Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1994, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1994 37 Susanne Christensen viö högg- myndina Re-cordis I. Höggmyndir unnar í sand- Einstaka há- lendisvegir opn- iröllumbílum Flestar leiðir á hálendinu eru færar fjallabílum og jeppum og hefur ekki orðið mikU breyting á að undan- Færð á vecjum fomu. Sprengisandsleiðirnar og leið- ir yfir Kjöl em í þannig ástandi ásamt nokkrum fleiri leiöum. Einstaka leið- ir em þó opnar öllum venjulegum bílum, til dæmis Kaldidalur, Djúpa- vatnsleið, Steinadalsheiði og Uxa- hrygggir. Þjóðvegir eru alhr greið- færir en sums staðar er ný klæðning sem getur orsakað steinkast. A nokkrum leiðum á Vestfjöröum eru vegavinnuflokkar að vinnu. Ástand vega 0 Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir V) fokg£rSt°ÖU Q] Þungfært ® Fært fjallabílum _____ Danny De Vito leikur aðalhlut- verkið I Renaissance Man. Auglýsingamað - ur gerist kennari Laugarásbíó fmmsýnir í dag Renaissence Man sem er nýjasta kvikmyndin sem hinn smávaxni Danny De Vito leikur í. Leikur hann auglýsingamanninn Bill Rago sem sagt er upp vinnunni. Þar sem hann kann ekkert annaö en að gera auglýsingar og búa til stuttan texta er ekki mikið um i ■ stein, móberg og kalkstein Um síðustu helgi var opnuð sýning í gaileríi Sævars Karls á höggmyndum eftir danska mynd- höggvarann Susanne Christen- sen, danskan myndhöggvara sem er búsett hér á landi. Susanne bjó og stundaði höggmyndagerð ásamt eiginmanni sínum, Einari Má Guðvarðarsyni myndhöggv- ara, í Mani á gríska Pelopsskag- Sýningar anum frá 1985-1990 en þá fluttust þau hingað til landsins. Högg- myndimar sem Susanne sýnir eru níu og unnar í rauðan sand- stein úr Hólabyrðu ofan við dóm- kirkjuna að Hólum f Hjaltadal, móberg af Bláfjallasvæðinu og kalkstein frá grísku eyjunni Krít. Sýningin stendur til 15. sept- ember og er opin á verslunar- tíma. The Original Oklahoma City Blue Devils Band sem starfaði á þriðja áratugnum. Djassplötur og gullplötur Fyrsta djassplatan sem gerð var hafði að geyma lögin Indiana og The Dark Town Stratters Ball, gerðar fyrir Columbia plötufyrir- tækið í janúarlok 1917. Það var The Original Dixieland Jazz Band sem lék undir stjórn Dominick (Nick) James La Rocca (1889- 1961). Þessi plata var sett á mark- aðinn 31. mai 1917. Fyrstu gullplöturnar Fyrsta lagið sem seldist í milljón eintökum er Carry Me Back to Old Virginny sem útgáfufyrir- tækið RCA Victor gaf út með söngkonunni Ölmu Gluck. Fyrsta guUplatan var veitt af sama fyrir- Blessuð veröldin tæki 10. febrúar 1942. Sá sem þessa heiðurs varð aðnjótandi var Glenn Miller fyrir Chattano- oga Choo Choo. Flestar upptökur á einu lagi Það lag sem oftast hefur verið hljóðritað er Yesterday eftir Paul McCartney. Lag þetta kom fyrst út á plötu með The Beatles árið 1965 og á næstu tíu árum var það hljóðritað 1200 sinnum og hafa hundruð hljóðritana bæst við síð- an. Lipstick Lovers í Rósenbergkjallaranum: Hþómsveitin Lipstick Lovers hef- ur verið á reisu um landið eins og margar aðrar hljómsveitir og er nú konún i bæinn eftir vel heppnaðan rúnt. Hún mun í kvöld leika í Rós- enbergkjallaranum og ef marka má stuðið á böllum sumarsins