Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Side 12
30
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994
Þýddar bama- og imglingabækur
Ævintýraheimur-
inn
WaltDisney
Ævintýra-
heimurinn
erflokkur
mynd-
skreyttra,
innbund-
innabóka
sem flestar
eru byggöar
á sígildum
ævintýrum
semfærö
hafa veriö í nýjan búning af lista-
mönnura Walt Disney-fyrirtækis-
ins. Undanfarið hafa komiöúteftir-
taldir titlar í þessum bókaflokki:
Aladdín, Pongó og Perla, Mógli
kemst á sporið, Ldtla hafmeyjan,
Ottó og gullni kuöungurinn, Móri
og Maila, Refir í háska, Hefðarkett-
ir, Bangsímon býöur til veislu,
Aladdín og hvíti úlfaldinn, Andrés
Önd og afmælið, Vaskur stingur
af, Gufll gerir góöverk og Verk-
stæöi jólasveinsins. Bækurnar úr
Ævintýraheiminum frá Walt Di-
sney eru einungis seldar í Bóka-
klúbbi bamanna, Disney klúbbn-
um.
44 blaösíöur.
Vaka-Helgafell.
Vérð: 813 kr. hver bók.
Æskuár Indiana
Hefnd múm-
íunnar
William
McCay
IndianaJones
þekkjaflestir.
Umhannhafa
verið gerðar
kvikmyndir
ogsjónvarps-
þættir. Nú
eru einnig
komnar bæk-
ur um æskuár hans - spennandi
bækur og fræðandi því Indi ferðast
ekki aðeins í heimi ævintýranna,
heldur fer hann samtímis um heim
mannkynssögunnar meö eftirminni-
legum hætti. Bókin er skreytt mynd-
um úr samnefndri sjónvarpskvik-
mynd.
128blaðsíður
Frjáls fjölmiölun hf.
Verö: 595 kr.
Jones
Þegarég er
afbrýðisöm
/ Íbókaílokkn-
f umBráöer
afbryðisöm bamslundin
em komnar
út tvær bæk-
ur;Þegarég
erafbrýðisöm
ogÞegaréger
reiður. Bæk-
urnarfjalla
um tiliinn-
ingasveiflur
ungra bama. í bókunum eru upplýs-
ingar fyrir foreldra og kennara sem
vilja hjálpa ungum bömum að ná
valdi á tiiflnmngum sínum. Bækurn-
ar eru þýddar af Sigríöi Árnadóttur.
32 blaösíður hvor bók.
Málogmenning.
790kr.hvorbók.
Knattspyrna -
fyrstu sporin
Gary Lineker
íþessaribók
kennir
markahrók-
urinn ogfyrr-
um landsliös-
maðurEng-
lendinga
byrjendumí
knattspymu
öllhelstu
tækniatriðin.
Hann fræðir
unga knattspyrnumenn um leikregl-
ur, knattmeðferð og nokkrar leik-
fléttur meö hjálp ljósmynda.
32blaðsíður.
Málogmenning.
Verð: 1.190 kr.
Hringur dauðans
William
McCay
Hér segirffá
IndianaJones
og vinihans
sem eru að
kannaundar-
legarrústirí
Englandi sem
kallast Stone-
henge.Þarge-
rastfurðuleg-
irhlutirog
ekki langt undan er hópur ógnvekj-
andi manna sem klæðast svörtum
kuflum.
128blaðsíður.
Frjáls íjölmiölun hf.
Verð:595kr.
Ruth Park
„Alliríleik,
alliríleik, nú
erhún Óradís
kominá
kreik,“
syngjakrakk-
arnirog
skyndilegaer
nútímastúlk-
anAbigel
komin inn í
ævintýrið.
Hún eltir þessa ókunnu Óradísi og
fyrr en varir er hún komin inn í fort-
íðina. Sagan um Óradísi spannar
nútíð og fortíð, ímyndaðan heim og
raunverulegan. Þetta er margverö-
launuð, spennandi þroskasaga.
