Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1995, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1995, Side 25
MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1995 Leikhús 25 Fréttir Miklar skemmdir urðu af völdum eld og reyks í söluturninum Hómer á horni Hverfisgötu og Barónsstigs i morgun. Talið er að eldurinn hafi kvikn- að út frá rafmagnsofni. Slökkvilið var fljótt að ráða niðurlögum eldsins á sjöunda tímanum í morgun og reykræsti húsnæðið að slökkvistarfi loknu. DV-mynd Sveinn Bridge Bridgehátíð 1995 Fjórtánda Bridgehátíð BSÍ, BR og Flugleiða verður haldin á Hótel Loftleið- um dagana 10.-13. febrúar. Keppnin verður með sama sniði og udanfarin ár, tvímenningur fbstudagskvöld og laugardag með þátttöku 48 para og sveita- keppni sunnudag og mánudag, 10 spila og 10 umferða Monrad. Sveitakeppn- in er opin og er miðað viö að 80 sveitir komist að og verður skráningu því lokað þegar þeirri tölu er náð. Eins og undanfarin ár áskilur Bridgesambandsstjórn sér rétt til að velja pör í tvímenning Bridgehátíðar. Keppt verður um einhver sæti í tvímenning Bridgehátíðar í Vetrar-Mitchell BSÍ föstudagskvöldið 3. febrúar. Keppnis- gjald er óbreytt, 10.000 krónur á parið í tvímenninginn og 16.000 á sveit í sveitakeppnina. Verðlaun verða óbreytt en þau eru samtals 15.000 $. Sex erlendum pörum hefur verið boðiö til keppninnar, þar á meðal Zia Mahmood með sveit og breska unglingalandsliðinu en gestalistinn verður tilbúinn fljótlega. Skráning í mótin eru á skrifstofu BSÍ í síma 5879360 og er skráningarfrestur í tvímenning Bridgehátíðar til miðvikudagsins 1. febrúar. íslandsmót í parasveitakeppni Skráning er hafin í þriðja íslandsmótið í parasveitakeppni sem verður haldið í Þönglabakka 1, helgina 28.-29. janúar. Eins og fyrri ár verður spiluð Monrad-sveitakeppni með sjö umferðum, 16 spila leikjum. Fjórir leikir verða spilaðir á laugardag og þrír á sunnudag og hefst spilamennska klukkan 11 báða dagana. Keppnisgjald er 10.000 krónur á sveit og spilað er um gullstig. Skráning í keppnina er á skrifstofu BSÍ í síma 587-9360 og er skráð til fimmtu- dagsins 26. janúar. Vetrar-Mitchell BSÍ Föstudaginn 6. janúar var spilaður einskvölds tölvureiknaður Mitchell með forgefnum spilum. 26 pör spiluðu 10 umferðir með 3 spilum milli para. Meðal- skor var 270 og efstu skor f NS hlutu: 1. Magnús Sverrisson-Guðlaugur Sveinsson 356 2. María Ásmundsdóttir-Steindór Ingimundarson 301 3. Magnús Torfason-Guðni Kolbeinsson 300 4. Andrés Ásgeirsson-Helgi Bogason 288 - og hæsta skor í AV: 1. Eggert Bergsson-Alfreð Kristjánsson 342 2. Stefán Ólafsson-Hjalti Bergmann 325 3. Jón Viðar Jónmundsson-Aðalbjöm Benediktsson 295 4. Eyþór Hauksson-Daníel Már Sigurðsson 293 Vetrarmitchell BSÍ er spilaöur öll föstudagskvöld í húsnæði BSÍ að Þöngla- bakka 1 og spilamennska hefst stundvíslega klukkan 19. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litlasviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson 50. sýn. laugard. 14. jan, 20. jan. töstud. 27.jan. Fáarsýningareftir. Stóra svió kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 14. jan, laugd. 21. jan. fáar sýn- ingarettir. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. í kvöld kl. 20, á morgun kl. 20, sunnud. 15. jan. kl. 16. mlðd.18. jan.kl.20. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum Chrlstophers Isherwoods Tónlist: John Kander Textar: Fred Ebb Fyrst leikstýrt og framleitt á Broadway af Harold Prince Þýöandi: Karl Ágúst Úlfsson Leikmynd: Gretar Reynlsson Búnlngar: Elín Edda Árnadóttir Dansahöfundur: Katrín Hall Lýslng: Lárus Björnsson Tónlistarstjóri: Pétur Grétarsson Leikstjórl: Guðjón Pedersen Leikarar: Ari Matthíasson, Edda Heiðrún Backman, Eggert Þorleifsson, Guðlaug E. Ólafsdóttir, Hanna Maria Karlsdóttir, Harpa Arnardóttir, Heiga Braga Jónsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Jóna Guðrún Jónsdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Magnús Jónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Pétur Ein- arsson og Þröstur Guðbjartsson. Dansarar: Auður Bjarnadóttir, Birgitte Heide, Guðmunda H. Jóhannesdóttir, Hany Hadaya, Lára Stefánsdóttir, Lilia Valieva og Sigrún Guömundsdóttir. Hljómsveit: Eirikur Örn Pálsson, Eyjólfur B. Alfreðsson, Hllmar Jensson, Kjartan Valdemarsson, Matthías Hemstock, Þórður Högnason og Pétur Grétarsson. Frumsýning föstud. 