Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1994, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1994, Page 30
38 MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1994 Miðvikudagur 10. ágúst SJÓNVARPIÐ 19.00 MTV’s Most Wanted. 20.30 MTV’s Beavis & Butt-head. 21.00 MTV Coca Cola Report. 22.00 MTV’s Alternative Nation. 24.00 VJ Marijne van der Vlugt. 1.00 Night Videos. 17.00 Fall from Grace. 19.00 The Doctor. 21.05 The Hitman. 22.40 Bolero. 0.25 Far from Home. 2.00 Shattered Silence. 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Barnasögur (3:8). Allra besta systir (S.F. för barn). Sænsk þátta- röö byggö á sögum eftir Astrid Lindgren. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Leiðin til Avonlea (8:13) (Road to Avonlea IV). Kanadískur myndaflokkur um Söru og vini hennar í Avonlea. Aöalhlutverk: Sarah Polley, Gema Zamprogna, Zachary Bennett og Cedric Smith. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Vinklar. Á slóöum íslendinga vestan hafs. Síöari þáttur af tveim- ur þar sem tekið er hús á íslending- um búsettum í Bandaríkjunum. í þessum þætti verður litiö inn til myndbandalistakonunnar Stein- unnar Vasulku. Umsjónarmenn: Freyr Þormóösson og Hrafnhildur Gunnarsdóttir. 21.10 Saltbaróninn (2:12) (Der Salz- baron). Þýskur myndaflokkur um ungan og myndarlegan riddara- liðsforingja á tímum Habsborgara í austurrísk-ungverska keisara- dæminu. Hann kemst aö því aö hann á ættir til aðalsmanna aö rekja og kynnist brátt hástéttalífinu undir yfirborðinu. Aöalhlutverk: Christoph Modsbrugger og Mari- on Mitterhammer. Leikstjóri: Bernd Fischerauer. 22.05 ísland á krossgötum. Þáttur um fríverslunarsvæöi Norður-Amer- íku, NAFTA. Geröur er saman- buröur á NAFTA, EES, ESB og GATT og litið til stööu íslands meö tilliti til aukinna alþjóðasamskipta. Framleiöandi: Thema. Umsjón: Ól- afur Arnarson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Halli Palli. 17.50 Tao Tao. 18.15 Ævintýraheimur NINTENDO. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 19.50 Víkingalottó. 20.15 Melrose Place. (2:32) 21.10 Tíminn líöur (The Sands of Time). Seinni hluti þessararspenn- andi og rómantísku framhalds- myndar sem gerö er eftir metsölu- bók eftir Sidney Sheldon. 22.45 Tíska. 23.10 Tvelr á toppnum 3 (Lethal Weap- on III). Lögreglumennirnir Martin Riggs og Roger Murtaugh eru komnir á kreik og þeim kumpánum bregst ekki bogalistin frekar en fyrri daginn. Hágæða hasarmynd meó grínívafi. Aöalhlutverk: Mel Gib- son, Danny Glover og Joe Pesci. Leikstjóri: Richard Donner. 1992. Stranglega bönnuö börnum. 1.05 Dagskrárlok. Dís&overv k C M A N N E L 15.00 Death in the Afternoon 16.00 Treasure Hunters. 17.00 Beyond 2000. 18.00 Shark Doctors. 19.00 Fire. 20.00 The Nature of Things. 21.00 Teeth of Death. 22.00 A Traveller’s Guide. 22.30 Livlng with Violent Earth. nnn 12.00 BBC News from London. 13.00 BBC News from London. 14.00 BBC World Service News. 15.00 Forget Me not Farm. 16.15 Hangar 17. 17.30 Going for Gold. 18.00 BBC News from London. 19.00 Porridge. 20.00 Chandler & Co. 22.00 BBC World Service News. 23.00 BBC World Service News. 1.00 BBC World Service News. 2.00 BBC World Service News. 3.25 Newsnight. 12.00 Yogi Bear Show. 12.30 Down with Droopy. 13.00 Galtar. 13.30 Super Adventures. 14.30 Thundarr. 15.00 Centurians. 15.30 Fantastic Four. 16.00 Jetsons. 16.30 The Flintstones. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 12.00 MTV Summetime. 