Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Page 2
20
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994
Atómstöðin
Halldór Lax-
ness
Atómstöðin
varðviðút-
komunaein
umdeildasta
sagaHalldórs
Laxness en
umleiðsú
bókahans
semnotiðhef-
urhvað
mestrarhylli,
heima sem erlendis. Hún segir
þroskasögu Uglu sem kemur til höf-
uðstaðarins til aö læra á orgel. Þar
kynnist hún tveimur heimum, heimi
gervimennsku og þeim sem virðist
sannur og fábrotinn. í sögulok þarf
hún að velja milli þeirra. Atómstöðin
hefur bæði verið sett á svið og kvik-
mynduð en þetta er ný útgáfa bókar-
innar.
223blaðsíður.
Vaka-Helgafell.
Verð: 3.295 kr.
Augu þín sáu mig
Sjón
Ovenjuleg
skáldsaga
semgeristá
tímum seinni
heimsstyrj-
aldarinnarí
smábæ í
Neðra-Sax-
landi. Dular-
fullurmaöur
ernýkominn
ágistiheimili
staðarins þar sem þjónustustúlkan
Marie-Sophie er meðal þeirra sem
ganga til verka. Hvert er erindi hans
og hvaða leyndardómi býr hann yfir?
Og hvemig getur stúlkan orðið hon-
um að liði? A þesum grunni rís þessi
ástarsaga eftir Sjón.
220blaðsíður.
Mál og menning.
Verð: 2.980 kr.
Vesturfarinn
PállPalsson
Gamall,
íandflótta
Tékki
ákveður,
eförára-
langabú-
setuíDan-
mörku, að
flytjasttil
Ameríku.
Hannpakk-
arsinum
kærustu eígum niður í feröatösku
og kaupir sér flugfar, meö viðkomu
á íslandi. En margt fer öðruvísi en
ætlaö er og raunveruleikinn er oft
lyginni líkastur. í þessari sögu tak-
ast á grimmd og mannleg hlýja
114 blaðsíðm-.
Forlagiö.
Verð: 2.980 kr.
Þetta er allt að
koma
Hallgrímur
Helgason
Skáldsagaum
ungalista-
konuáframa-
braut. Hún er
næstumþví
góð, næstum
þvíheims-
fræg oghefur
næstum
heppnina
með sér. Höf-
undur segir hispurslaust og vandlega
frá erfiðri baráttu Ragnheiðar og leit
hennar að hinum hreina tóni. Sagan
er byggð á ítarlegum viðtölum við
Ragnheiði sjálfa um ástir hennar og
áhugamál aukvitnisburðar sam-
feröamannahennar. •
436blaðsíður.
Málogmenning.
Verð: 3.380 kr.
Grandavegur7
Vigdís Gríms-
dóttir
Grandavegur
7, ný skáld-
sagaVigdísar
Grímsdóttur,
lýkurupp
dyrumspenn-
andiogheill-
andi heims.
Sögusviðiðer
kunnuglegt
enúrfjarska
berst þungur dynur fortíðar sem
færist nær og varpar ljósi á atburða-
rásina. Þó veit enginn hvað undir býr
og þegar þagnaöar raddir fá máhð
að nýju er vissara að leggja vel viö
hlustimar þvi að einhvers staðar
liggur sannleikurinn grafinn. Höf-
undur vekur margslungin hughrif í
þessari nýju skáldsögu sinni.
444 blaösíður.
Iðunn.
Verð: 3.880 kr.
Gunsukaffi
Andrés
GUNSUKAFFI Guðnason
.Sstfun uí Gtiönýjii Kcdlsdóilur dOKITI Def
undirrtitil-
inn Saganaf
Guðnýju
Ketisldótt-
ur. Hún er
umkonu
semá
kreppuár-
unumvann
siguppúr
fátækt í góða afkomu með veitinga-
rekstri i Reykjavík. Enörlögin
grípa inn í og ástin lætur ekki aö
sér hæða. Konan selur rekstur sinn
og flytur með manni sínum norður
f land.
172blaðsiður.
Höfundur.
Efstu dagar
Pétur Gunn-
arsson
Hérlýsirhöf-
undurreyk-
vískrifjöl-
skyldu og
fylgirhenni
umhálfrar
aldar skeið.
Bmgðið er
uppsvip-
myndum úr
ættinni, enda
tími 8 mm kvikmyndavélanna geng-
inn í garð. Aðalpersóna sögunnar er
barnastjaman Símon Flóki Nik.ulás-
arson sem hleypir heimdraganum og
kynnist Kristi sínum óvart á mark-
aðstorgi háskólaanddyrisins á þeim
tíma þegar ungir menn vildu hvað
mest líkjast honum í útliti. Skáldsaga
um guðsmann, og allt hans fólk, um
drauma ungra námsmanna erlendis
og raunverulegt líf hér heima.
