Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Qupperneq 20
38
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994
Örrnur rit
íslenskur annáll
1987
Karl Sigur-
hjartarson
íbókinner
atburöum
ársins1987
raðaðírétta
tímaröðog
þarstuðstvið
blöðogtíma-
ritfráþessum
tíma. Þannig
fæstheimild
umþauvið-
horf sem voru uppi á þessum tíma.
íslenskur annáll er nú eini bóka-
ílokkurinn sem gefinn er út ogfjallar
einungis um íslenska atburði, menn
ogmálefni.
330blaðsíður.
íslenskur annáll.
Verð: 6.900 kr.
Tilfinningalíf
karlmanna
ÁrniÞór
Hilmarsson
Bókin eraf-
rakstur 12
árareynslu
höfuridar
viðein-
staklings-
oghióna
bandsráðg-
jof. Bókin
leyfirle-
sandanum
aö gægjast inn undir yfirborðið á
tilfinningalífikarlmanna og veitir
innsýn inn í leyndarmál þeirra.
Hún hefst með frásögn af því þegar
ungur drengur uppgötvar hvað það
þýðir aö vera karlmaður og hvaöa
áhrif þaö hefur á líf hans straxí
æsku. í framhaldinu eru ýsmar
hliðar á tilfmningaheimi karl-
mannaskoðaðar.
lOSblaösiöur.
Höfundur.
1.690 krónur.
I faðmi
fjallkonunnar
Þorsteinn
Antonsson
Undirtitill
bókarinnarer
Uppgjörvið
menningas-
rástand. í
bókinni er
leitað svara
viðfiölda
spurhingaog
fiallað, á per-
sónulegum
nótum, um sameiginlega menningar-
arfleifðokkar.
228blaðsíður.
Hringskuggar.
Verð: 1.478 krónur.
Borgfirskar
æviskrár
Níunda bindi
íbókinnieru
rösklega 100
æviskrármeð
670myndum
aftæplega850
einstakling-
um.Nærbók-
inyfirnöfn
fráPeterað
Sigurður.
Þettamikla
ritverkerþar
með alllangt komið en útgáfan hófst
fyrir um tuttugu árum. í bókunum
erurakinæviatriðiBorgfiröinga,
innfæddra og aðfluttra frá því um
og fyrir 1700 til þess dags er hver bók
kemur út. Þá hefur Sögufélagið gefið
út Æviskrár Akumesinga í fiórum
bindum eftir Ara Gíslason.
550blaðsíður.
Sögufélag Borgarfiaröar.
Verð: 5.130 kr.
Skemmtileg
spurningakeppni
Bókinnier
skiptniöuri
lOflokka
einsog
íþróttir,
bókmennt-
ir,sögu,al-
mennar
spurningar
o.fl. Einn
flokkurer
ætlaður
börnum sérstaklega svo allir geti
verið meö. Bókin er byggð upp
þannig að alltaf eru tvær spuming-
ar hvor á eftir annarri af sömu
þyngdargráðu svo hægt sé að
skiptaítvölið.
Bergholt.
Verð: 1.490 kr.
Biblíulykill
Baldur Jóns-
son
Biblíulykill er
orðalykillað
þeirriútgáfu
Biblíunnar
semfyrstkom
útáriðl981.
Bókinhefur
verið í undir-
búningi sl.
átta ár í sam-
vinnufiög-
urra háskólastofnana: íslenskrar
málstöðvar, Orðabókar Háskólans,
Guðfræðistofnunar og Málvísinda-
stofnunar. Bókin er í raun þrír lykl-
ar: Aðallykill að biblíutextanum,
talnalykill og nafnalykill. Ætla má
að Biblíulykillinn komi ekki ein-
göngu fræðimönnum, prestum og
kristnum prédikurum að haldi, held-
ur einnig ræðumönnum sem vilja
skreyta mál sitt með tilvitnunum í
hina helgu bók, að ógleymdum
áhugasömum biblíulesendum.
1700blaðsíður.
Hið íslenska biblíufélag
Verð: 5.750 kr.
Einsöngslög I—III
Einsöngslög
I-IIIeru
nótubækur
með ein-
söngslögum.
Eruallar
bækurnar
gefnarútí
tveimurút-
gáfum, önnur
fyrirháarödd
enhinfyrir
lága. Einsöngslög IV-VI eru tilbúnar
og bíða útgáfu. Fyrirhugað er að gefa
út 30 bækur í þessum flokki.
ísalög.
Verð: 2200 kr. hver bók
Sönglög I og II
Nótubók með
sönglögum.
ísalög.
Verð: 11.900
kr./n 2.200 kr.
Þjóðarspaug
Samansafn
skemmti-
sagnaoggam-
anvísna.
Spaugilegat-
vik þekktra
einstaklinga
jafntsem
óþekktra.
Flestarsög-
urnar eru
sannarþótt
sumar þeirra séu örlítið kryddaðar.
í bókinni koma fram mörg manna-
og staðamöfn. Sumar þessara gam-
ansagna birtust í DV í ein þrjú ár.
Bergholt.
Verð: 1.890 kr.
Goðsagnamálar-
inn Erró
Marc Augé
Nýbókum
listmálarann
Erró eftir
Frakkann
MarcAugé.
Fransktút-
gáfufyrir-
tæki, Edition
Litdu Ventí
París, stendur
að útgáfunni
en bókin
kemur út á þremur tungumálum:
Frönsku, ensku og íslensku. Þýðandi
er Sigurður Pálsson. Bókin er í stóru
broti og prentuð á veglegan pappír.
Á þriðja hundrað myndir af verkum
Errós prýða bókina. íslensku útgáf-
unni fylgir grafíkmynd eftir Erró,
tölusettogárituð.