186blaðsíður.
Lindin.
Verð: 1.480 kr.
Oradís
Voffi
Iöunn.
Verð:880kr.
Jane Hissey
Þegar leik-
fónginheyrðu
aðVoffilitli
hefði aldrei
áttafmæli
ákváðu þau
aðhaldaaf-
mælisveislu
fyrirhanná
hvérjumdegi
íheilaviku.
32 blaðsíður.
Sjáðu dýrin
stækka
Jonny Morris
Bókfyrir
bnörninþar
semþaufylgj-
ast með dýr-
unum
stækka.
16 blaðsíður.
Málogmenn-
ing.
Verð: 1.290 kr.
Skemmtilegu
smábarnabæk-
urnar
Sigurður
Gunnarsson
ogStefán
JúUusson
Skemmti-
legusmá-
barnabæk-
urnarnr.
1-34 eru
vinsælar
bækurfyrir
lítilbörn.
Margar
þeirra hafa komið út í meira en 40
ár en eru þó alltaf sem nýjar. í ár
koma þessar bækur út: Dísa litla
(nr. 13), Kötturinn Branda (nr. 20),
Litla rauða hænan (nr. 22), Hjá afa
og ömmu (nr. 23) og Mamma er
best(nr.34).
24 eða 32 blaðsíður hver.
Bókaútgáfan Björk.
Verð: 170 kr. hver bók.
Skógarlíf
WaltDisney
Myndskreytt
ævintýrabók
oghljóð-
snælda með
vönduðum
leiklestriá
sögimni í ein-
umpakka.
Bókin er
byggðásí-
gildrisögu
umMóglaog
vini hans í frumskóginum. Björninn
Balli og pardusinn Bakír taka að sér
að fylgja Mógla til mannabyggða og
er sú ferð í senn ævintýraleg og há-
skaleg en líka hinfjörugasta. Sögu-
maður: Jóhann Sigurðarson.
Vaka-Helgafell. •
Verð: 1.490 kr.
Tumi þumall
Sfúkr*«6gur
«f ff»tn . ,é
é 5aöaœás
Tutn: þutrjáD
Ævintýrið sí-
gildaum
Tumaþumal
ernúloksins
fáanlegtaft-
ur. Aðrar
bækursem
komaútíárí
flokknum
Litlirlestrar-
hestareru
Fljúgandi
stjama og Sjúkrasögur af Frans.
Málogmenning.
Verð: 890 kr.
Vertu vinur minn
Láttu þér
batna
Cordula
Tolmien
Kordúla er
einnallra
vinsælasti
bamabóka-
höfundur
Þýskalands.
Bækurhenn-
arflalla
gjamanum
viðkvæm fjölskyldumál, t.d. einstæð-
ar mæður og börn þeirra, um ástina,
vináttuna, samband barna og dýra
og fegurð náttúmnnar. Fjölvi gefur
nú út tvær bækur hennar. Önnur er
um vináttu tveggja bama frá ólíkum
heimilum, hin um veikan dreng sem
sendur er til ömmu sinnar og kemst
að því að gamla konan er ekki svo
galin.
64 blaðsíður hvor bók.
Fjölvi.
Verð: 1.480 kr.
Margrétarbæk-
urnar
J}>Hur,Á
'I w ■"
Delahaye og
Marlier
Bækurnar
umMargréti
litluþekkja
mörgbörnen
þær eruallar
fagurlega
myndskreytt-
ar.Margréter
indæl lítil
stúlka sem
alltaferað
upplifa eitthvað nýtt og skemmtilegt
með hundinum sínum Patta. Nú
koma þrjár nýjar: Margrét kynnist
tónlistinni, Margrét flýgur út í heim
og Margrét lærir að matbúa.
22 blaðsíður hver bók.
Fjölvi.
Verð: 680 kr. hver bók.
Matthildur
Roald Dahl
Saganerum
litlastúlku
semer bráðg-
áfuðenmis-
skilinbæðiaf
foreldrum
sínum og
skólastjóra.
