Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1994, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1994, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1994 Fréttir Deilur um flettiskilti ungmennafélagsins 1 Njarðvík: Hótað að fjarlægja níu milljóna skilti - tók okkur eitt ár að fá tilskilin leyfi, segir formaður félagsins Ægir Mar Kárasan, DV, Suðumesjuiti; „Við leituðum til allra aðila sem gefa út leyfi til að setja upp slík skilti og það tók okkur eitt ár að fá öll leyfin. Skiltið hefur verið uppi í þijá mánuði yfir háannatím- ann en núna fyrst er sýslumanns- embættið að setja sig upp á móti staðsetningu þess. Bæjarbúar eru mjög hissa á þessu,“ sagði Haukur Öm Jóhannesson, formaður Ung- Mikill taugatitringur er meðal for- ystumanna Alþýðubandalags, Al- þýðuflokks, Framsóknarflokks og Kvennalista vegna úrsagnar Jó- hönnu Sigurðardóttur úr Alþýðu- flokknum og óttast menn að stuðn- mennafélags Njarðvíkiu-, í samtah við DV. Félagið kom upp fletöskilti við gatnamóön við Fitjar í Njarðvík og kostaði þaö um 9 milljónir króna. Sýslumannsembætöð í Keflavik sendi ungmennafélaginu ábyrgðar- bréf þar sem sagt er aö félagið fái frest öl 1. október að taka niður fletöskilöö með auglýsingunum. Að öðmm kosö verði það fjarlægt á kostnað félagsins. Embætöð telur ingsmenn Jóhönnu reyni að notfæra sér Regnbogann, nýstofnaö stuðn- ingsmannafélag Reykjavíkurlistans, öl framboðs í kosningum í vor. Samkvæmt áreiðanlegum heimild- um DV var fundur með Svavari að skilöð sé of nærri hættulegum gatnamótum við erfiðar umferðar- götur. Einnig segir í bréfinu að mörg alvarleg umferðarslys hafi orðið á Reykjanesbraut og öku- mönnum nauðsyn á fullri athygli við aksturinn. Gleymi sér ekki við lestur truflandi auglýsingaskilta. „Við munum ekki taka skilöð niður og munum koma í veg fyrir aö það verði gert. Sátta verður leit- að en ef það gengur ekki munum Gestssyni, Krisönu Einarsdóttur og Finni Ingólfssyni um helgina þar sem rætt var um félagsstofnunina en einkum fer fyrir brjósöð á efstu mönnum á hstum flokkanna þriggja hversu áhrifalausir flokkarnir eru í við kæra þennan úrskurð öl dóms- málaráðuneyösins. Það yrði mikið áfall fyrir ungmennafélagið ef skhöð verður ijarlægt. Við erum með leyfi frá skipulags- og bygging- arnefnd og umferðamefnd og það var samþykkt og síðan staðfest af bæjarstjóm Njarðvíkur. Þá höfum við leyfi frá Vegagerð ríkisins og okkur var úthlutuð þessi lóð,“ sagði Haukur. stjóm félagsins og hefur verið gagn- rýnt að félagsstofnunin hafi ekki far- ið fram gegnum flokkana. Framhaldsaðalfundur Regnbogans verður haldinn á Kaffi Reykjavík annað kvöld. innbrot í september - gengurlausáný Ramisóknarlögregla ríkisins hefur upplýst 5 öl 6 hmbrot í umdænú lögreglunnar í Borgar- nesi. Iimbroön upplýstust þegar 16 ára piltur viðurkenndi við yfir- heyrslur að hafa framið innbrot- in einn síns liös. Phturinn, sem var handtekinn á dögunum, var úrskurðaður í gæsluvarðhald en slapp út í fyrradag. Þrátt fyrir ungan aldur sönnuð- ust viö yfirheyrslur 15 öl 20 inn- brot á kauða en innbroön framdi hann einungís í septembermán- uði. Innbroön framdi hann meðal annars í Borgarnesi, eins og fyrr sagði, Hvalfirði, á Akureyri og Skagaströnd. Akureyri: Hallgrímur stjórnar atvinnu- skrifstofunni Hallgrimur Guðmundsson, fyrrverandi bæjarstjóri í Hvera- gerði, hefur verið ráðinn forstöð- maður atvinnuskrifstofu Akur- eyrarbæjar og tekur við því starfi um næstu mánaðamót. Hallgrímur hefur auk þess að vera bæjarstjóri í Hveragerði unnið að ýmsum sérverkefnum fyrir opinberar stofnanir og ráðu- neyti og lagt stund á kennslu, m.a. við Kennaraháskóla íslands og Háskóla íslands. Þá var hann sveitarstjóri í Nesjahreppi í Aust- ur-Skaftafellssýslu og bæjarstjóri á Höfn í Homafirði áður en hann varð bæjarstjóri í Hveragerði ár- ið 1990. SigHeftir sjómanni Björgunarbátur ísfirðinga, Daníel Sigmundsson, fór út öl aðstoðar rússneskum togarasjó- manni um klukkan 21 í fyrra- kvöld. Togarinn var staddur í mynni ísafjarðar og liðu um tvær klukkustundir þar th Ðaniel lagðist að bryggju í Bolungarvík með sjómanninn. Hann var svo fluttur með sjúkrabh í sjúkrahús- iö á Isafirði. Skotveiðimenn á hálendinu: Umgengnin mætti vera betri - segir oddviti Gnúpverjahrepps „Jú, ég get ekki neitað þvi að um- gengnin í leitarkofunum mætö vera betri. Við reynum