13. jan., uppselt, 2. sýn. miðd. 18. jan. Grá kort gilda, örfá sæti laus. 3. sýn. föstud. 20. jan. Rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. sunnud. 22. jan. blá kort gilda, örfá sæti laus, 5. sýn. miðd. 25. gul kort gilda, 6. sýn. fösd. 27. jan., græn kort gilda örfá sæti laus. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Tilkyrmingar Líkamsræktartæki í Veggsporti Veggsport hefur verið starfandi frá því í mars 1987. Um áramótin 1991-92 flutti Veggsport í glæsilega aðstöðu að Stór- höfða 17. Hingað til hefur megináherslan veriö lögð á skvass og veggtennis, einnig hefur verið vinsælt að spila körfubolta, „tveir á tvo“, og veggablak. Nú hafa eig- endur staðarins, íþróttakennaramir Haf- steinn Daníelsson og Hilmar Gunnars- son, ákveðið að auka þjónustuna og kom- ið upp fullkomnum líkamsræktarsal. Keypt voru „CIBEX" tæki frá Bandarikj- unum sem eru mjög vönduð og viður- kennd á markaðnum. Opið er í tækjasal Veggsports alla daga frá morgni til kvölds. Félagsstarf aldraðra í Gerðubergi Á morgun, fimmtudag, kl. 8.50: sund og leikfuniæfingar í Breiðholtslaug. Kl. 10.30: helgistund, umsjón Guðlaug Ragn- arsdóttir. Kl. 14: spurningakeppni. Nemendafélag Fjölbrauta- skólans i Breiðholti Nú um helgina var haldið ball á skemmti- staðnum Perunni við Ármúla. Ballið, sem var bæði fóstudags- og laugardagskvöld, var auglýst með nafni nokkurra „góðra skóla“ á höfuðborgarsvæðinu. Við í nem- endaráði Nemendafélags Fjölbrautaskól- ans í Breiðholti viljum hér með koma því á framfæri að NFB stóð hvergi að þessu balli og vonumst við að það leiðréttist hér með. / Sinfóníuhljómsveit Islands sími 562 2255‘ UPPSELT! Vínartónleikar Háskólabíói fimmtudaginn 12.janúar, kl. 20.00 og laugardaginn M.janúar, kl. 17.00 Hljómsveitarstjórí: Páll P. Pálsson Einsöngvari: Þóra Einarsdótlir Miðasala á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónlcika. Greiðslukortabiónusta. Læknavaktin Apótek Gengi vil 9 9*1 7*00 Verð aöeins 39,90 mín. ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Litla sviðiö kl. 20.30. OLEANNA eftir David Mamet Þýðing: Hallgrimur H. Helgason. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó- hannsson. Leikstjórn: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Elva Ósk Ólafsdóttir og Jó- hann Sigurðarson. Frumsýning föd. 20/1,2. sýn. sud. 22/1, 3. sýn. mvd. 25/1,4. sýn. Id. 28/1. Stórasviðiðkl. 20.00 FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí 6. sýn. á morgun, uppselt, 7. sýn. sun. 15/1, uppselt, 8. sýn. fös. 20/1, uppselt, 9. sýn. Id. 28/1, nokkur sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 15/1 kl. 14.00, sud. 22/1 kl. 14.00, sud. 29/1 kl. 14. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Ld. 14/1, uppselt, fid. 19/1, nokkur sæti laus, fid. 26/1, nokkur sæti laus, Id. 29/1. Ath. Sýningum fer fækkandi. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Föd. 13/1, nokkur sæti laus, Id. 21/1, föd. 27/1. Ath. Sýningum ter fækkandi. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frákl.10. Græna línan 9961 60. Bréfsimi 611200. Símil 12 00-Greiðslukortaþjónusta. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAG M OSFLLLSS VEITA R MJALLHVÍT OG DVERGARPÍÍR 7 í Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ Frumsýning flmmtud. 12. jan.UppselL 2. sýn. laugd. kl. 15. Uþpsett. 3. sýn. sunnud. kt. 15. Ath.i Ekkl er unnt aö hleypa gestum i salinn eftir að sýnlng er hafin. Mlðapantanlr kl. 18-20 alta daga ísíma 667788 og á öðrum tfmum i 667788, símsvara. mmi r srnrn iigiaaiMiiaa Spennandi og margslunginn sakamálaleikur! SÝNINGAR Föstud. 13. jan. kl. 20.30. Laugard. 14. jan. kl. 20.30. Miðasalan oropin virka ilaga ncma múnudaga kl. 14-IS og svningurdugu l'ram að sýningu. Sími 24073 Greiðslukortaþjónusta flílljl. DV 99*17*00 Verð aðeins 39,90 mín 6j£gJ JLj Fótbolti 21 Handbolti 3 [ Körfubolti ■ 41 Enski boltinn 5! ítalski boltinn 61 Þýski boltinn ' 71 Önnur úrslit 8 NBA-deildin il| Vikutilboð stórmarkaðanna 21 Uppskriftir Læknavaktin Apótek Gengi .1| Dagskré Sjónv. 2 j Dagskrá St. 2 31 Dagskrá rásar 1 41 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 _5j Myndbandagagnrýni 6| ísl. listinn -topp 40 7j Tónlistargagnrýni 1\ Krár 21 Dansstaöir 3| Leikhús 41 Leikhúsgagnrýni _5j Bíó J6J Kvikmgagnrýni Lottó 2| Víkingaiottó 3| Getraunir 7hmwxÆssxsiá 11 Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna DV 99*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.