Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1994, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1994 23 Herbergi til leigu á svæöi 108, með að- gangi aó baói og eldhúsi. Uppl. í dag og næstu daga í síma 91-683914. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. tyýstandsett 65 m* 2 skrifstofuhúsnæöi við Aimúla til leigu. Upplýsingar í símum 91-79040 og 985-32385. íif Húsnæði óskast 3 herbergja íbúö óskast. Við erum þrjú í heimili, hjón og sautján ára piltur, sem fer í skóla í vetur, og bráðvantar íbúð. Við getum borgað 35-40 þús. á mán. Við erum reglusöm á vín og reykjum ekki. Vinsamlegast hafið samband í síma 685782 e.kl. 19. Útivinnandi konu, nýkomna til lands- ins, bráðvantar íbúð, helst í miðbæ, austur- eóa vesturbæ, til lengri tíma. Má þarfnast standsetningar. Greiðslu- geta 25 þús. á mán. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9339. Unga konu meö 5 ára gamalt barn, bráð- vantar 2ja-3ja herbergja íbúð í Mos- fellsbæ, ft~á og meó næstu mánaóamót- um, á viðráðanlegu verói. Vinsamleg- ast hafið samband við Valdísi í s. 91-668683 eða Herdísi í s. 91-666727. Áreiöanlegt, heiöarlegt og reyklaust par óskar eftir 2-3 herbergja íbúð. Orugg- um greiðslum heitið, ásamt trygginga- víxli og ábyrgðarmönnum. Uppl. í síma 91-657059 e.kl. 13. 2 herbergja íbúö í Garðabæ eða Hafnar- firói óskast á leigu frá og með næstu mánaðamótum. Uppl. í síma 650455 og á kvöldin í síma 644525. 2 nemar viö HÍ óska eftir 2-3 herb. íbúö. Möguleg fyrirframgreiðsla í hljóm- flutningstækjum að verðmæti 200 þús. S. 880033 og 612005. Halldór. 20 ára nemi óskar eftir einstaklings- eöa 2ja herb. íbúð. Reyklaus, reglusamur og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-73766 e.kl. 16. Athugið. 3ja-4ra herbergja íbúð óskast. Greiðslugeta 40 þús. á mánuði með öllu. Upplýsingar í síma 91-687902, Bjarni eða Snjólaug. Einbýli. Lyfjafræóingur óskar eftir ein- býli eóa rúmgóóu sérbýli til leigu í 9-12 mánuði. Upplýsingar í síma 91-686347 eftirkl. 19.30. Hafnarfjöröur. 2—1 herbergja íbúó óskast Oruggar greiðslur og reykleysi. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9344. Herbergi óskast. 39 ára maður, sem býr í Keflavík og vinnur í Reykjav., óskar eftir ódýru herb. meó aðg. að wc. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-9343. 4ra manna fjölskylda óskar eftir 4-5 herbergja íbúð eða einbýlishúsi, núna strax eóa 1. október. Upplýsingar í síma 91-78596 eóa 91-71701 Par í Hl óskar e. ibúö til leigu. Reglus., reykl. og skilvísi heitið. Hámgreiðsiug. 30 þús. Heimilisaóstoð möguleg. S. 91-37314/91-40397 e.kl. 19. Reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja her- bergja íbúð í Reykjavík. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Upplýsingar í síma 91-623782. Ung hjón með 1 bam óska eftir góöri 3ja herb. íbúð, helst í hverfi 104 eða 105. Reglusemi og mjög öruggar greiðslur. Uppl. í s. 91-36397 e.kl. 17. Viö erum tveir kennaranemar og bráð- vantar 3ja herbergja íbúð í nágrenni skólans. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. S. 92-68267 e.kl. 18. Kona óskar eftir einu herbergi, eldhús- og baðaðstöðu til leigu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9319. Óskum eftir 5-6 herbergja íbúö eða ein- býli á svæði 108. Upplýsingar í síma 91-687680. Atvinnuhúsnæði Ármúli. Nýmálað 65 m2 skrifstofuhús- næði meó móttöku, 2 skrifstofuher- bergjum, kaffiaðstöóu og snyrtingu. Leigulistinn - leigumiðlun, Skipholti 50b, sími 91-622344. 