Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1995, Page 50

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1995, Page 50
54 LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1995 Laugardagur 7. janúar SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Morg- unleikfimi meó Magnúsi Schev- ing. Myndasafnið. Smámyndir úr ýmsum áttum. Nikulás og Tryggur (18:52). Tryggur sýnir hvaö í hon- um býr. Það er gaman aö telja. Tekst Lilla, Kela og Ormi einfætta að telja upp aö tuttugu? Tómas og Tim (6:6). Tómas, Tim og Fríða eru ein heima. Anna í Grænuhlíö (22:50). Anna bakar. 10.55 Hlé. 13.25 Syrpan. Endursýndur pattur tra fimmtudegi. 14.00 Áramótasyrpan. Endursýndur þáttur frá gamlársdegi. 15.00 Ólympíuhreyfingln í 100 ár (1:3). i bessum þáttum er fjallað um sögu Ólympíuhreyfingarinnar síðustu 100 árin og litið til þeirra verkefna sem blasa við næstu áratugina. 16.00 Handknattleíkur. Bein útsending frá landsleik islendinga og Þjóð- verja í íþróttahúsinu Smáranum I Kópavogi. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Einu sinni var... (12:26). Saga frumkvöðla (II était une fois... Les decouvreurs). Franskur teikni- myndaflokkur. 18.25 Sleöabrautin (The Bulkin Trail). Bandarísk stuttmynd með David Hasselhof í aöalhlutverki. 19.00 Strandverðir (6:22) (Baywatch IV). 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Hasar á heimavellí (17:22) (Grace under Fire). Bandarískur gamanmyndaflokkur um þriggja barna móður sem stendur í ströngu eftir skilnað. 21.10 Ganesh (Ganesh). Bandarísk- kanadísk sjónvarpsmynd frá 1992 um kanadískan strák sem elst upp i þorpi á Indlandi. Leikstjóri: Giles Walker. Aðalhlutverk: Ryan Reyn- olds, Glenne Headley, David Fox, Heath Lamberts og Paul Anka. 22.55 1939. Sænsk stórmynd frá 1989 um viöburðaríkt æviskeið ungrar stúlku sem flytur úr sveit til Stokk- hólms á stríðsárunum. Leikstjóri: Göran Carmback. Aöalhlutverk: Helene Egelund, Per Moberg, He- lena Bergström, Per Oscarsson, Anita Ekström og Ingvar Hirdwall. 1.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 09.00 MeöAfa. 10.15 Benjamin. 10.45 Ævintýri úr ýmsum áttum. 11.10 Svalur og Valur. Nýr ævintýra- legur og skemmtilegur teikni- myndaflokkur með þessum heims- þekktu teiknimyndahetjum (1:26). 11.35 Smælingjarnir. Nýir og skemmti- legir þættir meó Smælingjunum (1:6). 12.00 Sjónvarpsmarkaöurinn. 12.25 Krókur. (Hook) Pétur Pan er nú loksins vaxinn úr grasi en kann ekki lengur aö fljúga. Hann heldur aftur til Ævintýralandsins ásamt bjölludísinni Gling-gló og saman mæta þau Króki kapteini án þess að blikna. 14.35 Úrvalsdeildin (Extreme Limite) (9:26 ). 15.00 3-BÍÓ. Geimaldarfjölskyldan (Jetsons: The Movie). Nú eru lið- lega 30 ár síðan brosleg og skemmtileg ævintýri Jetson fjöl- skyldunnar hófust og halda þau áfram í þessari skemmtilegu mynd. Framleiðendur og leikstjórar: Will- iam Hanna og Joseph Barbera 1990. 16.20 Imbakassinn. Áramótaþátturinn endursýndur. 17.05 Jólin viö jötuna. Nú endursýnum viö þennan þátt Ómars Ragnars- sonar þar sem farið er um hrikaleg- ustu óvegi landsins og flögrað út í eyðibyggö til að svara spurning- unni: Er þetta betra líf eða verra? Þátturinn var áður á dagskrá þann 28. desember síðastliðinn. 17.45 Popp og kók. 18.40 NBA molar. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos). 20.30 BINGÓ LOTTÓ. 