Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1994, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1994, Blaðsíða 32
 R É TT A S 1 <0X1 Ð Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstjórn-Auglýsir igar - Áskrift - Dreífing: Sími 63 27 00 Frjálst, óháð dagblað FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1994. Skákþing íslands: Hannes Hlífar efstur Hannes Hlífar Stefánsson er efstur ^að loknum níu umferðum á Skák- þingi íslands sem fram fer í Vest- mannaeyjum, með 7 'A vinning. Jó- hann Hjartarson fylgir í kjölfarið með 7 vinninga, þá Helgi Ólafsson meö 6 vinning og biðskák og Sævar Bjarnason með 6 vinninga. í gærkvöldi vann Hannes Sævar, Helgi vann Rúnar Sigurpálsson og Jóhann og Þröstur Þórhallsson gerðu jafntefli. Tíunda umferð verð- ur tefld í kvöld og sú síðasta á morg- un. Kristján Jóhannsson með handritið að óperunni Vaidi örlaganna sem frum- _,.„sýnd verður í Þjóðleikhúsinu 17. september. Bíða óperuunnendur spenntir eftir að heyra í Kristjáni í þessari frægu óperu. - Sjá bls. 2 DV-mynd GVA Klipptu út auglýs- ingar úr öðrum blöðum og birtu „Blaðiðmáttibirtaraðauglýsing- kvæmdastjóri Alþýðublaðsins. ingar frá Hafnaríjarðarbæ og ar á vegum Hafnarijarðarbæjar og DV hefur áreiðanlegar heimildir rukka fyrir þær án þess að þurfa bærinn fékk 50 prósenta afslátt. Við fyrir því að framk væmdastjóri Al- sérstakt leyfi fyrir því í hvert sinn. gátum klippt raðauglýsingar út úr þýðublaðsins hafi óskað eftir því Bæjarsjóður Hafharíjarðar hefur blöðum og birt þær einu sinni en við Magnús Jón Árnason, bæjar- greitt hátt í 500 þúsund krónur fyr- flestar auglýsingarnar fengum við stjóra i Hafnarfirði, aö haldið verði ir auglýsingar í Alþýðublaðinu sendar á faxi frá viðkomandi aðil- munnlegt samkomulag sem gert meðan auglýsirtgar í Morgunblað- um. Við gátum haft samband við var árið 1991 viö Guðmund Ártta inu nema 200 þúsund krónum á bæjarritara í Hafnarfirði eða bara Stefánsson, félagsmálaráðherra og sama tíma. birt auglýsingarnar," segtr þáverandt bæjarstjóra, um að Al- Ámundi Ámundason, fram- þýðublaðið fái að birta raðauglýs- Hitafundur kaupmanna: Bónus segir sig úr Kaupmanna- samtökunum Jóhannes Jónsson í Bónusi sagði í samtali við DV í morgun að Bónus myndi segja sig úr Kaupmannasam- tökunum og Félagi dagvöruverslana strax í dag. Ástæðan er mikill hita- fundur sem Félag dagvöruverslana hélt í gærkvöld í húsakynnum Kaup- mannasamtakanna. Þar var ákveðið að senda erindi til Samkeppnisstofn- unar um hvort heildsölu- og dreifing- arfyrirtækjum beri að hafa ákveðnar verðskrár og skilmála fyrir sína við- skiptavini. Málið hefur m.a. snúist um Baug, „Ég hafði grunsemdir í fyrrahaust um að það vantaði lömb hjá mér. Það voru dæmi um mjólk í ám en engin lömb,“ segir Viðar Pétursson, bóndi að Hrauni í Fljótum. DV hefur heimildir fyrir því að lög- regla hafi haft afskipti af mönnum í dreifmgarfyrirtæki Hagkaups og Bónuss. Þess má geta að Samtök iðn- aðarins hafa þegar sent svipað erindi til Samkeppnisstofnunar. Þar voru athugasemdir gerðar við ýmsa skil- mála sem Baugur setur birgjum sín- um eins og t.d. kröfur um mikil af- sláttarkjör. Jóhannes í Bónusi sagði að hann ætlaði að beita sér fyrir stofnun sam- taka um verslun í óheftri sam- keppni. „Ég get akki verið að greiða gjöld til samtaka sem vinna síðan gegn mér,“ sagði Jóhannes. Skarðsdal inn af Siglufirði vegna grunsemda um að þar ætti sér stað sauðaþjófnaður. Ólafur Jóhannsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Siglu- firði, neitaði í samtali við DV í morg- un að tjá sig um málið og sagðist ekki geta svarað þessu að svo stöddu. Óperan i hættu Samninganefndir ríkisins og Félags íslenskra hljómlistar- manna voru boðaðar á fund ríkis- sáttsemjara í morgun en ekkert þokaðist í kjaradeilu aðilanna á síðasta samningafundi. Ef ekki finnst lausn fyrir mánudag hefst boðað verkfall hljóðfæraleikara í Þjóðleikhúsinu. Þar með lamast öll starfsemi hússins og mikil óvissa skapast um óperuna Vald örlaganna sem frumsýna á 17. september. Norðurtanginn hf.: Jón Páll felldur úrstjórn Nýr meirihluti náði kjöri til stjórnar Norðurtangans hf. á ísafirði. Jón Páll Halldórsson, fráfarandi stjórnarformaður, náði ekki kjöri til stjórnar. Eggert Jónsson var kosinn í hans stað. Ólafsfj arðargöng: Grjóthrun Stórt bergstykki hrundi úr miðju loftinu í Ólafsflarðar- göngunum um miðnætti í gær. Gijótið dreifðist um veginn og loka varð fyrir umferð í klukku- tíma. Grjótið rauf klæðninguna í loftinu og vatn lekur niður. Huga átti að viðgerð í dag. Að sögn lög- reglu hefur grjótmagnið líklega verið nálægt einu tonni. Sauðaþjófar í Siglufirði? LOKI Nú fer ég að skilja út á hvað þetta félag „Vinir Hafnar- fjarðar" gekk! Veðrið á morgun: Hæg vestlæg átt Hæg vestlæg átt, léttskýjað norðanlands og austan en skýjað með köflum en þurrt sunnan- lands og vestan. Hiti 9-17 stig. Vaxandi suðaustanátt annað kvöld á suðvestanverðu landinu. Veðrið í dag er á bls. 36 ÖRYGGI - FAGMENNSKA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.