Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1994, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994
17
jstu handknattleiksmanna í heiminum í dag.
ingað til lands með franska landsliðinu á al-
í knattspymu:
erðýtt
lorðinu
^abúðir í Evrópu
Þá komu Furstadæmin inn í myndina í
staðinn fyrir Qatar, og þar með hefðu all-
i. ir þrír leikirnir farið fram þar, sem hefði
;i verið mjög þægilegt. Þetta var frágengið,
i en í fyrrinótt kom lið Furstadæmanna
i heim af Asíuleikunum. Þjálfarinn harð-
r neitaði að spila við ísland þar sem hann
f hefði gefið sínum leikmönnum frí, og þá
sáum við þann kost einan að blása ferðina
r af,“ sagði Eggert Magnússon, formaður
a KSÍ, við DV í gærkvöldi.
„í staðinn stefnum við að því að fara í
í æfingaferð til Evrópu 29. október til 6.
nóvember og dvelja í Þýskalandi eða Hol-
i landi. Það er hins vegar ljóst að engir
i landsleikir verða leiknir í þeirri ferð,“
sagði Eggert.
ið FH selji
inn úr landi
inn áframhaldandi þátttöku í Evrópukeppni
bikarhafa. Gleði leikmanna liðsins var mikil
eftir að sigurinn hafi unnist á slóvenska liðinu
en fógnuður forráðamanna íslensku félag-
anna sem taka þátt í Evrópukeppninni er
kannski ekki svo mikill. Ástæðan er sú að
mikið fjárhagslegt tap fylgir þátttöku í keppn-
inni og síðustu misserin hafa íslenskir áhorf-
endur gersamlega brugðist.
í dag verður dregið til 2. umferðar á Evrópu-
mótunum og menn hafa verið aö velta því
fyrir sér hvort íslensku hðin muni hreinlega
ekki selja heimaleiki sína og spila báða leikina
á erlendri grundu.
„Það kemur fyllilega til greina og ég tel
meiri líkur á að svo verði. Það virðist ekki
vera áhugi fyrir Evrópuleikjum hér heima
og það er erfitt að skýra hvers vegna. Það eru
ekki mörg ár síðan Laugardalshölhn var að
fyllast þegar Evrópuleikir fóru fram. Þetta er
þveröfugt miðað við þann áhuga sem landshð-
ið fær og menn hljóta að velta því fyrir sér
alvarlega eftir þetta keppnistímabil hvort það
eigi yfir höfuð að vera að taka þátt í Evrópu-
keppninni. Við hjá FH veltum þessari spum-
ingu upp fyrir þetta keppnistímabil en ákváð-
um að vel athuguðu máli að vera með enda
mikill metnaður hjá FH að standa sig í þess-
ari keppni," sagöi Jón Auðun.
fþróttir
DV kannar flárhagsstöðu 1. deildar liðanna í knattspymu:
íA og KR eiga
um 30 milljónir
- en sjö 1. deildar lið skulda samtals yfir 50 milljónir króna
ÍA og KR era stórveldin í íslenskri
knattspymu. Ekki bara sem ís-
lands- og bikarmeistarar heldur líka
þegar litið er á fjárhagsstöðu 1.
dehdar hðanna. Þau eru líklega með
nálægt 30 mihjónir króna saman-
lagt á bankareikningum sínum, en
öh hin hðin, nema ÍBV, standa uppi
eftir tímabihð með mismiklar
skuldir á herðunum. Skuldir þeirra
sjö félaga sem eru fyrir neðan strik-
ið nema ríflega 50 mhljónum króna.
Valsmenn skulda mest, 18 mihj-
ónir, og Framarar koma næstir
með 10 milljónir í mínus. Forráða-
menn félaganna 10 í deildinni svör-
uðu spurningum DV um fjárhags-
stöðu þeirra á þennan veg:
ÍBV
„Við erum ekki endanlega búnir
að gera upp stöðuna en það er ljóst
að það var tap á deildinni í ár. Við
stóðum hins vegar nokkuð vel að
vígi fyrir þetta ár og staðan hjá
deildinni í dag er eitthvað nálægt
500 þúsund krónur í plús,“ sagði
Jóhannes Ólafsson, formaður
knattspyrnuráðs ÍBV.
Þór
„Þetta htur ekkert allt of vel út hjá
okkur. Við tókum ákveðna áhættu
í haust. Við fórum út í að styrkja
liðið með því markmiði að ná ár-
angri sem því miður fór á aðra
lund. Við skulduðum tæplega 8
mhljónir í fyrra og þegar þetta ár
hefur verið gert upp er skuldastað-
an nálægt 9 mihjónum króna,“
sagði Kristján Kristjánsson, for-
maður knattspyrnudeildar Þórs.
Breiðablik
„Þetta htur ekkert voðalega iha út.
Tapið í ár er rétt tæp 1 mihjón
króna svo að heildarskuldastaða
deildarinnar er 5 milljónir. Miðað
viö baslið sem við vorum í í sumar
held ég að við getum verið nokkuð
þokkalega sáttir með stöðuna enda
fórum viö í harkalegar niður-
skurðaaðgerðir í sumar,“ sagði
Andrés Pétursson, formaður knatt-
spyrnudehdar Breiðabliks.
Valur
„Þetta er mjög erfið staða. Hún er
samt betri en hún hefur orðið verst
en vissulega er hún mjög slæm. Það
er fyrirsjáanlegt tap á árinu enda
hrundi aðsókn niður hjá okkur í
sumar. Heildarskuldastaða deild-
arinnar er um 18 mihjónir," sagði
Kjartan Gunnarsson, varaformað-
ur knattspyrnudehdar Vals.
