Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Side 6
24 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 Þýddar skáldsögur Hringadróttins- Tvítyrnið J.R.R.Tolkien Hérheldur þessarimiklu ævintýrasögu áframeftirað Föruneytið tvístraðist. Umsátrið um svikarann Sa- rúmaniís- arngerði og hin örlaga- ríka orrusta um Hjálmsvirki, þar sem Gandalfur rís margefldur upp á ný. í síðari hluta erfjallað um ferð Fróða og vinar hans Sóma inn í óvinalandið Mordor. 420blaðsíður. Fjölvi. Verð: 3.680 kr. í loft upp Kirk Mitchell James Dove erbestimað- urinní sprengjuleit- arsveitlög- reglunnar. En óvildarmaður úr falinni fortíð kemur alltíeinu framídags- ljósiðtilað sprengja heim hans í loft upp. Lista- maður í meðferð sprengiefna hefur ákveðið að gera vini Doves, íjöl- . skyldu hans og borgina sem hann býr í að fómarlömbum í grimmilegri hefnd. Samnefnd kvikmynd hefur verið sýnd í Sambíóunum og Hákóla- bíói. 224 blaðsíður. Frjáls fjölmiðlun hf. -Urvalsbækur. Verð:895kr. Herragarðurinn og prestssetrið Hedevig Winther EinarogEva eru aðalper- sónur sög- unnar. Hann erheimilis- kennarien hún erdóttir herragarð- seigandaog hefurvanist þvíaðlítaniö- ur á þá sem lægra eru settir í þjóðfé- laginu. ívar, bróðir Evu, kemur mjög við sögu og Mary, prestsdóttirin fagra sem er lík fógru blómi á vor- degi. Herragarðurinn og prestssetrið hefur notið mikilla vinsælda hér á landi en verið ófáanleg um árabil. 120blaðsíður. Sögusafn heimilanna. Verð: 1.880 kr. Heitar ástríður Frank Yerby ÞegarLaird Foumois, glæsilegur ungurSuður- ríkjamaður sem hafði verið rekinn að heiman, kemuraftur heimúrstríð- inu bíða hans margvíslegir erfiðleikar og hörð barátta. Hann kvænist hinni fógm en geðsjúku Sa- brinu. Hugur hans er þó allur hjá Denisu, kynblendingsstúlkunni fogra sem hann þekkti frá æsku. Sögusvið þessarar sögu minnir á hina vinsælu skáldsögu Á hverfanda hveh. Báðar gerast þær í Suðurríkj- unum ogfjalla um glæsilegt og hug- djarftfólk. 268blaðsíður. Sögusafn heimilanna. Verð: 1.995 kr. Bókasafnslöggan Stephen King Enneinu ; sinníkemur Stephen Kingles- endumsín umáóvan. Sagan Ijall arum veniulcgan skrifstofu mannsem fenginn er til þess að halda ræðu á klúbbfundi í heiipaborg sinni. Til þess aö skreyta ræðu sína tilvitn- ; unum fer hann í bókasafhið og fær lánaðar bækur. Þegar bækurnar glatast hjá honum hefst æsileg at- buröarás þar sem teflt er upp á líf og dauða og hver ó vænt uppákom- an rekur aðra. Og sögulokin sér enginnfyrir. 200blaösíður. Fróði. Verð: 1.980 kr. Brúður gegn vilja sínum Barbara Cart- . SKrtland land Drottningin ætlaraðrefsa markgreifan- um af Waybo- urnfyrirað hafa tekið þáttíeinvígi. Hannerval- inntilaðvera fulltrúi drottningarí brúðkaupi guðdóttur hennar, Clo- tildar, og Friðriks fursta en furstinn er mun eldri en brúðurin tilvonandi. Markgreifmn á að vera fylgdarmað- ur bráðarinnar á hinu langa ferða- lagi. En í þessari ferð ráðast ræningj- ar á þau og fylgdarlið þeirra. Mark- greifanum tekst að bjarga Clotildu en smám saman áttar hann sig á því aö hann verður einnig að bjarga henni frá furstanum sem hún á að giftast. 176blaðsíður. Skuggsjá. Verð: 1.995 kr. Brýrnar í Madisonsýslu Robert James Waller Þettaer mesta met- sölubók síð- ustuáraí Bandaríkjun- umogein umtalaðasta bók hérlendis semerlendis áþessuári. Þauhittust fyrir tilviljun, hún blóðheit bónda- kona, hann einrænn ljósmyndari. Saman áttu þau nokkra daga og hvoragt varð samt á eftir. Pétur Gunnarsson rithöfundur þýddi bók- ina. 202blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 1.980 kr. Stjörnuhrap Phyllis A. Whitney Sagaumástir ogörlögeftir PhyllisA. Whitney.Ung konaleitarað leyndar- dómnumsem virðisttengja dauðaeigin- mannshenn- arviðsjálfs- morðömmuhennar. . . 196blaðsíður. Iðunn. Verð: 2.280 kr. saga li Brúður g««sn vilja línum Veröld Soffíu Jostein Gaarder Hérersögu heimspekinn- arfléttað samanviö daglegtlíf vinkvenna sem standa frammifyrir ótalspurn- ingumumtil- ganglifsins. Sagt er frá kenningum allra helstu heimspekinga Evrópu á mjög gríp- andihátt. 450blaðsíður. Málogmenning. Verð: 3.880 kr. Þegar óskirnar rætast Bodil Fors- berg B&tUf Zvísl'cítf Ný ástarsaga eftirBodil Forsberg. Þettaer áhrifamikil oggrípandi ástarsagaum unga stúlku sem þurftiað gangaígegn- um ofur- mannlegar þrengingar og lífsreynslu sem kostaði hana næstum lífið. í staðinn uppliíöi hún ástarsamband sem var henni meira virði en öll auðæfiheimsins. 