Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1995, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1995 23 >V______________Skák Lausnir á jóla- s kákþr autum Jólaskákþrautirnar komu úr ýmsum áttum aö vanda. Eflaust hef- ur lesendum þótt þær viðráðanlegri í ár en oft áður. Ætlunin var a.m.k. að gera öllum til hæfls. Þó vill lausn- arleikurinn stundum leyna á sér. Reynið nú í síðasta sinn að ráða í rúnirnar áður en þið skoðið lausnar- leikina sem fylgja hér á eftir. 1. A. Mckenzie, 1891 Hvítur mátar í 3. leik. b) Hver var síðasti leikur hvíts og svarts? Fyrri hluti þrautarinnar hefur varla vafist fyrir mörgum, a.m.k. ekki þeim sem kunna skil á grund- vallarreglunum. Þegar peð fer upp í borð má velja um hvort það verður að drottningu, hróki, biskup eöa riddara; í þessu tilviki vekur hvítur upp hrók: 1. Ba7 Kxa7 2. c8=HEkki 2. c8 = D? því að þá er svartur patt og skákin jafntefli. 2. - Ka6 3. Ha8 mát. I seinni hluta þarf að beita hyggju- vitinu. Svartur hafði kóng á a7; hvít- ur peð á b7. Síðustu leikir voru 1. b7-b8=B+ Ka8 og þá er staðan á stöðumyndinni komin fram. 2. Dr. 0. Blumenthal, 1903. Hvítur mátar í 3. leik. Mátiö er einfalt. Fyrsti leikurinn er 1. He7!, sem lyktar með máti eftir 1. - Bxe7 2. RÍ7+ Kd5 3. Dc4; eða 1. - Kxe7 2. Dd7+ Kf6 (2. - KfB 3. Df7 mát) 3. Rg4 mát. 3. R. L’hemet, 1894. Hvítur mátar í 2. leik. Eftir 1. Bh6! er svartur mát í næsta leik og gildir einu hverju hann svar- ar. Ef 1. - Dxh6 2. e3 mát; ef 1. - Bd3 2. exd3 mát; 1. - Bf3 2. exf3 mát; og ef biskupinn fer annað, 2. e4 mát. Lausnin er skondin að því leyti að kóngspeð hvíts leikur aðalhlutverk og gerir út um taflið á fjóra mismun- andi vegu. Skák Jón L. Árnason 4. S. Knebl, 1994. Hvítur leikur og heldur jöfnu. Vonlaust á hvítt? Nei, alls ekki. Eftir 1. f7 er fljótlegt að sannfæra sig um að 1. - Bc5 2. f8 = D + ! Bxfö 3. RÍ7+ Kg8 4. Rh6+ Kh8 5. RÍ7+ er einfaldlega jafntefli með þráskák. Hinn möguleikinn leiðir einnig til jafnteflis: 1. - Re6 2. Rxe6 Bc5 3. Rxc5 Kg7 4. Re6+ Kxf7 5. Rg5 + Kf6 6. Rxh3 Kf5 7. Ke3 Kg4 8. Rgl Kg3 9. Re2+ og jafntefli. 5. Kraemer, 1936. Hvítur leikur og mátar í 3. leik. Tvær síðustu þrautirnar eru eftir Kraemer. Lausnarleikurinn í þessari leynir á sér: 1. Hbl!! Kg7 2. Db7+ og nú 2. - Kf6 3. Hb6 mát; 2. - Kh6 3. h8=D mát, eða 2. - Kh8 3. Db2 mát. í þessu síðasta afbrigði kemur í ljós hvers vegna hrókurinn þurfti að hörfa alla leið upp í borð í upphafi þrautarinnar. 6. Kraemer, 1948. Hvítur leikur og mátar í 4. leik. Þetta er glæsileg þraut, enda er hún vel þekkt. Eftir 1. Rb4 er augljóst að leikur eins og 1. - Hxel er svarað með 2. Rd5 og næst er óverjandi mát á c7. Svartur leikur því 1. - c2 og ætlar að svara 2. Rd5? með 2. - cl = D og valda mátreitinn. Þá kemur 2. Dcl!!, því að ef 2. - bxcl = D 3. Rd5 og aftur blasir óverjandi mát við. En svartur er ekki af baki dottinn. Hann reynir 2. - bl = B! því aö nú er 3. Rd5 patt- og skákin jafntefli. Þá kemur síðasta trompið: 3. Rd3! exd3 4. Dhl mát! Síðasta afbrigðið gefur til kynna hvers vegna 1. Re7, sem virðist við fyrstu sýn jafngóður leikur og lausn- arleikurinn, gengur ekki. Jólamyndagáta og jólakrossgáta: Skilafrestur til 19. janúar Síðasti skiladagur í jólamynda- 1. verölaunfyrirréttamyndagátu gátu er AIWA ferðatæki með gátu og jólakrossgátu, sem birtust er AKAI ferðatæki og segulband geislaspilara og segulbandi, að í jólablaði DV 23. desember sl„ er með geislaspilara, að verðmæti kr. verðmæti kr. 18.790, frá Radíóbæ, 19, janúar. Þegar hefur fjöldi 19.900, frá Sjónvarpsmiðstööinni, Árraúla 38. lausna borist en þeir sem enn sitja Síðumúla 2. 2. verðlaun fyrir rétta jólakross- við og glíma við þrautimar hafa 2. verðlaun fyrirréttamyndagátu gátu er AIWA vasadiskó með út- ennþá ágætis tíma til að Ijúka viö eru TENSAI ferðatæki, að verö- varpi, að verðmæti kr. 5.980, frá þær. Eins og undanfarin ár eru mæti kr. 4.990, frá Sjónvarpsmið- Radióbæ, Ármúla 38. glæsileg verðlaun í boði fyrir gát- stöðinni, Síðumúla 2. urnar. 1. verðlaun fyrir rétta jólakross- Nýi ökuskólinn hf. ^ Klettagörðum 11 (við Sundahöfn, ET húsið) Meirapróf Nám til aukinna ökuréttinda VÖRUBÍLL - RÚTA - LEIGUBÍLL Næsta námskeið hefst 16. janúar. Innritun stendur yfir. Allar upplýsingar í síma 884500. Askrifendur DV 10% aukaafslátt af smáauglýsingum éT wwwv Þverholti 11 -105 Reykjavik Sími 563 2700 - Bréfasími 563 2727 Græni siminn: 99-6272 (fyrir landsbyggðina) OPIÐ: Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 Sunnudaga kl. 16-22 Athugiö! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. AUGLYSINGAR LÍKAMSRÆKT JÚDÓ jiu-jrrsu ■ ÞREKTIMAR IHADEGINU * FITUBRENNSLA í HÁDEGINU > EINKAÞJÁLFUN FYRIR HÁDEGI • RÁÐGJÖF UM MATARÆÐI ..og svo á eftir - Ljós og Sauna lánii sjá þig semjyrst iniii Júdó GYM E I N H O L T I 6 S : 562 7295

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.