Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Síða 9
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994
27
Að baki mánans
Ágústína
Jónsdóttir
Fyrsta ljóða-
bók þessarar
listfengu
konu, sem
kemurfram
semfullmót-
að skáld, hef-
urfengiðal-
mennt lof
gagnrýnenda.
Bak við mán-
ann dylst launhelgun sálarlífsins
sem rís nú upp úr djúpinu og ham-
ast í ólgandi tilfinnÍBgum.
87 blaðsíður.
Fjölvi.
Verð: 1.680 kr.
Andalúsíuljóð
arabískra skálda
;>• ■x*v*** -í'
Ándalúsíu
ljóÁ
raraa&ftaretiastan Daníel Á.
Daníelsson
þýðirhérást-
arljóð í bland
við riddara-
kvæði og
náttúru-
myndir. Þetta
erlýrískur
skáldskapur
eftirarabísk
> w»*.> j Anda-
lúsíuáSuð-
ur-Spáni, ort á tíundu, elleftu og
tólftu öld eftir Krist. Skáldin voru
forverar trúbadoranna og færa okk-
ur heim sanninn um hin miklu áhrif
araba á evrópska miðaldamenningu.
Daníel Á. Daníelsson þýddi ljóðin.
100 blaðsíður.
Málogmenning.
Verð: 2.490 kr.
Elnu sinni á
ágústkvöldi
Jónas Árna-
son
Allirsöngvar
Jónasar
Ámasonarí
einnibókmeð
nótum. Vísur
Jónasar
þykjatilþess
fallnar að
gerafólki
glattígeði,
laða fram
bros á vör en Jónasi er oftar en ekki
alvara með gamanseminni.
260blaðsíður.
Hörpuútgáfan.
Verð: 3.420 kr.
Engill í snjónum
NínaBjörk
Árnadóttir
Ómur minn-
ingaoghu-
grenninga
gefur tónina í
áttundu
ljóðabók
NínuBjarkar
Árnadóttur.
Meðfáum
dráttumdreg-
urskáldið
upp skýrar myndir og varpar fersku
ljósi á lífið: það sem var, er og verð-
ur. En í bókinni eru einnig lengri
prósaljóð þar sem írónía, færð í bún-
ing fleiri orða, afhjúpar þann sárs-
auka og einsemd sem undir býr.
60 blaðsíður.
Iðunn.
Verð: 2.480 kr.
BNGILL í
SNJO.NUM
Rauðhjallar
Baldur Ósk-
arsson
Þetta er
níundaljóða-
bók skáldsins
en sú fyrsta
komútárið
1966. íbók-
innieru40
frumortljóð
oglðþýðing-
ar, m.a. áljóð-
umeftir
Lorca og forn kínversk skáld.
87 blaðsíður.
Hringskuggar.
Verð: 1.478 kr.
Guð og mamma
hans
Jóhanna
Sveinsdóttir
Meðal yrk-
isefnaJó-
hönnu eru
ást.erótík,
feröalög,
framandi
fólkog
suðrið sæla.
Mörgljóö-
annalýsa
djúpstæöri
ævintýraþrá og þekkhigarleit höf-
undar en einnig er slegiö á þjóðlega
strengi. Þetta er fjTSta ljóðabók
höfundar.
œblaðsíður.
Málogmenning.
Verð: 1.690 kr.
ísfrétt
Gerður
Kristný
28 blaðsiður.
Málogmenn-
ing.
Verð: 1.690 kr.
Þá vaxa rósir
Brynja
Bjarnadóttir
Önnurljóða-
bókhöfund-
ar. Saman
myndaljóð
Brynjuheild
eneinkenni
bókarinnarer
sá heimur
semhúnhef-
ur skapað sér
þarsemhún
er frjáls til að endurskapa lífið, von-
irnar, tregann, gáskann og ástina.
Brynja var ein fimm skálda sem
unnu til viðurkenningar í ljóðasam-
keppni Menningarsamtaka Sunn-
lendinga 1994. (
52blaðsíður.
• Skákprent.
Verð: 1.500 kr.
rís
Ólafur
Sveinsson
Fyrstaljóða-
bók höfundar
enhanhhefur
áðurbirtsög-
urogljóðí
bókmennta-
tímaritumog
greinaríblöð-
um.
40 blaðsíður.
Óhjónista-
samtökin.
Verð: 1.680 kr.
Og turninn
hærra
Skugginn í
tebollanum
Kobayashi
Issa
Kobayashi
Issa(1763-
1827)ertal-
inneinnaf
höfuðmeist-
* urumjap-
önsku hæ-
kunnar.
Eftirhann
hefur varö-
veist mikill
skáldskapur og eru hér valdar 200
hækur sem tengjast árstíðunum
fjórum.
80 blaðsíður.
Bjartur.
Verö: 1.595 kr.
