Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1995, Síða 22
22
MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
fe Atvinna óskast
l4r Ýmislegt
20 ára, útskrifuö úr Hússtjórnarskólan-
um á Hallormsstað, vantar vinnu
strax. Góó meðmæli. Sími 91-617243.
Eva._____________________________
22 ára rafvirkjanemi óskar eftir vinnu í
u.þ.b mánuð, allt kemur til greina, er
reyklaus, stundvís og meó bíl. UppÍýs-
ingar í síma 91-38510, Aðalsteinn.
Tvítug stúlka utan af landi óskar eftir
vinnu. Er meó stúdentspróf og er reyk-
laus og reglusöm. Uppl. í síma 91-
886562, Guðbjörg.
21 árs maöur meö meirapróf, vanur, ósk-
ar eftir vinnu. Allt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 565 7816.
Barnagæsla
Óska eftir barnapíu til aó koma heim og
gæta 2ja stúlkna, 4ra mánaöa og 6 ára,
kvöld og kvöld. Þarf aö búa í Selja-
hverfl. Sími 91-675193. Kristín.
^ Kennsla-námskeið
Árangursrik námsaöstoö vió grunn-,
framh.- og háskólanema. Réttinda-
kennarar. Einkat. - Litlir hópar.
S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónust-
Ökukennsla
(:: Nýir tímar- ný viöhorf- Nýtt fólk:-)
Oska eftir ökunemum til kennslu.
Lausir tímar allan daginn, alla daga. S.
567 5082 - Einar Ingþór - 985-23956.
879516, Hreiðar Haraldsson, 989-60100.
Kenni á Toyota Carina E ‘93. Óku-
kennsla,.ökuskóli. Öll prófgögn.
Félagi í ÖI. Góó þjónusta! Visa/Eui’o.
Guölaugur Fr. Sigmundsson. Öku-
kennsla, æfingatímar. Get bætt vió
nemendum. Kenni á Nissan Primera.
EuroAfisa. S. 91-77248 og 985-38760.
HallfríöurStefánsdóttir. Okukennsla, æf-
ingartímar. Get bætt viö nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa.
S. 681349, 875081 og 985-20366.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Kenni allan daginn á MMC
Lancer GLX. Engin bió. Greióslukjör.
Símar 565 8806 og 985-41436.____________
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til viö endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bió.
Sími 91-72940 og 985-24449.
SGIER
CECILLIA RÓSIS
ISLA DE JABA
PATHON LTH.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sjtnnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV
veróur að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 563 2700.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 99-6272.__________
Greiösluerfiðleikar. Viöskiptafr. aóstoöa
fólk og smærri fyrirt. vegna fjármála og
vió gerð eldri skattskýrslna. Fyrir-
greióslan, Nóatúni 17, s. 621350.
%) Einkamál
Frá Miölaranum, sími 588 6969.
Langar þig í tilbreytingu en veist ekki
hvert skal leita? Skráning hjá Miólar-
anum er einíold og spennandi leiö til
lausnar. Fullur trúnaöur, nafnleynd ef
óskaó er.
Eftirtaldir karlm. vilja gjarnan kynn-
ast konum með tilbreytingu í huga:
38 ára v/k 30-45 ára. Nr. CL 140.
54 ára v/k 25-45 ára. Nr. CL 118.
30 ára v/k 30-42 ára. Nr. CL 137.
56 ára v/k 30-45 ára. Nr. CL 135.
45 ára v/k 30-35 ára. Nr. CL 138.
Miðlarinn, sími 588 6969.
'jf Tapað - fundið
Fjallahjól tapaöis. Grátt Lyang fjallahjól
tapaðist aó Mörkinni 8 aó mánudags-
kvöldi 9. janúar. Fundarlaun. Vinsam-
legast hafió í síma 985-37415.
j$ Skemmtanir
Gullfalleg brasilísk nektardansmær er
stödd á Islandi. Vill skemmta í einka-
samkvæmum og skemmtistöóum.
Sími 989-63662.
m Innheimta-ráðgjöf
Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf.
