Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1994, Blaðsíða 16
16
ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994
Iþróttir___________________
Viðarsigraði
Viöar Þorsteinsson, GR, sigraði
á Qmmta styrktarmóti GR sem
haldið var á Grafarholtsvelli um
helgina. Guömundur Pétursson,
GA, varð í ööru sæti og Kristinn
Benónýsson, GR, hafnaði í þriöja
sæti. Keppendur á mótinu voru
100 talsins. Sjötta styrktarmótiö
verður haldið á laugardaginn ef
aðstæður leyfa,
Guðjón markahéestur
Guðjón Ámason, fyrirliöi FH í
handknattleik, er orðinn marka-
hæsti leikmaður félagsins í Evr-
ópukeppninni. Guðjón skoraöi 5
mörk gegn Prevent og hefur þar
með skorað 132 mörk í Evrópu-
keppninni. Geir Hallsteinsson
var markahæstur með 127 mörk
og Hans Guðmundsson er þriðji
með 125 mörk.
Samprasefstur
Bandaríkjamaðurinn Pete
Sampras er efstur á styrkleika-
lista Alþjóða tennissambandsins
sem gefinn var út í gær. Sampras
er með 4.884 stig. Goran Ivan-
isevic frá Króatíu kemur næstur
með 3.420 stig og Micliael Stich
frá Þýskalandi er þriðji með 3.092
stig,
Priceátoppnum
í golfinu hefur Nick Price frá
Zimbabwe skotist upp á toppinn
og er efstur að stigum á styrk-
leikalistanum. Ástralinn Greg
Norman kemur næstur og Bret-
inn Nick Faldo er í þriðja sæti,
HK og Þróttur efst
Þegar þremur umferðum er
lokiö í ABM-deíld karla í blaki er
staðan þamiig:
HK............3 3 0 9-2 9
ÞrótturR......3 3 0 9-3 9
KA............3 2 18-6 8
Stjaman.......3 12 4-6 4
ÍS............3 0 3 3-9 3
ÞrótturN......3 0 3 2-9 2
Walkerívanda
Des Walker, knattspyrnumað-
urinn kunni hjá Sheffield Wed-
nesday, á yfir höfði sér þunga
refsingu frá enska knattspyrnu-
sambandinu. Walker skaliaði
Simon Milton, leikmann Ipswich,
í hnakkann þegar þeir gengu af
velli eftir leik liðanna á sunnu-
daginn.
Hreinsun hjáWBA
Keíth Burkinshaw var í gær
rekinn úr starfi sínu sem fram-
kvæmdastjóri enska knattspym-
uliðsíns WBA, sem nú vermir
botnsæti 1. deildar. Meö honum
fauk aöstoðarmaður hans, Denn-
is Mortimer. John Trewick stýrir
liðinu til bráðabirgða.
EkokutilWimUedon
Wimbledon hefur keypt rúger-
íska knattspymumanninn Efan
Ekoku frá Norwich City.
Þrjú íslensk dómarapör munu
dæma á alþjóðlega Reykjavíkur-
mótinu í handknattleik. Þau eru
Guðjón L. Sigurjónsson-Hákon
Sigurjónsson, Rögnvald Erlings-
son-Stefán Amaidsson og Gunn-
ar Viðarsson-Sigurgeir Sveins-
son. Að auki koma pör frá Noregi
og Svíþjóð.
Héðinn-Ólaf tsr meiddir
Héðinn Gilsson og Ólafur Stef-
ánsson em báöir meiddir og leika
ekki með landslióinu á alþjóðlega
Reykjavíkurmótinu. Báðir eru
æir á góðum batavegi og vonast
eftir að þeir veröi komnir á gott
ról eftir áramótín.
Alþjóða Reykjavlkurmótið í handknattleik:
Bestu handboltamenn
heimsins á leiðinni
- sterkasta mót sem haldið verður fyrir HM’95 á íslandi
Eitt allra sterkasta handknatt-
leiksmót sem haldið hefur verið hér
á landi verður haldið dagana 2.-5.
nóvember. Mótið gengur undir nafn-
inu alþjóða Reykjavíkurmótið og
segja kunnugir að hér sé á ferðinni
mót í hæsta styrkleikaflokki sem
verður haldið í heiminúm fram að
heimsmeistaramótinu á íslandi í
maí.
