Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1994, Blaðsíða 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1994
Smáauglýsingar - Sími 6327CX) Þverholti 11
Seljum og tökum í umboössölu notuð,
yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð
tæki upp í, með, ábyrgð, ódýrt. Viðg-
þjón. Góð kaup, Armúla 20, s. 889919.
Nýtt og ónotað 28" Panasonic stereo
sjónvarptæki, með textavarpi, til sölu,
góður afsláttur. Uppl. í síma
91-879224.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, myndbandstöku-
vélar, klippistúdíó, hljóðsetjum mynd-
ir. Hljóðriti, Kringluntii, s. 91-680733.
Fjölföldun myndbanda í PAL., NTSC.
og Secam. Hljóðsetning myndbanda.
Þýóing og klipping myndbanda.
Bergvik hf., Armúla 44, sími 887966.
Fyrirtæki
• Söluturn í eigin húsnæöi miösvæöis.
• Söluturn og myndbandaleiga.
• Söluturn með bíialúgu.
• Dagsöluturn mdottói í Hafnarf.
• Myndbandaleiga í eigin húsnæði,
veró meó húsnæói, 4 mfllj.
• Lítill pöbb í mióborginni.
• Pöbb og veitingahús í miðborginni.
• Kaffi- og veitingahús í eigin húsnæði
í miðbænum.
• Sólbaðsstofa í austurborginni.
• Sólbaðsstofa í Breióholti.
• Skemmtistaóur á Suðumesjum.
• Efnalaug í Grafarvogi.
• Efnalaug í austurborginni.
• Blómabúð í austurborginni.
• Sportfataverslun v/Laugaveg.
• Heimsendingarþj. í Breiðholti.
• Bilaverkstæði í eigin húsnæði.
• Bílasala til kaups eóa leigu, góóur
innisalur.
• Pylsuvagnar í miðborginni.
• Verslun og heildverslun m/hjól,
vagna, leikföng o.fl.
• Skyndibitastaóur í austurborginni.
• Skyndibitastaóur í Kópavogi.
• Skyndibitastaóur í Breióholti.
• Grillstaóur í neóra Breióholti.
• Glæsileg ísbúð í austurborginni.
• Antikverslun í Austurstræti.
Höfum kaupendur aó:
• Góðri matvöruverslun.
• Blómabúð.
• Dagsöluturni.
• Bókabúð.
Fyrirtækjasalan, Borgartúni la,
sími 91-626555.
Fyrirtæki & Fjármál auglýsa:
Vegna góðrar sölu undanfarið bráó-
vantar okkur allar geróir fyrirtækja á
skrá. Höfum fjársterka kaupendur að
ýmsum gerðum fyrirtækja.
Sýnishorn úr söluskrá:
• Ein þekktasta kvenundirfataverslun
í landinu, hagstætt verð.
• Mjög öflugt pökkunarfyrirtæki,
ótæmandi möguleikar.
• Þekktur veitingastaóur í miðbæ
Reykjavíkur.
• Eitt besta kaífihús í bænum með
vínveitingaleyfi.
• Bílasala, mjög hagstætt verð.
• Ljósritunarstofa.
• Topp matvömverslanir.
• Góóir söluturnar meó lottó.
• Dagsöluturnar í eigin húsnæði.
• Snyrtistofa á góðum stað.
• Leikfangaverslun.
• Bifreióaverkstæði.
• Veitingastaóir, pöbb, skyndibitar.
• Sólbaósstofur.
• Blómaverslanir.
• Heildverslun með snyrtivömr.
• Kventískuvömverslun.
• Þekkt herrafataverslun.
• Bilapartasölur.
• Sérhæfð snyrtivömverslun.
• Pitsastaður.
Einnig er fjöldi annarra fyrirtækja á
skrá. Uppl. um fyrirtæki ekki veittar í
gegnum sfma. Fyrirtæki & Fjármál,
Borgarkringlunni, 3. hæð, s. 91-887750,
91-887751,989-61188,984-60088.