14.00 The Pulse. 14.45 MTV At the Movies. 15.00 MTV News. 15.15 3 From 1. 15.30 Dial MTV. 16.00 Music Non-Stop. 18.00 MTV’s Greatest Hits. 13.30 Parliament Live. 15.30 Sky World News. 18.30 Fashion TV. 20.30 Talkback. 21.00 Sky World News. 23.30 ABC World News. 1.30 Those Were the Days. 2.30 Talkback. 3.30 Beyond 2000. 04.30 CBS Evening News. OMEGA Kristileg sjónvarpsstöö 19.30 Endurtekiö efni. 20.00 700 Club erlendur viötalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeöBennyHinnE. 21.00 Fræösluefni meö Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleíöing O. 22.00 Praise the Lord - blandaö efni. 24.00 Nætursjónvarp. cm INTERNATIONAL 12.30 Buisness Asia. 13.00 Lary King Live. 14.00 World News Live. 15.30 Business Asia. 16.00 CNN News Hour. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlll á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.20 Hádegisfréttir. Sjónvarpið kl. 22.05: Þessum þætti um fríversl- unarsvæði Noröur-Amer- iku, sem : Bandarikin, Kanada og Mexíkó cru aöil- ar að, cr ætlað að kynna NAFTA og bera það saman við annað samstarf í milli- nkjaviðskiptum og stjórn- málum. Fjallað verður m.a. um Evrópska eftiahags- svæðið, Evrópusambandið og GATT-samkomulagiö í tollamálum. Sérstaklega er litið til stöðu fslands í al- þjóðaviðskiptum og velt upp i þættinum er rætt við Jón spumingum um hvort aðild Baidvin Hannibalsson og aðNAFTAeðafríverslunar- forystumenn allra (lokka samningur við Bandaríkin auk margra annarra. séu raunhæfir og hag- kvæmir kostir fyrir eyríkið í Atiantshafi. Eigum viö þess kost að vera á krossgötum milliríkjaviðskipta eða verðum við að velja aðeins eina leiö? Reynt er aö meta hvaða ávinning hafa má af fríverslun í vestur þar sem slíkt hefði í fór með sér að ísland yrði nær eina landið í heiminum sem heföi fríverslun bæði við Evr- ópu og Ameríku. í þættinum er rætt við forystumenn allra flokka auk margra annarra. 19.00 International Hour. 20.45 CNNi World Sport. 21.00 World Buisness. 21.30 Showbiz Today. 22.00 The World Today. 23.00 Moneyline. 23.30 Crossfire. 1.00 Larry King Live. 2.00 CNN Worid News. 4.00 Showbiz Today. Theme. Doctors' Dilemmas. 18.00 The Citadel. 20.10 Whose Life Is It Anyway. 22.20 Between Two Women. 24.00 Man in White. 1.25 The Mysterious Doctor. 2.35 Mary Stevens MD. 4.00 Closedown. 6** 12.00 Falcon Cresl. 13.00 Hart to Harl. 14.00 Another World. 16.00 Star Trek. 17.00 Summer with the Simpsons. 18.00 E Street. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Frankle’s House. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Nlght with Letterman. 22.45 Battlestar Gallactica. 23.45 Hlll Street Blues. ★ *★, ★ . .★ 13.00 Eurotennis. 14.00 Basketball. 15.30 Eurofun. 16.00 Mountainblke. 16.30 Motors. 17.30 Eurosport News 1. 18.00 Prlme Time Boxlng Speclal. 19.00 Basketball. 20.00 Athlectlcs. 22.00 Snooker. 23.00 Eurosport News 2. SKYMOVHSPLUS 13.00 Kings Pirate. 15.00 Bloomfield. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Sveitasæla eftir Kristlaugu Sigurðardóttur. 8. þáttur. Leikstjóri: Randver Þor- láksson. Leikendur: Edda Björg- vinsdóttir, Eggert Þorleifsson, Jó- hann Sigurðarson, Hjálmar Hjálm- arsson, Þórhallur L. Sigurðsson, Erlingur Gíslason, Steindór Hjör- leifsson, Halla Björg Randvers- dóttir og Helgi Skúlason. 13.20 Stefnumót. Meöal efnis tónlistar- eða bókmenntagetraun. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (9) 14.30 Þá var ég ungur. 