að halda þeim við eför mætö og æöumst th þess að menn gangi vel um og borgi ehíöð gjald fyrir gisönguna. Við erum með gíróseðla þarna uppfrá en því miður eru allmargir hópar sem láta sem þeir sjái þá ekki,“ sagði Steinþór Ingvarsson, oddviö Gnúpveija- hrepps, aðspurður um ófagrar lýs- ingar sem DV höfðu borist af um- gengni manna við skotvopn, áfengi og hús á Gnúpveijaafrétö. Eins og kunnugt er hófst skotveiði- ömabihð fyrir skömmu og hafa skot- menn áhyggjur af því að lítill hópur manna skemmi fyrir þeim sem hafa góða umgengni við land, dýr, hibýh og skotvopn að leiðarljósi. „Ég leyfi ekkj skotveiði á mínu landi. Þetta var orðið þannig að mað- ur hafði ekki svefnfrið á nóöunni og þvi ákvað ég aö taka fyrir þeöa. Maður heyrir ahs kyns sögur af mönnum á fylliríi með skotveiðun- um og það er náöúrlega forkastan- legt,“ sagði Steinþór. Eins og sjá má af þessu sundurskotna skilti fara skotmenn ekki alltaf eftir þeim reglum sem settar eru til þess að reyna að hafa stjórn á þeim byssug- löðustu. Myndin var tekin nýverið i Herdísarvik. DV-mynd GVA Regnboginn: Taugatitringur hjá þingmönnum f lokkanna Menning Vetrarmyndir úr lífi skálds Það er angurvær blær yfir nýrri ljóðabók Jóhanns Hjálmarssonar, Rödd í speglunum, ekki síst vegna þess hvað öminn minnir oft á sig. Meginhluö hennar gerist í vetri og myrkri og sum ljóðin gefa upp nákvæma tímasetn- ingu: janúardag, janúamóö, febrúardag, marsdag, októbermorgun, júhkvöld, kvöld 1991; önnur eru ónákvæmari, tala um vor- kvöld, sumar, vetur; mörg gerast um nóö. Hverfihleiki er ráðandi thfinning. Umhverfi ljóðanna er borgamáöúra með hehlandi malbiki, sterkri fisklykt og tijám sem em svo goö tákn hverfuheika í ólíkum ársöðabún- ingum sínum. „Laufin koma seint / og staldra aðeins við,“ segir í fyrsta ljóðinu. Og í „Margir hafa farist... “ bjarga trén okkur frá því að fjúka burt í vetrarstormum. Sá sem talar í þessum ljóðum er upptekinn af fimanum; grunur um feigð sækir á hann og það er stuö í sársaukann. Erfiðar minn- ingar gera vart við sig í „Thbrigði við gróð- ur“, vanmáttug einsemd í „Hótelherbergi í erlendri borg“: Að baki speghsins í skáphurðinni sé ég aht í einu daga mína. Þeir skjálfa og ötra lífið eitt, hverfa þegar ég loka skápnum og ég er einn með nótönni. Tilfinning um að hafa misst af lífinu mettar fyrsta ljóðið í prósaljóðakaflanum „Le Spleen de Reykjavík" þar sem hugsjúkur maöur gengur um og þráir bók: „Hverfuh er öminn, ólesnar bækur og óskrifaðar." Hann er áhorfandi að lífinu fremur en þátttakandi, ekki alveg viss um að hann sé th. Annað fólk er séð úr fjarska - og „Kulvísar eru th- finningar þess“ - nema konan sem fáer fal- lega ástaijátningu í prósaljóðakaflanum („Minningin um að hafa fyrst kysst hægra bijósöð... “). Seinna í bókinni hefur einnig hún gengið í björg einsemdar og angistar („Nafnlaust" I-IV). Tortímingarspár þessara ljóða eru hvers- dagslega oröaðar en kannski einmifi þess vegna einkennilega sannfærandi: „Húsin munu ekki standa að eilífu og ekki er vist að bláminn sjái alltaf aumur á borginni", segir í „Le Spleen... “ En stundum kallar sársaukinn fram óhugnanlegar myndir: „sár Bókmermtir Silja Aðalsteinsdóttir haustsins opnast / og hér sitjum við án sum- ars“ segir í „Októbermorgni í Molde“, og í grimmu ljóði sem heifir „Landslag" horfum við út yfir eyðimörkina: Við skimum eftir einhveiju lifandi Hestur færist nær og nær Hann er sár, augun eru blóðflekkir Honum verður ekki hleypt á skeið framar Holdiö er laust frá beinum hreðjarnar muldar í smáö Það er karlmannleg angist í þessu ljóði, og bókin í hehd túlkar vel á hógværan háö margræöar kenndir núömamanns- ins. Skoðum að endingu tvöfalda mynd borgarinnar í þessu prósaljóði: Héðan að sjá er borgin hvít. Febrúarsóhn skín á allan snjóinn á túninu, stráin og runnana sem standa upp úr. Aðeins sjór- inn verður grárri. Það eru fáein ský á himni. FíaUið er reynslumikið enni. Og þama er hvíta borgin sem ahtaf er með okkur, hvert sem við fórum. í raunveru- leikanum eru aðrir hör meira ríkjandi í borginni, einkum grár htur kvíðans og dökkrauður htur hrollsins sem búa um sig bak við hhðin og bak við gluggatjöld- in. Geislum skreyöur snjór, jafn hvítur og hreinn og á þessum degi, nær ekki þangað. Jóhann Hjálmarsson: Rödd i speglunum Hörpuútgáfan 1994

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.