Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1994, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1994, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1994 33 >v Fréttir Elliðaámar: Þúsundasti laxinn kominn á land - loksins, loksins, komin rigning Elliðaárnar voru orðnar vatnsmiklar og litaðar í gærkveldi eins og mynd- in ber með sér enda rigndi og rigndi. DV-mynd G.Bender „Það eru komnir rétt yfir þúsund laxar og í gærmorgun veiddust 8 laxar, einn 14 punda veiddist á morgunvaktinni," sagði veiðimað- ur á bökkum Elliðaánna í gærdag. En veðurfarið hefur heldur betur breyst síðustu klukkutímana og það tekið að hellirigna enda Elliöa- árnar orðnar bólgnar í gærkveldi. Þetta breytta veðurfar gæti heldur betur bjargað síðustu þremur vik- um í laxveiðinni. Enda voru fleiri veiöiár komnar á fleygiferð í gær- kveldi, þegar rigna tók verulega. Veitt verður í ánum til 15. sept- ember og flugurnar eru sterkar í Elliðaánum þessa dagana en stærsti laxinn ennþá er 18 pund. Síðasta holl veiddi 66 laxa í Laxá í Dölum „Regnið er að koma til okkar hérna, maður sér það úti á Snæ- fellsnesi, það gæti farið að rigna eftir stuttan tíma,“ sagði Gunnar Björnsson, kokkur í veiðihúsinu viö Þrándargil í Laxá í Dölum, í gærkveldi. „Síðasta holl með hörkuveiði- menn innan borðs veiddi 66 laxa og það er í góðu lagi. Núna eru komnir yflr 500 laxar og ef það fer að rigna verulega gæti ýmislegt gerst. Laxinn er fyrir utan ána í einhveijum mæli, það er ekki spurning," sagði Gunnar enn frem- ur. Menn voru að segja það í gríni fyrir fáum dögum að „aðeins“ hefðu 129 dropar fallið til jarðar í Dölunum í allt sumar. Hofsá í Vopnafirði hefur gefið 850 laxa „Við fengum 43 laxa hollið á þremur dögum og ætli áin sé ekki búin að gefa kringum 850 laxa,“ sagði Eiríkur Sveinsson á Akureyri í gærkveldi en hann var að koma úr Hofsá í Vopnafirði í gær. „Það sést ekki mikið af laxi í ánni en það er eitthvað af fiski víða um ána. Stærstu laxarnir hjá okkur voru 20,5 pund. Af þessum 43 löxum voru aðeins 3 nýir gengnir. Það veiddist 22 punda lax í Fnjóksá og það var Gunnar Jónsson sem veiddi fiskinn á Laxá Blá fluguna. Fiskinn fékk hann í Feijupolli en aðeins hafa veiðst 108 laxar núna,“ sagði Eiríkur í lokin. Núpá á Snæfellsnesi „Núpá á Snæfellsnesi hefur gefið 250 laxa og þetta eru mest laxar sem við höfum sleppt í ána. Bleikja og sjóbirtingur eru aðeins farin að láta sjá sig síðustu daga í Núpá,“ sagði Eiríkur St. Eiríksson er við spurð- um um Núpá. Tilkyimingar Félag eldri borg- ara í Kópavogi Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20.30. Húsiö öllum opið. Félag eldri borg- ara í Rvík og nágrenni Guðmundur Guðjónsson stjómar félags- vist kl. 14 í dag, föstudag, í Risinu, Hverf- isgötu 105. Göngu-Hrólfar fara að venju frá Risinu kl. 10 laugardagsmorgun. Hana nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga verður á morg- un. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Langurlaugardagur verður á morgun, laugardag. Fyrirhugaö er að vera með Skóladag þar sem VÍS, Trygging, Skandia og DV ásamt Umferð- arráði og umferðardeild lögreglu munu gefa yngri kynslóðinni endurskinsmerki, stundaskrár, penna og góö ráð áður en hún fer í skólann. Einnig veröur skoöun- arferð á hestvagni, Landsbankinn verður með kynningu á klúbbum fyrir skólafólk, Kalli kanina mætir á svæðið og ýmislegt fleira verður til skemmtunar. Kúmendagar í Viðey Á morgun, laugardag, verður farin gönguferð af Viðeyjarhlaði kl. 14.15. Þetta er hálfs annars tíma ganga. Á sunnudag, 4. september, verður staðarskoðun ki. 15.15 sem tekur um þijá stundarijórð- unga. Bátsferðir eru á heila tímanum frá kl. 13 en á hálfa tímanum í land. Síðasta eftirmiðdagsferðin í land er kl. 17.30 og kvöldferöir hefjast kl. 19. Helgarmót Skólastjóra- félags íslands verður haldið í Nesbúð um helgina. Gert er ráð fyrir að þátttakendur komi til Nesbúðar upp úr hádegi á morgun, laug- ardag, og haldi heimleiois á svipuðum tíma á sunnudag. Skráning þátttakenda er hafin í síma Nesbúðar 98-23415. