Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Page 26
44 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 Matur Hestar og íþróttir Vínin í ríkinu- árbók1995 Einar Thor- oddsen Ný útgáfa bókarinnar Vínin í ríkinu þar sem tekið ermiðafger- breyttum vín- lista. Öll létt- vín ogallar bjórtegundir voru smökk- uð og fá um- sögnogeinkunn. 160blaðsíður. Málogmenning. Verð: 2.490 kr. Bók mánaðarins í desember: 1.780 kr. Grænmetisréttir af gnægtaborði jarðar mMmmMíiM k.Aí $* iAWtit'ts y ■ ■ ■ , - í' • Robert Budw- ig Bókin hefur að geyma sí- gildarupp- skriftirfrá öllum heims- hornum. í bókinnieru 120klassískar uppskriftiraf súpum ogfor- réttum, salati og aðalréttum frá ítalíu, Frakklandi, Marokkó, Tælandi og Indlandi. 192blaðsíður. Mál ogmenning. Verð: 1.490 kr. iÍ**t livp* i-» VM :■ ■■:■;■ iviitviw.n&i* .ffit* M «> ?.< ít T i> (> >\ý* tii **}t.*í> '■Í wmíAío U Grænt og gómsætt Colin Spencer Endurútgáfa ábókeftir einn helsta meistara Bretaímatar- gerðarlist. í bókinnierað fmna matfyr- ir þá semhafa neyttjurta- fæðis lengur eða skemur og hina sem hyggjast kannski taka upp nýtt mataræði sér til heilsubótar eðatilbreytingar. 256blaðsíður. Forlagið. Verð: 2.490 kr. Létt og Ijúffengt Marilyn Diamond NýTopp- formsbók eft- irMarilyn Diamond. Gagnlegfyrir þásemvilja byrjanýttog hollaramat-- aræði. Ótelj- andinýjar uppskriftir með ljúffengum aðlögunarréttum fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref á hollustubraut. Um 160blaðsíður. Fjölvi/Vasa. “ Verð: 1.280 kr. tðítxsii tii ab 1aga fyabiifjvm iífeífl TTOGUÚFFENGT \ Nýir eftirlætisréttir BjörgSigurð- ardóttir og HörðurHéð- insson íslenskt mat- reiðsluefni í ritstjórn Bjargar Sig- urðardóttur, gefiðútá plasthúðuö- um spjöldum semflokkuð eru í þar til gerða safnmöppu. Mat- reiðslu annast Hörður Héðinsson en myndataka er í höndum Guömundar Ingólfssonar. Lögð er áhersla á að uppskriftirnar miðist við hráefni sem er á boðstólum hér á landi og að þær séu aðgengilegar og auðveld- ar í notkun. Gefnir eru út 12 pakkar af uppskriftarspjöldum á hveiju ári og fylgir hveijum þeirra lítið fræðslu- og upplýsingarit. Selt í áskrift til félaga í matreiðsluklúbbi Vöku-Helgafells, Nýjum eftirlætis- réttum. Vaka-Helgafell. Verð: 698 kr. hver hluti. Pastaréttir Hörður Héðinsson ogBjörg Sigurðar- dóttir íslensk bók meö upp- skriftumað pastarétt- um, nýjum sem sígild- um.íbók- innieru meðal annars verðlaunauppskrift- ir úr pastar éttasamkeppni Nýrra eftirlætisrétta, matreiðsluklúbbs Vöku-Helgafells, sem haldin var fyrr á árinu. Allt hráefni í réttina er miðað við íslenskar aðstæður. Stórar litmyndir eru af hverjum réttiíbókinni. 80blaðsiður. Vaka-Helgafell. Verð: 1.680 kr. Stóra bakstursbókin í Stóru bakst- ursbókinni eruyfir500 uppskriftir að brauðum og kökum. í hennierað finnaupp- skriftirað nánastöllu sem hægt er aðbaka, hvort sem það er rúgbrauð, danskt birkibrauð, beyglur, afmæliskaka í barnaafmælið, terta í skírnarveisl- una eða baka í saumaklúbbinn. Yfir 300 litmyndir prýða bókina. Greinar- góðar leiðbeiningar sýna baksturs- aðferðir stig af stigi. 319blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 3.990 kr. íslensk knattspyrna 1994 VíðirSigurðs- son Fjórtánda bókin í bóka- flokknum um íslenska knattspyrnu. íbókinnier aðfinnaupp- lýsingarum alltþaðhelsta semgerðistí , knattspymu á íslandi árið 1994 ásamt umfjöÚun um atvinnumenn okkar erlendis. Bókina prýðir mikill fjöldi ljós- mynda. 