15.00 Fróttir. ‘ 15.03 Miödegistónlist. - Sinfónía nr. 3 I c-moll ópus 78, Orgelsinfónían, eftir Camille Saint-Saéns. Jean Guillou leikur á orgel méö Sinfón- íuhljómsveitinni í San Francisco, Edo de Waart stjórnar. "Hildegard Behrens syngur lög eftir Franz Liszt-, Cord Garben leikur meö á píanó. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Kristln Haf- steinsdóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Sigrlður Stephensen. 18.00 Fréttlr. 18.03 Horfnir atvinnuhættlr. Umsjón: Yngvi Kjartansson. 18.30 Kvika. Tíöindi úr menningarllfinu. Umsjón: Halldóra Thoroddsen og Hlér Guðjónsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. -19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Ef væri ég söngvari. Tónlistar- þáttur í tali og tónum fyrir börn. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Endurflutt á rás 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.30.) 20.00 Hljóöritasafniö. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.00 íslensk tunga. Umsjón: Ragn- heiöur Gyða Jónsdóttir. (Áöur á dagskrá sl. mánudag.) 21.25 Kvöldsagan, Auönuleysingi og Tötrughypja eftir Málfríöi Einars- dóttur. Kristbjörg Kjeld les (7). 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.15 Heimsbyggö. Jón Ormur Hall- dórsson. (Endurtekinfrámorgni.) 22.27 Orö kvöldslns. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist á síökvöldi. eftir Antonio Vivaldi. Monica Huggett leikur á fiölu ásamt Vivaldi hljómsveitinn í Lundúnum. Monica Huggett stjórnar. 23.00 Ég hef nú aldrei... Þegar Útvarp- ið kom þjóöinni í uppnám. Fyrsti þáttur. Umsjón: Sif Gunnarsdóttir. (Endurtekinn frá laugardegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Sigríöur Stephensen. Endurtekinn frá síö- degi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og vedur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Guörún Gunnarsdóttir. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Siminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Upphitun. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 21.00 Á hljómleikum. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góóu. Umsjón: Margrét Blöndal. 24.00 Fréttir. 24.10 Sumarnætur. Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöóvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti aö koma öllum í gott skap. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt þaö helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. - Gagnrýnin umfjöllun með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. Al- vöru síma- og viðtalsþáttur. Heit- ustu og umdeildustu þjóðmálin eru krufin til mergjar í þættinum hjá Hallgrími með beinskeyttum viötölum viö þá sem standa í eld- línunni hverju sinni. Hlustendur geta einnig komiö sinni skoðun á framfæri í síma 671111. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason með létta og Ijúfa tónl- ist. 00.00 Næturvaktin. FHíf^O-9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgin. Gömlu góðu lögin. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. Ekkert þras, bara afslöppuö og þasgileg tónlist. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan. Endurtekinn þáttur frá því um morguninn 24.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guömundsson. 