Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1995, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1995, Qupperneq 44
48 LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1995 99 »56 »70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu DV >7 Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu. >7 Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. >f Þá færð þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu >f Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >7 Þú slærð'inn tilvtsunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >7 Nú færö þú aö heyra skilaboð auglýsandans. >f Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. *7 Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færð þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. *7 Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. *7 Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valið 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. DV 99*56*70 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svið kl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson í kvöld, 7. jan., 50. sýn. laugard. 14. jan. Sýningum fer fækkandi. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. í kvöld, 7. jan. Laugard. 14. jan. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Ámorgun, 8. jan., kl. 16, miðvikud. 11.jan. kl. 20, fimmtud. 12. jan. kl. 20. Sönglefkurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods Tónlist: JohnKander Textar: Fred Ebb Fyrst leikstýrt og framleitt á Broadway af Harold Prince Þýðandi: Karl Ágúst Úlfsson Leikmynd: Gretar Reynisson Búningar: Elin Edda Árnadóttir Dansahöfundur: Katrín Hall Lýsing: Lárus Björnsson Tónlistarstjóri: Pétur Grétarsson Leikstjóri: Guðjón Pedersen Leikarar: Ari Matthíasson, Edda Heiðrún Backman, Eggert Þorleifsson, Guðlaug E. Ólafsdóttir, Hanna Maria Karlsdóttir, Harpa Arnardóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Jóna Guörún Jónsdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Magnús Jónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Pétur Ein- arsson og Þröstur Guðbjartsson. Dansarar: Auður Bjarnadóttir, Birgitte Heide, Guðmunda H. Jóhannesdóttlr, Hany Hadaya, Lára Stefánsdóttir, Lilla Valieva og Slgrún Guðmundsdóttir. Hljómsveit: Eirikur Örn Pálsson, Eyjólfur B. Alfreðsson, Hilmar Jensson, Kjartan Valdemarsson, Matthias Hemstock, Þóröur Högnason og Pétur Grétarsson. Frumsýning föstud. 13. jan., uppselt, 2. sýn. miód. 18. jan. Grá kort gilda, örfá sæti laus. 3. sýn. föstud. 20. jan. Rauð kort gilda, örfá sæti laus, 4. sýn. sunnud. 22. jan. blá kort gilda, örfá sæti laus, 5. sýn. miðd. 25. gul kort gilda. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús mmn Spennandi og margslunginn sakamálaleikur! SÝNINGAR Laugard. 7. jan. kl. 20.30. Sunnucl. 8. jan. kl. 20.30. Röstud. 13. jan. kl. 20.30. Laugard. 14. jan. kl. 20.30. ■lU L* nnni^1'-^ Mirinsulun cr opin virka daga ncnia múiuidaga kl. 14-18 og sýningurdugu Iram art sýningu. Sími 24073 Grciðslukortaþjónusta ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski 5. sýn. i kvöld, uppselt, 6. sýn. fid. 12/1, uppselt, 7. sýn. sun. 15/1, örfá sæti laus, 8. sýn. fös. 20/1, örfá sæti laus, 9. sýn. Id. 28/1 nokkur sæti laus. Ósóttar pantan- irseldardaglega. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Á morgun kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 15/1 kl. 14.00, sud. 22/1 kl. 14.00. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Á morgun, öriá sæti laus, Id. 14/1, nokk- ursæti laus, fid. 19/1, fid. 26/1, nokkur sæti laus, Id. 29/1. Ath. Sýningum ter fækkandl. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Föd. 13/1, nokkur sæti laus, Id. 21 /1. Ath. Sýningum fer fækkandi. LISTAKLUBBUR LEIK- HÚSKJALLARANS Lög úr söngleikjum eftir Bernstein og fleiri góða. Mád. 9/1 kl. 20.30. Miðasala Þjóðlelkhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum vlrka daga frákl.10. Græna línan 99 61 60. Bréfsimi 611200. Símil 12 00-Greiðslukortaþjónusta. Bæjarleikhúsiö Mosfellsbæ LEIIÍFÉLAG MOSFELLSS VEJTAR MJALLHVÍT OG DVERGARNIR 7 I Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ Frumsýnlng fimmtud. 12. jan. Upp- sett. 2. sýn. laugd. kl. 15. 3.sýn.sunnud.kl. 15. Ath.f Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftlr að sýning er hafln. Miðapantanlrkl. 18-20 alladaga ísima 667788 og á öðrum timum i 667788, simsvara. TRÍTILTOPPUR barnaleikrit eftir Pétur Eggerz Aukasýningar aðeins þessa helgi! í kvöld, 7/1, kl. 14, sunnud. 8/1 kl. 14. Miðasala i sima 622669, opnuð klukkutíma fyrir sýningu. Símsvari allan sólarhringjnn. Laugavegi 105 Tilkyimingar Félagsvist SÁÁ Nú hefjurn við spilamennskuna í kvöld kl. 20 í Úlfaldanum og Mýflugunni, Ár- múla 17a. Allir velkomnir, veglegir vinn- ingar. Munið eftir parakeppninni á mánudaginn kl. 20. Silfurlínan Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla virka daga frá kl. 16-18. Sími 616262. Færeyingafélagið heldur þrettándadansleik í Víkingsheim- ilinu, Traðarlandi 1, laugardagskvöldið 7. janúar kl. 22. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni Bridgekeppni, tvímenningur kl. 13 og fé- lagsvist kl. 14 í dag í Risinu. Dansað í Goðheimum kl. 20 í kvöld. Barðstrendingafélagið verður með álfabrennu í Geirsnefi ki. 17 í dag og þrettándadansleik í Drangey, Stakkahlíð, í kvöld. Allir velkomnir. Félagsstarf aldraðra í Gerðu- bergi Á mánudag 9. janúar kl. 8.50 er á vegum íþrótta- og tómstundaráðs sund og leik- fimiæfmgar í Breiðholtslaug. Vinnustof- ur og spilasalur opin. Kl. 14 er kóræfmg. Kl. 15.30 er danskennsla með Sigvalda. Á miðvikudaginn 11. janúar kl. 9.45 verða leikir og dansar í umsjón Helgu Þórarins- dóttur. Ókeypis skákæfingar barna og unglinga Skákæfingar barna og unglinga hefjast á nýjan leik hjá Taflfélagi Reykjavíkur laugardaginn 7. janúar. Taflfélag Reykja- víkur heldur ókeypis skákæfmgar á hveijum laugardegi kl. 14. Æfmgarnar eru haldnar í félagsheimilinu að Faxafeni 12. Þær eru opnar öllum börnum og ungl- ingum 14 ára og yngri og eru vel sóttar bæði af drengjum og stúlkum. Taflfélagið útvegar töfl og klukkur. Álfabrenna í Reiðhöllinni Árleg álfabrenna Hestamannafélagsins Fáks og Lionsklúbbsins Týs verður í dag, laugardag. Skemmtun fyrir böm á öllum aldri í Reiöhöllinni frá kl. 15-16.30. Kveikt verður í brennunni kl. 17 og verða álfa- kóngur og drottning, Grýla og Leppalúði og þeirra hyski á staðnum. Flugeldasýn- ing. Kakó og vöfflur seldar í félagsheim- ili Fáks frá kl. 16. Grímuball verður fyrir 18 ára og eldri í félagsheimilinu og hefst það kl. 22. Miðar seldir við innganginn. Afmælishátíð Presleys á Hard Rock Café 60 ára afmælishátíð Elvis Arons Presleys verður á Hard Rock Café í Reykjavík sunnudaginn 8. janúar en þá hefði Elvis orðið sextugur. Af því tilefni ætlar Hard Rock Café og íslenski Presley-klúbburinn að minnast þessa dags. Boðið veröur upp á uppáhaldsmatseðil Elvis. Elvis mun hljóma um húsið og margt fleira verður um að vera. Tónleikar Tríó Egils B. Hreinssonar mun leika jass á Kaffl Reykjavík sunnu- dagskvöldið 8. janúar frá kl. 22. Tríóið skipa þeir