21.40 Bekkjarfélagiö (Dead Poets Society). Frábær mynd frá ástr- alska leikstjóranum Peter Weir sem gerist áriö 1959 og fjallar um enskukennarann John Keaton og óheföbundna kennsluhætti hans. Hann ræður sig að Welton- drengjaskólanum þar sem strangar reglur gilda og nemendum eru inn- rættirgóóirsiðir. Keaton tekurann- an pól I hæóina og leggur mest upp úr að kenna nemendum sínum að tjá sig og lifa lífinu með öll skiln- ingarvit galopin. Hann er mikið fyrir Ijóð og segir strákunum aö njóta líðandi stundar. 23.45 Á flótta (Run). Laganeminn Charlie Farrow er í sumarleyfi í smábæ nokkrum þegar hann er sakaður um að hafa myrt einkason aðalbófans á staðnum. Charlie kemst hvorki lönd né strönd og er meó heilan bófaflokk á hælun- um. 01.15 Ástarbraut (Love Street). Nýr létterótískur myndaflokkur (1:26). 01.40 Leyniskyttan (The Sniper). Geð- sjúklingurinn Eddie Miller er út- skrifaður af geðsjúkrahúsi fangels- is nokkurs og hleypt út á götuna. Honum stendur þó stuggur af löngunum sínum og hann reynir að koma öðrum í skilning um and- legt ástand sitt - en allt kemur fyr- ir ekki. 03.10 Leiöin langa (The Long Ride). Roskinn maður í Wyoming í Bandaríkjunum fellir gamla klárinn sinn en minningarnar hellast yfir hann um leið og skotið kveður við. 04.40 Dagskrárlok. cHrOoHn □eöwHrQ 12.00 Funky Phantom. 12.30 Captain Caveman. 13.00 Thundarr. 13.30 Sky Commanders. 14.00 Super Adventures. 14.30 Mighty Man & Yuk. 15.30 Ed Grimley. 16.00 Dynomutt. 16.30 Captain Planet. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 Top Cat. 18.30 Fllntstones. 19.00 Closedown. Dis&9uery kCMANNEU 16.00 The Saturday Stack. 17.00 Wings of the Luftwaffe. 20.00 Invention. 20.30 Treasure Hunters. 21.00 Predators. 22.00 Resistance to Hltler. 22.30 Spies: Mata Hari. 23.00 Beyond 2000. 00.00 Closedown. 14.30 MTV Unplugged wllh Björk. 15.30 MTV Unplugged wllh Midnight Oll. 16.00 Dance. 17.00 The Big Picture. 17.30 Gangsta Rap Speclal. 18.00 MTV’s European Top 20. 20.00 MTV Unplugged wlth the Black Crowes. 21.00 The Soul of MTV. 22.00 MTV’s Flrsl Look. 22.30 The Zig & Zag Show. jQl NEWS] —— 14.30 Travel Destlnations. 15.30 FT Reports. 16.00 Sky World News. 16.30 Documentary. 17.00 Live at Five. 18.30 Beyond 2000. 19.30 Sportsline Live: 20.00 Sky World News. 20.30 Special Report. 21.30 CBS 48 Hours. 23.30 Sportsline Extra. cm INTERNATIONAL 13.30 Pinnacle. 14.00 Larry King Llve. 15.30 Global View. 16.00 Earth Matters. 16.30 Your Money. 17.30 Evans and Novak. 19.30 Science & Technology. 20.30 Style. 21.30 Future Watch. 22.30 Showbiz This Week. 23.00 The World Today. 23.30 Diplomatic Licence. 21.20 Seven Women. 22.55 Frontier Rangers. 0.30 Northern Pursuit. 2.10 Northwest Passage. 5.00 Closedown. ★★★ 12.30 Football. 14.30 Cross-Country Skiing. 15.30 Speed Skating. 17.00 Alpine Skiing. 18.00 Wrestling. 19.00 Rally Raid. 19.30 Live Supercross. 21.30 Boxing. 22.30 Tennls. 00.00 Snooker. 1.00 Closedown. 0** 6.00 The Three Stooges. 6.30 The Lucy Show. 7.00 DJ’s K-TV. 12.00 WWF Mania. 13.00 Paradíse Beach. 13.30 Totally Hidden Video. 14.00 Knights and Warriors. 15.00 Family Ties. 15.30 Baby Talk. 16.00 Wonder Woman. 17.00 Parker Lewis Can’t Lose. 17.30 VR Troopers. 18.00 WWF Superstars. 19.00 Kung Fu. 20.00 The Extraordinary. 21.00 Cops I og II. 22.00 Comedy Rules. SKYMOVŒSPLDS 10.00 Mr.Nanny. 12.00 3 Ninjas. 14.00 Columbo. 16.00 Death on the Nile. 18.50 3 Ninjas. 20.20 Mr. Nanny. 22.00 Boomerang 24.00 Emmanuelle 7. 1.25 Operation Condor. 3.15 Halloween III. OMEGA Kristíleg sjónvarpsstöð 8.00 Lofgjöröartónlist. 11.00 Hugleiöing. Hafliði Kristinsson. 14.20 Erlingur Níelsson fær til sín gest. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Karl Sigurbjörnsson flytur. Snemma á laugardags- morgni. Þulur velur og kynnir tón- list. 7.30 Veðurfregnir. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardags- morgni heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Meö morgunkaffinu. Létt lög á laugardagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Frá liönum dögum. Kathleen Ferrier syngur - Frauenliebe und -leben, Bruno Walter leikur meö á píanó. Hljóðritað á Edinborgarhá- tíð 1949. - Þjóðlög frá Bretlands- eyjum, Phyllis Spur leikur með á píanó. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi Berg- mann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hringiöan. Menningarmál á líð- andi stund. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal- steinn Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 21.50.) 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Portrett af Hauki Tómassyni. 17.10 Króníka. Þáttur úr sögu mann- kyns. Umsjón: Þorgeir Kjartansson og Þórunn Hjartardóttir. (Endur- fluttur á miövikudagskvöldum kl. 21.00.) 18.00 Djassþáttur. Jóns MúlaÁrnason- ar. (Einnig útvarpað á þriðjudags- kvöld kl. 23.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veóurfregnir. 19.35 Óperukvöld Útvarpsins. Frá sýn- ingu Metropolitanóperunnar í New York. 17. desember sl. Rigoletto eftir Giuseppe Verdi. 22.07 Tónlist á síökvöldi.- Harmoníku- lög úr ýmsum áttum. Bragi Hlíð- berg leikur. 22.27 Orö kvöldsins: Kristín Sverris- dóttir flytur. 22.35 Norrænar smásögur: Sóttin í Bergamo. eftir I.P. Jacobsen. Ey- vindur P. Eiríksson les þýðingu sína. (Áður á dagskrá 9. desember sl.) 23.40 Dustaó af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Áð- ur á dagskrá í gær.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttir. 8.05 Endurtekiö barnaefnL rásar 1. (Frá mánudegi til fimmtudags.) 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 13.00 Hvað er aö gerast? 14.00 Málpípan annan hvern laug- ardag. 14.40 Litiö í Isskápinn. 15.00 Sýningar sóttar heim. 15.20 Poppari heimsóttur. Um- sjón: Lísa Pálsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Helmsendir. Umsjón: Margrét John Keating (Robin Williams) t.h. beitir nýstárlegum kennsluaðferöum. Stöð2kl. 21.40: Bekkj arfélagið Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 17.00 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 18.00 Innlendur poppannáll 1994. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr hljóöstofu BBC. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 11.00-12.20 Útvarp Noröurlands. Norðurljós, þáttur um norölensk málefni. 7.00, 8.00, 9.00, 10.0, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Fréttir. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekið frá þriðjudegi.) 3.00 Næturlög. 4.30 Veöurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meó Robertu Flack. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.03 Ég man þá tiö. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.) 6.45 og 7.30 Veðurfregnir. Morgun- " tónar. „Njótíð líðandi stundar, drengir! Gerið ævi ykkar stórfenglega!" Þessi hvatn- ingarorö hrópar nýi kenn- arinn í Welton-drengjaskó- lanum yfir nemendur sínar. Skólayfirvöld hafa alla tíð verið fastheldin á gamla og gróna siði og kennsluhættir hafa lítið sem ekkert breyst um áratugaskeið. En ensku- kennarinn John Keating er ekkert aö hengja sig í smá- atriðin og hvetur nemendur sína til aö láta tilfmningarn- ar ráða og uppgötva dá- semdir lífsins utan skólans. Hvorki foreldrar drengj- anna né skólayfirvöld sætta sig hins vegar við þessa nýj u kennsluhættí og reyna hvað þau