Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Side 8
26
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994
Þýddar skáldsögur
Orðabók
Lempriéres
Lawrence
Norfolk
Söguleg
skáldsagaeft-
ir ungan Eng-
lending. í sög-
unni spinnur
höfundur
samanþrjár
frásagniraf
sannsöguleg-
umatburð-
um. Fyrsti at-
burðurinn átti sér stað í upphafi sex-
tándu aldar þegar Austur-indverska
verslunarfélagið var stofnað. Annar
atburðurinn átti sér stað um svipað
leyti í Frakklandi þegar þrjátíu þús-
und manns, karlar, konur og börn,
voru stráfelld í umsátrinu um la
Rochelle. Þriðji sögulegi atburðurinn
gerist svo tveimur öldum síðar, þeg-
ar John Lempriére setur saman upp-
sláttarrit um hina fornu goðafræði.
634blaðsíður.
Málogmenning.
Verð: 3.880 kr.
Óttalaus
Rafael Ygles-
ias
Maxog Carla
eigafáttsam-
eiginlegtann-
aðenaðvera
ísömuflugvél
þegarhún
ferst. Þau
komastlífsaf
enslysiðknýr
þau til að end-
urmetaallt
sem þau höfðu áður reist tilveru sína
á - sjálf sig og samskipti sín við ann-
að fólk. Örlögin leiða þau saman og
þau uppgötva að þau geta kennt
hvort öðru að takast á við lífið á
nýjan leik. Kvikmynd gerð eftir bók-
inni var sýnd í Sambíóunum.
352blaðsíður.
Frjáls fjölmiðlun hf.
Verð: 1.195 kr.(kilja), 1.795 kr.(hörð
kápa).
Draugar
IPaul Auster
Einkaspæj-
arinn Blue
erfenginn
tilaðfylgj-
astmeð
manniað
nafniBlack.
Reynisteft-
irlitið Blue
hin mesta
þolraun.
Paúl Auster
er einn athyglisverðasti höfundur
Bandaríkjanna og var Draugar val-
in besta erlenda bókin í Frakklandi
þegarhúnkomþarút.
120blaðsíður.
Bjartur.
Verð: 2.480 kr.
Draumar rætast
Else-Marie
Nohr
Húnelstupp
áeyjueinni
ogfljótlega
vekurhún
eftirtektfyrir
fegurð sína.
Ríkasti bónd-
innáeyjunni
hefurauga-
staðáhenni
ogafóttavið
hann flýr hún ásamt vini sínum og
jafnaldra frá eyjunni dulbúin sem
skipsdrengur á millilandaskipi. Þau
koma til New York og þar skilur leið-
irþeirraaðsinni.
160 blaðsíður.
Skuggsjá.
Verð: 1.995 kr.
Sjáumst þótt síðar
verði
Hcíur tkrtlM
10 manolubxkvr
SJÁUMIT
Þ©TT
mAKwmi
Mary Higgins
Clark
Mary Higgins
Clark hefur
skrifað fjölda
spennusagna.
Þessierum
fréttakonuna
Meghan Coll-
ins sem er að
vinnafréttá
sjúkrahúsií
NewYork
þegar komið er með stúlku sem orðið
hefur fyrir hnífsstungu. Enginn veit
hver þessi stúlka er en andlitið sem
Meghan sér er spegilmynd hennar
sjálfrar. . .
279blaðsíður.
Skjaldborg.
Verð: 2.480 kr.
Skjólstæðingurinn
John Gris-
ham
Hannersá
einisemveit
leyndarmál
morðingjans.
Oghanner
baraellefu
ára. Kvik-
myndinThe
Client, með
Susan Saran-
donog
Tommy Lee Jones, er gerð eftir þess-
ari bók eins vinsælasta spennu-
sagnahöfundar Bandarikjanna.
262blaðsíður.
Iðunn.
Verð: 1.980 kr.
Vertu sæll,
Kólumbus
Philip Roth
Útgáfabókar-
innarVertu
sæll, Kólum-
bus olli mik-
illi ólgu í
Bandaríkjun-
umþegarhún ;
komþarút. /
Þettaersaga
afástarsam-
bandi Neil
Klugmannog
Brendu Patimkin. Sagan er á yfir-
borðinu ástarsaga en undir niðri
kraumar sjálf Ameríka með ofsa sín-
umogöfgum.