Þátttökuþjóðir verða átta talsins
og verður þeim skipt í tvo riðla. í
A-riðli leika Svíþjóð, Sviss, Frakk-
land Noregur. B-riðilin skipa Spánn,
ísland, Danmörk og Ítalía. Keppnis-
staðir verða Laugardalshöll, Kópa-
vogur, Hafnarijörður og Akureyri
eða þeir sömu staðir og leikið verður
Samkvæmt upplýsingum í texta-
varpi ensku sjónvarpsstöðvarinnar
Sky Sport sem þar var að finna í
gærkvöldi er Guðni Bergsson,
landsliðsfyrirliði íslands í knatt-
spymu, orðinn leikmaður með enska
úrvalsdeildarfélaginu Crystal
Palace.
Guðni hefur dvalið hjá félaginu síð-
an hann kom úr landsleiknum í
Tyrklandi í síðustu viku, ásamt Rún-
ari Kristinssyni úr KR og glöggir
sjónvarpsáhorfendur sáu Guðna
bregða fyrir í hópi áhorfenda í beinni
útsendingu frá leik Palace við Newc-
astle í úrvalsdeildinni á iaugardag-
inn.
Ekki náðist í Guðna í gærkvöldi eða
Guðni Bergsson.
á í heimsmeistarakeppninni.
Á blaðamannafundi sem haldinn
var í gær kom fram að þátttökuþjóð-
imar mættu á alþjóðalega Reykja-
víkurmótið með sín allra bestu lið.
Þau lögðu þunga áherslu að að kynn-
ast aðstæðum hér sem best fyrir
heimsmeistaramótið. Á sama tíma
og mótið fer fram hér verður Super
Cup í Þýskaiandi en Frakkar, Svíar
og Spánverjar, sem bauðst að leika
þar, völdu frekar að koma til Reykja-
víkur.
Haft er eftir Bengt Johansson,
landshðsþjálfara Svía, að ekki hefði
komið annað til greina en þiggja boð-
iö að keppa á mótinu hér. Hann legði
mikiö upp úr þessu móti, kæmi með
í morgun en hann og Rúnar hafa
fengið keppnisleyfi með Palace og
leika með varahði félagsins í kvöld.
Guðni lék með öðru Lundúnahði,
Tottenham, í hálft fimmta ár, þar th
hann kom heim í vor og spilaði með
Valsmönnum í sumar. Hann hefur
um langt skeið verið í sambandi við
forráðamenn Palace og það var
ákveðið með löngum fyrirvara að
hann færi til félagsins nú í október.
Crystal Paiace vann sér sæti í
ensku úrvalsdeildinni síöasta vor
eftir árs fjarveru. Félagið hefur átt
erfitt uppdráttar þaö sem af er þessu
tímabih, hefur aðeins unnið einn af
fyrstu 10 leikjum sínum og er í þriðja
neðsta sæti með 7 stig.
Rúnar Kristinsson.
sitt besta hð og ætlaði sér að sjálf-
sögðu sigur eins og reyndar einnig á
heimsmeistaramótinu sjálfu.
í máh Þorbergs Aðalsteinssonar
kom fram að landshðið kemur saman
til æfinga 27. október en meðan á
mótinu stendur dvelur hðið saman í
Hótel Örk í Hveragerði. Þaðan fer
liðið til morgunæfinga í Þorlákshöfn.
Ólafur B. Schram, formaður HSÍ,
sagði að alþjóðlega Reykjavíkurmót-
ið yrði góður undirbúningur fyrir
heimsmeistaramótið og myndi HM-
nefndin verða með starfsmenn á
mótinu. Með því fengist þekking sem
nýttist örugglega á heimsmeistara-
mótinu.
Forestsigraði
Nýliðar Nottingham Forest
héldu í gærkvöldi áfram sigur-
göngu sinni í ensku úrvalsdeild-
inni í knattspymu þegar þeir
sigruðu Wimbledon örugglega,
3-1. Lars Bohinen, Stan Colly-
more og lan Woan komu Forest
í 3-0 áður en Marcus Gayle svar-
aði fyrir Wimbledon.
