Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1995, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1995, Blaðsíða 48
52 LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1995 Suimudagur 8. janúar SJÓNVARPIÐ 20.30 Voyager - The World of Natio- nal Geographic. 21.00 Dlscovery Journal. 22.00 Nature Watch. 22.30 World of Adventures. 23.00 Beyond 2000. 00.00 Closedown. 0**' 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Ofur- bangsi (2:11). Ofurbangsi og Depill hjálpa Villa að finna föður sinn. Verður gott veður á sunnu- daginn? Um leiki barna áður fyrr, leikföng og nytjahluti. Sýndur er skuggabrúðuleikur Bryndísar Gunnarsdóttur og brugðið upp myndum af munum á Þjóðminja- safninu (Frá 1988). Nilli Hólm- geirsson (27:52). Nilli kemur vini sínum til hjálpar. Markó (16:52). Markó ræktar blóm. 10.30 Hlé. 13.35 Eldhúsiö. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 13.50 Áramótaskaup Sjónvarpsins. Endursýndur þáttur frá gamlárskvöldi. 14.50 Ertu frá þér, Maddý? (Du ár inte klok, Madicken). Sænsk barna- mynd, byggð á sögu eftir Astrid Lindgren. 16.30 Þegar Ijósin slokkna (When the Lights Go out). Bresk heimildar- mynd um kakkalakka og lífshætti þeirra. 17.00 Ljósbrot. Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.40 Hugvekja. Heimir Steinsson út- varpsstjóri. 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn eru Felix Bergsson og Gunnar Helgason. 18.30 SPK. Umsjón: Ingvar Mar Jóns- son. 19.00 Borgarlif (1:10) (South Central). Bandarískur myndaflokkur um ein- stæða móður og þrjú börn hennar sem búa í miðborg Los Angeles. 19.25 Fólkiö i Forsælu (25:26) (Even- ing Shade). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. 20.00 Fréttir. 20.30 VeÖur. 20.40 Landsleikur í handbolta. Bein útsending frá seinni hálfleik í viður- eign íslendinga og Þjóðverja. 21.20 Draumalandiö (14:15) (Harts of the West). í kvöld og næsta sunnudagskvöld verða sýndir tveir þættir sem urðu eftir í bandarískum framhaldsmyndaflokki um fjöl- skyldu sem breytir um lífsstíl og heldur á vit ævintýranna. Aðalhlut- verk: Beau Bridges, Harley Jane Kozak og Lloyd Bridges. 22.15 Helgarsportiö. 22.35 Af breskum sjónarhóli (1.3) (Anglo-Saxon Attitudes). 23.55 Listaalmanakiö (1:12) (Konst- almanackan). Þáttur frá sænska sjónvarpinu. 0.05 Utvarpsfréttír í dagskrárlok. 09.00 Kolli káti. 09.25 í barnalandi. 09.40 Köttur úti i mýri. 10.10 Sögur úr Andabæ. 10.35 Feröalangar á furöuslóöum. 11.00 Brakúla greifi. 11.30 Tjdbínbilla. (Sky Trackers) Ævin- týralegur og spennandi mynda- flokkur um tvo krakka sem búa með foreldrum sínum á geimrann- sóknarstöð (1:26). 12.00 Á slaginu. 13.00 íþróttir á sunnudegi . 16.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 17.00 Húsið á sléttunni. (Little House on the Prairie). 18.00 í sviðsljósinu (Entertainment This Week). 18.45 Mörk dagsins. 1919 19:19. 20.00 Lagakrókar (L.A. Law). 20.50 Hjónaband á villigötum. (A House of Secrets and Lies) Áhrifa- rík og raunsæ mynd um sjónvarps- fréttamanninn Susan Cooper sem hefur verið boðið að sjá um sinn eigin þátt en íhugar að hafna boð- inu til að bjarga hjónabandi sínu. 22.25 60 mínútur. 23.10 í minningu Elvis (Elvis - The Tribute). Nú verður sýnd upptaka frá tónleikum sem fram fóru 8. október 1994 í Memphis í Tenn- essee. Tónleikarnir voru haldnir til minningar um Elvis Presley og þarna kom fram fjöldi heims- þekktra tónlistarmanna. Þátturinn var áöur á dagskrá I október á sfð- astliðnu ári. 01.45 Dagskrárlok. Dissnuery Acm*nnel 18.00 The Infinlte Voyage. 