Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1994, Side 27
MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1994
35
py Fjölmiðlar
Soðning-
in kvödd
íslensku þáttaröðinni Kín-
verskum krásum lauk í gær-
kvöldi í Sjónvarpinu og asttu
landsmenn nú að vera færari en
áður 1 kínverskri matargerðarl-
ist. Það var fróðlegt að sjá Teng
Van An roöskafa ýsuna og heils-
teikja hana síðan í tvigang. Til
þessa hefur maður hamast við að
roðíletta og búta slíka fiska í
sundur fyrir matreiðslu, með
ærinni fyrirhöfn, en eftir að hafa
lært handtök Teng Van An getur
maður sloppiö við slík leiðindi i
framtíðinni. Að sama skapi var
fróðlegt hvernig kjúkhngurinn
og lambakjötið var framreitt.
Snöggsteikt i litlum bitum þannig
að ferskleikinn og bragðið héldi
sér sem best.
Austurlenskur matur hefur átt
mikliun vinsældum að fagna
meðal landsmanna hin síðari ár
en til þessa hefur lítið borið á
slíkrl matargerð í heimahúsum.
Þess í stað hafa sælkerar landsins
notið slíkra krása á austurlensk-
um matsölustöðum sem sprottið
hafa upp eins og gorkúlur í
miðbæ Reykjavíkur. Sjónvarpið
og þáttastjórnandinn, Sigmar B.
Hauksson, eiga því þakkir skyld-
ar fyrir að opna augu sjónvarpsá-
horfenda fyrir því að austurlensk
matargerðarlist er á færi allra
venjulegra íslendinga og er að
auki ódýr og bragðgóð tilbreyting
frá hinni hversdagslegu soðn-
ingu.
Kristján Ari Arason
Andlát
Arnfríður Jóna Sveinsdóttir, Dal-
braut 27, lést á heimili sínu 8. ágúst.
Margrét Lilja Rut Andrésdóttir, Fífu-
seh 14, lést 14. ágúst.
Þorkell Björnsson frá Hnefilsdal,
Lönguhlíð 3, Reykjavík, andaðist á
Borgarspítalanum 8. ágúst.
Jarðarfarir
Ágúst Andrésson verður jarðsung-
inn frá Blönduóskirkju 12. ágúst kl.
14.
Oddný Sölvadóttir frá Patreksfirði,
Móabarði 16, Hafnarfiröi, verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju 12.
ágúst kl. 10.30.
Eyrún Jóna Axelsdóttir, Heimahaga
10, Selfossi, verður jarösungin frá
Selfosskirkju 11. ágúst kl. 13.30.
María A. Guðjónsdóttir, Tómasar-
haga 16, verður jarðsungin frá Foss-
vogskapellu 10. ágúst kl. 15.
Þorgerður Jónsdóttir, Byggðarholti
21, Mosfehsbæ, verður jarðsungin
frá Lágafellskirkju 11. ágúst kl. 15.
Jóna B Ingvarsdóttir, Þinghólsbraut
21, Kópavogi, verður jarðsungin frá
Kópavogskirkju 12. ágúst kl. 13.30.
KgE0pH®OilOÍgh
MM
Við viljum gefa þér tækifæri til að endurútfylla
skattskýrsluna þína.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísahörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík 5. ágúst til 11. ágúst, að báðum dögum
meðtöldum, verður í Garðsapóteki, Sogavegi
108, sími 680990. Auk þess verður varsla í LyQa-
búðinni Iðunni, Laugavegi 40a, sími 21133, kl.
18 til 22 v.d. og kl. 9 tU 22 á laugardag. Uppl. um
læknaþj. eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Haí'narfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyijafræöingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51328,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmáiafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum ki. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er i Heilsuvemdar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuöum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnartjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál aö stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudaginn 10. ágúst:
Franskir föðurlandsvinir ryðja brautina til
Parisar.
Sókn bandamanna harðnar enn stórlega á öllum víg-
stöðvum í Frakklandi.
__________Spakmæli______________
Harmurinn yfir því að illt skuli finnast
í því besta er meira en bættur af gleð-
inni yfir því að finna gott í því versta.
A. Riggs
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla
daga nema mánudaga ki. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn tslands er opiö daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning i Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnamesi: Opið kl. 12-16 þriöjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar-
tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til
17.15. sept. til 1. júni sunnud. frá 14-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, simi 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 11. ágúst.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú mætir áskorun og færð að reyna hæfileika þína. Það er vel
þess virði að gera tilraun. Reyndu að hvíla þig eftir erfiðið.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Það reynist erfitt að fá niðurstöðu í ákveðnu deilumáli. Fólk er
upptekið og sinnir sínum eigin málum.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Það reynir talsvert á þig í dag. Ástandið batnar þegar á daginn
líður. Jafnvægi ætti að nást í kvöld.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Of margir aðilar skipta sér af ákveðnu máli. Það ná ekki allir að
hafa stjórn á skapi sínu. Allt fellur þó í ljúfa löð í kvöld.
Tvíburarnir (21. maí 21. júni):
Þú færð ekki eins mikið út úr hópsamstarfi eins og þú hafðir
vonast eftir. Fólk virðist aðeins hugsa um eigin hagsmuni. Þú
færð mikilvægar upplýsingar.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú nýtur góðs af starfi annarra. Þú ert heppinn um þessar mund-
ir. Þrýst er á þig að gera eitthvað gegn betri vitund þannig að þú
lendir í siðferðilegri klemmu.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú skalt ekki ákveða þig of fljótt. Tækifæri, sem við fyrstu sýn
virðist ekkert sérstakt, reynist gott viö frekari eftirgrennslan.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Hæfileiki þinn tíl þess að nýta tækifærin kemur sér vel. Haföu
augun opin þá gerir þú góð kaup. Happatölur eru 12, 17 og 27.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ef þú átt við vanda að stríða eða mætir andstöðu er rétt að taka
á þeim málum strax. Það borgar sig ekki að láta málin dankast.
Vertu staðfastur.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Breytinga er að vænta á þínum málum hvort sem það er í einka-
lífi eða í starfi. Þær reynast þér hagstæðar þegar til lengri tíma
er litið.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Málin eru á uppleið. Þú færð aðstoð um miðjan dag. Sú aðstoð
kemur sér vel. Þú nærð samkomulagi við aðra.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hlutimir gerast hratt í dag. Það er því mikilvægt að fá upplýs-
ingar íljótt. Vandamál, sem þú hefur ekki kynnst áður, kunna
að koma upp. Happatölur eru 5,16 og 30.
Ævintýraferðir Áskriftarsíminn er
í hverri viku 63#27*00
til heppinna -
áskrifenda Island
DV! Sækjum það heim!