Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1995, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1995, Side 31
MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1995 31 ★ ★★★ ÓHT, rás 2. ★ ★★★ ÁÞ, Dagsljós. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LASSIE Heilsuvika í Háskólabíói 10._15. janúar Kl. 4.45 Fimleikasýning Gerplu Kl. 6.45 Þolfimi frá Mætti Kl. 8.30 Karatesýning frá Þórshamri Kl. 8.45 Unglingaþolfimi frá Aerobic Sport Kl. 10.45 Djassballett Báru Frumsýning: PRISCILLA Þrír dragdrottningar þvælast um á rútunni Priscillu í brjálæðislega fyndinni mynd Sýnd kl. 4.50,6.50, 9 og 11.15. GLÆSTIR TÍMAR Belle Epoque - Glæstir tímar eftir- spænska leikstjórann Fernando Trueba hlaut óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin í ár. Fjórar gullfallegar systur berjast um hylli ungs liðhlaupa, allar vilja þær hann en þó á mismunandi hátt. Sýnd kl, 9 og 11.10. RAUÐUR HASKOLABIO Sími 552 2140 Kvikmyndir m ©2L_o I Í4 M II SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 Frumsýning á stórmyndinni: VIÐTAL VIÐ VAMPÍRUNA KONUNGUR LJÓNANNA Frábær grínmynd um nakta, níræða drottningarfrænku, mislukkaðan, drykkjusjúkan kvennabósa og spillta stjómmálamenn. Valinn maður í hverri stöðu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 16500 - Laugavegi 94 AÐEINS ÞÚ Marisa Tomei, Robert Downey Jr., Bonnie Hunt, Joaquim De Almeida, Fisher Stewens. 1 frábærri rómantískri gamanmynd. Hlátur, grátur og allt þar á milii. I leikstjórn stórmeistarans Normans Jewisons. ★★★ ÓHT, rás 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýning á spennumyndinni: KARATESTELPAN ftit Mnrita Hilary Swnnk Sýnd kl. 5. EIN STELPA, TVEIR STRÁKAR, ÞRÍR MÖGULEIKAR StórskemmtUeg gamanmynd. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7. Miðaverð 550 kr. B»kAaí,rseðurj PARADIS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNDIRLEIKARINN L’acoompagnatrice Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. LILLI ER TÝNDUR Sýnd kl. 5 og 7. Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX SKÓGARLÍF Junglebook er eitt vinsælasta ævintýri allra tíma og er framsýnt á sama tíma hérlendis og hjá Walt Disney í Bandarikjunum. Myndin er uppfuU af spennu, rómantík, gríni og endalausum ævintýrum. Stórgóðir leikarar: Jason Scott Lee (Dragon), Sam NeUl (Piano, Jurassic Park), og John Cleese (A Fish CaUed Wanda). Ath. atriöi í myndinni geta vakið ótta hjá ungum börnum. ★★★ ÓHT, ★★★ Dagsljós Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. MASK R E V ★★★ OHT, rás 2. ★★★ EH, Morgunpósturinn. ★★★ HK, DV. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. Jólamynd 1994 GÓÐUR GÆI Vinsælasta mynd ársins erlendis og vinsælasta teikimynd aUra tíma er komin tU íslands. Sýnd m/ensku tali kl. 5, og 7. m/ísl. tali kl. 5 og 7.15. SKUGGI Tom Cruise, Brad Pitt, Christian Slater, Antonió Banderas, Stephen Rea og Kirsten Dunst koma hér í einni mögnuðustu og bestu mynd ársins. Intervievv with the Vampire er nýjasta kvikmynd NeU Jordan (Crying Game) og setti aðsóknarmet þegar hún var frumsýnd í Bandaríkjunum í nóvember sl. Interview with the Vampire - áramótasprengja sem þú verður að sjá! Reykjavík: Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.20, sýnd í sal 2 kl. 5. Akureyri: Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. 1 BfÓHÖLL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning á stórspennumyndinni BANVÆNN FALLHRAÐI Charlie Sheen og Nastassja Kinski koma hér í hressUegustu spennumynd ársins. Myndin segir frá fallhlífarstökkvara sem flækist inn í dularfuUt morð- og hjósnamál og líf hans hangir á bláþræði. Grín, spenna og hraði í hámarki með stórkostlegum áhættuatriðum! Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Nastassja Kinski, James Gandolfini og Chris MacDonald. Leikstjóri: Deran Saranfian. Sýndkl. 4.55,7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. JUNIOR nniiiiirm SÉRFRÆÐINGURINN Sýnd kl. 9 og 11.05. KRAFTAVERK Á JÓLUM * -* ★ ★ Sýnd kl. 4.50 og 6.55. MARTRÖÐ FYRIR JÓL *** OHT, rás 2. *** ÁÞ, Dagsljós. Sýnd kl. 5. JUNIOR Gump 1 Tom Hanks og Forrest Gump, báðir tilnefndir til Golden Globe verðlauna! Sýnd kl. 6.45og 9.15. NÆTURVÖRÐURINN Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 4.55, 7,9 og 11.10. LEIFTURHRAÐI Sýnd kl. 11. Atriði í myndinni geta valdið ótta ungra barna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 VIÐTAL VIÐ VAMPÍRUNA KONUNGUR Sýnd í A-sal kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. DCCMonr.iMM Slmí 19000 GALLERI REGNBOGANS SIGURBJÖRN JÓNSSON STJÖRNUHLIÐIÐ SXJÖRNUHLIbiÐ Mlt.t JÓN L/ÓSÁR . VflR f S TARGATE "'K-E M ST V, Stórfengleg ævintýramynd þar sem saman fara frábærlega hugmyndarikur söguþráður, hröð iramvinda, sannköUuð háspenna og ótrúiegar tæknibreUur. Bíóskemmtun eins og hún gerist best. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 12 ára. REYFARI ★ ★★★★ „Tarantino er sem“. E.H., Morgunpósturinn. ★ ★★ 1/2 „Tarantino heldur manni í spennu í heila tvo og hálfan tíma án þess að gefa neitt eftir.“ A.I., Mbl. HLAUT GULLPALMANN ICANNES1994 Sýndl kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. BAKKABRÆÐUR í PARADÍS Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: OnlyYou bolir Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Thx Sviðsljós Sambúð Jacks og Rebekku hefur verið stormasöm. Nú hefur hann hins vegar lofað að hætta öllu framhjáhaldi og draga úr drykkjunni og þau ætla að gifta sig. Jack Nicholson: Ætlar að gifta sig Áramótaheit leikarans Jacks Nicholsons var að gifta sig á nýju ári. Hann ætlar að giftast sinni heitt- elskuðu, Rebekku nokkurri Broussard, í skíðabænum Aspen í Kólaradó á næst- unni. Hann hefur nú loks tjáð henni að dagar víns og margra kvenna séu liðnir og hann gaf henni trúlofunar- hring fyrir eina milljón íslenskra króna nú á haust- dögum. Jack er orðinn 57 ára gamali en Rebekka er 31. Þau hafa búið saman í fimm ár og hefur sú sambúð verið æði stormasöm og oft hefur slitnað upp úr. Nú lofar hann hins vegar að hætta öllu framhjáhaldi og fylli- ríum og helga sig fjölskyldu- málum en þau eiga tvö börn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.