KR
„Við erum ekki búnir að gera árið
upp og staðan er því ekki alveg ljós
enn þá. Fjárhagsáætlunin gerði ráð
fyrir mínus og hann er einhverjar
milljónir á árinu, en við höfðum
vel efni á því þar sem fjárhagsstað-
an fyrir tímabihð var 15 mhljónir
í plús,“ sagði Lúðvík S. Georgsson,
formaður knattspyrnudehdar KR.
Staða dehdarinnar í dag er líklega
á bihnu 10-12 milljónir í plús.
Fram
„Árið kemur nokkurn veginn út á
sléttu en heildarskuldir dehdarinn-
ar nema um 10 mihjónum króna.
Þær eru hins vegar í góðum skhum,
á langtímalánum til sjö ára, þannig
að við erum langt frá því að vera í
slæmum málum,“ sagði Vhhjálmur
Sigurhjartarson, gjaldkeri knatt-
spyrnudeildar Fram.
Keflavík
„Það er ekki búið að gera upp
reikningana. Reksturinn gekk illa
í sumar, við erum í mínus og end-
anleg tala verður sennhega ekki
undir tveimur mhljónum. í fyrra
vorum við rétt yfir núllinu. Áhorf-
endafjöldinn á leikjunum er hrun-
inn og erfitt hjá fyrirtækjum, og
það er nóg th að skýra útkomuna
í sumar,“ sagði Birgir Runólfsson,
gjaldkeri knattspyrnuráðs Kefla-
víkur.
FH
„Skuldirnar eru orðnar allt of
miklar hjá okkur og eru í heild um
8 mhljónir króna. Þar af töpuðum
við um hálfri þriðju milljón á þessu
ári. Þetta er auðvitað bara rugl,“
sagði Viðar Hahdórsson, varafor-
maður knattspyrnudeildar FH.
Stjarnan
„Útkoman er ekki nógu góð, hún
liggur ekki endanlega fyrir en gæti
nálgast eina mihjón í mínus. Hins
vegar eru enn möguleikar á því að
hún endi réttum megin við strikið.
Okkar vandamál er fyrst og fremst
léleg aðsókn á heimaleikina, væri
hún eðhleg værum við í mjög góð-
um málum," sagði Ólafur H. John-
son, gjaldkeri knattspyrnudeildar
Stjörnunnar.
ÍA
„Við gefum ekki upp tölur, það er
algjört prinsip, en ég get sagt aö
árið kom mjög vel út hjá okkur,
það var vel fyrir ofan núllið, og
félagið er mjög vel stætt,“ sagði
Gunnar Sigurðsson, formaður
Knattspyrnufélags ÍA. Samkvæmt
heimildum DV hefur góðæri síð-
ustu ára, og sérstaklega þátttakan
í Evrópukeppni tvö síðustu árin,
skhað miklum tekjum í kassann
og fjárhagsstaðan mun vera nálægt
20 mhljónum króna í plús. Þar af
var hagnaöur af Evrópukeppninni
í ár 10 mhljónir.
20
15
10
5
0
-5
•10
-15
-20
Fjárhagsstaða
knattspyrnúliðanná
— tölur í milljónum króna —
^ / 0,£
V j
/ # /
-2
MJ
Þorbergur Aðalsteinsson tilkynnti i
gær 16 Mkraenn sem skipa kuidslið-
ið á Reykiavík International í hand-
knattleik. Þetta mót stendm- frá 2.
nóv. til 5. nóv. Landsliðið er skipað
eftirtöldum leikmönnum:
Markverðir:
Guðmundur Hi'afnkelsson.........Val
Bergsveinn Bergsveínsson.......UMFA
Bjami Frostason..............Haukum
Aðrirleikmenn:
Gunnar Beinteinsson..............FH
Konráð Olavson........Stjörnunni
Patrekur Jóhannesson.........KA
Einar G. Sigurðsson.....Selfossi
Dagur Sigurðsson.............Val
JónKristjánsson..............Val
GeirSveinsson................Val
Gústaf Bjarnason.........Haukura
Róbert Sighvatsson..........UMFA
Sigurður Sveinsson.......Víkingi
Bjarki Sigurðsson........Víkingi
Valdiraar Grímsson............KA
Júlíus Jónasson....Gummersbach
Þorbergur og Olafur til Vínar
Dregið verður í riðlakeppni Evr-
ópumóts landshða í handknattleik í
Vínarborg á morgun og verða Þor-
bergur Aðalsteinsson landshðsþjálf-
ari og Ólafur B. Schram, formaður
HSÍ, viðstaddir dráttinn.
Fjórar þjóðir mun skipa 6 riðla
keppninnar. Að minnsta kosti tíu
þjóðir munu taka þátt í forkeppni.
Allir leikirnir í riölakeppninni fara
fram haustið 1995. Heil umferð fer
fram á fóstum leikdögum sem verða
allir á miðvikudögum.
Úrslitakeppnin verður síðan á
Spáni vorið 1996.
ÞJÁLFARI ÓSKAST
Knattspyrnufélagið Ægir frá Eyrarbakka og Þorláks-
höfn, sem leika mun í 3. deild, óskar að ráða þjálfara
fyrir meistaraflokk karla.
Uppl. gefur Jón Bjarni ísímum 98-31385 og 98-31364.
Aðalfundur
Aðalfundur knattspyrnudeildar Afturelding-
ar verður haldinn í félagsheimilinu Varmá
þriðjudaginn 25. október kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Mætum öll!
Stjórnin