Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Síða 4
22
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994
íslenskar skáldsögur
Letrað í vindinn
Helgi Ingólfs-
son
Sagasemger-
istíRómar-
borgtilforna;
saga um sam-
særi og svik,
ástirog
tryggö. Sögu-
maður er
Helvíus
Cinna og
þrælarhans
skrá hvert orð sem af vörum hans
hrýtur. Frásögnin er þrungin hraða
og spennu enda er vargöld í Róm og
óvíst hver tími gefst til sagna-
mennsku. Bókin hlaut bókmennta-
verðlaun Reykjavíkurborgar, sem
tileinkuð eru minningu Tómasar
Guðmundssonar, fyrir árið 1994.
342blaðsíður.
Málogmenning.
Verð: 3.380 kr.
Ævinlega
Guðbcrgur
Bergsson
VífUlguU-
smiðurhef-
urekki
gengiðí
hjónaband
afþvíhann
þráirað
elskamann-
eskjuaöeins
einusinni,
ævUangt, en
hefur ekki fundið hana. Dag einn,
þegar hann er á gangi á Laugaveg-
inum, birtist ljóslifandi konan sem
hann hefur geymt í þjarta sínu í
fjörutíu ár. Það virðist deginum
ljósara aö fundur þeirra tveggja er
upphaf aö hamingjuríkri sambúö
og ævilöngu hjónabandi. Hefst þar
meðkostulegfrásögn af kyimum
hjónaleysanna. Þar er síður en svo
allt sem sýnist.
153blaðsíður.
Forlagið.
Verð: 2.980 kr.
Músin sem læðist
Guðbergur
Bergsson
Fyrsta bók
Guðbergs í
endurskoð-
aðrigerðá
vegum ís-
lenska kilju-
klúbbsins í
samvinnu við
Forlagið.
Bókin kom
fyrst út 1961
og fékk þá mikið lof gagnrýnenda
sem voru á einu máli um aö sagan
væri framúrskarandi byijandaverk.
189blaðsíður.
Forlagið.
Verð:800kr.kilja
GUDBERGUR
MÚSfN SEM LÆÐIST
Salka Valka
Halldór Lax-
ness
Þegar Salka
Valka komút
ífyrstasinn
var kreppaí
landinu. Sag-
an er heimild
um þessa
tímaogáhuga
höfundará
högum ís-
lenskraral-
þýðu. Hér blandast stéttaátök í litlu
sjávarplássi örlögum ógleymanlegra
persóna en þó er einnig ávallt stutt
í íjörið og kímnina. Þetta er ný út-
gáfa af bókinni um stúlkuna Sölku
Völku sem er líklega ein þekktasta
sögupersóna á íslandi.
451 blaðsíða.
Vaka-Helgafell.
Verð: 3 980 kr.
Sagan af Daníel
Guðjón
Sveinsson
Þettaerfyrsta
bindiafíjór-
um. Sagan
hefst undir
lok síðari
heimsstyij-
aldar. Daniel,
semerníu
ára, missir
fóðursinní
sjóslysi. Til aö
létta á bammörgu heimilinu er hann
vistaður hjá ömmu sinni og ókvænt-
um foðurbróður í öðru sveitarfélagi,
Syðrivík. Daníel sættir sig ekki við
fóðurmissinn og þær breyttu aðstæð-
ur sem fylgja í kjölfarið. Þrátt fyrir
sorgina og mótlætið eignast hann
vini á hinum nýja stað og lendir í
ýmsu. Bókin hentar frá 12-13 ára
aldrioguppúr.
264blaösíður.
Mánabergsútgáfan.
Verð: 2.090 kr.
Heildarsafn
leikrita
Jökull Jak-
obsson
Heildarsafn
leikritaJök-
ulsJakobs-
sonar,alls23
verk í tveim-
urbindum.
Ritsafnið
geymiröll
leikverkJök-
uls, lOsviðs-
verk, níu ein-
þáttunga og útvarpsleikrit auk íjög-
urra sjónvarpsleikrita. Jón Viðar
Jónsson leikhúsfræðingur hefur séð
um endanlegan frágang texta af mik-
ilhnákvæmni.
958blaösíður.
Hartíbak.
Verð: kr. ???????
Þú, sem komst
Þorsteinn
Stefánsson
Áriö 1975
stofnaði
danskibóka-
safnsfræðing-
urinn Rigmor
Birgitte Hövr-
ingbókafor-
lagíDan-
mörku í þágu
íslenskra
bókmennta.
