Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Qupperneq 10
28 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 íslenskar bama- og unglingabækur Allt í sómanum . Allt í somanum JóhannaÁ. Steingríms- dóttir Hannaerníu ára gömul stúlkaogá heimaíís- lenskum toríbæum 1930. Hún á bráðum að byrjaískólaí fyrstasinnog spenningurinn vex. Hér verða bráð- lifandi lífshættir þess tíma þegar í raun tók heilt ár að undirbúa barn í skóla og þegar ungir og gamhr unnu samanað því aö breyta „ull í fat og mjólk í mat“. Sagan segir frá horfn- um tíma sem kemur aldrei aftur nema í ævintýrum. 120blaðsíður. Skjaldborg. Verð: 1.380 kr. Amo Amas Þorgrímur Þráinsson Þessi saga fjallar um kostulegan strák sem virðist detta nánastfyrir- varalaustaf himnum of- an. Hann kynnist Óm- ariogMaríu og treystir þeim fyrir leyndarmáh sem á sér ekki hhðstæðu og þau ákveða að hj álpa honum að leysa ■ verkefni sem honum var falið. Amó hefur skamman tíma tíl stefnu og þegar lögreglan handsamar hann í skólanum virðist úti um hann. Amó Amas er saga um þrettán ára krakka sem lenda í einkennilegri atburðarás eftir að Amó kemur til sögunnar. Hann hrífur alla’með hreinskilni sinni og kurteisi en er samt ekki all- ur þar sem hann er séður. 96blaðsíöur.Fróði. Verð: 1.690 kr. Þegar sálin sér Þórey Frið- björnsdóttir Þegar sáhn sérerdulræn sagaog kynngimögn- uð. Hún segir fráAuði, stúlkunni semsáþað sem öðrum var huhö. Systir hennar hverfur eins og jörðin hafi gleypt hana og enginn fær ráðið gátuna um afdrifhennar.NemaAuður. . . 160 blaðsíður. Jöklaútgáfan. Verð: 1.999 kr. Röndóttir spóar Guðrún H. Eiriksdóttir Þettaer fyrsta bók Guörúnar H.Eiríks- dótturen hún hlaut íslensku barnabóka- verðlaunin i ár. Þessi bráðtjöruga saga segir frá sex krökkum sem skeramta sér saman og lenda í ýmsum ævintýrum. Þau kynnast til dæmis svörtu ferlíki sem enginn veit hvaöan keraur, fara í tjaldúti- lejgu og halda í örlagaríkt kofateiti. Einnig rannsaka þau ýmis dular- fuh mál og varöveita saman leynd- armálið um Röndóttu spóana. 164blaösíöur. Vaka-Helgafeh. Verö:r.490kr. Blautir kossar SmáriFreyr ogTómas Gunnar Höfundar bókarinnar eru aðeins átján ára gamhr.Efn- iðsemþeir skrifaumer komiðúr umhverfi þeirra, dag- legu lífi íslenskra unghnga. Skól- inn, tyrsta ástin, samskipti viö for- eldra, þetta er lífsreynsla sem aUir þekkja. Bókin er frumraun þeirra félaga en kemur mjög á óvart. 150blaðsíður. Skjaldborg. Verð: 1.980 kr. Vísur, kvæðabrot og þulur Árni Árnason og Árni Haf- stað völdu Úrvalafís- lenskum kveðskapfyr- irböm og ungmenni; kveðskap sem veitir hlut- deildílífihð- inna kynslóða en miðlar jafnframt fegurð og orðsnihd. Þar er skráð lífspeki þjóðar á svo ljósu máh að böm fá skihð enn í dag. Bókin er ríkulega myndskreytt. 