Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1994, Blaðsíða 1
Frjálst, óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VISIR 214. TBL. -84. og 20. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1994. VERÐ I LAUSASOLU KR. 140 M/VSK. Eins bíður fangelsis vist vegna of beldis Lögreglan brá á það ráð að loka öllum helstu leiðum Irá Litla-Hrauni eftir að upp komst um strok þriggja fanga síðdegis í gær. Að auki voru allir bílar stöðvaðir sem komu yfir Hellisheiði og Þrengsli til Reykjavikur og gengið úr skugga um að strokufangarnir hefðu ekki fengið sér far í bæinn. Hér stöðvar lögreglan bíla á Hellisheiði. DV-mynd S Slysadeildin: Yfirlæknir uggandi umöryggið -sjábls.7 Gengur laus eftir tuttugu inn- brotáeinum mánuði -sjábls. 10 Danmörk: Stjórninni spáð sigri í kosningunum -sjábls.8 Húsnæðisstoöiun: Þúsund umsóknir um erfiðh sjábls.7 Fjárhagur handboltaíelaganna: Hefja tímabilið í 60 milljóna skuld -sjábls. 16-17 Ný lög taka gildi um áramót: Óvissa um 3000 ketti í fjölbýlishúsum -sjábls.2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.