Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1994, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1994, Side 28
36 MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1994 oo norðvestanátt Hannes Jónsson. Hvers eiga Bret- ar aö gjalda „Þetta er vel þekkt aöferð í sí- gildum diplómatískum venjurétti til að mótmæla ofbeldi eða yfir- gangi. Þá er trúnaðarbundinn sendiherra kallaður heim og sendifulltrúi látinn taka við. ís- lendingar notuðu þess aðferð í þorskastríðinu og höfðu ástæðu til. í ljósi þessa hlýtur maður aö spyrja sig: Hvers eiga Bretar að gjalda núna?“ segir Hannes Jóns- son, fyrrverandi sendiherra, í Tímanum. Ummæli Hengdu sig í tittilingaskít Snýst í Fremur hæg suðvestanátt og síðan norðvestanátt verður á landinu. Súld í fyrstu austanlands en skúrir suð- Veörið í dag vestan- og vestanlands. Hiti verður á bihnu 8-16 stig. Á höfuðborgarsvæð- inu verður suðvestangola eða kaldi með smáskúrum í dag og kvöld en norðvestankaldi og úrkomulítið í nótt. Hitinn verður 9-12 stig. Sólarlag í Reykjavík: 22.02 Sólarupprás á morgun: 5.05 Síðdegisflóð í Reykjavík 20.30 Árdegisflóð á morgun: 8.52 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyrí léttskýjað 11 Akumes léttskýjað 8 Bolungarvik léttskýjað 11 Bergsstaðir léttskýjað 10 Egilsstaðir þokaí grennd 5 Kcíla víkurílugvöllui- skýjað 8 Kirkjubæjarklaustur hálfskýjað 8 Raufarhöfn skýjað 10 Reykjavik skýjað 8 Stórhöfði skýjaö 10 Bergen þoka 11 Helsinki léttskýjað 18 Ósló léttskýjað 15 Stokkhólmur léttskýjað 17 Barcelona heiðskírt 26 Berlín hálfskýjað 20 Feneyjar þokumóða 25 Frankfurt skmggur 15 Glasgow skýjaö 11 Hamborg skýjað 13 London rigning 17 Lúxemborg þrumuv. á s. klst. 16 Malaga léttskýjað 21 Nice skýjað 24 Róm þokumóða 26 Vin léttskýjað 20 Þrándheimur skúr 13 „Þeir voru að hengja sig á ein- hvem tittlingaskít sem engu máli skipti. Það var ekki eitt orð í kærunni um að við hefðum fram- ið fiskveiðibrot. Niðurstaðan bendir til þess að Norðmenn séu sér þess meðvitandi að þeir hafi engan rétt til að stjórna veiðum á þessu svæði,“ segir Eiríkur Sig- ursson, skipstjóri í DV. Menn fóru offari „Mér finnst eðlilegt að menn borgi fyrir þá þjónustu sem veitt er. En vissulega má deila um að- ferðirnar sem bankarnir notuðu við að setja gjöldin á. Það má kannski segja að menn hafi farið offari. Margir sparisjóðsstjórar eru ekkert hrifnir af þessum þjónustugjöldum,“ segir Ægir Hafberg, sparisjóðsstjóri á Flat- eyri, í DV. Nipaitsoq -hinnkyrri bær Grænlenski rithöfundurinn og málarinn Jens Rosing heldur fyr- irlestur í Norræna húsinu miö- vikudaginn 10. ágúst kl. 20.30 sem hann nefnir Nipaitsoq - det tause sted (hinn kyrri bær). Nipaitsoq er staður við jökulröndina og ætlar hann að segja í máli og myndum frá lífinu þar. Jens er Fundir þekktur á Grænlandi og í Dan- mörku fyrir aö hafa skráö græn- lenska sagnahefð og fyrir sérlega fallegar myndskreytingar. Allir eru velkomnir á fyrirlesturinn og er aögangur ókeypis. Kristileg stjórnmálastefna Erindi verður fiutt um máiefrúö á kaffistofunni Loftstofunni Veltusundi 1, í kvöid kL 20.30. Flytjandi: Ámi Btjöm Guðjóns- son. Ámi Bjöm er hvatamaður aö stofnun Krisölegs sjómmála- fiokks á íslandi og er meðlimur f Kristilegri stjórnmálahreyfingu. Hann sagöi að horfúr séu góðar. Betur færi: Hann sagöi aö horf- Gætum tungmmar ur væm góðar. Eða: Hann segir aö horfur séu góðar. Gunnar Jóhannsson, stjórnarformaður Samskipa: mig inn í reksturinn um 1984. „Framleiðslan þá var nm jiaö bil 9000 tonn en er nú í kringum 24.000 tonn og við erum nú með 40-45“.. af markaðinum." Gunnar sagði aðspuröur aö hann gerði ráð fyrir að I imi: hans færi að nokkrum hluta i að sinna Sam- skipum, að minnsta kosti á næst- unni. „Þelta er flókinn rekstur og allt öðnivísi en ég hef verið í og ég þarf að gefa mér verulegan tíma til aö setja mig inn í hann. Um þaö hvort breytingar yrðu á rekstrin- um sagði Gunnar: „Með nýjum mönnum tfijóta að koma breyting- hannsson, nýkjörinn stjórnarfor- ar og hópurinn sem stendur aö maður Samskipa, sem ásamt fleir- Gunnar er einnig stjórnarfor- þessumkaupumerframtakssamur um keypti íýrirtækið fyrir stuttu. maðurFóðurblöndunnarhf.enþað og hefúr mikla reynslu í viðskipt- „Ahuginn á fyrirtækinu hefur síð- fyrirtæki hefur sterka markaðs- um.