Forest hefur enn ekki tapað leik
í deildinni og er aðeins tveimur
stigum á eftir toppliðinu, New-
castle. Staða efstu iiða er þessi:
Newcastle..... 10 8 2 0 27-9 26
Nott.For..10 7 3 0 23-11 24
Biackburn.,,. 10 6 3 1 21-8 21
Manch. Utd... 10 6 1 3 15-7 19
Liverpool. 9 5 2 2 21-10 17
Norwich...10 4 4 2 8-8 16
SpennaíSvíþjóð
Eyjólíur Haxðaison, DV, Sviþjóð:
Óvænt úrslit urðu i sænsku
úrvalsdeildimú í knattspjmru í
gækvöldi þegar Hammarby sigr-
aðí Malmö, 2-0. Einni umferð er
ólokið og er Gautaborg efst með
51 stig en Örebro og Malmö hafa
49 stig. Malmö mætír Gautaborg
í lokaumferðinni og Landskrona
og Örebro eigast við.
Ef Malmö vinnur Gautaborg,
eða jafntefh verður, og Örebro
vinnur Landskrona verður
Örebro meistari. Á þessu má ljóst
verða að spennan verður gifurleg
í lokaumferðinni.
AuðvellhjáFram
Framarar unnu auðveldan sig-
ur á Keflvíkingum í Keflavík,
19-28, í 2. deild karla í handknatt-
leik í gærkvöldi.
Ármann Sigurvinsson, Eymar
Sigurðsson, Siggeir Magnússon
og Hilmai* Bjarnason skoruðu 4
mörk hver fyrir Fram en Guðjón
Rúnarsson 5 mörk fyrir Keflavík.
Framarar eru efstir með 7 stig
að loknum fiórum umferöum.
Breiðablik og Fylkir koma í
næstu sætum með fiögur stig,
Breiðablik eftir tvo leiki en Fylk-
ir þtjá.
Sjónvarpsstöðin Sky Sport:
Guðni til liðs
við Palace
- leikur með varaliðinu í kvöld ásamt Rúnari Kristinssyni
Jackson Richardson þykir meðai snjölli
Hann ieikur með Marseille og kemur hi
þjóða Reykjavíkurmótið.
Landsliðið
Asíul
útaf b
- stefnt 1 æfin^
Ekkert verður af ferð íslenska knatt
spyrnulandshðsins til Asíu sem fyrirhug
uð var og leggja átti upp í síðar i vikunni
Liðiö átti upphaflega að leika landsleik
við Oman, Qatar og Kuwait, og síðai
komu Sameinuðu arabísku furstadæmii
inn í myndina í staðinn fyrir Qatar. í gæ
kom hins vegar í ljós aö ekkert yrði a
ferðinni.
„Þetta kom okkur á óvart því allt va:
klappað og klárt og búiö aö leggja mikl;
vinnu í þessa ferð. Fyrst kom upp ósam
komulag milli þjóðanna þriggja yfir þv
að þær ættu aö borga mismikið í kostnað
inum við ferð okkar. Þær gátu síðan ekk
komið sér saman um greiða allar sömi
upphæð.
Líkur á 3
heimaleik
„Við erum ekki búnir að reikna út
aht dæmið en mér sýnist að tapiö á
þessum leikjum sé eitthvað á bilinu
300-A00 þúsund krónur. Tekjur af
aðgangseyri vega þar þyngst en þær
voru ekki næghega miklar. Við
reyndum að halda miðaverði niðri
og það er alveg ótrúlegt að við skyld-
um ekki fá meiri stuðning. Að vísu
var þetta stór helgi hjá FH. Tveir
Evrópuleikir og árshátíö FH sam-
hhða 65 ára afmæhsveislu á laugar-
dagskvöldið," sagði Jón Auðun Jóns-
son,.formaðurhandknattleiksdeildar
FH, viö DV í gær.
FH-ingar tryggðu sér á sunnudag-
★ * ★
EURÓfjlPS
TVOFALDUR1. VINNINGUR
Sölu lýkur miðvikudag kl. 18:10