150blaðsíður.
Bjartur.
Verð: 2.480 kr.
Kólibrtsúpan
David
Parry/P-
atrick Wit-
hrow
HarryBrac-
kenerfyrr-
flúgúmaður
CLA.Fyrr-
verandi yf-
irmaður
hansfær
hanntilað
Qnna bamabam hins síöarnefnda,
15 ára gamla stúlku sem er horfin.
Harry rekur þráöinn ffá rokktónl-
ist til peningaþvottar til vopna-
verslunar. Hér er listilega blandað
saman klmni og spennu.
318 blaðsíður.
Frjáls fjölmiölun hf.
-Urvalsbækur.
Verð:895kr.
Krókódílastrætið
Bruno Schulz
Sígilt 20. aldar
verkí Syrtlu-
flokknum.
Umerað
ræða sögur
eftireinn
þekktasta
höfund Pól-
verjaáþess-
ari öld. Sög-
umarbyggir
höfundurinn
að mestu á æskuminningum frá fæð-
ingarbæ sínum í austanverðu Pól-
landi. Þetta em sögur af pólskum
gyöingum frá því fyrir stríð, skáld-
legar, grátbroslegar, áhrifamiklar.
:142blaðsíður.
Málogmenning.
Verð: 1.780 kr.
Leiftursýn
YN
Tom Philb-
in/Dana Ste-
vens
Nútíma
læknavísindi
gerakleiftað
gefaEmmu
sjóninaaftur.
Ensjóniner
ekkitraust.
Eftirtveggja
áratuga
blinduþarf
heilinn aðlögunartíma til að vinna
úr því sem augun sjá: mynd af mann-
inum sem myrti konuna á næstu hæð
fyrir ofan Emmu. Lögreglan telur aö
Emma geti ekki bent á morðingjann.
En morðinginn er á annarri skoðjm.
Samnefnd kvikmynd var sýnd í
Laugarásbíói.
160blaðsíður.
Frjáls fjölmiðlun hf.
-Urvalsbækur.
Verð:895kr.
Ljóðabækur
Kvæði 94
Kristján
Karlsson
Kvæði94er
áttunda
ljóðabók
höfundarog
skiptist í tvo
aöalkafla;
Minnir
kvæðiá
skip?ogEin
gönguferö
ennyfirás-
inn, auk mfilikafla, sem er eitt
kvæöi: Úr bréfi til Elísabetar. Upp-
hafskaflinn fjallar um skáldskap-
inn 'sjálfan sem virk en ópersónu-
leg fýrirbæri raunveruleikans,
þriðji kaflinn geymir ákaflega per-
sónulegar myndhverfingar þess aö
eldast, ogþá er miðkaflinn öxull.
sem tengir þessa flokka.
47blaösíöur.
Hið ísL bókmenntafélag.
Verð: 1.938 kr.
Kvæöi 94
Á°
Kd«|án KaHsson
Ljóðabók
JóhannSig-
urjónsson
Jóhann Sig-
urjónsson
(1880-1919)
hlautalþjóða-
hylli fyrir
skáldskap
fyrstur ís-
lendingaeftir
höfundafor-
sagnanna.
Hann var
leikritaskáld en þau fáu ljóð sem
hann orti urðu mörg hver dáðar perl-
ur í íslenskri ljóöagerð og leiöarljós
annarra skálda. Ljóðabók Jóhanns
Sigurjónssonar er heildarsafn þeirra
ljóða sem Jóhann orti sem fullþroska
skáld og inniheldur 58 ljóð. Eiríkur
Hreinn Finnbogason sá um útgáfuna
og ritar eftirmála um skáldið og verk
hans.
llOblaðsíður.
Almenna bókafélagið.
Verð: 1.490 kr.
Maístjarnan
Safn ljóða um
lífsbaráttu
Ýmsirís-
lenskirhöf-
undar-Gylfi
Gröndalvaldi
ljóðin.
128 blaðsíður.
Forlagið.
Verð: 1.980 kr.