96blaðsíöur. Bamabókaútgáfan. Verð: 1.690 kr. Gamlar vísur handa nýjum börnum Guðrún Hannesdóttir valdi og myndskreytti Fyrstu kynni barna af heimi skáld- skaparins eru oftastgegn- mnvísurog barnagælur. Vísurnar vekjabörn- unum gleði og aúðga ímyndunarafl þeirra. í þessari fahegu bók eru vísur hðins tíma en þær hafa síður en svo tapað gildi sínu; enn í dag geta þær kætt bömin, örvað málkennd þeirra, svæft þau eða huggað. 36 blaðsíður. Forlagið. Verð: 1.290 kr. Kraftaverkið Helgi Jóns- son Barnasaga umMaríu ogÞórsem bæðieruð ára. Þau eru vinir.En réttfyrir jólin verður slys. María slasast al- varlegaþeg- ar hún verður fyrir bíl. Þá er það Þór sem reynir að £á Guð 1 hö meö sér til aö bjarga Maríu. Höfundur ér Helgi Jónsson rithöfundur. Teikningar era eftir Sölva H. Ingi- mundarsson. 990 blaðsíður. BókaútgáfanTindur. Verö: 990 kr. Rúmið hans Arna C Bubbi Mort- hens Bubba Mort- hens er margt tillistalagt. Söngvari, hljóðfæra- leikari, laga- ogtextasmið- ur. Ognú þreytir hann frumraun sínasemrit- höfundur í þessari barnabók sem Tohi bróðir hans skreytir með ht- myndum. 32 blaðsíður. Setberg. Verð: 1.590 kr. Draugar vilja ekki dósagos undurles. 3snældur. Bhndrafélagið. Verö: 1.690 kr. Ormagull Úrvalsmá- sagnaúr verðlauna- samkeppni Barnabóka- ráðsins, ís- landsdeildar IBBY, á ári fjölskyldunn- ar. Sögurnar erufjölbreytt- araðefnien ahar byggðar á sagna- og ævintýram- innum og við hæfi ahra sem unna góðrisagnahst. 120 blaðsíður. Mál ogmenning. Verð: 1.290 kr. (hljóðbók) Kristín Steinsdóttir Ellefu ára stelpaflyturí gamalt hús þar sem und- arlegirat- burðirgerast ogdularfullur náungiferað skiptaséraf ýmsu. Höf- Telpan sem var hrædd við dýr Árni Berg- mann/Olga Bergmann Ástaerdug- legþriggja árastelpaen • dáhthl hræðslupúki. Húnerhrædd viðöh dýr, meiraað segja kisu. En þegarhún lendir í lífsháska og hittir Grána, lambið og Lappa kemst hún að raun um að dýrin eru ekki svo slæm. 24blaðsíður. Málogmenning. Verð: 1.390 kr. Barnabiblían í Barnabibl- íunni eru sög- urGamla og Nýjatesta- mentisins færðaríbún- ingfyrirböm svo aðfor- eldrargeti lesiðfyrir böm sín eöa böminlesið sjálf þegar þau hafa aldur th. Bamabibhan er skreytt fjölda mynda sem skýra enn betur innihald og merkingu hinnar helgu bókar. 256blaðsíöur. Skálholtsútgáfan. Verð: 1.550 kr. Fjósamúsin á afmæli Atli Vigfús- son Fjósamúsin býðuröllum sem hún þekkirthaf- mæhsveisl- unnar. Kvöld- iðerógleym- anlegt ogdýr- indansalangt fram eftir nóttu. Þau hafa aldrei skemmt sér svona vel. Bókin er prýdd fjölda lit- mynda eftir Hólmfríði Bjartmars- dóttur sem gefa sögunni ævintýra- legt yfirbragð. 