Edition Lit du Vent/Penninn
Verð: 9.880 kr.
Trjáklippingar
Steinn Kára-
son
í trjákhpp-
ingabókinni
erfiallaðum
khppingu á
uml40trjá-
ogmnnateg-
undum, auk
50 rósaaf-
brigða ogvin-
sæha garð-
skálaplantna
s.s.vínbeija, epla og tómata. 180 skýr-
ingamyndir prýða bókina.
lllblaðsíður.
Garðyrkjumeistarinn hf.
Verð: 2.590 kr.
Unaðssemdir
erótískrar
nuddtækni
Stephen
Russel og
Jiirgen Kolb
Tao erótí-
skrarnudd-
tæknibirtirí
fyrsta skipti
kerfi sembor-
isthefurfram
aldimareftir
duldumleið-
umfráeinum
kunnáttu-
manni til annars. Skýrar leiðbeining-
ar eru dregnar fram í dagsljósið með
nákvæmum og hugvekjandi ljós-
myndum svo lesandinn geti tileinkað
sér taóska nuddtækni til kynörvun-
ar.
190blaðsíður.
Skjaldborg.
Verð: 3.880 kr.
Hátíð í hálfa öld
Klemenz
Jónsson
Bók um sögu
17.júníhá-
tíðahaldanna
íReykjavík
fráupphafitil
afmælisárs-
ins 1994. Bók-
in, semerrit-
stýrt af Klem-
enziJóns-
syni, hefstá
ávörpum Vigdísar Finnbogadóttur,
forseta íslands, Ingibjargar Sólrúnar
Gísladóttur borgarstjóra og Júlíusar
Hafstein, formanns Lýðveldishátíð-
arnefndar Reykjavíkur. Verið er að
rekja eftirminnÚegan þátt íslenskrar
menningarsögu sem allir uppvaxnir
Reykvíkingar eiga einhverjar minn-
ingar um. A sjötta hundrað ljós-
mynda er í bókinni og ítarleg nafna-
skrá.
íþrótta- og tómstundaráð Reykjavík-
ur
Verð: 5.000 kr.
Sýnibók um Word
og Excel
Hallgrímur
Óskarsson
íþessaribók
má sjá hvern-
ighægterað
framkvæma
alltmilhhim-
ins ogjarðarí
tveimural-
gengustufor-
ritum sem
notuð eruá
íslandi í dag,
ritvinnsluforritinu Word og töflu-
reikninum Excel. Öhu er lýst í ein-
foldum skrefum með mynúum þann-
ig að byijendur jafnt sem lengra
komnir hafa gagn af. Bókin er bæði
fyrir notendur PC og Macintosh tölva
og miðast við útgáfurnar Word 6.0
og Excel 5.0.
200blaðsíöur.
Skjaldborg.
Verð: 3.950 kr.
Tónlistarorðabók
Terry G. Lacy
Bókfyrirtón-
listarunnend-
ur, tónhstar-
nema, söng-
fólk oghljóð-
færaleikara.
Hér eruupp-
lýsingar um
hljóðfæri og
umöhhelstu
tónlistarhug-
tökogheitiá
þeim tungumálum sem oftast eru
notuð þegar rætt er um tónhst, auk
hsta yfir skýringar á ýmsum merkj-
um og táknum. Yfir 3.000 uppflettiorð
eru í bókinni.
U7blaðsíður.
Iðunn.
Verð: 2.480 kr.
250 leikir
HörðurHar-
aldsson
íþessari
. bókerúrval
leikja:
Spuminga-
leikir, orða-
leikir. úti-
leikir, inni-
leikir,
blindings-
leikir, at-
hyglisleikir,
leikir með blaði og blýanti og ekki
síst alls konar samkvæmisleikir.
Til skýringar leikjunum eru 100
teikriingar.
144blaösíöur.
Setberg.
Verð: 1.790 kr.
Leiðsögurit Fjölva:
Ævintýralega
Amsterdam -
París, heimsins
höfuðprýði
Jónas Kristj-
ánsson
Leiðsögurit
Jónasareru
löngu viður-
kennd sem
ómissandi
ferðafélagi. Út
eru komin
Kaupmanna-
höfn, London,
New York,
Madríd og
Róm. Nú koma út í endurprentun í
nýju og handhægu formi París og
Amsterdam. í bígerð er ný bók um
Dyflinni á írlandi en þangað flykkj-
ast íslendingar þúsundum saman.
96blaðsíður.
Fjölvi.
Verð: 1.480 kr.
Orðastaður
Jón Hilmar
Jónsson
Umfangsmik-
iðuppflettirit
um orðanotk-
un, bæði í
samsetning-
umogmáls-
greinum.
Verkfyrir
allaþásemað
staðaldririta
á íslensku,
sem og allt áhugafólk um íslenskt
mál.
750blaðsíður.
Mál ogmenning.
Verð: Kynningarverð 7.900 kr.
Stafsetningar-
orðabók
Halldór Hall-
dórsson
Fjórðaútgáfa
Stafsetning-
arorðabókar
eríraun ný
bók. Miklar
breytingar
hafaáttsér
stað frá eldri
útgáfu. Orða-
forðihefur
verið stór-
aukinn, fiölda ömefna og manna-
nafna hefur verið bætt við og mun
meira er um að beygingar orða séu
greindar í þessari útgáfu en hinum
eldri. Einnig eru í bókinni útskýring-
ar á merkingu og uppruna ömefna
og manrianafna. Halldór Halldórsson
er einn af þekktustu málfræðingum
þjóðarinnar og var lengi prófessor í
íslenskri málfræði við Háskóla ís-
lands.
364 blaðsíður.
Almenna bókafélagið.
Verð: 3.990 kr.