Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Page 5
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994
23
Þýddar skáldsögur
Afhjúpun
flFHJúpy
HICHAEL ORICHTON
Michael Cric-
hton
Kynferðisleg
áreitni með
öfugumfor-
merkjum:
óvæginn leik-
urmúsarinn-
araðkettin-
um; grimmi-
legbaráttaí
hörðum
heimivið-
skiptanna. Aíhjúpun er ein umdeild-
asta og mest selda bók ársins 1994
um allan heim. Sagan er spennandi,
efnið ögrandi og atburðarásin hröð.
Michael Crichton er einn mesti met-
söluhöfundur heims sem sést best á
því að í fyrra átti hann í sömu vik-
unni fjórar af fimm söluhæstu kiljum
Bandaríkjanna.
393blaðsíður.
Vaka-Helgafell.
Verð: 2.480 kr.
Austan við sól
Barbara Bick-
more
Austan við
sól.fyrstabók
Barböru
Bickmore,
varð metsölu-
bókvíðaum
heim. Hún
fjallar um
fólk sem
hvarfúrglys
og glaumi
stórborgarinnar til starfa í myrkvið-
um Afríku. Heitar tilfmningar, ör-
lagaríkir atburðir og lifandi persón-
ur einkenna þessa sögu sem líkt hef-
ur verið við skáldsöguna Þyrnifugl-
ana.
732 blaðsíður, 2 bindi
Vaka-Helgafell
Verð: 2.990 kr.
Á valdi vitna
William J.
Coughlin
Unguriög-
maðurtekstá
viðandstæð-
ingasínasem
erfitterað
hendareiður
á. Þeir sækja
aðúröllum
áttum, svífast
einskistilað
náfram
markmiðum sínum og beita til þess
ýmsum meðulum. Vitni breyta fram-
burði sínum og fyrr en varir er lífi
lögmannsins ógnað. Höfundur nýtir
sér reynslu sína úr hörðum heimi
dómsalanna en hann er fyrrverandi
lögmaður og dómari í Detroit í
Bandaríkjunum.
480blaðsíður.
Vaka-Helgafell.
Verö: 1.690 kr.
Bleikur vodkablús
Léttslompuð
spennusaga
NeilBarrett,
jr.
Russell
Murrayhefur
fyrrvaknað
eftirærlegan
túránþess að
munamikið
eftirhonum.
En nú er hans
leitaðfyrir
þrjú morð. Mafían vill fá skjalatösk-
una sína aftur og leigumorðingjar
vilja koma Russell í líkhúsið. Eini
vinurinn er Sherry Lou, rauðhærð
og limafógur. Óvenjuleg saga, full af
spennuogglettni.
256blaðsíður.
Frjáls fjölmiðlun hf. -Úrvalsbækur
Verð:895kr. '
Bróðir Cadfael 2
Bláhjálmur
Ellis Peters
Munkurinn
Cadfaeler
einhvereftir-
tektarverð-
astasöguper-
sóna sem
framhefur
komiðhin
síðari ár. Höf-
undinum, Eh-
is Peters, er
oft líkt við Agötu Christie og bróðir
Cadfael hefur slegið í gegn í Evrópu.
Sjónvarpið mun síðar í vetur sýna
þætti gerða eftir þessum vinsælu
miðaldareyfurum um bróöur Cadfa-
el en þegar hafa verið gerðir fjórir
þættir og sex í viðbót eru í undirbún-
ingi, með stórleikarann Sir Derek
Jakobi í aðalhlutverki.
224blaðsíður.
Fijálsfjölmiðlunhf.
Verð:895kr.
Heljarbrúin hvíta
Hammond
Innes
Edwin
Cruseer
fifldjarfur
ofurhugi
sem breski
ílugherinn
getur ekki
hamiðog
eftirað
hannflýgur
vélinni
sinni undir brú í annað sinn á ferl-
inum neyðist hann til að hætta
störfum. En þá birtist dularfullur
maður og býöur honum starf sem
reynist erflöasta verkefni lífs hans.