Býrö þú úti á landi? Vilt þú hefja sjálf-
stæðan atvinnurekstur. Til sölu ein-
faldur og skemmtilegur rekstur, ein-
stakt tækifæri. Mjög góó afkoma, góó
greiðslukjör. Upplýsingar í síma
91-872600 milli kl. 10 og 17.________
Vantar allar tegundir fyrirtækja á skrá.
Stefna, fyrirtækjasala - bókhaldsstofa,
Hamraborg 12, 2. hæð, sími 91-
643310.
oG^ Dýrahald
Gulifallegir vel ættaöir irish setter-
hvolpar til sölu, fæddir 12.8. Örfáir
ódýrir dalmatian hvolpar eftir. Ætt-
bókafærðir, bólusettir og örmerktir.
Hundabú Yrar, sími 91-77327.
Nissan Patrol pickup ‘84 til sölu, einnig
32 folöld, 33 hryssur, tamdar og
ótamdar, 36 trippi. Ailt góðir gripir.
Frábær greiðslukjör gegn góðri trygg-
ingu. Sími 98-78551.
V Hestamennska
Hún er komin ... videospólan um lands-
mótið á Hellu. 2 tímar af tajumlausu
fjöri og langbestu gæðingum Islands á
stærsta hestamannamóti þessarar ald-
ar. Takmarkað upplag. Eiófaxi,
s. 91-685316. Sendum í póstkröfu.
Ég er hræddur um að þú
verðir að borga fyrir matinn
amma! Eg gleymdi veskinu í
hinum jakkanum!
Ég leitaði í hinum jakkanunT^B
þínum að veskinu þegar þú ^
Hann hefur verið svo þögull
og niðurdreginn síðan hún
fór frá honum! Finnst
þér það ekki, vinan?
<
Vesalings maðurinn ' hefur enga aura haft til að gera sig að fifli! 1
2 góöir tölthestar: 6 vetra Ieirljós, faðir
Blakkur 977 frá Reykjum; 5 vetra rauð-
blesóttur, mjög þægur. Sanngjarnt
veró. Uppl. í síma 985-20805.
Flyt hesta, hey, vélar eða nánast hvað
sem er, hef einnig rafsuðu til viðgeróa,
forum hvert á land sem er.
Sími 91-657365 eða 985-31657.
Hesthús í Glaöheimum. Til sölu 2-5 bás-
ar í nýuppgerðu hesthúsi í hverfi Gusts
í Kópavogi. Upplýsingar í síma
91-889362 og vs. 91-674488.
Reiötygi óskast.
Vil kaupa nokkra notaóa hnakka og
beisli. Upplýsingar í síma 91-46482
eftir kl. 19 næstu daga.
Smíöum stalla, grindur, hliö og loftræst-
ingar í hesthús. Sendum um allt land.
Góð verð, góó þjónusta og mikii
reynsla. Stjörnubhkk, sími 91-641144.
l,andsmótsspólan komin.
Ástund, Austurveri, Háaleitisbraut 68,
sími 91-684240.
Skúli Steinsson, Eyrarbakka, tekur
hesta í þjálfun og tamningu frá 1. nóv-
ember. Uppl. í síma 98-31362.
Hef nokkur móálótt og bleikálótt folöld
til sölu undan Reyk 1198. Uppl. gefúr
Gunnar í síma 98-78509 á kvöldin.