Fram að þessu hefur útgáfan geflð
út á þriðja tug íslenskra bóka í þýð-
ingum sem til eru í dönskum bóka-
söfnum um alla Danmörku. Ljóðsag-
an Þú, sem komst er skáldverk um
líf og samstarf hugsjónakonu og ís-
lenska skáldsins við Eyrarsund. Þú,
sem komst er gefin út í mjög tak-
mörkuðu upplagi en fæst í bókabúð-
umíReykjavík.
224blaðsíður.
Birgitte Hövrings Bibhoteksforlag.
Verö: 2.380 kr.
Vefarinn mikli frá
ÞU, SEM KOMST
UÖPSAGA:. • ,
Kasmír
Halldór Lax-
ness
Vefarinn
miklifrá
Kasmírkom
útárið 1927.
Nærrilætur
aðkahamegi
bókinaupp-
hafíslenskra
nútímabók-
mennta.í
hennikynn-
ast lesendur hugmyndastraumum og
upplausnaranda mihistríðsáranna
þar sem fjallað er um Stein Elhða,
ungan gáfumann sem leitar lífsfyh-
ingar og haldbærra sanninda í heimi
sem er á hverfanda hveh.
328blaðsíður.
Vaka-Helgafeh.
Verð: 3.295 kr.
Heimsljós I—II
Halldór Lax-
ness
Heimsljóser
eittöndvegis-
rita heims-
bókmennt-
annaá20. öld.
Sagansegir
frálífiís-
lensks skálds,
ÓlafsKára-
sonarljósvik-
ings, sem er
einna smæstur meðbræðra sinna.
Hann er fyrirlitinn skáldsnilhngur,
krossberi sem þjáist fyrir aðra. Verk-
ið lýsir um leið umbrotatímum í ís-
lensku þjóðfélagi og heiminum öll-
um. Þessu verki Halldórs Laxness er
hér skipt í tvær bækur og hægt er
aö kaupa þær sína í hvoru lagi eða
samaníöskju.
314 bls. 1,290 bls. II.
Vaka-Helgafell.
Verö: 7.570 kr. askjan, 3.295 kr. hvor
bók.
Höfuðskepnur
- Ástarbréfa-
þjónusta
Þórunn
Valdimars-
dóttir
Ungkona
skrifarástar-
bréfeftir
pöntun og
fyrirvæna
þóknunvið-
takandans.
Umleiðog
hún kannar hinar margvíslegu
myndir ástarinnar segir hún af
sjálfri sér. Hér kannar Þórunn mörk
siðferðisins, beinir spjótum að tví-
skinnungi í hugsun okkar um ástina
og kynlífið, og veltir fyrir sér stöðu
rithöfundarins í samfélaginu.
221 blaðsíða.
Forlagið.
Verð: 1.980 kr. innb., 990 kr. kilja.
Innansveitar-
kronika
Halldór Lax-
ness
Innansveitar-
kronikaer
frásögnaf
kirkjustríðií
Mosfehssveit
ogstyðurþá
hugmyndað
lífið sjálft geti
verið frásagn-
arverðara,
skáldlegraog
skemmthegra en nokkur thbúning-
ur. Þettaer þjóðleg menningarsaga
er greinir frá átökum um sameiningu
kirkna á æskustöðvum Halldórs
Laxness. í Innansveitarkroniku er
hvert orð dýrt, hver hugsun öguð og
atburðir án orðalenginga. Þetta er
ný útgáfa bókarinnar.
182blaðsíður.
Vaka-Helgafell.
Verð: 2.918 kr.
í luktum heimi
FríðaÁ.
Sigurðar-
dóttir
Síðastabók
Fríðu.Á
meöannótt-
inhður,
hlautís-
lensku bók-
mennta-
verðlaunin,
Menningar
verðlaun
DV ogBókmenntaverðlaun Norð-
urlandaráðs. í luktum heimi segir
af Tómasi, tæplega fimmtugum
manni sem stendur á tímamótum.
Áleitnar spurningar um lífsghdi,
ást og hamingju sækja á hann.
281 blaðsíða.
Forlagið.
Verö: 3.380 kr.
Sniglaveislan
ÓlafurJó-
hannólafs-
son
I>að kveður
við nýjan
tón hjá Ólatl
JóhanniÓl-
afssynií
þessari nýju
skáldsögu
hans. Les-
endur
kynnasteft-
irminnhegum persónum, sjá
spaughegar hliðar thverunnar og
veröa vitni að óborganlegum svipt-
ingum mannlífsins. Ólafur Jóhann
Ólafsson hefur að undanförnu hlot-
ið mikiö lof fyrir síðustu skáldsögu
sína, Fyrirgefningu syndanna, sem
gefin hefur verið út á þessu ári
vestan hafs og austan en stórblöð
og víökunn timarit hafa skipaö
henniífremsturöð.
