Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1994, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994
19
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Opió daglega mán.-fös. kl. 16-18. Frystihólfaleigan, Gnoöarvogi 44, sím- ar 91-33099,91-39238,985-38166.
Vatnsbrefti, sólbekkir, boröplötur, leg- steinar. Islensk framleiðsla. Veljum ís- lenskt. Marmaraiðjan hf., Strandgötu 86, sími 91-655485.
Ódýrtbaö! Baókar og handlaug með blöndunar- föekjum og wc meó setu, aðeins 29.900. O.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Amerísk rúm. Amerísku rúmin eru komin aftur, king size, 200x200, lúxus A-dýnur. Gott verð. Sími 91-879709.
Eldhúsinnrétting. Til sölu eldhúsinn- rétting með eldavél og viftu. Uppl. í síma 91-880346 eftir kl. 20.
Filtteppi - ódýrara en gólfmálning. Filtteppi frá kr. 295 pr. m2, margir litir. O.M.-búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
MA Professional Ijósabekkur til sölu. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 91-681150.
Nýlegur svefnsófi, 200x77 cm, úr beyki meó skúffú, til sölu. Upplýsingar í síma 91-611899.
Vel meö farin Esquier grillofn, fyrir veit- ingastaði, til sölu. Upplýsingar í síma 91-77444.
Billjaröborö til sölu, stæró 105x215 cm. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-9975.
Notuö eldhúsinnrélting meö viftu til sölu. Uppl. í síma 91-54056 e.kl. 16.
Vel meö farinn pylsupottur frá Ftafha til sölu í síma 91-656677 miili kl. 9 og 17.
Þrekstigi til sölu á kr. 10.000. Uppl. í síma 91-642395 á sunnudag.
H, Óskastkeypt
Djúpsteikingarpottur óskast, grillpanna, hitaskápur f. Gastron- bakka m/gleri, peningak., steikarofn m/guíú. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-9965.
Nýlegt píanó óskast keypt, einnig upp- stoppaðir fuglar: önd, gæs, ijúpa, lundi. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9976.
Óska eftir ódýru sjónvarpi, isskáp, gamalli kommóóu og ryksugu. Upplýsingar í slma 91-814755 til kl. 17 og 91-46721 eftir kl. 17.
Litil bensínrafstöö óskast keypt, þarf að vera I góðu lagi. Upplýsingar í sima 91-671439.
Vantar bókahillur, helst úr beyki eóa mjög ljósar, ódýrt eða gefins. Uppl. til kl. 14 á daginn í síma 91-676136.
Tilsölu
Urval hreinlætistækja. Veród.: Salerni
m/setu frá kr. 8.900 stgr., handlaug á
vegg frá kr. 1.900 stgr., handlaugar í
borð frá kr. 4.900 stgr., hitastýriblönd-
unartæki í sturtu, kr. 8010 stgr., fyrir
bað kr. 9.720 stgr. Stálvaskar í úrvali.
Sturtuklefar í öllum gerðum og stærð-
um. Flísar með miklum afslætti.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, græn gata, s.
871885. Opið 13-18 mánud.-fóstud.
Pín innrétting - þín íbúö.
Eldhús-, bað- og fataskápar, smiðaó
eftir þínum hugmyndum, hægt aó velja
um hundruð litasamsetninga, heim-
keyrsla og uppsetning þér að kostnaó-
arlausu. Sjáum einnig um breytingar,
standsetningu og hönnun á eldra hús-
næði. Trévinnustofan, Smiðjuvegi 54,
sími 870429, 985-43850._______________
Búbót í baslinu. Ný sending: mikið úr-
val af notuóum, uppgeróum kæli-,
frystiskápiun og -kistum, þvotta- og
uppþvottav. Veitum 4 mán. ábyrgó.
Sækjum/sendum/skiptum. Gott veró.
Versl. Búbót, Laugavegi 168, s. 21130.
Búbót í baslinu. Til sölu lítió notað: hót-
el-kælisk., „Porkka”, 400 1; diskahitari,
50 d., „Hupfer“; blástursofn, helluborð,
Ladyplus 45 uppþvottav., „Siemens";
örbylgjuofn, stór „White Westinghou-
se“. Laugavegi 168, s. 21130.
Hausttilboö á málningu. Innimálning,
verð frá 275 1; ; gólfmálning, 2 1/2 1,
1523 kr.; háglanslakk, kr. 747 1; blönd-
um alla liti kaupendum að kostnaðar-
lausu. Wilckensumboóió, Fiskislóð 92,
simi 91-625815. Þýsk hágæðamálning.
Kynningarverö. Kynnum fallega sturtu-
klefa og hurðir i ýmsum gerðum, svo og
stálvaska og einnar handar blöndunar-
tæki í eldhús og böð á frábæru verói.