Hröð spennusaga sem gerist í lofti,
á sjó og suður í Ishafmu.
290 blaðsíður.
Iðunn.
Verð: 2.280 kr.
Islenskar skáldsögur
Laxdæla
íslenskfjöl-
skyldusaga
Teikningar og
myndasaga:
Búi Kristj-
ánsson
Laxdælaerís-
lenskfjöl-
skyldusaga. í
Laxdælu-
myndasög-
unnier mark-
visstreyntað
láta upprunalega textann, áherslur
höfundar og framvindu sögunnar
njóta sín sem best. Kjarnmikill og
meitlaður textinn og myndimar gera
heim sögunnar ljóslifandi.
32 blaðsíður I. hl., 36 blaðsíður II. hl.
Laxdælaútgáfan.
Verð: 1.680 kr. hvor bók, 2.890 kr.
saman.
Sigla himinfley
ÞBAJNN BIRTELSSON
Verð: 2.995 kr.
Þráinn
Bertelsson
Bókinmeð
sögunni
semhandrit
samnefndra
sjónvarps-
þáttavar
skrifaðeft-
ir.
203blaösfð-
ur.
Skjaldborg.
Fallvölt gæfa
KenFollett
ÁgústaPil-
asterer
ákveðinog
slægog
stundar
stöðugtbak-
tjaldamakk
tilað
tryggja
stöðusína
ogsonar
sínsinnan
Pilaster-bankaveldisins. Hún spil-
ar með menn eins og taflmenn á
skákborði og bruggar þeim launr-
áö. Skuggi fortíöar voflr hins vegar
yfir. Hversu lengi er hægt að breiða
yfir sannleikann með launráðum
ogblekkingum?
474blaðsíður.
Vaka-Helgafell.
Verð: 1.690 kr.
Fangi ástar og ótta
Victoria Holt
Ennhefur
Holttekistað
skrifa skáld-
söguþarsem
húnblandar
saman
spennu og
rómantík. Ró-
settalifði
venjulegulífi
íhúsifóður
sínsþartil
henni var kastað inn í hættulegt og
undarlegt ævintýri. Upp frá því
stjórnaðist líf hennar af tveimur ólík-
um mönnum sem hrifu hana, hvor
með sínum hætti.
318blaðsíður.
Vaka-Helgafell.
Verð: 1.990 kr.
Fullkomin
fjarvistarsönnun
M4|| r Knill
Michelle Maj-
er Krich
Janinevar
sannkölluð
himnasend-
ing-góðvið
börnin, hjálp-
söm og
snyrtileg. En
alltíeinufór
alltaðgangaá
verriveghjá
Kate.Húnvar
síþreytt og gat ekki haldið sér vak-
andi. Samt voru alhr svo góðir við
hana: Mark læknir, maðurinn henn-
ar, Janine. Laney, sem átti búðina
með Kate, var ekki rótt. Var þetta
aht eðlilegt? Laney hafði sínar grun-
semdir.
320blaðsíður.
Frjáls fjölmiðlun hf. -Úrvalsbækur.
Verð: 895 kr.
Dauðinn í djúpinu
Jack Higgins
Fyrirein-
staka tilviljun
finnurfrí-
stundakafari
þýskankaf-
bátliggjandiá
hafsbotniá
kóralrifiná-
lægtJómfrú-
reyjumí
Karíbahafi.
Kafarinn
finnur leiðabók kafbátsins, sem er
fimmtíu ára gömul, en bakvið læstar
dyr í bátnum er annar pakki ósnert-
ur í rammbyggilegum umbúðum.
Innihald hans á eftir að valda mikl-
um titringi á æðstu stöðum, ógn og
dauða. Dauðinn í djúpinu er spennu-
saga sem tengir töfraveröld Karíba-
hafsins við myrkraveröld alþjóðlegr-
ar hryðjuverkastarfsemi og eitur-
lyfjasölu.
