Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1995, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1995, Page 2
 LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1995 Fréttir Selur Akureyrarbær meirihluta sinn 1ÚA? Slagurinn um hluta bréf in í hámarki - KEA, Samherji og fyrirtæki innan SH sækjást eftir bréfunum Gyli Kristjánsson, DV, Akuxeyri: Þrátt fyrir að Kaupfélag Eyfirðinga og Samherji hf. hafi bæði óskað eftir viöræðum við bæjaryfirvöld á Akur- eyri um kaup á 53% eignarhlut bæj- arins í Útgerðarfélagi Akureyringa hefur bæjarstjórnin ekki tekið um það ákvörðun að selja meirihluta sinn í fyrirtækinu. Ljóst er að geysileg barátta er fram undan fari svo að bæjarstjórn sam- þykki að selja meirihluta sinn í ÚA. KEA, sem á 8% hlutabréfa í ÚA, vill kaupa a.m.k. 43% til viöbótar og tryggja aö íslenskar sjávarafurðir hf. flytji starfsemi sína til Akureyrar. Samherji hf. blandaöi sér í slaginn í gær og óskaði effir viðræðum um Hafnarfjörður: Ágreining- urinn jafnaður um heigina Maraþonviðræður hafa verið milli bæjarfulltrúa og varabæjar- fulltrúa Sjjálfstæðisflokksins í Haiharfiröi í dag vegna hótana Jóhanns G. Bergþórssonar bæj- arfUlltrúa um aö leggja firam breytingartillögur viö fjárhagsá- ætlun meirihlutans á þriðjudag. Samkvæmt heimildum DV er málíö nú í biðstöðu. Fundur verö- ur haldínn í stjóm fulitrúaráös- ins í dag og er vonast til að takist að jafna ágreininginn í dag eöa á morgun. Fjárhagsáætlun sjálfstæðis- manna og alþýöubandalags- manna verður tekin fyrir i bæjar- stjóm Hafnarfjaröar á þriðjudag. Stuttarfréttir tOmilljarðaríplús Líklegt er aö viðskiptajöfnuður síöasta árs verði um 10 miiljaröar miðaö við tölur um vömútflutn- ing og -innflutning fyrstu 11 mán- uði ársins og þjónustujöfhuð fyrstu 9 mánuðina. Vísbending greindi frá þessu. Færeyingar út í kuldann Útgerðarmenn á íslandi em andvígir því aö Færeyingar fái fiskveiöiheimiidir iiinan 200 mílna fiskveiöilögsögu íslands á næsta fiskveiöiári. Skv. Ritzau hefur bréf þessa efnis verið sent sjávarútvegsráðherra. Áramótaskaupið krufið Áramótaskaupið kom til um- ræöu á fundi útvarpsráðs í gær. Skv. RÚV komst ráðið aö þeirri niðurstöðu að skaupiö hefði ekki veriö ritskoöað af útvarpsstjóra. Brennumaflýst Aflýsa varð brennum og öörum útisamkomum í tengslum viö þrettándann víða á Suðvestur- landi í gærkvöld vegna veöurs. -kaa jónmgvarssoMormaður stjórnar Sölumiðstöövar hraðfrystihúsanna, Gisli Bragi Hjartarson bæjarfulltrúi og Jakob Björnsson bæjarstjóri við upphaf fundar stjórnar SH og meirihluta bæjarstjórnar í gær. DV-mynd gk kaup á hluta bæjarins og Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hefur óskað effir því að fá að sitja við sama borð og aðrir komi tíl viðræðna um söluna. Þetta kom fram á fundi SH-manna með fulltrúum meirihluta bæjar- stjórnar á Akureyri í gærmorgun. Bæjarráð Akureyrar hélt 4 klukku- stunda langan fund um máhð í gær. Niðurstaðan varð sú ein aö skipa viðræðuhóp til að ræða við þá aðila sem máhnu tengjast og að láta fara fram könnun á áhrifum þess ef sölu- mál ÚA verða færð frá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna til íslenskra sjáv- arafurða. Á þessum langa fundi bæj- arráðs var hins vegar ekki rætt hvort bæjaryfirvöld ætla yfirhöfuð aö selja hlutabréf bæjarins í fyrirtækinu. -N , Fulltrúar ferðaskrifstofunnar Samvinnuferða-Landsýnar og fulltrúar allra stærstu launþegafelaga landsms undirnt- uðu í gær samning sem gerir allt að 5.300 launþegum og vandamönnum þeirra kleift að ferðast td nokkurra helstu áfangastaða Flugleiða utanlands næsta sumar. Samningurinn þýðir verulega verðlækkun fyr|T'a Þ®gþJU miðað við venjulegt verð ef farseölar eru keyptir fyrir 9. mars næstkomandi. Fiskberklar greinast í fólki hérlendis: Smitið barst úr gullf isk unum í eiganda þehra - fyrsta sinn sem slíkt greinist „Það eru tvö tilvik á hálfu ári þar sem íslendingar hafa greinst með fiskberkla. Þetta eru fyrstu tilvikin hérlendis, annað greindist í sumar og hitt nýlega. Lækning viö þessu fer fram með lyfjameðferö," segir Bjarn- heiður Guömundsdóttir, líffræðing- ur hjá Tilraunastöðinni á Keldum, þar sem berklabakteríur úr fiski hafa