Nóttin hlustar á
mig
NOTTIN
HUiSTAR A MIC
Þuríður Guð-
mundsdóttir
Þuríður Guö-
mundsdóttir
vaktiathygli
sem ljóðskáld
strax við út-
komufyrstu
ljóðabókar
sinnar, Aö-
einseittblóm,
1969. Nóttin
hlustarámig
ersjöundabókhennar.Ljóðiníþess- 1
ari nýju bók eru í þremur flokkum.
Sá fyrsti nefnist Tjarnljóð, annar
Blóm þagnarinnar og þriöji flokkur-
inn ber heitið Nóttin hlustar á mig.
55blaðsiöur.
Hörpuútgáfan.
Verð: 1.482 kr.
Kvæðasafn
Einar Bene-
diktsson
KvæðiEinars
Benedikts-
sonaríveg-
legukvæða-
safni.
683blaðsíður.
Málogmenn-
ing.
Verð: 3.480 kr.
Rödd í speglunum
RODD
i sjx'glunum
Jóhann
Hjálmarsson
Röddíspegl-
unum erfjór-
tándaljóða-
bókhöfund-
ar.íflokki
lausmálsljóða
um Reykjavík
speglast
bemskaog
æskaog
hvernighið
hðna og nútíminn skipta sköpum.
Þetta eru eins konar minningar í
frjálslegu formi, í senn glataður tími
og fundinn. Jóhann Hjálmarsson er
löngu þekktur fyrir að fara ekki
troðnar slóðir í skáldskap sínum.
59blaðsíður.
Hörpuútgáfan.
Verð: 1.482 kr.
Úr ríki
samviskunnar
Sigurður A.
Magnússon
Ljóðasafngef-
iðútítilefni
20áraafmæl-
isíslands:
deildar Am-
nestylntern-
ational.
184blaðsíður.
Mál og menn-
ing.
Verð: 1.990 kr.
WARREN ADLER
J''CVkJfiÁÐ
I r í m A t
Leyndarleikur
WarrenAdler
Spennandi
sagaum
ástríður og
svik. Tvenn
hjón látaeins
ogþauséu
bestu vinir en
w' Mk —| hjónabönd og
‘ wffiÆr yúiátta rúma
leyndarmál.
Þegarvinátt-
an breytist í
ástarsamband og framhjáhaldið tek-
ur við flækjast málin og áður en þau
vita af eru þau föst í neti blekkinga
og svika hvers annars.
318blaðsíður.
Vaka-Helgafell.
Verð: 1.490 kr.
m
Lesið í snjóinn
Peter Höeg
Einhver um-
talaðasta
skáldsaga síð-
ustuára-
spennusaga,
ástarsaga,
bókmennta-
verk.
434 blaðsíður.
Málog menn-
ing.
Verð: 2.980 kr.
ísland er land þitt
Úrval ætt-
jarðarljóða
Iþessaribók
hefurPáll
Bjarnason
tekið saman
mörgvinsæl
ogþekktæt-
tjarðarljóð,
alls581jóðeft-
ir33höfunda.
Hefursvovíð-
tæktúrval
ættjarðarljóða ekki komið út í einni
bók áður svo að vitað sé. Páll Bjarna-
son ritar inngang þar sem hann ger-
ir grein fyrir merkingu ættjarðar-
ljóða og skírskotar til þjóðernis-
kenndar landsmanna. Bókin er gefin
út í tilefni af fimmtíu ára afmæli ís-
lenska lýðveldisins.
144blaðsíður.
Hörpuútgáfan.
Verð: 1.990 kr.
Jónasarlimrur
Jónas Árna-
son
Jónas Árna-
sönereinnaf
þekktustu rit-
höfundum ís-
lendinga.
Færri vitaað
undanfarið
hefur hann
fengistvið að
yrkjalimrur
sem nú eru
komnar út á bók. Limruformið nýtur
vaxandi vinsælda og mun mörgum
þykja forvitnilegt aö kynnast Jónasi
Árnasyni á þessum nýja vettvangi. í
bókinni er mikið af skopi en eins og
ávallt hjá Jónasi er samt stutt í alvör-
una.
76blaðsíður.
Hörpuútgáfan.
Verö: 1.482 kr.