236blaðsíður.
Hörpuútgáfan.
Verð: 1.980 kr.
Heyrnarvotturinn
Elias Canetti
Skáldjöfurinn
ognóbels-
verðlauna-
hafinnEhas
Canettilést
núíhaust.
Heyrnarvott-
urinn er
fyrstabókin
eftirhanní
íslenskriþýð-
inguogereitt
af hans þekktari verkum.
120 blaðsíður.
Bjartur.
Verð: 2.480 kr.
Gullin ást
Danielle Steel
Þrennhjón
giftasigá
samadegi. Öll
verðaþauað
berjastvið
sama vanda-
mál semþau
að lokum
leysahvert
með sínum
hætti. Diana
Goodegiftist
Andrew Douglas. Hjónabandið geng-
ur vel í fyrstu en vandræðin hefiast
þegar kemur í ljós að þau geta ekki
eignast börn. Charlie Winston kvæn-
ist Barbie Mason og vonar að þau
eignist fljótlega börn. En það er ekki
í hennar huga og hjónabandið fer út
um þúfur. Bradford Coleman og Pilar
Graham hafa verið elskendur og búið
saman í mörg ár og gifta sig. Vegna
uppeldis og sambands við móður
sína hefur Pilar staðfastlega afneitað
því að eignast barn. Framvinda mála
hjá þessum þrennu hjónum er með
mjögólíkumhætti.
203blaðsíður.
Setberg.
Verð: 1.980 kr.
Dóttir foringjans
Nelson
DeMille
Stúlkaí
bandarískum
smábæfinnst
myrt. Hún
virðist hafa
verið ósköp
saklaus og
siðprúð en
þegar málið
errannsakað
kemuraht
annað í ljós. Dóttir foringjans er
sjötta bók metsöluhöfundarins Nel-
sons DeMihe og hefur verið þaulsæt-
inámetsöluhstum.
512 blaðsíður.
Vaka-Helgafell.
Verð: 2.480 kr.
Ertu búin(n) að
bíða lengi eftir
vandaðri
brandarabók?
Hún er komin!
Golfarag rín
Kostar 1994
krónur í næstu
bókabúð
M
AFANGAR II
Ferðahandbók hestamannsins
í þessarí bók er lýst 87 reiðleiðum frá
Hvítá í Borgarfirði, um Mýrasýslu,
Hnappadalssýslu, Snæfellssýslu, Dala-
sýslu og Húnavatnssýslurnar báðar.
Leiðirnar eru merktar inn á kort sem
fylgir hverjum kafla og auðveldar það
mönnum að átta sig á lýsingunni. Þá
eru í bókinni margar gullfallegar lit-
myndir. 16 höfundar rita leiðarlýsing-
arnar, en þeir eru allir staðkunnugir.
Bókin kostar 3.690 kr.
Þú getur pantað bókina hjá Hjalta Pálssyni í sima 91-19117
og hjá Landssambandi hestamanna í símum 91-29899 og
91-630325. Einnig seld í Hestamanninum, Reiðsport,
Ástund og MR-búðinni.
Iþróttir í Reykjavík
mmt r s 11 m í t i s i
„ rM(jrrm
í Rj.YlvlVVlK
Saga íþrótta í Reykja-
vík frá 1860, skrásett
af Sigurði Á. Frið-
þjófssyni og gefin út 1
tilefni 50 ára afmælis
1 íþróttabandalags
Reykjavíkur.
Forystumenn úr
íþróttahreyfingunni,
sem lesið hafa bókina,
hafa lokið miklu lofs-
orði á hana og segja
hana eina merkustu
heimild um uppbyggingu íþrótta á íslandi.
Bókin er 537 bls., prýdd fjölda
mynda og kostar 6.000 kr.