Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1995, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1995
17
Leikir í NB A-deildinni í körfuknattleik 1 nótt:
íþróttir
Islandsmótið
í þolfimi 1995
verður haldið í Háskólabíói laugardaginn
14. janúar kl. 20.15.
HASKÓLÁBÍÖ
Götschl kom f yrst í mark
Austurrítosmenn fógnuðu inni- Renate Götschl fékk samanlagð- með hátt rásnúmer. Götschl með
lega sigri á heimavelli í stórsvigi an tíma 1:21,67 mínútur en ektó númer34,Seizingerl4.ogogPretn-
kvenna í heimsbikarkeppninni á munaði nema 2/100 á íyrstu þremur ar 30. í rásröðinni og þvi vekur
skíðum í Flauchau í gær. Renate stúlkunum. Katja Seizinger frá árangur þeirra nokkra athygli. í
Götschl kom fyrst í mark og kom Þýskalandi varð í öðru sæti á heildarstigagjöfinni er Heidi Zell-
sigur hennar nokkuð á óvart. Að- 1:21,68 mínútum og slóvenska er-Baehler, Sviss, efst með 635 stig,
stæður voru ekki sem bestar á stúlkan Spela Pretnar lenti í þriöja Katja Seizinger, Þýskalandi, önnur
skíðasvæðinu en mikið hafði snjó- sætinu á tímanum 1:21,69 minút- með 598 stig og þriðja er Vreni
að nóttina áður og brautin því erfið um. Sehneider, Sviss, með 546 stig.
yfirferðar. Þrír efstu keppendumir voru
Starks í miklu stuði þegar
Chicago tók Indiana í bakaríið
- Chicago vann yfirburðasigur gegn liði Orlando sem skoraði aðeins 77 stig
Rússa-stúlkur
á leið til Eyja
- kvennalið ÍB V ætlar sér stóra hluti
Þoisteim Gunnaisson, DV, Eyjum;
Kvennalið ÍBV, sem tryggði sér
sæti í 1. deildinni í knattspymu
næsta sumar, ætlar heldur betur að
styrkja sig. Allt bendir til þess að
tvær mjög öflugar rússneskar stúlk-
ur gangi til hðs við ÍBV. Þá ætlar
Sigrún Sigurðardóttir, sem lék m.a.
með KA og BÍ, að klæðast treyju ÍBV
og von er á að minnsta kosti tveimur
sterkum stúlkum austan af fjörðum.
Einnig er unnið að því að fá frekari
liðsstyrk úr Reykjavík.
ÍBV ætlar sér stóra hluti í 1. deild-
inni í sumar og ætlar ekki að láta
þá háðung endurtaka sig sem gerðist
fyrir tveimur árum, þegar liðið dró
sig úr keppni um mitt sumar vegna
hörmulegs gengis.
Detroit gegn NJ Nets.
• Craig Ehlo skoraði 21 stig fyrir
Atlanta gegn Washington og þar með
talin 3 stig þegar 14 sekúndur voru
til leiksloka. Mookie Blaylock skor-
aði 22 stig fyrir Atlanta. Þetta var
níundi tapleikur Washington í röð.
Úrslit í leikjum NBA-deildarinnar
í nótt urðu þessi:
Cleveland-Charlotte..108-116(frl)
Detroit-NJ Nets.............98-84
Washington-Atlanta..........96-99
Minnesota-Sacramento........85-98
NY Knicks-Indiana.........117-105
Chicago-Orlando............109-77
SA Spurs-LA Clippers.......108-97
Golden State-Seattle..U8-128(frl)
Grindavík styrkti stöðuna
Grindvítóngar styrktu verulega
stöðu sína í 4. sæti 1. deildar
kvenna í körfuknattleik í gær-
kvöldi með því að sigra Val, 55-33,
í Grindavík. Staðan í hálfleik var
24-16 fyrir heimastúlkur.
Valur virðist vera eina liðið sem
getur úr þessu komið í veg fyrir
að Grindavík komist í úrslita-
keppnina. Enn getur þó margt gerst
því leitón er þreíold umferð, 24
leikir á liö. Staðan er þannig:
Keflavík......15 14 1 1182-734 28
KR............14 11 3 968-691 22
Breiðablik....13 9 4 968-746 18
Grindavík.....13 8 5 750-688 16
ÍS.............14 5 9 649-809 10
Tindastóll.....13 5 8 761-789 10
Valur..........10 4 6 592-593 8
Njarðvik......13 4 9 625-866 8
ÍR............15 0 15 607-1186 0
John Starks var í miklu stuði í
nótt þegar New York Knicks vann
mjög góðan sigur á Indiana Pacers.
Starks skoraði 31 stig fyrir Knicks
og þar af voru 8 þriggja stiga körfur.
Lið Knicks virðist vera á mikilli sigl-
ingu þessa dagana og í nótt vann lið-
ið sjöunda leik sinn í röð.
Leikur Knicks og Indiana var
mjög góður og Pat Riley,
þjálfari Knicks, sagði eftir
leitónn að líklega væri
þettabestileikur
liðsins í vetur.
Charles Smith
skoraði 19
stig fyrir Knicks og Patrick Ewing
19. Reggie Miller skoraði 28 stig fyrir
Indiana.
• Scottie Pippen skoraði 26 stig og
tók 10 fráköst þegar Chicago vann
athyglisverðan sigur gegn Orlando.
B.J. Armstrong skoraði 22 stig fyrir
Chicago og öll í fyrri hálfleik. Þetta
var sjöunda tap Orlando í vetur. Hjá
Orlando var Shaquille O’Neal stiga-
hæstur með 17 stig.