168 blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 1.980 kr. Þegar óskiriwr Yfirheyrslan yfir OttoB. Wolfgang Schiffer Bókin rekur þroskaferil ungs manns eins oghann birtistísvör- umhans sjálfsfyrir rétti. Stúd- entaóeirðirog ýmis örvænt- ingarfullvið- brögð æskufólks á sjöunda áratugn- um mynda lítt sýnilegan bakgrunn frásagnarinnar. 63blaðsíður. Hringskuggar. Verð: 1.478 kr. Svikalogn Belva Plain Jenný Rakowski var hinfuU- komna dóttir, jafnvelþótt hún lifði tvö- fóldulífi.í nítjánár hafðihúnátt sérleyndar- málsemnú varíþann veginn að komast upp og skyndilega var eins og allur heimur hennar væri að hrynja. Hún var tilneydd til að horfast í augu við atburði fortíðar. 320blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 1.690 kr. Útí óvissuna Desmond Ba- gley Þegar Alan Stewardvar kominntilís- lands ogvar staddureinn sínsliðsútiá þjóðvegimeð líkíbílnum ogleyndar- dómsfúllan pakka með- ferðis fannst honum viðfangsefnið, sem honum hafði verið fahð, allt annað en auðvelt. En íslensk stúlka, Elín Ragnarsdóttir, á dijúgan þátt í að bjarga honum úr háskanum sem yfir honum vofir. Höfundi tekst að skapa spennandi sögu sem gerist í íslensku umhverfi. 233 blaðsíður. Suðri. Verð: 1.995 kr. Skuggi yfir Babýlon David Ma- son Skuggi yfir Babýlon vakii mikla athyglior hún kom ut t Bretlandii fy rra. Sagan tjallar um athuröi í Persaflóa- stríðinuog greinir frá hópi manna sem sendur er til íraks í þeim tilgangi aö ráða Saddam Hussein af dögum. Þegar bókin kom út í Bretlandi var mikið fjallað um möguleika þess að hún væri byggð á sannsögulegum at- burðum enda höfundurinn vel kunnugur öllum hermálum í hei- malandisínu. 336blaðsíður. Fróði. Verð: 1.980 kr. Slátrarinn Dean Koontz Rithöfundur- innMartin Stillwatertel- ursig ham- ingjusaman mann. Hann semurhryll- ingssögur semseljast vel.Hanner velgifturogá tværdásam- legar dætur. En fjölskyldulífið tekur snöggum breytingum þegar ókunnur maður brýst inn í hús fjölskyldunn- ar. 428blaðsíður. Skjaldborg. Verð: 2.480 kr. t Slátrarinn Alina Reyes Þegarsagan komútí Frakklandi vakti hún miklaathygli ogvartil- nefndtileftir- sóknarverð- ustubók- menntaverð- launa Frakka, Goncourt- verðlaunanna. Þetta er opinská og ágeng saga skólastúlku sem fær vinnu hjá slátrara nokkram. Segir frá kynlífsvakningu hennar, kynórum og sambandi hennar við slátrarann sem spilar á tilfinningar hennar. Ljóðræn og erótísk lýsing á sambandi stúlkunnar og slátrarans. 80blaðsíður. Fróði. Verð: 1.590 kr. DV Sögur þýska iiiilii frá land li Wolfgang Schifferrit- stjóri Úrvalaf þýskum n 1 1 SlUuSv^Unj frá síðustu slBSÍÍll áratugum meöfor- vitnilegum ÞÝSKALÍNDI inngangi í samtíma- bókmenntir Þjóðverja. Stutt umfjöllun er um h vem höfúnd ásamt lj ósmy nd. 249 blaðsíður. Málogmenning. Verð: 2.490 kr. Söngur Salómons Toni Morri- son Einþekktasta skáldsaga þessabanda- ríska höfund- arsemhlaut nóbelsverð- launíbók- menntum í fyrra. Söngur Salómons segirfráung- um blökkumanni, Milkman, ogíjöl- skyldu hans en þótt frásögnin hverf- ist um eina fjölskyldu er í raun um að ræða skáldverk sem spannar heila öld í sögu bandarískra blökku- manna. Saman við kaldan og grimmilegan veruleikann vefur Morrison djúpum mannskilningi og kærleika. . 293 blaðsíður. Forlagið. Verð: 3.380 kr. Tvífarinn Fjodor Dostójevskí Jafnvel þó maðurséeins fyrirferðarlít- ill skrifstofu- maður og hægterað hugsa sérget- ur lífið gert manniljóta glennuog hrandið af stað ótrúlegri atburðarás. Sígilt bók- menntaverk í þýðingu Ingibjargar Haraldsdóttur. 170blaðsíður. Málogmenning. Verð: 2.880 kr. Sekur Scott Turow Bókþessihef- urmánuðum saman verið einaflOsölu- hæstubókum á öllum helstuvin- sældahstum. Mackfær það hlutverkað leitaaðtýnd- umsam- starfsmanni og nærri 6 milljón doll- ara leynisjóði. Leiðin liggur um inn- viði lögfræðifirmans, milli nánustu samstarfsmanna Macks - þar á með- al til Brushy, vinkonu og stundum hjásvæfu Macks - ura skuggahverfi borgarinnar. Og svo verður ískalt lík á vegi hans. Mack trúir á slagorð lögreglunnar: Það era engin fórn- arlömb. Með það að leiðarljósi leiðir hann lesandann um myrkviöi mann- lífs og mannlegs umhverfis. 380blaösíöur. Frjáls (jölmiðlun hf. -- Úrvalsbækur Verö:895kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.