þá veröur mikið fjör í kjallaranum. Hljómsveitinni tí.1 halds og trausts í kvöld verður D.J. Ricliard Scobie. Þeir gestir hússins sem mæta fyrir 24.00 geta gætt sér á „241“. Annars er það aö frétta af með- limum hljómsveitarinnar að þeir eru aö berja saman nýtt efni og verður örugglega eitthvað nýtt á dagskránni hjá þeim. Meðlimir Lipstick Lovers eru: Bjarki Kaik- umo, söngur, Anton Már, gítar, Ragnar Ingi, trommur, og Sævar Þór, bassi. Lipstick Lovers leikur í Rósenbergkjallaranum, atvinnutækifæri. í neyð sinni tekur hann tímabundnu starfi sem kennari fyrir lítt menntaða hermenn. Hann hefur Htínn áhuga á starfinu í byijun og nem- endurnir hafa enn minni áhuga á náminu. Það sem verður lion- um og nemendum til bjargar er Bíóíkvöld leikritið Hamlet. . Danny De Vito varð fyrst þekkt- ur fyrir frammistöðu sína í Ro- mancing the Stone. Stuttu síðar leikstýrði hann og lék í Throw Momma from the Train sem fékk góðar viðtökur. Hefur hann síðan átt mikilh velgengni að fagna, hvort sem hann hefur verið bak við myndavélina eða fyrir fram- an hana. Nýjar myndir Háskólabíó: Blóraböggullinn ' Laugarásbíó: Apaspil Saga-bíó: Ég elska hasar Bióhöllin: Sannar lygar Stjörnubíó: Gullæðið Bióborgin: Umbjóðandinn Regnboginn: Flóttinn Gengið Héraðsdjúp "TSSSSfp Hornfláki ■ j -jp Rauöa Gerp/s toreiö grunn Skrútegrunn^ Rósa garöurinn Myra . grunn run11 u Stranda- m Kogur grunn grunn Baroa■ grunn Köpanes grunn RitS- banki ÞistHfjaröar■ Látragrunn Breiöafjóröur Faxaflói Faxadjúp Etdeyjar- banki Faxa- Reykjanes- banki —— e Grindn- Se/vogsbanki víkvr- . djúp 4 fæddist á fæðingardeild Landspit 4270grömmþegarhannvarvigtað- ur og 53 sentímetra langur. For- ____ eldrar hans eru Anna Sólveig Ingvadóttir og Þráinn Jónsson. Hann á einn bróður, Ingva Þór, sem er fimra ára. Almenn gengisskráning LÍ nr. 209. 2. september 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 68,600 68,800 68,950 Pund 106,020 106,340 105,640 Kan. dollar 50,180 50,380 50,300 Dönsk kr. 11,0350 11,0790 11,0480 Norsk kr. 9,9330 9,9730 9.9310 Sænsk kr. 8,8980 8,9330 8,9110 Fi. mark 13,4520 13,5050 13,4890 Fra. franki 12,7150 12,7660 12,7790 Belg. franki 2,1145 2,1229 2,1246 Sviss. franki 51,8200 52,0300 51,8000 Holl. gyllini 38,8100 38,9600 38,9700 Þýskt mark 43,5500 43,6800 43,7400 ít. líra 0,04328 0,04350 0,04325 Aust. sch. 6,1840 6,2150 6,2190 Port. escudo 0,4266 0,4288 0,4297 Spá. peseti 0,5245 0,5271 0,5265 Jap. yen 0,68730 0,68940 0,68790 irskt pund 104,530 105,050 104,130 SDR 99,51000 100,01000 99,95000 ECU 83,1700 83,5000 83,440 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 naust, 5 tíma, 8 trjátegund, 9 borða, 10 magann, 12 þreytu, 14 ráð, 16 guð, 17 götin, 18 stilla, 21 þrátta, 21 mynt.> Lóðrétt: 1 rúm, 2 hækkar, 3 kvæði, 4 fjar- stæðan, 5 geislabaug, 6 hlaupi, 7 stólpar, 11 seinkun, 13 yflrhöfh, 15 hræðsla, 17 kúgun, 19 keyrði. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 pensill, 8 álit, 9 nóa, 10 líð, 11 ónot, 13 snart, 15 Ra, 16 ótrauð, 19 tjós, 21 mas, 22 lá, 23 skýri. Lóðrétt: 1 pál, 2 Elín, 3 niðar, 4 stó, 5 inntum, 6 ló, 7 lata, 12 orðar, 13 sófl, 14 rask, 17 tjá. 18 æsi, 20 ós.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.