• Muggsy litli Bouges var mjög
drjúgur fyrir Charlotte í framleng-
ingunni gegn Cleveland og skoraði
þá 6 af 16 stigum sínum í leiknum.
Alonzo Mourning skoraði 25 stig fyr-
ir Charlotte og Larry Johnson 24.
Tyrone Hill skoraði 23 stig fyrir
Cleveland og Terrell Brandon 22.
• Sam Pertóns var aðalmaðurinn
í lokin hjá Seattle í leiknum fram-
lengda gegn Golden State. Detlef
Schrempf skoraði 33 stig fyrir Se-
attle, Shawn Kemp var með 27 og
Pertóns 21. Latrell Sprewell skoraði
25 stig fyrir Golden State og Chris
Mullin 23.
• David Robinson skoraði 33 stig
fyrir SA Spurs gegn LA Clippers.
Dennis Rodman skoraöi 10 stig en tók
21 frákast. Loy Vaught skoraöi 17
stig fyrir Clippers.
• Joe Dumars skoraði 32 stig fyrir
Fyrsti leikur Eiðs
Smára með PSV í dag
gærkvöldi vera ánægður með dvöl-
ina hjá PSV, mórallinn væri góður
og æft væri tvisvar á dag, alla daga
nema sunnudaga. Aðspuröur hvem-
ig gengi að aðlagast í Eindhoven
sagði hann að vissulega þyrfti nokk-
urn tíma til að venjast og kynnast
mannskapnum, og það hjálpi sér
mikið að hann talar hollensku.
Eiður segist bjartsýnn á framhald-
ið og stefnan sé sett á ekkert minna
en að komast í aðalliðið.
Eyþór Eðvarösson, DV, Hollandi:
Eiður Smári Guðjohnsen, sem ný-
samdi við hollenska stórliðið
Eindhoven, leikur líklega sinn
fyrsta leik með varaliði félagsins á
morgun á móti í Þýskalandi. Þar
keppa varalið tíu stórliða frá Þýska-
landi, Hollandi og Belgíu og má nefna
Leverkusen, Dortmund, Club Brugge
og Anderlecht.
Eiður sagðist í samtali við DV í
Holleiidingurtil
GlasgowCeltic
Skoska félagið Glasgow Celtic
keypti í gær hollenska leikmann-
inn Píerre Van Hooydonk frá
NAC Breda. Van Hooydonk skor-
aöi 25 mörk í 31 leik í hollensku
deildinni á síðasta tímabili.
Hann hefur leikið 182 leiki í
Hollandi og skoraði í þeim 114
mörk. Hooydonk, sem er 25 ára
og 1,95 metrar á hæð, gerði
þriggja og hálfs árs samning við
Celtic.
Danir lögðu
Mexikana
Danir unnu Mexíkó í álfu-
keppninni i knattspyrnu í Riyadh
í Sádi-Arabíu í gær. Staðan var
jöfn að loknum veniulegum leík-
tíma, 1-1. Luis Garcia skoraöi
fyrir Mexíkó á 70. mínútu en Pet-
er Rasmussen jafnaði fyrir Dam
tveimur mínútum fyrir leikslok.
Þjóðirnar voru jafnar að stigum
og markatölu og þar með þurfti
að grípa til vítaspyrnukeppni sem
Danir unnu, 4-2, Þeir sígruðu því
í A-riðii keppninnar.
Danir gegit Argentínu
Danir mæta Argentínumönn-
um í úrslitaleik keppninnar á
fóstudag. Argentína náði 0-Ojafn-
tefli gegn sókndjörfum Nígeríu-
mönnum i gærkvöldi, og sigraði
þar meö í B-riðlinum á betri
markatölu en Afríkuþjóðin.
Nigeria leikur við Mexíkó um
3. sætið en Japan og Sádi-Arabía
eru úr leik.
Snjókoma olii frestun
Stórsvigi karla í heimsbikar-
keppninni var frestað vegna mik-
illar snjókomu i austurrísku Ölp-
unum síðdegis i gær.
Konurnar kepptu um morgun-
inn en sluppu þannig fyrir horn.
Aðstæður voru þó langt frá þvi
góðar meðan keppni stóð yfir bjá
þeim.
2. deild - handbolti:
Breiðablik í
ef sta sætið
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Þór vann auðveldan sigur á Fjölni,
29-19, í 2. deild karla í handknattleik
í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var
14-8. Sævar Árnason skoraði 10
mörk fyrir Þór og Atli Rúnarsson ’5
en Einar Nábye skoraði 8 mörk fyrir
Fjölni og Viðar Halldórsson 5.
Breiðablik komst í efsta sætið með
góðum sigri á Fylki í Austurbergi,
28-32. Staðan í 2. deild er þannig:
Breiðablik....12 9 0 3 337-294 18
Grótta.........11 8 0 3 292-237 16
Fram...........10 6 2 2 351-296 14
Fylkir.........11 7 0 4 284-253 14
ÍBV............11 6 1 4 306-245 13
Þór............ 9 5 1 3 231-203 11
Fjölnir........10 3 0 7 198-243 6
Keflavík.......10 1 0 9 214-284 2
BÍ.............12 1 0 11 229-388 2
FerðáAnfield Road
Liverpool klúbburinn á íslandi
minnir félagsmenn sína á ferð
klúbbsins á Anfield Road 18. mars
nk.
Þeim sem hafa áhuga á að koma
með í þessa fyrirhuguðu ferð er bent
á að hafa samband við Jón Óla í síma
5870115.