160 blaðsíður í stóru broti. Skjaldborghf. Verð: 3.980 kr. SHAQ Sóknin verð- ur ekki stöðv- uð Shaquille O’Nealog Jack McCall- um Hann hefur þegar náð að skora46stigí einumleikog erkominná listayfirþá sem hafa skoraö mest og náð flestum fráköstum í NBA-deildinni í körfu- bolta. Fyrir leikmann sem er aðeins 22 ára og er líkt við Michael Jordan og Magic Johnson er framtíðin björt. Hann er góður félagi og veit ná- kvæmlega hvert hann stefnir: „Að verða besti körfuboltaleikmaður fyrr ogsíðar." 194blaðsíður. Skjaldborg. Verð: 2.890 kr. NBA-Skærustu stjörnurnar Eggert Þór Aðalsteinsson og Þórlindur Kjartansson Bandarísku körfuknatt- leikssnilling- arnir, sem leikaíNBA- deildinni, hafa hrifið hugoghjörtu allraþeirra sem með þeim fylgjast enda segja sumir að þeir séu fremur listamenn en íþróttamenn. í hópi snillinganna eru margar stjörnur sem skinið hafa skært í gegnum tíðina og markað óafmáanleg spor í sögu íþróttarinn- ar. í bókinni eru margvíslegar töl- fræðilegar upplýsingar um leikmenn í NB A-deildinni, um leiki, árangur liðaogleikmanna. 120blaðsíður. Fróði. Verð: 1.980 kr. Hestar í norðri III Sigurður Har- aldsson ogfl. HESTARÍ NORÐRIIV Sveinbjörn Egilssonogfl. Fyrri bókin nær yfir svæðiðfrá Hornafirði að Hellisheiðien Hestarí Norðri IV spannar yfir Vesturland, frá Hafnar- firði að Brjánslæk, auk Stranda og Norðurlands vestra. Eins og i fyrri bókum sama efnis er sagt frá hrossa- ræktendum og hrossaættum. Einnig frá helstu hestamótssvæðum og hrossaréttum í Húnaþingi og Skaga- firði. Fjölmargar myndir prýða bæk- urnar, flestar í lit. Bókaflokkurinn er jafnframt gefinn út á þýsku og ensku. Fyrsta bókin hefur þegar ver- ið þýddánorsku. 350 bls. III/304 bls. IV. Bókaútgáfan á Hofi. Verð: 3.900 kr. hvor bók. HM ’94 Sigmundur Ó.Steinars- son Sigmundur fjallar í bók sinniítar- legauin úr- slitakeppni heims- meistara- keppninnar íknatt- spyrnusem framfór i Bandaríkjunum sl. sum- ar en keppnin þótti mjög glæsileg. Segir frá þeim köppum sem þar komu mest við sögu og einstökum atburðum sem settu svip á keppn- ina. Er einnigfjallað um undan- keppnina, sérstaklega um þátttöku íslendinga, en litlu munaði að ís- lendingar tækju þátt í úrslita- keppninni. 112blaðsíður. Fróðihf. Verö: 1.980 kr. Hestar og menn 1994 Guðmundur lónsson og borgeir Guð- augsson. bókinni seg- rfráhesta- nönnum og testum eirra í ferða- igumog .eppnum. ---- ní* jmfiöllun um helstu mót sumarsins og skrá yfir úrslit þeirra og viðtöl við þá knapa sem sköruðu fram úr á árinu. Einnig er rætt við hrossaræktendur og landsmótshald- ara á Hellu. Bókin er prýdd fiölda ljósmynda, bæði litmynda og svart- hvítra. 250 blaðsíður. Skjaldborg. Verð: 3.980 kr. Heiðamæður I Jónas Kristj- ánsson Hérerskrá yfirmæður ættbókar- færðra hrossa fráupphafi skráningar og skráyfiröll ættbókarfærð afkvæmi. þeirra með sundurliðuð- um árangri þeirra. Þetta er einnig ættbók ársins 1994 með sundurliðuð- um dómum á sama hátt og fyrri hrossabækur Jónasar Kristjánsson- ar. Hægt er að finna hrossin eftir eigendum eða jörðum, litum eða feð- rum, jótölum eða bítölum og svo auð- vitað eftir nöfnum þeirra. í bókinni eru ljósmyndir af stóðhestum og 1. verðlauna hryssum, hin þekktu ætt- argröf höfundar og ný súlurit um einkunnir. 368blaðsíður. Hestabækur. Verð: 7.866 kr. Heiðamæður I Ætthól. 1W4 ÚRVAL aUtaibelnioQbetra á næsta sölustað • Áskriftarsími 63-27-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.