48 blaðsíður. Bókþing. Verð: 1.300 kr. Dularfulla eyðibýlið Kristján Jónsson Varþaðrétt aðþeirhefðu næstum stað- ið séra Stur- laug aðinn- brotiívöru- húsið? Af hverjufannst hlutiþýfisins heimahjá prestinum? Hvert var samband prestsins og for- ingja Þjófafélagsins? Var vofan í kirkjugarðinum hluti af skýring- unni? Ný bók eftir Kristján Jónsson með teikningum eftir Bjarna Jóns- son. 125 blaðsíður. Skjaldborg. Verð: 1.380 kr. Dordingull Sveinn Ein- arsson Tryggviligg- uráspítala þegarDörd- ingullferað komaíalvöru ogsegjahon- um sögur. Dordingull er sagnakarl semlýkur upp ævin- týraheimi fyrir Tryggva. Baksviðiö er ísland á tímum seinni heimsstyrj- aldarinnar en sögumar hans Dord- inguls eiga sér rætur í þjóðsögum og ævintýrum. Höfundinum tekst að tvinna saman hugarflug og raun- veruleika. UmlOOblaðsíður. Ormstunga. Verð: 1.590 kr. Kvöldsögur Þorgrímur Þráinsson í bókinni eru fjórarmynd- ■ skreyttaræv- intýrasögur fyriryngstu lesendurna og börnáfor- skólaaldri. Þóttaharsög- umartengist jólunum á einn eða annan hátt er viðfangsefnið margvlslegt. Snjókarl biður vin sinn að fljúga með sér til fjarlægs lands og gefa veikum strák leikfóng. Jóla- sveinninn týnir lykhnum að hlöð- unni þar sem gjafirnar eru geymdar og sér ekki fram á að geta glatt börn- in. Teikningar eru eftir Höllu Sól- veigu Þorgeirsdóttur. 32blaðsíður. Fróði. Verð: 1.290 kr. Valli valtari ÁKMMNKK.BtWtSm . Ármann Kr. Einarsson Nýbókeför þennan sí- vinsæla bamabóka- höfund. Fjórarsög- ursemahar tengjasfjól- unum með einhveijum hætti.Þetta era sögur um Vaha valtara sem hyggst bæta ráð sittfyrir jólin, ævintýri Sigga og Kidda í snjóhúsi á aðfangadag, undarlegan htinn skeggjaðan karl sem kemur ofan af fjahi ogsérstæðajólagjöf systk- inannaGíslaogÞóru. 86blaðsiður. Vaka-Helgafeh. Verð: 1.290 kr. ■ Bara við tvö Andrés Indr- iðason Geirierekki fyrrbyrjaður í nýjum skóla en hann fehur kylliflatur fyrirsætustu stelpunni í bekknum. Að sjálfsögðu. En þaðþarf meiraen venjuleg klókindi th að klófesta hana. Verðugt verkefni fyrir hug- vitsamasta tíundabekking norðan Alpa. Hann á heldur ekki í vandræð- um með að sanna sig á öðrum svið- um, þrátt fyrir óþolandi ofvita, th- tölulega glötuð skólayfirvöld, taum- lausa aðdáendur, krakkaskrípi og önnur fyrirbæri sem reyna að leggja steinígötuhans. 160blaðsíöur. Iðunn. Verð: 1.680 kr. Birgir og Ásdís Eðvarð Ing- ólfsson Sagaumástir unglingsár- anna,fyrstu sambúðinaog mörgþau vandamál semhenni getafylgt. Húnfiallar umBirgiog Ásdísi sem hafa verið kærustupar í tvö ár. Óvænt býðst þeim sumarstárf og íbúð til afnota í htlu þorpi á lands- byggðinni og flytjast þangað. Þau virðast mjög ástfangin og sambúð þeirra gengur vel - þar til gömul skólaást fer að rugla Birgi í ríminu. 152blaðsíður. Æskan. Verð: 1.490. Með bómull í Iðunn Stéins- dóttir íþorpinu undirbratta fiallinu sést ekkitilsólar yfirhávetur- inn. Og stundum þarf ekkimikiöth að ímyndun- arafliðfari þaráflughjá krökkunum. Þá getur aht gerst. En raunveruleikinn getur hka verið furðulegt ævintýri þar sem skiptast á skin og skúrir. Hrekkjusvín, draug- ar og ýmsar skrítnar skrúfur eru á stjái og svo kveður alvaran sér hljóðs þegar skriðan fellur úr fialhnu. 145blaðsíður. Iðunn. Verð: 1.680 kr. skonum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.