verið ræktaðar. Hún segir að smit berist frá fiskum til manna. í fyrra tilvikinu sl. sumar smitaðist viðkomandi af eldislaxi en í hinu tilvikinu voru gullfiskar smit- valdurinn. „Þessi baktería getur sýkt menn en það er þó mjög sjaldgæft aö hún geri það. Þetta er ekki sama bakterían og berklabakterían en hún er skyld henni. Þetta lýsir sér í því aö viðkom- andi fær húðútbrot. Við hástig sjúk- dómsins getur hann náö til líffæra fólks. Það eru þekkt dæmi um það erlendis að fólk hafi veikst alvar- lega,“ segir Bjarnheiður. „Fólk meö skrautfiska, sem fær húðútbrot sem ekki lagast, ætti að leita húðsjúkdómalæknis. Þaö kynni að vera um að ræða þessa bakteríu sem getur smitast frá fiski til manns. Smitleiðirnar eru helst þannig aö fólk sem fer með hendurnar ofan í búrin smitast. Það er alltaf athuga- vert þegar fólk með gæludýr gætir ekki varúðar og hreinlætis," segir Bjarnheiöur. -rt Fimm handteknir við f íknief naleit Fíkniefnadeild lögreglunnar hand- tók í vikunni fimm manns í þekktu fíkniefnabæli á milli Laugavegar og Grettisgötu. Viö leit í húsinu fundust 10 grömm af hassi og 3 grömm af amfetamíni. Allt fólkiö hefur áður komið við sögu lögreglu í fíkniefna- málum en nýlega réðst fíkniefna- deild til inngöngu í sama hús með svipuðum árangri. -PP ókyfirungl- ingspilt - pilturinn 1 gjörgæslu Unglingspiltur hggur nú á gjör- gæsludeild Borgarspítala effir að strætisvagni var ekið yfir hann við Hagaskóla í gærdag. Sam- kvæmt upplýsingum læknis á Borgarspitaía fór pilturinn í að- gerð í gær en hann mjaðmar- grindarbrotnaði við slysið og hlaut innvortis meiðsl. Pilturinn beið á biðstöð S VR við Melaskóla þegar slysiö varð. Hópur unghnga var á biðstöðinni og að sögn vitna mun vagnstjór- inn hafa stöövaö við biðstöðina en ekið svo áfram, sennilega til að teygja á röðinni, án þess að opna dyrnar. Þá mun drengurinn hafa orðið undir einu þjóli vagns- ins, sem fór yfir hann eftir að hann féll þegar unglingar ruddu sér leiö að vagninum um leíð og hann kom. „Við krakkarnir vitum að strætóbflstjórarnir opna ekki ahtaf hurðina þe'gar margir ungl- ingar troðast að vagninum því það eru alltaf einhverjir sem eru dónar og svindla sér inn í vagn- inn. Það var alveg rétt hjá strætó- bílstjóranum að keyra áfram en þá gerðist þetta slys,“ sagði stúlka sem var vitni að slysinu. Reykjavlkurhöfn: sHppinn Allar líkur benda til þess að Reykjavíkurhöfn kaupi dráttar- brautir Stálsmiðjunnar hf. í Reykjavík fyrir 70 miUjónir króna. Ámi Þór Sigurðsson, formaöur hafharstjómar, segist búast viö að gengið verði frá yfir- lýsingum um kaupin í næstu viku þannig aö Héraðsdómur Reykja- vikur geti staðfest nauðasamn- inga Stálsmiðjunnar þegar máhð veröur tekið fyrir 12. janúar. Inn- ifalin í kaupverðinu er viðhalds- vinna við dráttarbrautimar að fjárhæð 25-30 milijónir króna. Unniö hefur veriö að endur- skipulagningu og endurfiár- mögnun Stálsmiöjunnar undanf- ama mánuði. Ljóst er að nýr eig- endahópur er kominn i fyrirtæk- ið meö 40 miUjónir króna í hlut- aíý. Meðal nýrra hlutafiáreig- enda em: Slippfélagið, fyrirtækiö Björgun, útgerðarfýrirtækið Gjögur, Ögurvík, Samherji, Síld- arvinnslan í Neskaupstað, Hrað- frystihús Eskifiaröar og Sindr- astál auk þess sem starfsmönn- um Stálsmiðjunnar verður að öll- um likindum gefinn kostur á að kaupa hlut. „Á annað hundrað starfsmenn em þama í vinnu og fyrirtækiö er leiðandi í skipasmíöaiðnaði á þessu svæði. Shppurinn í Reykja- vik er með öflugustu upptöku- mannvirki í landinu og þess vegna er mikilvægt að halda þessari verkþekkingu i borginni, að ég tah nú ekki um allt þetta starfsfólk," segir Árni Þór Sig- urðsson. Félagsmálaráðuneytið: Fjárstyrkirtil starfsmenntunar Starfsraenntasjóður félags- málaráöuneytisins veitti samtals 52,4 milljónir króna í styrki til starfsmenntunar í atvinnulífinu á síðasta ári. Tilgangurinn með styrkjunum er að stuðla að skipu- lagðri starfsmenntun i atvinnu- lífinu. Hæsti styrkurinn fór tU Menn- ingar- og fræðslusambands al- þýðu eöa 5,3 milljónir en lægsti styrkurinn fór til Verkalýðsfélags Grindavikur og Ferðamálafélags Grindavikur, 110 þúsund krónur. -kaa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.