Hraðvirk innheimta vanskilaskulda.
Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæó,
105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058.
Bókhald
Bókhald, árs- og milliuppgjör, greiöslu-
og rekstaráætlanir ásamt og ráögjöf
fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
öóó og örugg þjónusta.
Kristján G. Þorvaldz, sími 91-657796.
0 Þjónusta
Húseigendur - fyrirtæki - húsfélög ath!
Oll alm. viógerðarþjónusta, einnig ný-
smíói, nýpússning, flísa- og
parketl., gluggasmíði, glerskipti o.fl.
Þakviög., lekaþéttingar, pípulagna-
þjón., málningarvinna. Kraftverk sf.,
símar 989-39155, 644333,655388.
///////////////////////////////
Aukablað um
TÖLVUR
Miðvikudaginn 25. janúar mun aukablað
um tölvur fylgja DV.
Blaðið verður að vanda fjölbreytt og efnismikið.
í því veður fjallað um flest það er viðkemur
tölvum og tölvunotkun.
Upplýsingar verða í blaðinu um hugbúnað, vélbúnað,
þróun og markaðsmál að ógleymdum
smáfréttunum vinsælu.
Sérstök áhersla verður lögð á umfjöllun um
Internetið og notkun þess á íslandi.
Þeim sem vilja koma á framfæri nýjungum og efni I blaðið er bent
á að senda upplýsingar til Björns Jóhanns Björnssonar á ritstjórn
DV í síðasta lagi fyrir 19. janúar. Bréfasími ritstjórnar er 563 29 99.
Þeir auglýsendur sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði
vinsamlega hafi samband við Björk Brynjólfsdóttur, auglýsinga-
deild DV, hið fyrsta í síma 563 27 23.
Vinsamlega athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtu-
dagurinn 19. janúar.
ATH.I Bréfasími okkar er 563 27 27.
Extrubit-þakdúkar, móöuhreinsun
glerja. Skiptum um bárujárn,
þakrennur, nióurfóll, lekaviógerðir,
neyóarþj. vegna glers, vatnsleka o.fl.
Þaktækni hf., s. 91-658185/989-33693.
Þípulagnir í ný og gömul hús, inni sem
úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum.
Snjóbræóslulagnir. Reynsla og þekk-
ing. Símar 36929, 641303 og
985-36929.
Múrverk - flísalagnir. Viógeróir, breyt-
ingar, uppsteypur og nýbyggingar.
Múrarameistarinn, sími 588 2522.
Hreingerningar
Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins-
un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir
menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guómundur Vignir. Visa/Euro.
Hreingerningar - teppahreinsun.
Vönduó vinna.
Hreingerningaþjónusta Magnúsar,
sími 91-22841.
# Nudd
Sparaöu þér sporin.
Býö upp á nudd í heimahúsum, er með
trimform. Svarþjónusta DV, sími
99-5670, tilvnr. 20459.
& Spákonur
Spámiöill. Ertu að spá í nýja áriö?
Býó upp á lestur í spil, bolla og liti.
Einnig miðlun og ráógjöf. Er viö um
helgar. Uppl. í síma 91-672905.
1% Gefins
6 mánaöa yndislegur hvolpur, svartur,
labradorblendingur, blíóur, fæst geflns.
Uppl. í síma 91-12018.
Hvolpar fást gefins.
Upplýsingar í síma 552 6507 eftir kl.
19. Hrafnhildur.
Vel meö farinn svefnbekkur fæst gefins
gegn því aó hann verói sóttur.
Upplýsingar í síma 91-874552.
8 vikna kassavanir kettlingar fást
geflns. Upplýsingar í síma 588 4474.
Fjórir fallegir kettlingar fást gefins á góó
heimili. Upplýsingar í síma 91-671870.
Gamall svefnbekkur fæst gefins.
Upplýsingar í síma 91-668285.
Hjónarúm án dýna fæst gefins.
lýsingar í síma 91-44852.
Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-
667704 á kvöldin.
Kettlingar. 8 vikna gamlir kettlingar
fást gefins. Uppl. í sfma 91-655075.