O.M.-búðin, Grensásvegi 14, sími
91-681190.
Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins-
un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir
menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Gömul, falleg kristalljósakróna, útskorin
antikspegill m/lömpum, steypt stokka-
belti og millur. Bein sala eða skipti.
Uppl. í síma 91-671989.
Lofta - og veggjaþiljur. 35% afsl. á Para-
dor lofta- og veggjaþiljum meóan birgð-
ir endast. Þ. Þorgrímsson & Co, Ar-
múla 29, sími 91-38640.
Motorola farsími, línubreytir og tel-
epocket þráðlaus sími frá Pósti & síma.
Verð 90.000. Til greina kemur að selja
tækin sitt i hvoru lagi. S. 989-39155.
Heildsala
Vossen barnafrottésloppar, dömu-
frottésloppar, velúrsloppar, náttfót og
náttkjólar, bæði fyrir dömur og börn.
Heildsölubirgðir S. Ármann Magnús-
son, sími 91-687070.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV eropin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV
veróur að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 63 27 00.
lltsala! Gluggatjaldaefni frá 200 kr.
metrinn. Gardínubúðin, Skipholti 35,
sími 91-35677. Opið kl. 10-18 virka
daga og 10-14 laugardaga.
yy Matsölustaðir
Pitsudagur í dag. 16” m/3 áleggst. + 2 1
gos + hvitlolia, kr. 990. 18” m/3 áleggst.
+ 21 gos + hvítlolia, kr. 1.190. Frí heim-
send. Op. 11.30-23.30. Hlíðapizza,
Barmahlíð 8, s. 22525.
Devito’s pizza v/Hlemm. 12” m/3 álegg. +
1/2 1 gos, kr. 700. 16” m/3 álegg. + 1 1/2'
1 gos, kr. 950. 18” m/3 ál. + 21 gos, kr.
1.150. Frí heims., s. 616616.
Fatnaður
Fataleiga Garöabæjar auglýsir. Sam-
kvæmiskjólar frá kr. 3.000, brúðarkjól-
ar frá kr. 8.000, smókingar frá kr. 2.900
og kjólfót frá kr. 3.800. S. 656680.
u
Bækur
Norræna 15 bindi 1906, ísl. þjóósögur e.
Sigfús Sigfússon 1-16, Jarðskjálftar á
Suðurlandi 1-2 (Þ. TH), Hvítir hrafnar.
Uppl. e.kl. 19 í síma 91-671989.
Heimilistæki
Edesa, þraútreynd og spennandi
heimilistæki á fyábæru verði.
Raftækjaversl. Islands hf.,
Skútuvogi 1, sími 688660.
Isskápar, frystikistur og margt fleira,
nýtt eða notað og uppgert, gott verð.
Kæli- og raftæki sf., Grímsbæ við Bú-
staðaveg, slmi 91-811006.
Fagor uppþvottavélar á vikutilboði, kr.
44.900 staðgreitt, aóeins þessa viku.
Rönning, Borgartúni 24, s. 91-685868.
Philips eldavél + vifta til sölu, selst á
15.000. Upplýsingar í síma 91-614149.
Siemens þurrkari meö barka til sölu.
Verð 15 þús. Uppl. í síma 91-883376.
Pvottavél og ísskápur til sölu.
Upplýsingarí síma 91-612303 e.kl. 15.
Hljóðfæri
Hljóöfærakynning. Laugard. 22. okt., kl.
1,3, kynna tónlistarmennirnir Asgeir
Oskarsson, Björn Thoroddsen og
Haraldur Þorsteinsson vörur frá Fend-
er Zildjian, Remo, DOD o.fl.
Afsláttartilboó. Láttu sjá þig.
Hljóðfærahús Reykjavíkur, s. 600935.
4ra rása kassettu multitrack tæki óskast,
einnig Korg vavestation
synthesizer, rack eða hljómborðs. Uppl.
í símum 91-878545 og 989-62404.
Washburn - ný sending. 4-5-6 strengja-
bassar, kassabassi N-4 o.fl. USA týpur.
Hringið og fáið sendan bækling. Hljóð-
færahús Reykjavíkur, s. 600935.
Tenórsaxófónn til sölu. Upplýsingar í
síma 91-622998.
Tónlist
Hljómsveit meö frumsamda músík vant-
ar söngvara eða söngkonu. Upplýsing-
ar í síma 91-629152 eftir kl. 17.
^5 Teppaþjónusta
Djúphreinsum teppi og húsgögn með
fitulausum efnum sem gera teppin ekki
skftsækin eftir hreinsun. Uppl. í síma
91-20888. Ema og Þorsteinn.