40-60 m2 skrifstofuhúsnæöi óskast í Skeifunni eða nágr. Samnýting á kaffi- stofu, símasvörun o.fl. kemur til gr. Svarþjón. DV, s. 632700. H-9326. Viö óskum eftir skrifstofu- eöa iðnaóar- húsnæði til leigu á lágu verði, helst í Hafnarfirói eóa nágrenni. Uppl. í síma 91-51903, milli 18 og 20, Róbert. Til leigu ca 25 m! skrifstofuhúsnæöi ásamt aðgangi að móttöku og síma- þjónustu. Uppl. í síma 91-874311. Vantar bilskúr eöa litiö iönaöarhúsnæöi undir léttan iðnað strax. Uppl. í síma 91-16868, Þórarinn. Atvinnaíboði lönfyrirtæki í Reykjavík vill ráða smiði til starfa strax. Veróa að vera vanir véla- trésmíði og geta unnið sjálfstætt vió fjölbreytta framleiðslu á sérverkefnum. Einnig vantar vandaðan smið vanan stigasmíði. Stundvísi og reglusemi al- gjört skilyrói. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9303.__________________ Leikskólinn Steinahlíö við Suóurlands- braut hefur stöóu leikskólakennara lausa til umsóknar. Starfskraftur meó aðra uppeldismenntun kemur einnig til greina. Leikskólinn byggir mikið á samskiptum við náttúruna. Uppl. gef- ur leikskólastjóri í síma 91-33280. Myndbær hf., Suöurlandsbraut 20, óskar eftir að ráða starfsmann I sölu- og markaósdeild, og starfsmann í hluta- starf við bókhaldskerfi, Tok. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofunni. Bakarí - afgreiösla. Starfsfólk óskast til vinnu í bakaríi og vió afgreiðslustörf strax, ekki yngri en 20 ára. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-9322. Duglegan starfskraft vantar í afgreiöslu á skyndibitastað. Vaktavinna. Ekki yngri en 20 ára. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9324.__________________ Gott tækifæri. Jarðvinnuverktaki getur bætt við sig nokkrum mönnum tímabundið. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-9331. Gröfumaöur óskast á Caterpillar 225 beltagröfu í stuttan tíma, viókomandi þarf aó vera vanur gijóthleðslu. Uppl. í síma 96-81116 eða 96-81199 á kvöldin. Hafnarfjöröur. Vanur starfskraftur, ekki yngri 25 ára, óskast til afgreiðslustarfa við kjötborð í matvöruverslun. Svar- þjónusta DV, s. 91-632700. H-9338. Samstarfsm. óskast vió sölu og dreif- ingu á fiski austanfjalls og á Borgar- fjaróarsvæðinu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700, H-9325.__________________ Starfsfólk óskaststrax á kaffistofu og fé- lagsheimili SÁA. Kvöld- og helgar- vinna. Ekki yngri en 20 ára. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700, H-9345. Siminn hjá DV er 91-632700. Bréfasími auglýsingadeildar er 91-632727. Græni síminn er 99-6272 (fyrir landsbyggóina). Vantar smiö, lærling eöa vanan bygg- ingaverkamann á aldrinum 20-35 ára, helst reyklausan. Svarþjónusta DV, sími 632700. H-9313.________________ Óska eftir aö ráöa starfskraft í hálfsdags- vinnu til almennra starfa á veitinga- húsi, vinnut. frá 11.30-15.30. Umsókn- ir sendist DV, merktar „V-9346”. Óskum eftir aö ráöa laghentan mann eða iðnaóarmann (járn/tré) í tímabundið smíða- og vióhaldsverkefni. Svarþjón- usta DV, sími 632700. H-9334._______ Sölumenn. Vantar fríska sölumenn í kvöld- og helgarsölu. Mikil vinna fastar tekjur. Uppl. í síma 91-625238. Óska eftir aö ráöa menn vana öllum al- hliða húsaviðgerðum. Kraftverk sf., sími 985-39155. Óskum eftir vönum traktorsgröfumanni á Cat 438 strax. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9321.__________________ Nuddari óskast til starfa sem fyrst. Svar- þjónusta DV, simi 91-632700. H-9318. fc Atvinna óskast Ég færi þér gleöifréttir. Svo lukkulega vill til,að mig vantar starf, fyrri hluta dags. Eg er 19 ára, karlmaður, og til í allt sem gefur vel í aðra hönd. Sá flytur gott hlass í garð, sem góóa vinnu fær. Ef þú þorir, hringdu í síma 91-677584. 