Stokkseyri
ísakHarðar-
son
íþessaribók
erunýljóð ís-
aks Harðar-
sonar. Þetta
eruljóðá
flæðarmáli,
öllum auð-
skiljanleg
(þóttekkiséu
þeirsjávar-
málfræðing-
ar), fersk og sölt. Þetta er sjöunda
ljóðasafn ísaks sem þekktur er fyrir
næma tilfinningu fyrir formi og
frumlega sýn á manninn og um-
hverfihans.
64blaðsíður.
Forlagið.
Verð: 1.690 kr.
Vísur frá
Skagaströnd
Rúnar Kristj-
Vfsurfr*
Skagaströnd
Sjáhiaarinhlriu
r»*)u UiJn um hma atfar.
Ufiitlh trtwfníu
«rt i miBi pójjw «f fptftr.
ansson
Höfundur
vaktiathygh
fyrirbóksína
Ljóðfrá
Skagaströnd
sem kom út
1991. í þessari
annarri bók
j»( sinnieru
tækifærisvís-
MnarXci«ián.*«,n ur Qg léttari
skáldskapur eftir Rúnar.
161 blaðsíða.
Skákprent.
Verð: 2.000 kr.
Fjörbrot
Bjarki
Bjarnason
Ljóðabóksem
höfundurtil-
einkarsyni og
bróður. Ljóð-
ineruhand-
skrifuð á
grófanpapp-
ír.
40blaðsíður.
Fráhvirflitil
ilja.
Land mitt og jörð
Matthías Jo-
hannessen
Ný ljóðabók
eftirMatthías
Johannessen
ritstjóraog
skáld.
48blaðsíður.
Verð: 980 kr.
Dögun
Þórarinn
Torfason
Fimmtlu
fjóð.ortá
síöustu
áruin Flest
ljóöanna
eru stuttog
myndræn,
snuast um
náttúruna
enflallaþó
jafnframt
um manninn, lífið og dauðann.
67 blaðsíður.
Andblær.
Verð: 1.140 kr.
DÖGUN
Hamingju-
smiðurinn
Gísh Gíslason
Önnurljóða-
bók höfundar
en hannhefur
einnig gefið út
ljóðabók
ásamtfleir-
um. Bókinni
erskiptí
kafla; Ástin,
Veltuþér
ekki, Astin
deyr, Söknuð-
ur, í ljósaskiptunum og Eyðifjörður-
inn.
90blaðsíður.
Höfundur.
Verð: 1.500 kr.
Eyjan svarta
Guðrún Gísla-
dóttir
Ljóðabók eftir
Guðrúnu
Gísladóttur
frá Sauðár-
króki. Guð-
rúntókmik-
innþáttífé-
lagslífinuþar
oghristijafn-
velleikritog
revíurfram
úr erminni. Guðrún átti oft lög og
texta í danslagakeppni sem Kvenfé-
lagið á Sauðárkróiki stóð fyrir um
árabil. Bókin fæst eingöngu ef hringt
er í síma 689239 eða 814847.
158blaðsíður.
Skákprent
Verð: 2.500 kr.
Ljóðabækur
Söngurinn um
sjálfan mig
WaltWhit-
man
WaltWhit-
maner löngu
viðurkennd-
ursemeinn
afjöfrum
heimsbók-
meúntanna
ogeittmesta
skáld sem
Bandaríkin
hafaahð.
Söngurinn um sjálfan mig er með
frægustu bókmenntaverkum og hef-
ur að geyma kjarnann í lífsverki
þessa sérkennilega og dirfskufulla
skálds.
lOOblaðsíður.
Bjartur.
Verð: 1.595 kr.
Ljóðhefti
Ásgeir Lárus-
son
Lítil ljóðabók
ílaginueins
ogávísana-
hefti.
25 blaðsíður.
Höfundur.
Verð:700kr.
Þrjár óðarslóðir
Böðvar
Guðmunds-
son
í Þremur
óöarslóðum
glímirhöf-
undur eink-
um við sam-
tímaokkar,
svo óhka
hluti sem
umferöar-
menningu,
fréttaheiminn sem umlykur okkur,
viröingu okkar eöa óvirðingu við
menn, dýr og umhverfi, auk þess
sem hann eys úr brunnum skáld-
skaparheföa ýmissa tíma. Ekkert
ljóðanna bertitil og þótt sjálfstæð
séu mynda þau smátt og smátt
framvindu sem er á mörkum frá-
sagnarogljóðs.
42 blaðsíður.
Málogmenning.
Verö: 1.690 kr.
Á bersvæði
Jónas Þor-
bjarnarson
TUgerðar-
leysiereitt
aðaleinkenn-
iðáljóðagerð
Jónasar,
hann snið-
gengurviður-
kenndhst-
brögðog vel-
ursérgjarn-
anóhefö-
bundin yrkisefni. Á bersvæði er
þriðja ljóðabók Jónasar en hann
hlaut mikiö lof fyrir sínar fyrstu
ljóðabækur.
49blaðsíöur.
Forlagið.
Verö: 1.690 kr.
Þrisvar sinnum
þrettán
Geirlaugur
Magnússon
54 blaðsíður.
Málog menn-
ing.
Verð: 1.690 kr.