J(JI Kerrur Byssur
Jeppakerra til sölu, meö Ijósum, einnig fólksbílakerra. Uppl. í síma 91-32103. Til sölu aftaníkerra meö Ijósum og brett- um. Upplýsingar í sima 91-53094. Rjúpnaskyttur, ath. Rjúpnavesti, bak- pokar, ijúpnakippur, áttavitar, penna- byssur, hlífóarfot, nærfót, vettlingar, húfur, sokkar, gönguskór, stálhita- brúsar o.m.fl. Veiðihúsið, símar 614085/622702. Sendum í póstkröfú.
jHp Tjaldvagnar Geymsluþjónusta, sími 91-616010 og boósfmi 984-51504. Tökum að okkur aó geyma tjaldvagna, húsvagna, bíla, vélsleða, búslóóir, vörulagera o.m.fl. Aöalfundur Skotfélags Kópavogs veröur haldinn í Hamraborg 1, 3. hæð, kl. 20.30 miðvikud. 26. okt. Aðeins skuld- lausir félagar fá aógang. Stjórnin. Rjúpnaskyttur, ath. 36 g, nr. 5-6 á að- eins 750 kr. hver 25 skot. Veljum fsl. hlaóskotin. Veiðihúsið, Nótatúni 17, s. 614085/622702. Sendum í póstkröfu.
éSB Húsbílar
Bátar
Chevrolet van, árg. ‘83, 6,2 dísil, ekinn 60 þús. á vél. Skipti koma til greina á ódýari gömlum dfsiljeppa o.fi. Upplýs- ingar í síma 91-643019 eftir kl. 19.
Bátur - ígulker. Vel útbúinn Sómi 900, er m.a meó útbúnaói til fgulkeraveiða. Uppl.ísíma 91-684013.
Sumarbústaðir
Útgerðarvörur
ATH. Tilboö: 10% afsl. af sumarhúsum ef samið er fyrir 30. nóv. Besta verðið, bestu kjörin, bestu húsin. Sumarhúsa- smiðjan hf., sími 989-27858/91-10850. Til sölu 40 m’ sumarbústaöur á falleg- asta stað í SkorradaL Uppl. í síma 91-17620.
Gott verö - allt til neta- og línuveiöa. Netaveiðar: Cobra flotteinar, blýtein- ar, færaefni, net frá Taiwan o.fl. Línuveiðar: Mustad krókar, línur frá Fiskevegen, 4 þ. sigurnaglalínur o.fl. Veiðarfærasalan Dfmon hf., Skútuvogi 12 E.sími 91-881040.
Flotteinar og blýteinar á þorskanet tíl
sölu. Uppl. í síma 96-73120 eftir kl. 20.
JP Varahlutir
Bflaskemman Völlum, Ölfusi, 98-34300.
Audi 100 ‘82-’85, Santana ‘84, Golf‘87,
Lancer '80-’88, Colt ‘80-’87, Galant
‘79-’87, L-200, L-300 ‘81-(84, Toyota
twin cam ‘85, Corolla ‘80-’87, Camry
‘S4, Cressida ‘78-’83, CeUca ‘82, Chara-
de ‘83, Nissan 280 ‘83, Bluebird ‘81,
Cherty ‘83, Stanza ‘82, Sunny ‘83-’85,
Peugeot 104, 504, Blazer ‘74, Rekord
‘82, Ascona ‘86, Citroen GSA ‘86,
Mazda 323 ‘81-’85, 626 ‘80-’87, 929
‘80-’83, E1600 ‘83, Benz 280, 307, 608,
Prelude ‘83-’87, Lada Samara, Sport,
station, BMW 318, 518, ‘82, Lancia ‘87,
Subaru ‘80-’91, Justy ‘86, E10 ‘86, Vol-
vo 244 ‘81, 345 ‘83, Skoda 120 ‘88,
Renault 5TS ‘82, Express ‘91, Uno,
Panorama, Ford Sierra, Escort ‘82-’84,
Orion ‘87, WiUys, Bronco ‘74, Isuzu ‘82,
Scania o.fl. Kaupum bfla, sendum
heim. Visa/Euro.
Opió mánud.-laugard. frá kl. 8-19.
Erum aö rífa Saab 900 ‘82,5 gíra, vökva-
stýri, Subaru 1800, Fiat Regata Uno
‘84, Skoda ‘88. Kaupum bíla tíl niður-
rifs. Sími 667722/667620/667274.