25 ára matreiöslumaöur með mikla reynslu óskar eftir vinnu frá og meó 1. október. Margt kemur til greina, með- mæli ef óskað er. Hafið samband við svarþjónustu DV í síma 91-632700 fyr- ir 17. september. H-9316.___________ Sjómann meó 200 tonna stýrimanna- réttindi, vanur flestum veiðum, vantar vinnu á Suóvesturlandi. Mikil reynsla. Vinna i landi kemur vel til greina. Upp- lýsingar í síma 91-39206. Karlmaöur, 36 ára, óskar eftir fastri vinnu, er vanur sölumennsku og með öll réttindi á bíla. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9333._____________ 34 ára verkamann vantar atvinnu, er reglusamur og stundvís. Uppl. í síma 91-19321.___________________________ Reglusamur 22 ára málmiönaöarnemi óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-40008. Skrifstofumaöur meó langa starfs- reynslu býður fram aóstoð sína í 2-3 tíma á dag. Sími 91-32306. £> Barnagæsla Árbæjarhverfi. Barngóð barnapía, 13-15 ára, óskast til að gæta 6 ára drengs eitt og eitt kvöld í viku. Uppl. í síma 91-677117 eftir kl. 20.________ Barngóö bamapía óskasttil að gæta 1 og 2 1/2 árs gömul böm, bý í Hraunbæ. Upplýsingar í síma 91-870192. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 £ Kennsla-námskeið Ódýr saumanámskeiö: Sparið og saumið fötin sjálf. Mest 4 nemendur i hóp, faglærður kennari. Upplýsingar í síma 91-17356. @ Ökukennsla • 870102 - Páll Andersson - 985-31560. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Hjálpa vió endurtöku og hjólanám. Okuskóli og prófgögn ef óskað er. Sím- ar 870102 og 985-31560.___________ Nýir tímar - ný viöhorf - nýtt fólk. Nýútskrifaðpr ökukennari frá Kenn- araháskóla Isl. óskar eftir nemendum. 675082 - Einar Ingþór - 985-23956. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Oku- og sérhæfó bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. K^- Ýmislegt Dans. Ég er 13 ára stelpa og vantar dansherra. Hef dansað í hóp 14-15 ára og tekið þátt í keppnum. Upplýsingar í síma 91-666808 e.kl. 12. Dansherra óskast. Dansherra óskast fyrir 12 ára stelpu sem er 1,61 cm á hæó. Hefur verið í samkvæmisdönsum í 4 ár. S. 92-27183 eóa 92-27150, Val- dis. Greiösluerfiöleikar. Vióskiptafr. aðstoóa fólk og smærri fyrirt. vegna fjármála og við gerð eldri skattskýrslna. Fyrir- greiðslan, Nóatúni 17, s. 621350. Smokkar (Kontakt/Extra) í úrvaii. 30 stk. 1.350 kr. Póstsendum frítt. Eing. merkt viðtakanda. Visa/póstkr./pen. Póst- verslun, Strandg. 28, Hf., 91-651402. Einkamál Miölarinn feröast um refilstigu í húmi nætur. Miðlarinn býður til samfylgdar öllum lífsglöóum konum sem vilja neyta hins forboóna ávaxtar án vitneskju alþjóóar. Miðlarinn, sími 91-886969. C-13. Stúlka, 22/165, lagleg, grannvaxin, vUl kynnast karlm., 22-35, m/vináttu eóa samband í huga. Ath.: engar frekjur. Svarþj. Miðlarans, s. 886969. E-10709. Þú, Útivistarkona, sem ætlaðir í göngu kl. 12 sl. sunnudag. Veró á sama staó kl. 20 næstu kvöld. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. Verðbréf Getur einhver fjársterkur aöili lánað tekjulitlum hjónum með 4 börn 1,5 miUjónir tfl 5 ára svo þau komist yfir basÚð. Svör send. DV, m. „Hjálp 9320“. Bókhald Færum bókhald fyrir allar stæröir og geróir fyrirtækja, einnig VSK uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl og m.fl. Tölvuvinnsla. Ominn hf., ráðgjöf og bókhald, sínii 874311 og 874312. 0 Þjónusta Tökum aö okkur hvers kyns viöhald, breytingar og nýsmíði, innanhúss sem utan, stærri sem smærri verk. Vanir menn, vönduð vinna. Kraftverk - verktakar sf., s, 985-39155,644-333 og 81-19-20, Háþrýstiþvottur. Öflug tæki. Vinnu- þrýstingur að 6000 psi. 13 ára reynsla. Okeypis verðtilboó. Evró-verktaki hf. S. 625013,10300,985-37788. Geymið auglýsinguna. Móöuhreinsun glerja, þakdúkar, þak- dúkalagnir. Skiptum um eða gerum við bámjárn, þakrennur, niðurföU, þaklekaviðgeróir o.fl. Þaktækni hf., s. 658185 eða 985-33693.