Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1994, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994
íþróttir unglinga____________ _______________________________________________________________pv
Reykjavikurmeistarar Vals í A-liði 5. flokks í handbolta. Liðið er þannig skipað: Valgerður
Guðmundsdóttir, Berglind I. Hansdóttir, Elfa Björk Hreggviðsdóttir, Kristín Bergsdóttir, Krist-
ín Haraldsdóttir, Sandra Gísladóttir, Svanhildur Þorbjörnsdóttir, Svanhvit Rúnarsdóttir, Tinna
Baldursdóttir, Tinnma Þorsteinsdóttir, Vigdis Hauksdóttir, Þóra Helgadóttir, Matthildur Jó-
hannsdóttir og Birna Þorkelsdóttir. Þjálfari er Theódór H. Valsson. DV-myndir Hson
ÍR varð Reykjavíkurmeistari í handbolta B-liðs 5. flokks 1994. - Liðið er skipað eftirtöldum
stúlkum: Eva Rún Snorradóttir, Guðbjörg Agnarsdóttir, Sigriður Dóra Héðinsdóttir, Elin Svafa
Thoroddsen, Halla Maria Ólafsdóttir, íris Þórarinsdóttir, Lovisa Vilhjálmsdóttir, Olga Rún
SævaraJóttir, Anna Harðardóttir og Marlin Stefánsdóttir. - Þjálfarar eru Sævar Ríkarðsson
og honum til aðstoðar Hrafnhildur Skúladóttir.
Simdþjálfun:
Petteri til
Atlanta
Hinn vinsæli sundþjálfari Ægis
og unglingalandsliðsíns, Pinninn
Petteri Laine, er þessa dagana
staddur í Atlanta í Bandarikjun-
um og situr þar ráðstefnu um
nýjungar í sundþjáifun og mun
ráðstefnan standa frá 18.-23.
þessa mánaðar. Þessi ráðstetna
er haldin með jöfnu millibili og
þar hafa ávallt mætt hæfustu
þjálfarar og rætt í grunninn þær
nýjungar sem hæst ber hveiju
sinnL
„Það er oft ansi erfitt að fá upp-
lýsingar um þessi mál hér á landi.
Þessi ráðstefna býður upp á aUt
það nýjasta sem varðar sund-
þjálfun í dag - og ég mun örugg-
lega koma til baka meö hagnýtar
upplýsingar sem gætu orðið
sundiþróttinni á.íslandi til fram-
dráttar," sagði Petteri.
Ægir-Polar
sundmót Ægis
Um næstu helgi, 22. og 23. októb-
er, fer ffam Ægir-Polar sundmót
Ægis og munu allt besta sundfólk
landsins taka þátt í því. Mótiö
hefst báða dagana klukkan 12.
Reykjavíkurmótið 1 handknattleik yngri flokka:
Undanúrslit:
Fram-Víkingur...............7-4
ÍR-KR.......................17-3
Leikið um sæti:
1.-2. ÍR-Fram............16-15
3.-4. KR-Víkingur..........7-5
liðin mjög sigursæl
Tinna Baldursdóttir, fyrirliði A-liðs
5. flokks Vals, fagnar sigri.
Æsispennandi úrslitaleikur
Úrslitaleikurinn milh ÍR og Fram í
keppni B-liða í kvennaflokki var
geysispennandi og hefði sigurinn al-
Fyrirliðar Reykjavikurmeistara ÍR í A- og B-liði 4. flokks 1994. Frá vinstri:
Bjarney Bjarnadóttir, fyrirliði A-liðsins, og Erla Guðmundsdóttir, fyrirliði
B-liðsins.
Reykjavíkurmótið í 4. flokki karla
og kvenna fór fram 7.-10. október.
Stúlkurnar léku í Fjölnishúsinu en
strákarnir í íþróttahúsi Fram. í
karlaflokki sigraði Fylkir KR í úr-
slitaleik A-liða, 22-18. í B-liði karla
sigraði ÍR Víking í úrslitaleik, 25-16.