19.00 Juraislca: Rise of the Prcdat- ors. 19.30 Tlme Travellers. 20.00 Connecfions 2. CQROOBN □EQwHRQ 12.00 Dast & Mutt Flying. 12.30 Flsh Pollce. 13.00 Thundarr. 13.30 Sky Commanders. 14.00 Super Adventures. 14.30 Centurions. 15.00 Mighty Man & Yukk. 15.30 Ed Grimley. 16.00 Toon Heads. 16.30 Captain Planet. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 TopCat. 18.30 Flintstones. 19.00 Closedown. 7.00 MTV Unplugged with 10.000 8.00 MTV Unplugged with Elvis Cos- tello. 8.30 MTV Unplugged with the All- man Brothers. 9.00 MTV Unplugged with Elton John. 10.00 The Big Picture. 10.30 MTV’s European Top 20. 12.30 MTV’s Fírst Look. 13.00 MTV Sports. 13.30 MTV Unplugged with REM. 14.30 MTV Unplugged with Rod Stew- art. 15.30 MTV Unplugged with Neil Yo- ung. 17.00 MTV's the Real World 3. 17.30 MTV’s US Top 20 Video Co- untdown. 19.30 The Brothers Grunt. 20.00 MTV’s 120 Minutes. 22.00 MTV’s Beavls & Butthead. 22.30 MTV’s Headbangers’ Ball. 1.00 VJ Hugo. 2.00 Night Videos. J@L NEWS . 6.00 Sunrise. 9.30 Business Sunday. 10.00 Sunday with Adam Boulton. 11.00 Sky World News. 11.30 Week in Review. 12.00 News at Twelve. 12.30 Documentary. 13.30 Beyond 2000. 14.30 CBS 48 Hours. 15.30 Target. 16.00 Sky World News. 16.30 The Book Show. 17.00 Live at Five. 18.30 Fashion TV. 19.30 Target. 20.30 The Book Show. 21.30 Sky Worldwide Report. 23.30 CBS Weekend News. 0.30 ABC World News. 1.30 Business Sunday. 2.10 Sunday with Adam Boulton. 3.30 Week in Review. 4.30 CBS Weekend News. 5.30 ABC World News. INTERNATIONAL 6.30 Money Week. 7.30 On the Menu. 8.30 Scíence & Technology. 9.30 Style. 10.00 World Report. 13.30 Earth Matters. 14.00 Larry Klng Weekend. 15.30 Future Watch. 16.30 This Week in the NBA. 17.30 Travel Guide. 18.30 Diplomatic Licence. 19.00 MoneyWeek. 19.30 Global View. 20.00 World Report. 22.00 CNN ’s Late Edition. 23.00 The World Today. 0.30 Managing. 1.00 Prime News. 2.00 Special Reports. 4.30 Showbiz This Week. Theme: The TNT Movie Experience: El- vis' 60th Birthday 19.00 Kissin’ Cousins. 21.00 Speedway. 23.00 Girl Happy. 0.45 Double Trouble. 2.25 Líve a Little, Love a Little. 5.00 Closedown. *** 12.30 Alplne Skllng. 13.30 Skl Jumplng. 15.00 Llve Football. 17.00 Skl Jumplng. 19.00 Alplne Skllng. 19.30 Skl Jumplng. 20.30 Rally Rald. 21.00 Supercross. 22.30 Tennls. 0.30 Closedown. 12.00 WW Federatlon Challenge. 13.00 Paradlse Beach. 13.30 George. 14.00 Entertalnment This week. 15.00 Star Trek. 16.00 Coca Cola Hlt Mlx. 17.00 World Wrestllng. 18.00 The Simpsons. 19.00 Beverly Hllls 90210. 20.00 Melrose Place. 21.00 Star Trek. SKYMOVŒSPLUS 12.05 Beethoven. 14.00 Move Over, Darling. 16.00 Switching Parents. 18.00 Leap of Faith. 20.00 Beethoven. 21.30 The Lawnmover Man. 23.20 Pet SemataryTwo. 1.00 Animal Instincts. 2.35 Rage and Honor. OMEGA Krístíkg sjónvaipætöð 8.00 Lofgjöröartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Hugleiðing.Einar Einarsson. 15.20 Jódis Konráðsdóttir. 15.50 Lofgjöröartónlist. Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Guðmundur Þorsteinsson dómprófasturflytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Messa eftir Hjálmar H. Ragnars- son. Hljómeyki syngur undir stjórn höfundar. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn i dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Konur og kristni: Gyðjur á síð- fornöld. Um þátt kvenna í mótun kristindóms fyrstu aldirnar. Um- sjón: Inga Huld Hákonardóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Kristján Árnason. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Digraneskirkju. Séra Þorbergur Kristjánsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Mynd af listamanni. Dagskrá um Þorstein Ö. Stephensen, leikara og fyrrverandi leiklistarstjóra Ríkisút- varpsins, í tilefni 90 ára afmælis hans 21. desember sl. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 15.00 Tónaspor. Þáttaröð um frumherja í íslenskri sönglagasmíð. Fyrsti þáttur af fjórum: Um Pétur Sig- urðsson. Umsjón: Jón B. Guð- Iaugsson og Kristján Viggósson. (Einnig útvarpað miðvikudags- kvöld.) 16.00 Fréttir. 16.05 Trúarstraumar á íslandi á tutt- ugustu öld. Haraldur Níelsson og upphaf spíritismans. Pétur Péturs- son prófessor flytur 3. erindi. (End- urflutt á þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritið: Flutt er leikrit sem hlustendur völdu í þættinum Stefnumóti síðastliðinn fimmtu- dag. 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá. Þorkels Sigurbjörnssonar Frá af> mælistónleikum Skúla Fjalldórs- sonar sem haldnir voru í íslensku óperunni 23. apríl sl. 18.30 Sjónarspil mannlífsins. Umsjón: Bragi Kristjónsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veóurfregnir. 19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Hjálmaklettur. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist á síökvöldi. 22.27 Orð kvöldsins: Kiistín Sverris- dóttir flytur. 22.30 Veóurfregnir. 22.35 Litia djasshorniö. Charlie Haden Quartet West leikur lög af plötunni Haunted Heart frá árinu 1991. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 8.00 Fréttir. 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Áður útvarpað á rás 1 sl. sunnudag.) 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. (Einnig útvarpað í næt- urútvarpi kl. 02.05 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Úrval Dægurmálaútvarps lið- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Þriöji maöurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirs- son. 14.00 Helgarútgáfan. 14.05 Tilfinningaskyldan, þekkt fólk fengið til að rifja upp skemmti- legan eða áhrifaríkan atburð úr lífi sínu. 14.30 Leikhúsumfjöllun. Þorgeir Þorgeirson og leikstjóri þeirrarsýn- ingar sem fjallað er um hverju sinni spjalla og spá. 15.00 Hvernig var maturinn? Mat- argestir laugardagsins teknir tali. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins JoÖ. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson (Frá Akureyri.) 18.00 Erlendur poppannáll 1994. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Landsleikur í handbolta. ísland - Þýskaland. 21.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Um- sjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. (Endurtekinn frá laugar- degi.), 24.00 Fréttir. 24.10 Margfætlan - þáttur fyrir ungl- inga. (Endurtekið frá rás 1.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morgUns:. 1.00 Næturtónar. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. N/ETURÚTVARP 1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. (Endurtekið frá rás 1.) 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. tS&9 riímmraiu 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Þægilegur sunnudagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Við heygaröshorniö. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eða „country" tónlist. Leiknir verða nýjustu sveitasöngv- arnir hverju sinni, bæði íslenskir og erlendir. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi með Erlu Friðgeirsdóttur. 0.00 Næturvaktin.BYLGJAN lfe(>9 FM’ AÐALSTÖÐIN 10.00 Tónlistardeild Aöalstöðvarinn- ar. 13.00 Bjarni Arason. 16.00Sigvaldi Búi Þórarinsson. 19.00Magnús Þórsson. 22.00Lífslindin. Kristján Einarsson. 24.00 Ókynnt tónlist. Sjónvarpið kl. 22.35: Ástir og undirferli Myndaflokkurinn Af breskum sjónarhóli, sem er á dagskrá Sjónvarpsins þrjú næstu sunnudagskvöld, er byggður á hinni frægu sögu, Anglo-Saxon Attitudes, eftir Angus Wilson en hún þykir með betri skáldsögum sem skrifaðar hafa verið á þess- ari öld. Þetta er saga um ástir, losta, öfund og undirferli og sýnir vel hvemig ástin getur orðið að þráhyggju hjá mönnum. Sagan gerist um miðja öld og segir frá Gerald V'í ' .111 " ' ' 1111 Middleton, virtum sagn- fræðingi á sextugsaldri. Hann á í sálarstríði eftir að hjónaband hans fór út um þúfur og líka vegna dapur- legra minninga úr æsku sem sækja á hann en hann tekur sig saman í andlitinu og reynir að vinna úr vandamálum sínum. Leikstjóri er Diarmuid Lawrence og aðalhlutverk leika Richard Johnson, Tara Fitzgerald, Douglas Hodge og Elizabeth Spriggs. Myndaflokkurinn er byggður á frægri sögu ettir Angus Wilson. Fjalfað er um feril Péturs Sigurdssonar. Rás I kl. 15.00: Tónaspor er samheiti fjögurra þátta sem eru á dagski-á kl. 15.00 á sunnu- dögum í janúar, í þessum þáttum verður fetað í fótspor tjögurra ís- lenskra tónskálda, þar af þriggja sem látin eru fyrir mörgum áratugum. Þetta eru þeir Pétur Sigurðsson, Markús Kristjánsson, Ey- þór Stefánsson og Ingi T. Lárusson. Fylgt verður ævi þeirra og ferli, leikin nokk- ur af lögum þeirra og rætt við fólk sem kynntist þeim, heyrði og sá. í dag er fjallað um skagfirska tónskáldið Pétur Sigurðsson (1899- 1931). Umsjónarmenn Tóna- spora eru Jón B. Guðlaugs- son og Kristján Viggósson. Stöð2 kl. 20.50: 10.00 Stelnar Viktorsson. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00 Siödegis á sunnudegi. 19.00 Ásgelr Kolbelnsson. 22.00 Rólegt og rómantiskt á sunnu- dagskvöldl. 10.00 Gylfi Guömundsson. 13.00 Jón Gröndal og tónlistarkross- gátan. 16.00 Okynnt tónlist. 10.00 Örvar Geir og Þóröur örn. 13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvita tjaldlö.Ómar Friðleifs 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Næturdagskrá. Sjónvarpsmyndin Hjóna- band á villigötum frá 1993 Hjér '$£ úiú§ýnmpiónýttd::/;!:| kvöldsins á Stöð 2. Hér er á ferðínni áhrifarík og raunsa: mynd . um sjón- .: varpsfréttamanninn Susan Cooper sem hefur veriö boð- :ið aö sjá um sinn eigin þátt■ en ihugar að hafna boðinu til að bjarga hjónabandi sínu. Hún er gift saksóknaran- um Jack Evans sem er ófor- Kevin Dobson og Connie betranlegur kvennamaður Sellecca í hlutverkum sin- og lúkar ekki við að halda um. fram hjá konu sinni hvenær sem færi gefst. Susan trúir hún ákveður að gera eitt- þó alltaf að hægt sé að berja hvað í sínum málum og iosa í brestina og fá Jack til að sigúrviðjumhinsótrúaeig- snúa frá villu sins vegar. inmanns. Það er ekki fyrr en viðmæ- Með aðalhlutverk fara landi hennar í sjónvarpi Connie Sellecca og Kevin bendir henni á hversu gjör- Dobson en leikstjóri er Paul samlega hún er háö Jack að Schneider.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.