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SALA AÐGANGSKORTA ER HAFIN. SEX SÝNINGAR AÐEINS KR. 6.400. OPIÐ HÚS verður laugardaginn 3. september kl. 14-17. Miðasala hefst á Óskina/Galdra Loft á laugardag. Miðasala er opin alla daga frá kl. 13.00-20.00 á meðan kortasalan stendur yfir. Pantanir i síma 680680 alla virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Sala áskriftarkorta til nýrra korthafa hefst i dag, 2. september. Með áskriftarkorti má tryggja sæti aö óperunnl Vald örlaganna. Mlöasala á óperuna hefst 9. september. Miðasalan er opln alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10. Græna línan 99 61 60. Bréfsimi 6112 00. Siml112 00-Greiðstukortaþjónusta. Tombóla Þessar ungu stúlkur, sem heita Ólöf, Sara Lind og Ingunn, héldu nýlega tombólu til styrktar hjálparsjóði Rauöa kross Is- lands. Þær söfnuðu alls kr. 3872. Tapað fundið Köttur tapaðist Svartur köttur með hvítan blett á hálsi týndist frá Skipasundi þann 23. ágúst sl. Hann er ómerktur. Ef þið verðið vör við hann vinsamlegast hringið þá í síma 79939 (Petra). Fundarlaun verða veitt fmnanda. Slys gera ekki boð á undan sér! UUMFEROAR RAO OKUM EINS I OG MENN' Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavik, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Akurholt, spilda úr landi Úlfarsfells H, Mosfellsbæ, þingl. eig. Þórunn Björg Bjamardóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., 6. september 1994 kl. 10.00. Asvallagata 64, þrngi. eig. Eiin Guð- jónsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, Landsbanki Islands, Samvirki og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, 6. september 1994 kl. 13.30. Asvegur 15, hluti, þmgi. eig. Knstján R. Pálsson, gerðarbeiðendur Verð- bréfamarkaður íslandsbanka hf. og íslandsbanki hf., 6. september 1994 kl. 10.00. Baldursgata 11, 2. hæð t.h., þmgl. eig. Sigríður Þórarinsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, 6. sept- ember 1994 kl. 13.30. Baröavogur 38,1. hæð, þmgl. eig. Sig- urdór Haraldsson og Þóra Þorgeirs- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins húsbréfadeild, Búnað- arbanki íslands, Sparisjóður Reykja- víkur og nágrennis og Islandsbanki hf., 6. september 1994 kl. 10.00. Baughús 22, neðn hæö, þmgl. eig. Sigríður Bergmann Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Valgarð Briem, 6. sept- ember 1994 kl. 10.00. Bárugata 29, kjaban, þrngi. eig. Sig- urður Grímsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissj. starfsmanna ríkisins, þb. Sveins Egils- sonar hf. og íslandsbanki hf.r 6. sept- ember 1994 kl. 10.00. Blöndubakki 5, 3. hæð f.m., þingl. eig. Ólöf Óskai-sdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 6. september 1994 kl. 10.00.____________________ Bogahbð 7, hluti, þingl. eig. Þórður Bachmann, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 6. september 1994 kl. 10.00.____________________ Bröndukvísl 15, þingl. eig. Hraínkell Kjartansson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Ríkisútvarpið, 6. september 1994 kl. 10.00. Bústaðavegur 153, þingl. eig. Ingvi Týr Tómasson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 6. september 1994 kl. 10.00.____________________ Dalsel 12,3. hæð t.v., þingl. eig. Grím- ur Kolbeinsson og Jóhanna Ólaísdótt- ir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Búnaðarbanki Islands og Líf- eyrissjóður verslunarmanna, 6. sept- ember 1994 kl. 13.30. Engjasel 84, 1. hæð t.v., þingl. eig. Jónmundur Einarsson og Hrafnhildur Eiríksdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins húsbréfadeild og Gjaldheimtan í Reykjavík, 6. septemb- er 1994 kl. 13.30. “_______________ Eyjabakki_ 14, 3. hæð t.v., þingl. eig. Sigríður Ámadóttir, gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, 6. sept- ember 1994 kl. 13.30. Faxafen 14, austurhluti kjallara 12,5% heildareignar, þingl. eig. Iðngarðar hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður rafiðnaðar- manna og Sameinaði lífeyrissjóður- inn, 6. september 1994 kl. 13.30. Fálkagata 29, þingl. eig. Sigurður Emil Ölaisson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 6. september 1994 kl. 10.00. Fiskislóð 96A, hluti, þingl. eig. Guðjón Styrkársson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 6. september 1994 kl. 10.00. “__________________ Fiskislóð 96B, hluti, þingl. eig. Helga- nes hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík, Reykjavíkurhöfri, Slippstöðin-Óddi hf. og Sorpa, 6. sept- ember 1994 kl. 10.00. Fossagata 