ÍR-liðin hafa veriö mjög sigursæl á
þessu Reykjavíkurmóti, hafa unnið 4
titla í 3., 4. og 5. flokki. Úrslit leikja í
4. flokki kvenna, A- og B-Uð, urðu
eftirfarandi.
4. flokkur kvenna, A-lið:
Riðlakeppnin:
ÍR-Fram...................11-10
Valur-Víkingur............14-12
KR-Fylkir..................22-5
Valur-IR Víkingur-Fram Fjölnir-KR Fram-Valur ÍR-Víkingur 11-12 14-15 11-16 15 13 14-14
Fylkir-Fjölnir 7-14
UndanúrsHt:
ÍR-Fjölnir 16-4
KR-Valur 15-10
Leikir um sæti:
1.-2. IR-KR 15-12
3.-4. Valur-Fjölnir 12-8
veg eins getað orðið Framara - svo
jafn var hann. Staðan eftir venjuleg-
an leiktíma var 12-12 og þurfti því
Umsjón:
Halldór Halldórsson
að framlengja. Eftir fyrri framleng-
ingu var staðan enn jöfn, 14-14, og
eftir þá seinni var staðan 15-15.
Þurfti því að grípa til bráðabana og
tókst ÍR-stelpunum að skora sigur-
markið af harðfylgi og lokastaðan því
16-15 fyrir ÍR.
Góð barátta skapaði sigurinn
Fyrirliðar 4. flokks A- og B-liðs ÍR,
Bjarney Bjarnadóttir og Erla Guð-
mundsdóttir, voru að vonum ánægð-
ar með frammistöðuna:
„Góð barátta skapaði sigurinn hjá
okkur. Við æfum tjórum sinnum í
viku og æfmgarnar eru mjög
skemmtilegar - en það er nú samt
meira gaman að spfla. - Jú, íslands-
mótið leggst mjög vel í okkur,“ sögðu
þær stöUur.
4. flokkur kvenna, B-lið
Riðlakeppnin: KR-Fram ... 7 15
ÍR-Víkingur 9-3
Fram-Fjölnir 23-3
Víkingur-ÍR (b) 8-7
Fjölnir-KR .... 4-15
ÍR (b)-ÍR 4-11
Fylkir varð Reykjavikurmeistarl handbolta í A-liði 4. flokks og sigruðu strákarnir KR i úrslita-
leik, 22-18. Liðið er þannig skipað: Sigurður A. Hermannsson, Steingrímur Jónsson, Davíð
Albertsson, Guðmundur Björnsson, Hjalti Gylfason, Bendt Harðarson, Hlynur Hauksson,
Róbert Gunnarsson, Valdimar Þórsson, Rolant Jóhannsson, Jóhannes Ásbjörnsson, Haukur
Sigurvinsson og Helgi Gunnarsson. Þjálfarar og liðsstjóri eru Gylfi Birgisson, Pétur Bjarna-
son og Jón Ingi Einarsson.
ÍR-stelpurnar sigruðu tvöfalt í handbolta 4. flokks. Liðin eru þannir skipuð, B-lið, fremri röð:
Nancy Kristinsson, Kristín Jónsdóttir, Erla Guðmundsdóttir, Anna Pálmadóttir, Bryndís Guð-
mundsdóttir, Silja Andradóttir og Guðný Atladóttir. A-lið: María Magnúsdóttir, Bjarney Bjarna-
dóttir, Dagný Skúladóttir, Drífa Skúladóttir, Lilja B. Hauksdóttir, Edda Garðarsdóttir, Þórdfs
Brynjólfsdóttir, Guðrún Hólmgeirsdóttir, Mónika Hjálmtýsdóttir og Diana Helgadóttir. Þjálfar-
ar: Karl Erlingsson og Magnús Ólafsson.