geta tíl að bjarga sak- lausum sálum úr klóm þessa skelfilega manns. Robin Williams vinnur enn einn leiksigurinn í hlut- verki kennarans en með önnur helstu hlutverk fara Robert Sean Leonard, Ethan Hawke, Josh Charles og Ja- mes Waterson. Leikstjóri er Peter Weir og myndin fær þrjár stjörnur í kvikmynda- handbók Maltins. Sjónvarpið kl. 21.10: Með saimleikann að vopni 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson og félagar með morgunþáttán hliðstæðu. Fréttirn- ar sem þú heyrir ekki annars stað- ar, tónlist sem bræðir jafnvel hörð- ustu hjörtu og Sigurður L. Hall kryddar afganginn. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Ljómandi laugardagur. Halldór Backman og Sigurður Hlöðvers- son í sannkölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. 16.00 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerö er í höndum Ágústar Héðinssonar og framleiö- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfiö. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. Helgarstemning á laugardags- kvöldi með Halldóri Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr með hressileg tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öörum. 3.00 Næturvaktin. BYLGJAN FmI90-9 AÐALSTOÐÍN 9.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 13.00 Vala Matt. 16.00 Jenný Jóhannsdóttir. 19.00Magnús Þórisson. 21.00 Næturvakt. Ágúst Magnússon. 9.00 Steinar Viktorsson. 11.00 Sportpakkinn. 13.00 Alit í öllu milli 1 og 5. 17.00 American Top 40. Shadoe Ste- vens. 21.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Á lífinu. I kanadisku sjónvarps- myndinni Ganesh, sem er frá 1992, segir frá kanadísk- um strák sem elst upp í fá- tæku þorpí á Indlandi. Þeg- ar hann er 15 ára falla for- eldrar hans frá og hann neyðist tíl að flytja til frænku sinnar í Kanada og hefja þar nýtt lif. Stráksi tafar með skrítn- um hreim og hefur tamið sér ýmsa siði sem heima- mönnum á nýja staðnum þykja undarlegir. Hann á erfltt meö að festa rætur og fellur ekki auðveldlega inn í hópinn í skólanum. Skyndilega breytist allt. Til stendur að rífa hús frænku hans og byggja luxushótel á lóðinni en þá tekur stráksi tíl sinna ráöa og ávinnur sér með því virðingu skólafé- laganna. Leikstjóri er Giies Walker og í helstu hlutverkum eru Ryan Reynolds, Glenne He- adley, David Fox, Heath Lamberts og Pául Anka. Stráksi flytur frá Indlandi til Kanada og hefur þar nýtt lif. Svalur og Valur lenda í ýmsum ævintýrum. Stöð 2 kl. 11.10: Svalur og Valur 10.00 Lára Yngvadóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Böövar Jónsson og Ellert Grét- arsson. 17.00 Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvaktin. 10.00 örvar Geir og Þóröur örn. 12.00 Ragnar Blöndal. 14.00 Þo8sl. 17.00 X-Dómínóslistinn endurtekinn. 19.00 Partyzone. 22.00 X-næturvakt. Henný Árnadóttir. Óskalagadeildin, s. 626977. 3.00 Næturdagskrá. í dag hefur göngu sína á Stöð 2 litríkur og fjörugur teiknimyndaflokkur með ís- lensku tah um hetjumar Sval og Val sem allir krakk- ar þekkja úr blööum og bók- um. Svalur og Valur koma víða við og ferðast um framandi slóðir ásamt íkornanum sínum. Þeir félagar standa vörö um réttlætið og beijast gegn hinu illa hvar sem þeir koma. Það ættí enginn að láta þættína um Sval og Val framhjá sér fara og það sama má segja um Smæl- ingjana sem koma nú aftur á skjáinn eflir nokkurt hlé. Þessi agnarlitlu krýh búa milli þils og veggjar í ónefndu húsi þar sem allir hlutir eru svo stórir að það er ævintýri líkast.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.