“ an þróast og ég og fleiri erum á því stöðu: „Fóðurblandan er mest- Hestarogafturhestareruáhuga- að þetta fyrirtæki geti veriö arð- megnis í framleiðslu á heíðbundnu mál Gunnars og hann er bæði með vænlegt Auk þess er eðlilegt að fóðri fyrir dýr og má segja að við hesta í bænum og fyrir austan þar horfa til þess að samkeppni eigi sér framleiðumalltþaðfóðursemdýr- sem hann er með jöröina Árbæ. stað á þessum markaöi. En þaö er in þurfa á aö halda og erum stans- Gunnar sagöist ríða út eins oft og ekki það sem rekur okkur út 1 þessi laust aö auka við íjölbreytni í vöru- timi gæfist til en vera þó meira í viðskipti heldur trúin á að Samskip úrvali." Gunnar sagði að fyrirtæk- hestastússinu á veturna. Gurrnar geti borið sig ef vel er á raáiunum ið hefði vaxið n\jög frá því hann er kvæntur Vigdísi Þórarinsdóttur haldið.“ og félagar hans keyptu það í kring- og eiga þau þrjú böm. „Eg hafði ekki haft míkið af Sam- skipum að segja þar til um síðustu áramót. Fyrirtæki okkar, Fóður- hlandan hf„ hafði ávallt átt við- skipti við Eimskip en um áramótin stóð fyrir dyrum aö endumýja samninga og við létum bjóða út viðskipti okkar. Samskip höíðu Maöur dagsins betur og það má eiginlega segja að þarna hafi fyrstu kynni mín af fyr- irtækinu orðiö," segir Gunnar Jó- Gunnar Jóhannsson. Kastast í kekki Myndgátan hér aö ofan lýsir hvorugkynsorði Leikirí fjórðu deild í fótbolta Keppni hefur verið hörð og spennandi á Evrópumeistara- mótinu í fijálsum íþróttum sera fram fer í Helsinki þótt þáttur íslendinganna hafi verið rýr hingað til. Bæðl Sigurður Einars- son og Guðrún Arnarsdóttir féllu út í forkeppninni en góðír afreks- menn eiga eftir að keppa síðar í vikunni og veröur spennandi að sjá hvernig þeim gengur. Lítið er um að vera á heimaslóðum í dag, það er helst aö leiknir verða fjór- ir leikir í fjóröu deild karla og fara leikirnar fram úti á lands- byggðinni. Einn leikur er í 2. deild kvenna, FH tekur á móti Fiölni á Kaplakrikaveili. Skák Svartur á leikinn í meðfylgjandi stöðu sem er úr skák Kovrer við Pardubice á opnu móti í Tékklandi fyrr á árinu. Hvað telur lesandinn vænlegast? 8 7 6 5 4 3 2 1 ABCDEFGH 1 ié i 1 i i á'-.i. m aiá a# A W A Jk A & S Svartur setti upp laglega svikamyllu með 24. - Dg3! 25. fxg3 Rxg3+ 26. Kh2 Rxfl+ 27. Khl Rg3+ 28. Kh2 Rxe4+ og hvítur gaf, þvi að 29. Khl RÍ2 er mát. Frá stöðumyndinni hefði 24. - Dxf2! þó stytt skákina um tvo leiki. Rétt er einhig aö geta þess að 24. - Rg3+ 25. fxg3 Dxg3 26. Dd2 f2 var önnur vinmngleið þótt drottningarfómin sé óneitanlega glæsi- legri. Jón L. Arnason Bridge Þetta spil er nokkurra áratuga gamalt og kom fyrir áður en fimmlitaopnanir á hálit komu til sögunnar. Spilið er athygl- isvert fyrir snotra vinningsleið sagnhafa en þurfti þó eilitla hjálp frá vöminni. Sagnir gengu þannig, norður gjafari: ♦ ÁKD8 ¥ 104 ♦ KD53 + ÁG5 * 105 ¥ 872 ♦ ÁG1092 4> K74 ♦ G9632 ¥ ÁG93 ♦ 7 + D92 * 74 ¥ KD65 * 864 * 10863 Norður Austur Suður Vestur 1* Pass 1 G Pass 3 G p/h Útspilið var tígulgosi og sagnhafi átti fyrsta slag á kóng. Þá kom hjarta á kóng- inn og tígli spilað aftur. Vestur setti ásinn og spilaöi tigultíunni. Austur varð að henda tvisvar í þá slagi og gerði vitlaust í þvi að henda einu hjarta og einum spaða. Sagnhafi tók þrjá hæstu í spaða, spilaði síðan hjarta og þegar austur tók á ásinn var staðan þessi: ♦ 8 ¥-- ♦ 5 * ÁG5 ♦ -- ¥ -- ♦ 92 + K74 ♦ -- ¥ D6 ♦ -- 4* 1086 Austur gerði góða tilraun tii að bæta fyr- ir mistökin með því að spila laufdrottn- ingu sem virðist tryggja vöminni 3 slagi, en sagnhafi gaf þann slag og henti lauf- gosanum heima! Austur gat tekið spaða- slag en varð síðan að útvega sagnhafa innkomu í blindan og afganginn af slög- unum. Isak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.