174 blaðsíður.
Vaka-Helgafell.
Verð: 2.980 kr.
Stórbók Svövu
Jakobsdóttur
Svava Jak-
obsdóttir
Aharáðurút-
gefnar smá-
sögurog
skáldsögurn-
arLeigjand-
inn og Gunnl-
aðarsagaí
einni bók.í
bókinni er
einnigað
finna æviá-
grip og ritskrá höfundar auk formála
Soffiu A. Birgisdóttur bókmennta- '
fræðings.
677 blaðsíður.
Forlagið.
Verö: 3.480 kr.
Heiða fremur
sjálfsmorð
Hafliði Vil-
helmsson.
Þessinýjasta
bók Hafliða
Vhhelmsson-
arersnörpog
hröðsagaum
Heiðu, 14 ára,
semvinnurí
unglinga-
vinnunni.
Ahtgengur
henniíhag-
inn. Hún er ástfangin af Hjalta, eldri
systir hennar á von á barni og
mamma hennar fær Káhrs-parket á
stofugólfið. En lokahátíðargleði
unglingavinnunnar á eftir að reynast
örlagarík.
130blaðsíður.
Hlöðugil.
Verö: 2.296 kr. ib., 1.968 kr. kilja.
íslandsklukkan
Halldór Lax-
ness
íslandsklukk-
angeristá
einhveiju
myrkasta
skeiði ís-
landssögunn-
ar, 17. ogl8.
öld. Jóni
Hreggviðs:
syni, bónda á
Rein, verður
þaö á að grípa snærisspotta í leyfis-
leysi og upp frá því.er líkt og hann
sé leiksoppur örlaganna. Baráttu-
saga hans fléttast inn í örlaga-
þrungna ástarsögu Snæfríðar ís-
landssólar og Arnasar Amæusar. í
henni kristallast um leið baráttusaga
íslenskrar þjóðar. Bókin fæst nú að
nýju í tveimur mismunandi útgáfum,
innbundin Og í kilju.
457 bls. ib., 436 bls. khja.
Vaka-Helgafell.
Verð: 3.980 kr. ib., 990 kr. kilja.
Tundurdufl
Erótískar
sögur
íþessaribók
eru 13 sögur
eftirjafn
margaís-
lenska rithöf-
undasem
nálgastvið-
fangsefnið
erótíkhver
með sínum
hætti.Hér er
lýst klaufalegum thburðum lítt
reyndra elskhuga, jafnt sem leikræn-
um tilþrifum hinna reyndari. Þetta
eru sögur um varanlega ást og
skyndikynni, þrá og þráhyggju, leiki
og leynifundi, gægjur og góðverk og
margt fleira.
174blaðsíður.
Forlagið.
Verð: 2.490 kr.
Tvílýsi
ThorVil-
hjálmsson
Svítaeftir
Thor sember
undirtithinn
Myndirásýn-
ingu.Hérer
umaðræða
sjálfstæða
prósaþætti,
göldrótta og
tvíræða, sem
spinnast
smátt og smátt saman í hehd, sögu
um okkur. Thor er löngu þekktur
fyrir stíl sinn en hér er hann ef th
vih nátengdari tónlist en í fyrri
skáldverkum sínum.
140blaðsíður.
Málogmenning.
Verð: 2.980 kr.
Kristnihald undir
Jökli
Halldór Lax-
ness
Þettaerný
útgáfa
Kristnihalds
undir Jökh.
Saganerað
I nokkruleyti
"• furðuverk en
' . 'f* í henni renna
samanþjóð-
■ sagaogveru-
leiki. Kristni-
hald undir Jökli kom fyrst út árið
1968 og vakti þegar fógnuð gagnrýn-
enda og almennings. Gert hefur verið
leikrit eftir sögunni og hún verið
kvikmynduð.
334 blaðsíður.
Vaka-Helgafell.
Verð: 3.295 kr.
Einar Kára-
son
Viðburðarík
sagasemger-
istánýliðn-
umáratugum
áíslandi.
Bankastjór-
innlendirí
steininum-
agalegtskúf-
felsiífiöl-
skyldunnien
athafnaskáldið Bárður stofnar lands-
frægt hlutafélag, Salómon vaknaöur
af Kleppi, Gúndi bróðir í sérkenni-
legum viðskiptum frá hótelherbergi
sínu í Amsterdam, frú Lára komin í
prófkjörið og skyndhega hverfur
Sigfús yngri Kilian voveiflega úr
bílaportinu. Fjör og ævintýra-
mennska og grátur og gnístran
tanna.
234blaðsíður.
Málogmenning.
Verð: 3.380 kr.
Kvikasilfur