Tökum aö okkur stór og smá verk í
teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun.
Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sfmar 91-72774 og 985-39124.
Húsgögn
Vorum aö fá stóra sendingu af ódýrum
húsgögnum frá Bretlandi. Mikió úrval
af fataskápum, bókaskápum, glerskáp-
um, kommóðum, snyrtiborðum, borð-
stofústólum/-boróum, kistum, skrif-
borðum, sófaborðum o.fl. Fomsala
Fornleifs, Laugavegi 20b, s. 19130.
Hjónarúm meö náttboröum til sölu, selst
á 40.000 meó dýnu. Upplýsingar í síma
91-643915 eftirkl. 19.
Vel meö fariö sófasett, 3+2+1, til sölu.
Upplýsingar í síma 91-17103.
Bólstrun
Ný sending húsgagnaáklæöa, Rustica
bílapluss. Ullarefni, Dracron 80, 130,
180, 250, 280 og 4,00 gr. Leóurlíki.
Heildsölubirgðir S. Armann Magnús-
son, sími 91-687070.
n
Antik
Mikiö úrval af antikmunum.
Antikmunir, Klapparstíg 40, sími
91-27977, og Antikmunir, Kringlunni,
3. hæð, sfmi 91-887877.
Ljósmyndun
Bráövantar myrkraherbergisaöstöðu
undir svarthvíta framköllun og stækk-
un. Upplýsingar í síma 91-31051.
Tölvur
Vantar þig eitthvað i tölvuna þína? Haró-
ir diskar, minni, örgjörvar, móðurboró,
hljóókort, CD-ROM o.fl. Dæmi: 540
Mb, 29.900, 66 MHz, 23.900, SB 16,
13.900, 4 Mb, 14.900. DC Umboðió,
Suóurlandsbraut 48, s. 684880.
Macintosh & PC-tölvur. Haróir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr-
arvömr. PóstMac hf., s. 666086.
Tvær tölvur til sölu, Macintosh plus á
kr. 20.000 og Sega Game Gear meó
Mortal Kombat II, á kr. 10.000. Uppl. í
síma 91-45772.
□
Sjónvörp
Sjónvarps-, myndlykla-, myndbanda- og
hljómtækjaviógerðir og hreinsanir.
Loftnetsuppsetningar og vióhald á
gervihnattabúnaði. Sækjum og send-
um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón-
usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvið:
sjónvörp, loftnet, video. Umboðsviðg.
ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send-
um. Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29,
s. 27095/622340.
Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636.
Gemm við: sjónv. - video - hljómt. -
síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum
varahl. og íhluti í flest rafeindatælu.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- oghelgars. 677188.
Þj ónustuauglýsingar
IÐNAÐARHURÐIR - BILSKURSHURÐIR
VEGG- OG ÞAKSTÁL
HÖFÐABAKKA 9
112 REYKJAVIK
ISVAL-30RGA HF SÍMI/FAX: 91 878750
MURBR0T -STEYPUSOGUN
FLEYGUN - MÚRBROT
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
ÖNNUR VERKTAKAVINNA
MAGNÚS, SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044
SNÆFELD VERKTAKI
f o
II
★ STEYPUSOGUN ★
malbikssögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARINABORUIN ★
Borum ailar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKNI hf. • *ZT 45505
Bílasimi: 985-27016 • Boðsími: 984-50270
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T ■ ____■
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN 'SSST
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JONSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 626645 og 989-31733.
25 ára GRAFAN HF. 25 ára
Eirhöfða 17, 112 Reykjavík
l Vinnuvélaleiga - Verktakar ?
» Vanti þig vinnuvél á leigu eða að láta framkvæma verk |
j samkvæmt tilboði þá hafðu samband (það er þess virði). "
[ Gröfur - jarðýtur - plógar - beltagrafa meó fleyg. S
l Sími 674755 eða bílas. 985-28410 og 985-28411. |
Heimas. 666713 og 50643.
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Gröfum og skiptum um jarðveg í
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Gerum föst
tilboð. Vinnum einnig á kvöldin
og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.#
símar 623070, 985-21129 og 985-21804.
< Víðtæk þjónusta
^ fyrir lesendur
auglysinga;
... . ../.i.MTTCT ‘ í
A&eins 25*kr. minútan, Sama verö fyrir alta landsmerm.
99 •56*70
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Sturlaugur Jóhannesson
Sími 870567
Bílasími 985-27760
4
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
„ Sími 670530, bílas. 985-27260
Cm) og símboði 984-54577
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við.notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WG lögnum.
VALUR HELGAS0N
,423 688806 • 985-221 55
DÆLUBILL
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUB HEL6AS0M 688806