220blaðsíður.
Mál og menning.
Verð: 3.380 kr.
Brekkukotsannáll
Halldór
Laxness
Nýútgáfaaf
Brekku-
kotsannál
semerein
ástsælasta
skáldsaga
Halldórs
Laxness.
l Brekku-
kotsannáll t|
ersagaumT
litskrúöugtmannlíf, stórsöngvar-
ann Garðar Hólm og hinn hreina
tón. Bókin er endurútgefin í tvenns
konar formi, iiínbundin ogí kilju.
317 bls. ib.
398bls.kiija.
Vaka-Helgafell.
Verö: 3.295 kr. ib., 990 kr. kilja.
Eilífðarvélin
BaldurGunn-
arsson
rvc m Nýskáldsaga
eftirBaldur
Gunnarsson.
íslenskur
uppfinninga-
maðurglímir
við gerð ei-
lífðarvélar-
«i r í)iinnirn
mnarsema
aðleysaöll
orkuvanda-
mál heimsins. Hann dettur niöur á
lausnina, nýtt náttúrulögmál sem
gjörbreytir öllu, sigurverkið mikla.
En margt fer öðruvísi en ætlað er.
Það verður honum dýrkeypt. En get-
ur hann snúið til baka? Er hægt að
snúa við sjálfu hjóli tímans?
190blaðsíður.
Fjölvi.
Verð: 2.980 kr.
Fjallkonur í
fimmtíu ár
Þjóðskáldin
Ljóö Fjailkon-
unnareru
ljóðástsæl-
ustu skálda
íslenskuþjóð-
arinnarsem
hafaverið
fluttl7.júní
árhvertí
hálfaöld.ítil-
efnifimmtíu
áraafmælis
íslenska lýðveldisins er þeim safnað
í bók. Ýmsar listakonur hafa verið í
hlutverki Fjallkonunnar á Þingvöll-
um og í Reykjavík. Bókin er prýdd
fjölmörgum myndum af listakonum
í skautbúningi og skáldunum sem
ortuljóðin.
230blaðsíður.
BókaútgáfanBlik.
Verð: 3.990 kr.
DV
Bak við þögla
brosið
Birgitta H.
Halldórsdótt-
ir
Spennu-og
ástarsaga
semgeristí
nútímanum.
Þettaerell-
eftabók Birg-
ittu.
160blaðsíður.
Skjaldborg.
Verð: 2.480 kr.
Barn náttúrunnar
Halldór Lax-
ness
Halldór Lax-
nessvarað-
éinsl7ára
þegarþessi
fyrstaskáld-
sagahans
kom út. Bókin
fjallarumsið-
ferðilegan
grundvöll
mannlegs lífs
og einkennist af rómantískum
straumum í upphafi aldarinnar. Bók-
in fékk nokkuð misjafna dóma þegar
hún kom út þótt flestir skynjuðu ein-
stæða hæfileika þessa unga rithöf-
undar. Þetta er ný útgáfa bókarinn-
ar.
204blaösíður.
Vaka-Helgafell.
Verö: 3.295 kr.
Þorvaldur víðförli
Árni Berg-
mann
Söguleg
skáldsagaum
íslendinginn
Þorvald víð-
fórlasem
ungurheill-
aðist af
kristniog
boðaðihanaá
íslandi. En
síðanfór
hann um víölent ríki Rússa aö leita
guðs og ástarinnar. Hann gekk í
klaustur og gerðist einsetumaður.
Guð reyndist óþjáll til samræðu en
Þorvaldur fann að lokum ástina og
enn tók líf hans breytingum. Þor-
valdur víðförli er söguleg skáldsaga
um umbrotatíma í sögu Islands og
Evrópu og spannar vítt sviö sögu-
staða og heimspekihugmynda.
306blaðsíður.
Málogmenning.
Verð: 3.380 kr.
Þríleikur
Jónína Leós-
dóttir
Skáldsagan
Þríleikur
fjallar um af-
drifaríktárí
lífi þriggja
systra: Ásu,
Signýjarog
Helgu. Nýir
karlmenn
komatilsög-
unnar, aðrir
hverfa á braut og að tólf mánuðum
liðnum hafa einkahagir systranna
tekið algjörum stakkaskiptum. Sag-
an gerist nú á tímum. Ása, Signý og
Helga búa því ekki í koti karls og
kerlingar, líkt og formæður þeirra í
þjóðsögunum, heldur lifa erilsömu
lífi nútimakvenna í Reykjavík, Ása
er fertugsjónvarpsfréttakona; Signý
er þrjátíu og fimm ára fyrirmyndar-
húsmóðir og Helga er þrítug og rekur
eigiöfyrirtæki.
174blaðsíður.
Fróðihf.
Verð: 2.980 kr.