Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1994, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1994 35 dv Fjölmiðlar Framhjá- hald og einkalíf Máttur íjölniiðlanna er mikill og fatt sem þeir láta sér óviðkom- andi þótt venjulega hafi íslenskir fjölmiðlar látið einkalif fólks í friði - nokkuð sem ekki tíðkast i nágrannalöndum okkar. Frægt er orðið hversu breskir fjölmiðlar hafa verið aðgangsharðir við Dí- önu og Karl Bretaprins í skilnað- armáli þeirra hjóna enda hefur mörgum þótt nóg um og fáir vilj- að vera í þeirra sporum. Æsifréttamennska í breskum stíl getur sem betur fer aldrei orðið að veruleika á íslandi vegna fámennisins og rótgróinnar sjálfsritskoðunar miðlanna. Ekki hefur þó skilnaðarmál séra Sol- veigar Láru Guðmundsdóttur, sóknarprests á Seltjarnamesi, farið fram hjá neinum enda er hveiju mannsbarni kunnugt um samband hennar og aðstoðar- prestsins i Grensáskirkju og mót- tökur sóknarnefndarinnar á Sel- tjarnarnesi þegar sóknarprestur- imi hóf þar störf aö nýju í gær. Fjölmiðlar hafe greint frá helstu staðreyndum skilnaöar- málsms eftir bestu getu og örugg- lega hafa þeir allir sóst eftir við- tölum við aðalpersónumar. Ekki verður öllum gert til hæfls og ef marka má fréttir Stöðvar tvö í gærkvöldi virðast prestarnir eiga samúð almennings. Sumir mundu þakka þaö umfjöllun í fjölmiðlun en öðrum þykir sjálf- sagt nærri prestunum gengið og telja að fjölmiðlar hafi velt sér upp úr málinu. Guðrún Helga Sigurðardóttir. Andlát Ingibjörg Helgadóttir lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 1. sept- ember. Þorgerður Þorgilsdóttir, Rauðalæk 19, Reykjavik, lést í Borgarspítalan- um miðvikudaginn 31. ágúst. Halldór Jónsson sjómaður, Fannborg 7, Kópavogi, er látinn. Anton Ingimarsson frá Siglufirði andaðist í Sjúkrahúsi Skagfirðinga 30. ágúst síðastliðinn. Áki Baldvinsson, Húsavík, lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur 31. ágúst síð- astliðinn. Margrét Ólafsdóttir andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjóli að morgni 1. september. Jarðarfarir Ingibjörg V. Tómasdóttir, Skarðshlíð 38f, Akureyri, er lést 29. ágúst, verð- ur jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 5. september kl. 13.30. Óskar Guðmundsson, Skerseyrar- vegi 3, Hafnarflrði, andaðist á heim- ili sínu 27. ágúst. Útfor hans fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju í dag, föstu- daginn 2. september. kl. 13.30. Sigurjón Jónasson, Ólafsfirði, sem lést á Hombrekku, Ólafsfirði, 28. ág- úst, verður jarðsunginn frá Ólafs- fjaröarkirkju laugardaginn 3. sept- ember kl. 13.30. Hermann Þorsteinsson, Langholti, Hraungerðishreppi, verður jarð- sunginn frá Hraungerðiskirkju á morgun, laugardaginn 3. september, kl. 14. kWWWVVWWW Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272 feriyyj Mng reaiures aynoicaie. rnc. woua Lalli vill gjarnan fá morgunverðinn út á svalir. Lalli og Lína Slökikvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvUið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 2. sept. til 8. sept., aö báðum dögum meðtöldum, verður í Vesturbæj- arapóteki, Melhaga 20-22, sími 22190. Auk þess verður varsla í Háaleitisapó- teki, Háaleitisbraut 68, sími 812101, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51328, Keflavík, simi 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, simi 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppiýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðmu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. -16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Ftjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-Iaugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Vísir fyrir 50 árum Föstudaginn 2. sept: 900-950 manns eiga nú í verkfalli. Um 700 manns úr Iðju, félagi verksmiðjufólks. Spakmæli Góðum manni getur ekkert grandað - hvorki gott né illt. Sókrates Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. . 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kafii- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið- við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðruní tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 3. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Upplýsingar eða fréttir sem þú færð eru mjög óskýrar og það verður líúð um svör. Vináttusambönd eru sterk og þú þarft ekki að leita langt eftír aðstoð. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Ef þú setur staðalinn of hátt verðurðu fyrir vonbrigðum með hve fáir geta teklð þátt með þér. Þú verður að sætta þig við þann fé- lagsskap sem býðst. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert meðvitaður um einbeitingu við eitthvað mikilvægt. Þú nærð þó ekki árangri nema að vera andlega og líkamlega hress. Heimurinn ferst ekki þótt þú takir þér frí. Nautið (20. apríl-20. maí): Góður árangur dagsins gæti stafað af því hve vel þér tekst upp með samskipti við aðra. Gefðu þig allan í ákveðið verkefni. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Fólk bregst ekki eins illa við einhverju og þú bjóst við. Þér gæti verið kennt um ef hlutimir ganga iíla eða ef þú tekur að þér ábyrgð annarra. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Varastu að taka þátt í einhverju sem þú þarft að sjá eftir síðar. Taktu ekki eitthvað að þér í örlæti sem tekur lengri tíma en þú mátt missa. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það verður erfitt að takast á við eitthvað þar sem mikil spenna ríkir. Kvöldið nýtist þér mjög vel. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú mátt búast við stormasömum degi og þú hefur í mjög mörg hom að líta. Því sem þér kemur ekki beinlínis við skaltu ekki skipta þér af. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður að fmna lausn á fjölskylduerjum fljótt. Annars máttu búast við nöldri og mistökum sem erfitt verður að ráða við. Happa- tölur eru 10, 18 og 31. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Skoðanaágreiningur fyrrihluta dagsins getur sett strik í reikning- inn. Reyndu að ná hlutunum í jafnvægi svo þú komir einhveiju í verk. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú gætir fengið rangar hugmyndir út af mglingi varðandi mikil- vægt mál. Reyndu að komast hjá misskilningi með því að gæta að því hvað þú segir og hvernig þú segir það. ■'S Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn verður rólegur og lítið spennandi um að vera. Það er því ráðlegt að slaka vel á og byggja upp orku fyrir komandi daga. Ævintýraferðir Áskriftarsíminn er í hverri viku 63#27«00 til heppinna áskrifenda Island DV! Sækjum það heim!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.