6, ris, þingl. eig. Kristín Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins húsbréfa- deild, 6. september 1994 kl. 13.30. Freyjugata 15, verslunarhúsnæði í kjallara, þingl. eig. Sigrún Sigvalda- dóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður og Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis, 6. september 1994 kl. 13.30. Gyðufell 16, hluti, þingl. eig. Jón Ingi- bjöm Ingólfsson, gerðárbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyris- sjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, 6. september 1994 kl. 13.30. Háaleitisbraut 117,2. hæð í norðaust- enda, þingl. eig. Fanney Halldórsdótt> ir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Is- lands, 6. september 1994 kl. 10.00. Háberg 22, hluti, þingl. eig. Guðmund- ur Hjaltason, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 6. september 1994 kl, 10,00,____________________ Hofteigur 23, kjallari, þingl. eig. Erla Hannesdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis og Islands- banki hf., 6. september 1994 kl. 10.00. Hrísrimi 35, Mð á efri hæð og eign- arhl. á 1. hæð og bílskúr, þingl. eig. Margrét Isaksen, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins húsbréfa- deOd, Gjaldheimtan í Reykjavík, toll- stjórinn í Reykjavík og íslandsbanki hf., 6. september 1994 kl. 13.30. Jórusel 5, þingl. eig. Sverrir Karlsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 6. september 1994 kl. 10.00. Jöldugróf 15„ þingl. eig. Skúli Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 6. september 1994 kl. 13.30._____________________ Langagerði 120, þingl. eig. Ehsabet Hannam, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður versl- unarmanna og Verðbréfasjóðurinn hf., 6. september 1994 kl. 13.30. Laugarásvegur 56, hluti, þingl. eig. Hrólíur Gunnarsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, 6. september 1994 kl. 10.00._____________________ Neshamrar 7, þingl. eig. Gréta Ing- þórsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsj. ríkLsins húsbréfad. Húsnæðis- stofiiunar og Kaupþing hf., 6. sept- ember 1994 kl. 13.30._______________ Njálsgata 79,2. hæð, þingl. eig. Hulda Marísdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands, Lífeyrissjóður Austurlands, Lífeyrissjóður verk- smiðjufólks og Ulfur Kr. Sigmunds- son, 6. september 1994 kl. 10.00. Reykás 22,2. hæð t.v„ þingl. eig. Katr- ín J. Björgvinsdóttir og Gylfi Einars- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Sparisjóður Rvíkur og nágrennis og íslandsbanki hf., 6. september 1994 kl. 13.30.______________________________ Skeljagrandi 6,024)1, þingl. eig. Krist- inn L. Matthíasson og Droplaug G. Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, 6. september 1994 kl. 10.00. Skógarás 4, hl. 034)2, þingl. eig. Ásdís Ósk Bjamadóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyris- sjóður verslunarmanna, 6. september 1994 kl. 13.30.____________________ Sogavegur 138, þingl. eig. Alexander Sigurðsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður lækna, toll- stjórinn í Reykjavík og Walter Jóns- son, 6. september 1994 kl. 13.30. Stórholt 20, 2. hæð t.v., þingl. eig. Amdís Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Islandsbanki hf„ 6. september 1994 kl. 13.30._____________________________ Sörlaskjól 38,1. hæð, þingl. eig. Óskar Káras. co/Runólfur og Regína Fr. Heincke, geiðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins húsbréfadeild, Gjald- heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður verslunarmanna og íslandsbanki hf., 6. september 1994 kl. 13.30. Sumarbústaðurinn Ós í landi Eyja 1, Kjós, auk eignarlands, þingl. eig. Ásta Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands og Pólar hf., 6. september 1994 kl. 13.30. Vallarás 2, 034)1, þingl. eig. Sigurður Gunnarsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 6. september 1994 kl. 13.30._____________________________ Vesturgata 73, jarðhæð, þingl. eig. Hild Dehuvyne, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 6. septemb- er 1994 kl. 10.00. Þúfusel 2, hluti, þingl. eig. Guðrún Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., 6. september 1994 kl. 10.00.__________________________ SÝSLUMAÐURINNÍ REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.