___________ Tökum aö okkur vélaviögeröir, s.s vinnuvéla, vörubíla, fólksbfla, land- búnaðavéla og traktors. Einnig raf- suða, logsuða og smíðar. V. Guðmundsson., s. 644155 og 675298.____________________________ Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviðgerðir. Einnig móðuhreinsun glera. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Pípulagnir i ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stiUing á hitakerfum. Snjóbræóslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985-36929. Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og irrni. Tilboó eða tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. J3 Ræstingar Tek aö mér þrif í heimahúsum, er reyk- laus og vandvirk. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9327. ^iti Garðyrkja • Hellu- og hitalagnir hf. • Tökum að okkur: • HeUu- og hitalagnir. • Girðum og tyrfum. • ÖU alm. lóóav. Fljót og góó þjónusta. Uppl. í s. 985-37140, 91-75768, 91- 74229. Garöeigendur. Almenn garóvinna, gröfuvinna, vömbílar, gangstétta- og heUulagnir, lóóajöfnun o.fl. Minigröfur. Vanir menn. Sími 985-39318. Tilbygginga Til sölu ódýrar bílskúrshuröir 2,13x2,44 kr. 49.900. 2,44x2,44 kr. 66.282. 2,44x2,74 kr. 69.311. Litur hvítur. Uppl. í síma 91-687222. Til sölu 31 mJ af notuöum hellum, selst meó 60Vc afslætti, Upplýsingar í síma 91-44998. Óska eftir notuöu 1x6 mótatimbri. Uppl. í síma 91-51018 eftir kl. 17. Vélar - verkfæri Loftpressa óskast, 800-10001/m með ca 3001 kút. Upplýsingar í síma 91-668630 eftirkl. 20. £ Spákonur Spái í spil og bolla, ræö drauma, aUa daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð. Gef góó ráð. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Spái í spil, lófa og stjörnurnar. Les i liti í knngum fólk. Góó reynsla. Upplýsingar i síma 91-43044. Steinunn. Tilkynningar Maöur aö nafni Jón, sem hringdi í sima 91-39727 fyrirum þaó bil tólf dögum, er beóinn um aó hafa samband í sama númer eins fljótt og auðið er. Tröppur/prilur yfir giröingar- gegnvarðar, vandaðar. Simi 91-40379 á kvöldin og í hádegi. Neckermann. Við kynnum haust- og vetrarlistann frá Neckermann. FaUeg- ar og góðar, þýskar vörur á frábæru verði. Einnig yfirstæróir. Pantið 1350 bls. vörulista. Pöntunarsími 91-871401. Tweed - ný sending , tweed og mohair í tiskupeysuna. Nú er rétti tíminn aó byija að pijóna jólagjafirnar. Föndur- blöóin og garnið komin. Garnhúsið, Suðurlandsbraut 52, sími 91-688235. J(g® Kerrur Bremsubúnaöur fyrir hestakerrur. Hestakerruhásingar með/án bremsa fyrir 2-5 hesta kerrur. AUir hlutir til kerrusmíða. Dráttarbeisli á flesta bíla. Víkurvagnar, Siðumúla 19, s. 684911. Varahlutir VÉIAVERKSTÆÐIÐ 4BlðV VARAHLUTAVERSLUNIN Brautarholti 16 - Reykjavik. Vélaviögeröir og varahlutir í flestar gerðir véla. Plönum og borum blokkir og hedd og rennum sveifarása. Endurvinnum hedd og vélina í heild. Varahlutir á lager og sérpöntum í evrópskar, amerískar og japanskar vélar. Gæðavinna og úrvals vara hlutir í meira en 40 ár. Leitið nánari upplýsinga í símum 91-622104 og 91-622102. JH Bílartilsölu Til sölu Dodge Daytona turbo, árg. ‘85, ekinn 53 þús. mílur. Skipti á ódýrari hugsanleg. Verð 420 þús. Uppl. í síma 91-643457. í SUMARBÚSTAÐINN GASOFNAR Á ÚTSÖLUVERÐI Innrauður gasofn með þremur hitaflötum og -stillingum. Eldsneyti: Propan-flöskugas Varmaorka: 1500/3000/4500 W Gaseyðsla: 120-350 gr./klst. Ytri mál: H=44 D=39 B=72 cm. 15% AFSLÁTTUR 11.890,- staðgr. EINNIG RAFMACNSÞILOFNAR Á AFAR HAGSTÆÐU VERÐI. ÆOmx HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.