Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Qupperneq 28
46 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 Jónas Jonasson Þessi gustmikli samferðamaður dregur ekkert undan, hvorki í sambandi við kröpp kjör á æskuárum, ævintýri á löngum sjómannsferli né harða glímu sína við krabbamein. „Slíkum manni er magnað að kynnast,“ segir Jónas Jónasson um Pétur. EFTIRMINNILEG ÆVISAGA! Aðeins 2.980 kr. VAKA-HELGAFELL SÍDUMÚLA 6, 108 REYKJAVlK Slíkum manni ei magnað að kynnast KRAPPUR LÍFSDANS er forvitnileg ævisaga Péturs H. Ólafssonar sem Jónas Jónasson, rithöfundur og útvarpsmaður, héfur skráð af innsæi og mannþekkingu. Pétur hefur aldrei látið deigan síga og hefur frá mörgu að segja frá fjölbreyttum lífsferli, ekki síst úr heimsstyrjöldinni síðari er hann sigldi með skipalestum um Norður-Atlants- haf undir geltandi byssukjöftum þýskra herflugvéla. OKKAlf BÆKUR HÆKKA JKKIL ATtíURUlK ÚU sðau OG SAMrfO ALLA DÁOA ÁKSIHS JÓHAS IRAGHARSSOH tók samah FORVITNILEGT m FRÓÐEEGT, SKEMMTIEEGT ■ SKRÍTIÐ... DAGAR ÍSLANDS er forvitnileg bók þar sem Jónas Ragnarsson rifjar upp atburði úr sögu og samtíð á nýstárlegan hátt. •Efni bókarinnar raðað eftir mánaðardögum. •A þriðja þúsund atburðir frá fyrri öldum til okkar daga. • Stórtíðindi í aldanna rás en einnig hið skrítna og skondna. •Unnið úr hundruðum heimildarrita. DAGAR ÍSLANDS er eiguleg og áhugaverð bók sem flett verður aftur og aftur. BÓK FYRIR FÓLK Á ÖLLUM ALDRI! O VAKA-HEIGAFELL SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK VERÐ AÐI JNS 1.980 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.