viðurkenndi hann verknaðinn.
Hann var ölvaður þegar brotið var
framið og var sleppt að loknum yfir-
heyrslum.
„Það er afskaplega leiðiniegt að
þetta þurfi að hafa gerst. Þetta kemur
við alla og er leiðinlegast fyrir þá sem
verða fyrir þessu. Hins vegar er sem
þetur fer hægt að bæta flesta hluti
sem þama voru skemmdir. Við verð-
um bara að taka á þessu," sagði Leif-
ur.
Rannsókn málsins er lokið og mun
tryggingafélag kanna skemmdir í
dag.
Kjamaskógur á Akureyri:
Neyðarsíminn sann-
aði strax gildi sitt
„Við vonum bara að síminn fái
að vera í friði fyrir skemmdarvörg-
um enda mikið nauðsynjatæki,“ seg-
ir Gísli Eyland, formaður Félags
hjartasjúklinga á Akureyri, en félag-
ið hefur gefið nýjan neyðarsíma sem
settur hefur verið upp á útivistar-
svæði bæjarbúa í Kjarnaskógi.
Síminn hefur þegar sannað gildi
sitt. Hann var settur upp skömmu
fyrir verslunarmannahelgi og strax
þá um helgina kom síminn að góðum
notum þegar gestur á svæðinu veikt-
ist alvarlega og þurfti að komast á
sjúkrahús. Gísli Eyland segir að sími
sem staðsettur var þarna áður hafi
aldrei fengið frið fyrir skemmdar-
vörgum en nýi síminn er þess eðhs
að um leið og tóh hans er lyft fær
lögreglan um það boð og getur farið
tafarlaust á staðinn.
Smáauglýsingar - Sími 632700
Tjaldvagnar
Pallbílar
Nýtt, nýtt: Coby bíltjöldin.
Sterk og einfóld í notkun. Á alla bíla,
frístandandi eða á kerru. Allar gerðir af
kerrum, vögnum og dráttarbeislum.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911.
Ford pickup 250 extra cab 6,9 disil, árg.
‘84, ekinn 120 þúsund mílur.
Glæsilegur bíll. Skipti koma til greina.
Upplýsingar í síma 91-682132 og
91-14454 eftir klukkan 18.
Sumarbústaðir
Ymislegt
dýrt sumarhús. Til sölu við sjó á Aust-
irðum mikió endurnýjað hús á tveim-
• hæðum auk kjallara. Húsió er 56 m2
I grunníleti, á hæóinni er eldhjis, baó,
'ottahús, stofa og herbergi. í risinu
u 2 svefnherbergi og geymsluher-
:rgi. Rafmagnshitun og rafmagns-
pa. Skuldabréf eða skipti á góðri bif-
ið koma til greina. Símar 91-39820,
17929 og 985-41022.
Bílartilsölu
Chevrolet Corvette, árg. ‘84, til sölu, allt
rafdrifið, digital mælaboró, ekinn ca 61
þús. mílur. Ath. skipti á ódýrari. Upp-
lýsingar í sima 91-872992 eða
91-643592.
Torfærukeppni Björgunarsveitarinnar
Suóumes verður haldin í landi Hrauns
við Grindavík laugardaginn 27 ágúst.
Skráning fer fram á skrifstofú L.I.A. í
síma 91-674590 og lýkur sunnudaginn
21. ágúst.
kWWWVVWWW
! ■
Þverholti 11 - 105 Reykjavík
Sími 91-632700
Bréfasími 91 -632727
Græni síminn: 99-6272