Kennarinn
reynisthenni
þó vel og
smám saman
kemur í ljós að stúlkan býr yfir
óvenjulegri hugarorku. Matthildur
er ein þekktasta og vinsælasta saga
Roalds Dahl. Sagan var lesin í útvarp
síðastliðið sumar og vakti mikla at-
hygli.
240 blaðsíður.
Málog menning.
Verð: 1.290 kr.
Að sjálfsögðu
Svanur
Anders
Jacobsson og
Sören Olsson
Þettaerþriðja
bókin um
Svan.íþess-
aribók lýkur
Svanur öðr-
um bekk en
er ekki viss
um aöhann
viljifaraí
þriðjabekk.
Bækurnar um grallarann Svan eru
eftir sömu höfunda og metsölubæk-
umarumBert.
134 blaðsíður.
Skjaldborg.
Verð: 1.280 kr.
Aladdín
Walt Disney
Myndskreytt
ævintýrabók
oghljóð-
snældameð
vönduðum,
leiklestriá
sögunni í ein-
umpakka.
Ævintýrið
umgötu-
strákinn
Aladdínúr
Þúsund og einni nótt er hér í gerð
Disneys. Bókin er byggð á sam-
nefndri kvikmynd. Leikraddir: Jó-
hann Sigurðarson, Þórhallur Sig-
urðsson (Laddi), Öm Ámason, Edda
Heiörún Backman, Rúrik Haralds-
sono.fl.
Vaka-Helgafell.
Verð: 1.490 kr.
DV
Meira ó-ó, Einar
Askell! Gunilla
Itleiiu ó-ó.
Bergström
Einnr Óskelii Núhelúr
' - Einar Áskell ráðið
-i sigsem
barafóstru
y enþað gengur
öðruvísien
hannætl-
aði. Snáöi
villgera
sjálfur og hann vill hlusta á ó-ó sögu en ekki sögu um litla unga eða
mys. 30blaðsíður. : Málogmenning. Verð:890kr.
Myrkfælna uglan
Jill Tomlin-
son
Unierná-
kvæmlega
eins oghver
annaruglu-
unginemaað
einuleyti-
hann er
myrkfælinn.
Foreldrar
hansreynasí-
felltaðsann-
færa hann um ágæti myrkursins en
ekkert dugar. Uni vill vera dagfugl.
Loks kemur að því að móðir hans
ýtir honum úr hreiðrinu og sendir
hann til að spyrja fólk hvað því finn-
ist um myrkrið og Uni er meira en
lítið undrandi á svöranum sem hann
fær... Myrkfælna uglan er einnig
gefin út sem hljóðbók.
96blaðsíður.
Himbrimi.
Verð:'l.l90kr.
Hljóðbók790 kr.
Orðabók
barnanna
Fjórar bækur,
hver fyrir
sinn aldurs-
flokk
í þessum
harðspjalda-
bókum er
fjöldi litríkra
teikninga.
Skýrtletur og
myndirúr
daglegu lífi
bama. Þetta
eru myndaorðabækur sem lítil börn
og uppalendur hafa bæði gagn og
gaman af. Bækumar eru fjórar og
hver fyrir sinn aldursflokk; 1 árs
börn, 2 ára böm, 3 ára böm og 4 ára
börn.
Setberg.
Verð: 570 kr. hver bók
Hefnd villikattanna
Joan Phipson
Æsispenn-
andiverð-
launasaga
semgeristí
Ástralíu.
Móðir Jóa og
Villavinnurí
lottóien
Barði ogKalli
rænaþeim
bræðramí
því skyni að
heimta fyrir þá lausnargjald. Þeir
ætla að fela þá í eyðikofa úti í skógi
en náttúran er miskunnarlaus gagn-
vart þeim sem ekki þekkja hana.
Mannræningjamir þurfa einnig að
glíma við óvænta óvini sem eru gríð-
arstórirvillikettir.
150 blaðsíður.
Lindin.
Verð: 1.480 kr.