Egill B. Hreinsson, píanó, Gunnar Hrafnsson, kontrabassi, og Einar Valur Scheving, trommur. Með tríóinu kemur fram jasssöngkonan íris Guö- mundsdóttir. Fluttar veröa þekktar jass- perlur ásamt útsetningum af þekktum íslenskum lögum. Sýningar Gallerí Sævars Karls Fyrsta sýningin í galleríinu á árinu 1995 er sýning Daniels Þorkels Magnússonar. Daníel er fæddur í Reykjavík 28. júní 1958. Hann stundaði nám í Myndlista- og handiðaskóla íslands og hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og haldiö einkasýn- ingar í Kaupmannahöfn, London, Stokk- hólmi, Hollandi og hér á íslandi. Þetta er önnur sýning hans í galleríi Sævars Karls. Tapað fundið Gleraugu og Zippó kveikjari töpuðust á Þorláksmessu. Gleraugun og kveikjar- inn týndust á móts við aðalútibú Lands- bankans. Finnandi er vinsamlegast beðin að hafa samband í síma 870101. Lancer bíllykill fannst á Smiðjuvegi í Mjódd miðvikudaginn 4. janúar. Lykillinn er á bleikri lyklakippu. Upplýsingar í síma 43177. Pennavinir Franskur 27 ára nemi hefur áhuga á að skrifast á við íslenskar stúlkur. Hann talar ensku og er að læra norræn tungumál. Marc Grubica, 505 Rue de Cuincy, C 127 - BP. 707, 59507 Douai, France. / 39 ára Þjóðverji með áhuga á íslandi, bókmenntum, tón- list, leikhúsi og ferðalögum.Klaus Bec- hstein, PSF 97, 13062 Berlin, Ger- many. Norsk 24 ára stúlka óskar eftir pennavinum á aldrinum 18-35 ára. Hún óskar eftir að henni sé skrifað á íslensku og hún svari á ensku. Ann Elin Eilefsen, Sverdrupsgt. 3, 3916 Porsgrunn, Norway. Andlát Sigríður Sigurðardóttir, Hrafnhólum 2, áður til heimilis á Blómvallagötu lOa, lést í Borgarspítalanum aö kvöldi 4. janúar. Reimar Agúst Stefánsson' Leigubif- reiðarstjóri, Hörðalandi 12, Reykja- vík, lést aðfaranótt 5. janúar í Borg- arspítalanum. Bjarni Ólafur Friðriksson, Brekku- túni 22, Kópavogi, lést í Landspítal- anum að kvöldi 5. janúar. Guðmann Hannesson, Droplaugar- stöðum, áður Hlíðargerði 25, Reykja- vík, lést í Borgarspítalanum 25. des- ember. Jarðarfórin hefur fariö fram í kyrrþey að ósk hins látna. Svanlaug Auðunsdóttir, Stóru-Borg, Grímsneshreppi, andaðist aðfaranótt 5. janúar í Sjúkrahúsi Suðurlands, Selfossi. Ásgerður Ólafsdóttir, Hraunbæ 40, lést í Borgarspítalanum miðvikudag- inn 4. janúar. Gísli Jón Oddsson garðyrkjubóndi, Ljósalandi, Biskupstungum, lést í Sjúkrahúsi Suðurlands, Selfossi, 5. janúar. Jarðarfarir Jarðarför Theodórs Sigurjóns Nordquist, sem lést af slysförum 18. desember, fer fram frá Ísaíjarð- arkapellu laugardaginn 7. janúar kl. 14. Svandís Unnur Sigurðardóttir, Foldahrauni 40, Vestmannaeyjum, verður jarösungin frá Landakirkju laugardaginn 7. janúar kl. 14. Útför Guðjóns Guðlaugssonar, Víði- hlíð, Grindavík, fer fram frá Grinda- víkurkirkju laugardaginn 7. janúar kl, 11.30. Jarðsett verður í Hruna, Hrunamannahreppi, kl. 15.30 sama dag. Jóhannes Gunnar Gíslason verður jarðsunginn frá Landakirkju, Vest- mannaeyjum, Laugardaginn 7. jan- úar kl. 11. Elías Jónsson, fyrrum bóndi á Rauðabergi, Mýrum, Austur-Skafta- fellssýslu, verður jarðsunginn frá Brunnhólskirkju laugardaginn 7. janúar kl. 14. Hjónaband Þann 9. apríl voru gefin séunan í hjóna- band í Kópavogskirkju af sr. Auöi Eir Vilhjálmsdóttur Steingerður Þorgils- dóttir og Guðjón Magnússon. Ljósmst. Barna- og fjölskylduljós- myndir Þaim 12. nóvember voru gefin saman í hjónaband í Lágafellskirkju af sr. Jóni Þorsteinssyni Kolbrún Jónsdóttir og Hlynur Hreinsson. Heimili þeirra er að Bakka, Skálatúni. Ljósmst. Bama- og fjölskylduljósmyndir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.