77/ sölu
Kays sumarlistinn ‘95. Nýja sumartísk-
an. Föt á alla fjölskylduna o.fl. o.fl.
Sparió og pantió. Verö kr. 600 án bgj.
Pöntunars. 555 2866. B. Magnússon hf.
Smíöum blómaskjólgrindur kringum
leiói. Uppl. f síma 92-16001.
Hombaökör meö eöa án nuddkerfis.
Hreinlætistæki, sturtuklefap og
blöndunartæki. Normann, Armúla 22,
sími 813833. Opið laugardag 10-14.
Þórdís Elín opnaði aðra einkasýningu sína í Stöðlakoti á laugardag. Þar
voru til sýnis grafikverk sem gestir kunnu vel að meta. Á sýningunni voru
þau Gunnar Gunnarsson og Barbara Björnsdóttir.
Vers/un
il
omeo
úfícu
St. 44-58. Útsalan hafin. Stóri listinn,
Baldursgötu 32, s. 91-622335.
Stórkostlegt úrval af titrurum, titrara-
settum, margs konar spennandi olíum
og kremum o.m.fl. Ath. AUtaf eitthvaö
nýtt aö koma. Kynntu þér úrvalió.
Póstsend. dulnefn. um allt land. Ath.
afgrfrest. 2 dagar. Rómeó & Júlía,
Grundarstíg 2, opið mán.-fóst. 10-18,
laug. 10-12, s. 91-14448.
Útsaian er hafin. Mikiö úrval af rimla-
rúmum og dýnum, barnavögnum og
kerrum. Einnig öllum öðrum barnavör-
um. Allir krakkar, Rauðarárstíg 16,
sími 561 0120.
Jlgl Kerrur
Geriö verösamanburö. Ásetning á
staönum. Allar geróir af kerrum, allir
hlutir til kerrusmíða. Opió laugard.
Víkurvagnar, Síóumúla 19, s. 684911.
JI BÍÍartHsöiii
Hyundai Elantra 1,8, árg. ‘94, sjálfskipt-
ur, rauður, meó spoiler, ekinn 8 þús.
km. Skipti athugandi á ódýrari.
Upplýsingar veitir Bílasala Keflavíkur
í síma 92-14444 og eftir kl. 19 í síma 92-
14266.
M. Benz 230 E ‘85, ekinn 111 þús. km,
innfluttur ‘87, einn eigandi, þjónustu-
bækur, sóllúga, cruisecontrol, rafdrifn-
arrúðuro.m.fl. Veró 1.350 þús. Upplýs-
ingar veitir Bílasala Keflavíkur í síma
92-14444 og eftir Id. 19 f sfma
92-14266.
Toyota Corolla Sl, árg. ‘93, 3ja dyra, ek-
inn 47 þús. km, grænsanseraóur, mjög
fallegur bíll. Skipti athugandi á ódýr-
ari. Veró 1.150 þús. Einnig sama ár-
gerð, ekinn 50 þús. km. Upplýsingar
veitir Bílasala Keflavíkur í síma
92-14444 og eftir kl. 19 í síma 92-
14266.
Opel Vectra dísil ‘94, ekinn 51 þús. km,
5 glra, beinskiptur, lítur mjög vel út.
Hentar vel í leiguakstur. Veró 1.550
þús. Upplýsingar veitir Bílasala Kefla-
víkur í síma 92-14444 og eftir kl. 19 í
síma 92-14266.
Sendibílar
MMC L-300 dísil, high roof lortg, árg. ‘91,
ekinn 67 þús. km, skráóur 6 manna,
meó veltibekk, vsk-bíll, lítur mjög vel
út. Verð 970 þús. meó vsk. Upplýsingar
veitir Bílasala Keflavíkur í síma
192-14444 og eftir kl. 19 í síma
'92-14266.
Hópferðabílar
Rútur til sölu.
MB 0303, árg. 1980, 38 sæta.
MB 0303, árg. 1984, 42 sæta.
MB 711, árg. 1988,20 sæta.
S. 96-23510. Gunnar M. Guðmunds-
son.