12.00 Glódis Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóömálin frá öðru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu. 16.00 Þjóömálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 17.10 Umferöarráð á beinni línu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM. 19.05 Betri Blanda. Arnar Albertsson. 23.00 Rólegt og rómantiskt. Ásgeir Kolbeinsson. 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Rúnar Róbertsson. fréttir kl. 13. 16.00 Jóhannes Högnason. 17.00 Hlööuloftiö. Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónlist. 12.00 Simmi. Blöörupoppiö og hljóm- sveit vikunnar. 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins.Goo meö hljóm- sveit vikunnar Sonic Youth. 19.00 Acid Jazz Funk. Þossi. 22.00 Nostalgia. 24.00 Skekkjan. Stöð 2 kl. 20.15: Melrose Place íbúarnir í Melrose Piace eru nú komnir á fullt mcð ástamál; sín og ævintýr á dag- skrá Stöðvar 2 og verða. . með okkur næstu rnánuðina. Þaö gengur á ýmsu og til aö rnvnda standa Jane og Mic- hael nú í harðvítugu skilnaðarmáli sem á eftir að taka mjög á taugarnar. Jane upp- götvaði að Michael : hefði verið sér ótrúr og haldið við Kim- berly en þar með er ekki öli sagan sögð því glautngosinn hann Michaei hefur fleiri jám í eldixium. Alison og Biily cru að draga sig saman en Keith virðist ætla að reynast Billy óþægur ijár í þúfu enda er Alison ekki alveg búin að slíta sig frá Keith en Billy leggur hart að henni að umgangast ekki þann óheillagrip. Jane og Michael standa nú í harð- vitugu skilnaöarmáli. Myndin fjallar um örlög tveggja manneskja sem kynnast á miklum umbrotatímum I sögu Spánar. Stöð 2 kl. 21.10: Tíminn líður - síóari hluti framhaldsmyndar Systir Megan hefur orðið að flýja klaustur ásamt öðr- um nunnum og á flóttanum njóta þær stuðnings upp- reisnarleiðtogans Jaimes Miro sem á einnig fótum íjör að launa. Á sama tíma ákveður Ellen Scott, for- stjóri Scott Global Industr- ies í Bandaríkjunum, aö reyna að hafa uppi á frænku sinni sem hún yfirgaf mun- aðarlausa á Spáni fyrir 30 árum. Hún gerir sinn mann, Alan Tucker, út af örkinni og á Spáni kemst hann að því að barniö ólst upp hjá nunnum í Cisterian- klaustrinu og hlaut nafnið Megan. Þegar Ellen Scott fréttir að nunnurnar hafi verið hraktar á flótta af her- mönnum stjórnarinnar ákveöur hún að halda sjálf til Spánar í leit að frænku sinni. Eftir æsilegan elting- arleik kemst Megan heim til Bandaríkjanna en Miro verður eftir á Spáni. Tíminn líður og þar kemur að Meg- an tekur við stjórn Scott Global Industries en lengi lifir í gömlum glæðum og ást hennar til uppreisnar- leiðtogans hefur aldrei dáið. í aðalhlutverkum eru De- borah Rafíin og Michael Nouri. Rás 1 kl. 14.30: í dag ræðir Þórarinn Árnasyni frá Grenivík og Bjómsson við Sigríði Schi- Þórði Kristieifssyni á Laug- öth á Akureyri i þættinum arvatnL Einrdg söng hún Þá var ég ungur. Sigriður með Kantötukór Akureyrar er fædd að Lómatjörn í undir stjórn Björgvins Guð- Höíðahverfi og ólst þar upp. mundssonar, m.a. þegar Hún lýsir foreldrum sínum, kórinn söng fyrst í útvarp í bemsku- og æskuámm í mars 1933. Svo var Sigríður sveitinni, Þátturinn fjallar i samkórnum hjá Róbert A. um söng- og tónlistarlíf, Ottóssyni á Akureyri. Síð- fyrst í Höföahverfi og siðar astliðin sjö ár hefur Sigríður á Akureyri. Sígríöur söng í stjórnað Kór aidraöra á Ak- mörgum kórum, m.a. hjá ureyri. Þátturinn verður feeim bræðrum Páli H. og endurtekinn nk. fóstudags- Askeli Jónssonum frá Mýri kvöld kl. 21.00. í Bárðardai, Ingimundi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.